Alþýðublaðið - 11.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÖUFLOKKURINN XXI. ARGANGUK MIÐVIKUDAGUR 11. DES. 1940. 291. TÖLUBLAÐ r Bretar komnir að foaki Itöl^ um vestan við Sidi Barrani! >3*6ígf . ----------------» Tvær itslskar hersveltlr króaðar inni. -!-? Ubanir síp niðor í fallbElfnm að baki herlínn ítali. FREGNIR frá Aþenu eru í gær og morgun varlega orðaðar. Sókn _ Grikkja er þó sögð halda áfram til Tepelini og Chiamara, en ítalir veiía harð- vítug^t viðnám og hefir hvað eftir aiMiað verið barijst með byssustingjum. Búist er við, að Italir reyni að stöðva undanhaldið hjá Chi- mara.' Uppi í landi hafa Albaníu- menn farið í fallhlífum úr flug- vélum Breta og Grikkja niour á bak við vígstöðvar ítala og halda nú uppi smáskæruhernaði á hendur þeim. Fjallabúar á þessum slóðum éru sagöir flykkjast um þessa hugrökku Albani, til þess að hefna sín á kúgurum lands síns. Espr sprenglnpr á famlárskvoli LÖGREGLXJSTJÓRI hefir á- kveðið, að engar spreng- íngar verði leyfðar á gamlaáis- kvöld að þessu sinni. Áður hefir verið leyft að sprengja kínverja og púður- kerlingar, en nú er það bann- að. í>ó verður leyft að brenna blysum, sólum og stjörnuljós- um. Fjögur þúsund f angar teknir aðeins f yrsta sólarhringinn. REUTERSFREGN FRÁ KAIRO, sem birt var í London í gærkveldi hermir, að her Breta í Egyptalandi hafi þegar brotist til strandar milli Sidi Barrani og Bug Bug, sem liggur um 30 km. vestar og króað af nokkurn hluta tveggja ítalskra herfylkja, sem enn væru umhverfis Sidi Barrani. í fregninni segir ennfremur, að Bretar séu þegar búnir að taka 4000 ítali til fanga síðan sóknin hófst á mánudags- morguninn, og marga skriðdreka af miðlungsstærð. 22 ít- alskar flugvélar voru skotnar niður fyrsta sólarhringinn, sjálfir segjast Bretar ekki hafa misst nema 3. ." Skýrsla Churenills. Nokkru áður en Reutersfregn barst frá Kairo hafði Churchill flutt greinargerð í neðri máls- stofu þingsins um sóknina á Egiptalandi. Gát hann þá þegar einnig sagt þingheimi frá því, að brezki herinn væri kominn norður á Miðjarðarhafsströnd- ina að baki ítölum yið Sidi Barrani. Hann; sagði, að sóknin myndi hafa verið byrjuð áður, ef her- inn á Egyptalandi hefði ekki orðið að senda allmikið af f lug- vélum til Grikklands, þegar ít- alir hófu árás sína á það. En nú hefði hann fengið nægar flug- vélar í staðinn og allt hefði verið mjög vel búið undir sóknina, þegar hún hófst á mánudagsmorguninn. Churchill sagði, að sótt hefði verið fram á 40 km. breiðu svæði á eyðimörkinni sunnan við Sidi Barrani og að fyrsta Hæítiis^æði aú einn Ig fy rlr Ansturlandi. — »------------- Fiskiiiiðie lokuð par um óákveð- inn tima eius og fyrir Vesturlandi. HERNA0ARA0GERÐ- - IE brezk« flotastjóm- armnar "*ið strendur lands- inr. jn-eugja æ meir að fiski- •veífem okkar og afkomu í- báa á Vestf jörðum — og nú á Atfstfjörðum. Til viðbótax við lokun fiski- 'miðanua fyrir Vesturlandi gaf flotastjórnin út tilkynningu allt í einu í gEsrkveldi um síórt hættusvæði fyrir Austurlandi. Þetta nýja hættusvæði nær alla leið frá Berufirði og norð- ur að Njaxðvík, en sú vík er norðan við Borgarfjörð eystra. Nær það út allt til Færeyja. Þetta þýðir það, að öll helztu fiskimiðin fyrir Austurlandi eru nú einnig lokuð, en þó ekki Hvítingsmiðin og Lónsmiðin, Frh. á 2. sfóu. varnarlína Breta hefði verið tekin í einu áhlaupi. í þeirri viðureign hefði yfirmaður ít- ölsku hersveitanna á þessum slóðum fallið, en næsti- herfor- ingi að völdum verið tekinn til fanga. Síðar á mánudaginn hefðu Bretar einnig brotist gegnúm aðra varnarlínu ítala og komist alla leið til strandar vestan við Sidi Barrani. Churchill sagði í lok skýrslu sinnar, að það væri of snemmt áð spá nokkru um' árangur þessarar sóknar, en nánari fregnir myndu fíjótlega berast af henni. TaMð sendiboðnm VetrarujðlpariBDar vel. Þeir heimsækja Vesturbæinn i bvold. VETRARHJÁLPIN sendir í kvöld skáta um Vestur- bæinn, Skildinganes og . Sel- tjarnarnes með hjálparbeiðni. Er þ'ess, fastlega vænst að bæjarbúar taki skátunum vel og hver leggi til sinn skerf. Þeir, sem ætla að gefa fatnað, eru beðnir að hafa hann tilbú- inn. Annað kvöld munu skátarnir fara um Austurbæinn og út- hverfi, hans. 5 Meira er nú um vinnu hér í bænum en mörg undanfarin ár, en fjölda margir' eru þó bágr staddir. Gleymið ekki þessu fólki! i Jólatrén margeftirspurðu eru væntanleg hingað nú í vikulokin. Graziani marskálkur (í miðið), eftirmaður Balbos sem lands- stjóri Mussolinis í Libyu, sem nú hefir yfir stjórn ítalska hersins í eyðimörkinni við Iandamæri Egiptalands. Bitler orðinn bræddur vM pýzkn verkamennina? —.—.---------------- . | Flutti i fyrsta sinn um langan aldur ræðu fyrir þeim i gær og iofaðl þeim Paradísarástandi eftir striðið! HITLER flutti ræðu fyrir verkamönnum í einni vopnaverk- smiðjunni í Berlín um hádegið í gær, og var ræðunni útvarpað. Það var daufasta ræðan, sem Hitler hefir haldið hingað til, enda voru, undirtektir verkamannanna að því skapi. Hann hefir aldrei fengið minna lófaklapp hjá áheyrendum sínum. Hitler minntist ekki á ósigra ítalíu, ekki á hina misheppn- uðu „nýju skipun" sína í Evrópu, og ekki á innrásina á Eng- land. Öll ræðan var líkust því, að hann væri að afsaka aðgerða- leysi sitt. Það vekur athygli, að Hitler skyldi halda þessa ræðu fyrir verkamöhnum, í fyrsta sinn um langan aldur og eyða verulegum hluta ræðutímans til þess að lofa þá og heita þeim launum eftir stríðið. I»að er tekið sem ótvíræð vísbending um það, að Hitler sé hvergi nærri eins öruggur um fylgi þýzku verkamannanna Iengur eins og hann hefir hingað til þótzt vera. Ghnrchili á sðkfna, Hitl- er vildi ekkert stríð!! Eins og venjulega sagði Hitler áheyrendum síwum, að Churohill bæri sökina á striðinu. Sjálfur hefði hann aldrei óskað eftir stríöi. En nú væri hann reiöuhú- inn að bexjast þar til yfir lyki. Sumk segðu um hann, að hann hefði vanmáttarkennd gagnvart BnetWm, en það væri rangt, hann hefði aldrei haft neina vianmátt- aTkennd. ; > Hitler sagði, að Þjóðverjar hefðu nóg af vopnuim og öðirum hergögnum — svo væri verka- mönnunium í vopnaveTksmiðj,Un- Um fyrir að pakka. Gg þeir hefðu hingað til ekki eytt meiru af her- gögnmm, en hægt vaari að fram- ^eiða í TOpnaverkstmiðJum Þýaíka^ lands' á einom 'mánuði. Engin þýzk vopnaverksimiðja hef ði hing- að til, verið hitt af spreng|um brezkra flugvéla. Þá sagði Hitler, að hann hefði þolinmæði til þess að bíða eftir hinu retta augnabliki til að ljúka stríðinu. Hann vildi spara nianns- líf og hefði ekiki í hyggju að leggja út i ævintýrlegar árásir, til þess eins að vinna sér áliL En Þýzkaland myndi vinna stríð- ið. „Ég er trýggingin fyrir því," sagði hann, „að þýzka þ]'ððin fái Jrrti. á 2. slðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.