Alþýðublaðið - 12.12.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1940, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON • ' ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 12. DES. 1940. 292. TÖLUBLAÐ i gær. afstelm bjargar ál. eiski skipi. Skipið var stjórnlaust er togarinn fann Jiað og mun það hafa verið fullt af vorum BælM', sklpiu koiaia fll hafnar £ gær -------1—♦----------- rp OG.iRr ,N „HAPSTEINN“ hefir bjargað 6 þús. smál. ensku vöruflutningaskipi og er talið að togarinn hafi komið með skipið til enskrar hafnar í gær eða gærkvöldi. Loftur Bjarnason útgerðar-4 maður í Hafnarfirði skýrði Al- þýðublafísnu svo frá í morgun, er það spurði bann um bessa „Upplýs.ingar mn petta hafa ekki biofizt hingað, nema af mjög sbormum sikamti. Paö eina, sem við vitum, ■ er, að „Hafstei'nn" kom að enskiu vöruflutnjngaskipi í hafinu fyrir norðan Skotland síðast liðinn föstudag. eða föstm dagsinótt. Var skipið pá í neyð. Var öað stjómlaust.enda vantaði þaö stýrið; en hvort mei ra hefir ;verið að því vitum við eklrf enn sem komið er. 'Skipið er 6 Kv1’- ,.! smálestir að staerð' - - - ( það hafa verið' me* hvaða leið pað va 4um vic ekki með vissu. „L.dfs'emn“ aðstoðaði iskipið, dg má Vkíra, að hann hafi dregið það til hafnar, en skipín múmu bæði hafn konti'b til hafnar i gær.“ Frá öðrum heimiMúm hefir Al- pýðubia'ðið það, að fiutningaskip- ið sé alveg nýtt, eða byggí á pessu ctri. í jiessari ferð var Oddúr Krist- insson imeð .„Hafstein". Ef hér ei’ ium algera björguin, að ræða má gera ráð fyrir rnjög mjiklum björgunarlaumim, en ermþá éru ekki kuíin nánaTi atvik að jiessú. Tveir togarar fær- eyzlBr eg brezknr farasí á tnndnrdufl- ii fypir Aistnrlandí Skipsholnum beggja togaranna hefur yeriö bjargað. m 1 VEIR erlendir togarar, — annar færeyiskur, en hinn enskur, fórust í fyrradag á tundurduflum 15—18 sjómílur út af Glettinganesi (fyrir Aust- urlandi). Skipshafnir beggja íogaranna björguðlust. Komust Færeyingarn- lir í björgunarbáti sínium sjálfir til Borgarfjarðar eystra, en línú- veiðaílnn „Sverrir" hitti björgun- arbát enska togarans og bjargp aði mönnunura. Var báturinn þá há’.fur af sjó og mennirnir mjög iila á sig komnir af vosbúð og kulda. Var pó aðeins einn mað- ur nokkuð særðux á andliti, en ekki hættulega. Klukkan um 4 á priðjudags- morgun var færeyski togarinn að veiðum þegar sprenging varð alt Frh. á 2. síðu. Sóknin heldur áfram í vest- urátt áleiðis til Bug Bug. 20000Italir teknlr til I anga ♦------- RETAR tóku Sidi Barrani skömmu eftir hádegið í gær, aðeins 56 klukkustundum eftir að sókn þeirra gegn Itölum í eyðimörkinni við landamæri Egyptalands og Li- byu hófst. x Tilkynningin um þetta var gefin út af brezku herstjórninni í Kairo í gærkveldi, og jafnframt tekið fram, að Bretar hefðu tekið fjölda fanga og mikið herfang í borginni. Fyrr í gær var búið að tilkynna, að tala hinna ítölsku fanga væri þegar komin upp í 6 000, en fréttastofufregnir í morgun áætla, að Bretar hafi tekið um 14000 fanga í Sidi Barrani, þannig að samtals áttu þá ítalir að vera búnir að taka 20 000 ítali til fanga á þremur fvrstu sólarhring- um sóknarinnar. Síðustu fregnir frá London í morgun herma, að sókn Breta haldi áfram í vesturátt frá Sidi Barrani til Bug Bug, og að brezki flotinn úti fyrir ströndinni haldi uppi látlausri stórskota- hríð á hersveitir ítala á undanhaldinu. Brezki flugherinn tek- ur einnig öflugan þátt í sókninni, og í loftbardögum yfir víg- stöðvunum voru í gær skotnar niður 10 ítalskar flugvélar í viðbót við þær 22, sem skotnar voru niður á mánudag og þriðju- dag. ítalir vlðurbenna. Útvarpið í Rómaborg viður- kenndi í gærkveldi, að Bretar hefðu. tekið Sidi Barrani, en taldi töku borgarinnar lítils- virði. Þykir það stinga mjög í stúf við fréttaburð ítala, þegar þeir tóku Sidi Barrani sjálfir fyrir þremur mánuðum síðan og básúnuðu það út sem stór- sigur. En það er kunnugt, að síðan höfðu ítalir búist þar rammlega um og ætlað sér að hafa Sidi Barrani fyrir bæki- stöð hinnar margboðuðu inn- rásar í Egyptaland. í London er þrátt fyrir alla gleði yfir sigrinum, lögð áherzla á það, að sóknin sé ekki nema aðeins að byrja, og að það sé ekki hægt að segja, að Bretar 'háfi rofið varnarlínur ítala, þó að þeir kæmust að baki þeim í Sidi Barrani. Engu að síður er taka borgarinnar talin ákaflega þýðingarmikil, og þykir líklegt að hún muni verða ítolum stór- kostlegur álitshnekkir allsstað- ar í Norður- og Austur-Afríku, ekki sízt í Abessiníu. firillir m aðeins 4-5 lm. frá Tepeliiii HERSVEITIR Grikkja, sem sækja fram í Suður-Al- baníu frá Argyrokastro, eiga nú ekki nema 4—5 km. ófarna til Tepelini. Eru þær byrjaðar að skjóta af fallbyssum á víg- stöðvar ítala við borgina. Tepelini liggur við veginn frá Argyrokastro til Valona, um 30 km. norðar og vestar en Argyrokastro. Sprengjuflugvélar Breta gerðu nýja, hrikalega loftárás á Valona í gær, þá fimmtándu síðan strið- ið milli íta’.íu og Grikklands hófst. Ggurlegar sprengingar urðu i Frh. á 2. síðu. ] Bretar gera sér vonir nm signr ð árinn 1942. LORD LOTHIAN sendi- herra Breta í Banda- ríkjunum flutti ræðu í Baltimore í gærkveldi, þar sem hann sagði, að búast mætti við því, að ár- ið 1941 yrði mjög erfitt ár. En von væri til þess, að Bretar gætu lokið styrjöld- inni með fullum sigri á ár- inu 1942, ef Bandaríkin veittu þeim áfram jafn- mikinn stuðning og þau gera nú. Lord Lbthian er nýkom- inn vestur um haf eftir stutta dvöl á Englandi. Hðrð loftárás á borg Birmingtaamsvæð- inu i nótt. Eton Gollege hefir orðið fyrir miklum skemmdum. ÞJÓÐVERJAR gerðu á ný meiriháttar loftárásir í nótt eftir að hlé hafði orðið á þeim síðan um síðustu helgi. Var loftárásunum aðallega stefnt gegn einni borg í Mid- lands, sem ekki var nafngreind í mc(rgiin, en samkvæmt til- kynningum Breta er á Birming- hamsvæðinu. Loftárásirnar á London voru í nótt óveruiegar. Þá var skýrt frá því í London í morgun, að hinn heimsfrægi há- skóli, Eton College, hefði orðið fyirir alvarlegum skemmdum í þýzkri loftárás nýlega. Hættulegt að kaupa af brezknm bermðnnum. ----o--- Húsrannsóknir gerðar á ýmsum stöðrm, miklar vörur finnast í Gunnarshóima. A LLMIKIÐ hefir borið á því undanfarið, að ís- lendingar hafi skipt við brezka hermenn. Islenzka og brezka lögreglán hafa samvinnu um, að uppræta þessa verzlun og hefir í því skyni verið gerð hús- rannsókn á nokkrum stöðnm hér í bænum og utan hæjar og fundist mikið af vörum frá brezka setuliðinu. \ Vöru/r þær, sem þannig ganga kaupum og sölum, eru uuidan- tekn'mgarlaust ófrjálsar, og getur hér verið um að ræða bæði toll- lagabrot og hegningarlagabrot. Vömrnar, sem þannig haía verið keyptar, eru margs konar: tóbab, sfcóratnaður og mátvæli. í einuin stað hér fyrir utan bæ- inn, Gunnarshóíma, var gerð hús- uannsókn, og fannst þar mikið af varningi, keyptum af Bretum. Dómar eru ekki faiínir í þess- um málum. Hafa þau verið send stjórnarráðinu til athugunar. Menn eru alvarlega varaðir við að verzla við brezká hermenn á þennan hátt, og getirr það haft hinar alvarlegustu afléiðingár í för með sér.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.