Alþýðublaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 2
fM*YÐUQLAÖ(Ð FIMMTUDAGUR 12. DES. 1940. Utsðluverð i smásðiu á eftirtöMum teg. af vindium ogTreyktóbaki má ekki vera hærra en hér segir: VINDLINGAR. British Americaji Tobacco Co., Ltd., London. Capstan N/C med. Players N/C med. Players N/C med. May Blossom Arabesque, Ronde — De Luxe í 10 stk. pk. kr. 1 - 20---------2 - 10---------1 - 20---------1 - 20-------- — 1 - 20---------2 Thomas Bear & Sons, Ltd., London. Elephant í 10 stk. pk. kr. 0 Westminster Tobacco Co., Ltd., London. Commander Turkish A.A. cork Turkish A.A. cork Turkish A.A. cork í 20 stk. pk. kr. 1 -50 — ks. —- 4 - 10 — pk. — 0 20 —- — — 1 -50 — ks. — 4 15 20 15 90 90 00 85 .70 ,25 .95 .90 .75 Godfrey Philips, Ltd., London. De Reszke, Virginia í 20 stk. pk. kr . 1.80 — tyrkneskar í 20 — ■ 1.90 — tyrkneskar - 50 - - ks. — 4.75 Carrei-as, Ltd., London. Craven A í 10 stk. pk. kr. 1.10 Teofaiii & Co., Ltd., London. Fine í 20 stk. pk. kr . 1.90 Fine - 50 - - ks. — 4.75 Yenidejh Oval - 50 — - ks. — 4.50 Crown de Luxe - 10 — • Pk. — 1.10 Crown de Luxe - 20 — — 2.20 Crown de Luxe - 100 — ks. — 11.00 Ritz Gold tipped - 25 — ■ pk.— 1.80 — - 50 - - ks. — 3.60 Monde Elegantes - 25 — ■ pk- — 2.25 Philips Morris & Co ., Ltd., London. Derby í 10 stk. pk. kr . 1.10 Derby - 25 — — 2.75 Derby - 100 — ks. —- 11.00 Turkish nr. 10 - 20 — Pk. — 2.00 Nicolas Soussa Freres, Caii’o. Soussa í 20 stk. pk. kr. 1.90 Soussa - 50 —' ks. — 4.75 Melachrino & Co., Ltd., London. Melachrino nr. 25 í 20 stk. pk. kr. 1.90 Melachrino nr. 25 - 50 —ks.— 4.75 R. J. Reynolds Tobacco Co., U.S.A. Camel í 20 stk. pk. kr. 1.90 Papastratos, Piraeus. Hellas í 100 stk, ks. kr. 10,00 Hellas - 50-----5.00 Hellas - 20 — pk. — 2.00 United Kingdom Tobacco Co., Ltd., London. Greys Virginia í 20 stk. pk. kr. 1.70 VINDLAR. British American Tobacco Co., Ltd., London. Golofina Perfectos í 25 stk. ks. kr. 34.80 — Londres - 50 - 54.00 — Royal Cheroots - 50 ------- 54.00 — After Supper - 10 — pk. — 5.30 SMÁVINDLAR: Marcella Whiffs - 50 — ks. — 18.60 Marcella Whiffs - 25---9.30 Marcella Whiffs - 10 — pk. — 3.75 J. Freeman & Son, Ltd., London. Kings Six í 50 stk. ks. kr. 38.40 Arandá Petit Corona - 50 ------- 29.40 Manikin Majors - 50 ---- — 27.60 Manikin Majors - 5 — pk. —- 2.76 Aranda Coronita - 50 — ks. — 23.70 Cremavana No. 1 - 25 —-16.80 Falstaff Panatelas - 100--19.20 Falstaff Panatelas - 4 — pk.— 1.55 Manikins (smávindl.) - 50 — ks. — 15.00 Manikins (smávindl.) - 10 — pk. — 3.00 Manikins (smávindl.) - 5---1.50 R. & J. Hill, Ltd., Londoix. Dainty Diners (smáv.) í 50 stk. ks. kr. 17.40 Major Generals — - 50---16.20 HAVANA VINDLAR Henry Clay & Bock & Co., Ltd. La Corona: Corona í 25 stk. ks. kr. 60.00 Half-a-corona - 25 ----------- 32.40 Bock: Rotschilds í 25 stk. ks. kr. 46.80 Elegantes Espanola - 25 ---------- 32.40 Bouquets de Salon - 25 ---------- 26.10 Golondrinas - 25 ------------ 26.40 Henry Clay: Regentes í 25 stk. ks. kr. 33.60 Jockey Club - 25 ------------ 30.00 Golondrinas - 25 — — — 27.00 Bouquets de Salon - 25 —--------- 26.40 REYKTÓBAK. British American Tobacco Co., Ltd., London. Justmans Shag - Vz lbs. dós. kr. 7.80 Justmans Shag - 50 gr. pk. — 1.70 Moss Rose - Va Ibs. pk. — 1.90 Three Bells Mixture - y4 — dós. — 4.15 Three Bells N/C - y4 4.15 Richmond N/C - y4 1 4.15 Richmond N/C - ■ Va — 2.25 Richmond Mixture - y4 4.75 Richmond Mixture - Vs 2.45 Viking N/C - y8 2.45 St. Bruno Flake - y4 — 5.10 St. Bruno Flake - y8 r 2.65 Glasgow Mixture - y4 5.40 Glasgow Mixture - y8 — 2.80 Waverley Mixture - y4 — 5.40 Waverley Mixture - y8 — — — 2.80 Traveller Brand - y4 6.00 Capstan Mixt. med. - y4 5.70 Capstan Mixt. med. - % — 2.90 Capstan Mixt. mild. - y4 — 6.00 Old English C/C - y4 7.20 Garrick Mixture med. - % 7.20 Capstan N/C med. - y4. 6.25 Capstan N/C med. - % — 3.20 Capstan N/C mild r % 6.70 Capstan N/C mild - y8 — 3.40 Three Nuns - y4 8.05 Sweet Chestnut - 50 gr. 3.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakselnkasala ríkislns ' Lindargötu 1 D — Reykjavík. Símar: 1620, 1621, 1622, 1623, 1624, 1625. TVEIK TOGARAR FARAST Frh. af L. síðu. i einui nndir skipinu. Samstundis kom svo mikill leki að skipiniu að skipsverjar urðu að yfirgefa það, skipið flaut og varpan úti. pegar skipsverjar yfirgáfu það. Þeir náðu síðan Borgarfirði eystra en föru til Seyðisfjarðar í gær. Brezkt eftirlitsskip var sent til að leita að togaranum jen hann fanmst ekki. Biezki togarinn vax frá Grirns- by. Hann var að veiðum á líkum slóðuim og færeyski togarmn. — Þegar skipsnwinn voru að draga inn vðrpuna feomu tvö tundur- jtufl í hana. Sprakk lannað fram- an á skipinu, en hitt undir pví að aftan. Skipið tök að sökkva og yfixgáfu skipsmenn pað. í gærmorgun kl. 8 hitti Sverrir b j örgunarbátinn. Ekki er vitað hvort hér hefir veríð um rekdufl að ræða eða Émdurduflagirðingar Breta. ...................—...—4 STRIÐTÐ í ALBANÍU Frh. af i. siðu. vörugeymsluhúsum og skotfæra- geymslum í borginni, og kveikt var í flutningaskipi á höfninni. Grfkkir viðurkenna, að sóknin á *niðv%stöðvunum og norðurvíg- &tfiðvunun>f £ Albaníu sé nú miklu Siægtarí en áður vegna veður- vonzku, og sé ekki við stærri tíðindum að búast þaðau í Ibráð. Samgðngur allar eru á þessum slóðum mjög slæmar og ervitt um aðfluttninga til hersins. Fréttaritarar, sem farið hafa til Argyrokastro siðan Grikkir tóku borgina, segja, að flugskýli henn- ar hafi verið hér um bil gereyði- lögð eftir loftárásir Breta. Tvær iitalskar sprengjufhxgvélax og þrjár orustufhigvélar höfðu ítal- ir skilið eftir, þegar þeir flýðu úr boiginni. Tónlistarf élagið. Dljémleikar n.k. sunnudag kl. 2'Vz í Fríkirkjunni. „Messias" eftir G. F. Hándel. Stjórnandi: V. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Sigríði Helga- dóttnr og Hljóðfærahúsinu Ávarp til Hafnfirðinga. VETRARHJÁLPIN í Hafnar- firði er að hefja vetrar- starfsemi sína um þessar mund- ir. Fjárframlög og aðrar gjafir Hafnfirðinga til vetrarhjálpariim- ar á síðastli&num vetri trrðu meiri en nokkum hafði óráð fyrir og vill nefndin þakka hinum mörgu gefendum og öllum þeim konum, pem unnu í Saumastofu Vetrar- hjálparinnar án enidurgjalds. Á síðast llðnuui vetri úthlutaði Vetrarhjálpin •matvælum, fatnaði og kolum að verðmæti kr. 4426 til 120 bágstaddra heimila og einstaklinga. Enda þótt nú ári betur hvað atvinnu snertir, en síðastliðinn vetur, eiga þó mörg heimili við bág kjör að búa sök- um himnar miklu dýrtíðar. Eink- anlega eru mjög slæmar ástæðnr hjá mörgu gömhx fólki, sem orðið er óvinnufært. og enn fremur hjá stórum barnafjöliskyldum og fyr- irvÍTmUlaUsium heimilum. Vill þvi Vetrarhjálpin sfeora fastlega á þá Hafnfrrðinga, sem eitthvað geta af mörifum látið, að styrkja starfsemi hennar með fjárframlögum eða öðrum gjöf- Um, er að gagni mættu koma. Nefndin er þakklát fyrir allar upplýsingar um heimili og eán- staklinga, sem eiga við bág kjör að búa. , Hafharfirði 11. des. 1940. Garðar Þorsfcelnsson, Guðjón Magnússon, Guðjön Gunnarsson, Jón Auðuns, Steingrímur Torfa- son, Guöm. Gissurarson. Hvítabandið heldur Bazar föstudaginn 13. des. í Góðt- emplarahusinu upþí. Opn- ' að kl. 3. Mfkið af ágætum barnafatnaði. Hollvweod heillar. Saga lum kvikmyndalífið í Hollywood eftir Hoxace McOoy. Karl ísfeld íslenzk- aði. Bókaútgáfan Heimdall- lur gaf út. ETTA er saga um luingan og laglegan, en saklausan sveitapilt, sem lætur lokkást tii að fara til Hollywood í von ium að verða heimsfræguir kvik- myndaleikari. En heimsfrægðin lætur bíða eftir sér, pg bókin lýsir því, sem fyrir piltinn kemur. á meðan hann bíður, og það er nú sitt af hverjiu. Sakleysi hans fer bráðlega veg allrar ver,aldar, enda virðist það ekki vena í jpijkl- um metum í Hollywóod, og hann kemst að því, að það er aunað en gaman fyrir sakleysingja að halda heilum sönsum þar. Sagan er heldur ekki gamansaga, þótt kýrnni bregði áð vísu fyrir í til- svörum, en mann grnnar að það sé ekki síður þýöanda að þakka en böfundi. • i Þarna er leitt fram á sjióniar- syiðið auðfólk, sem taumlaust ó- hóf og munaður hefir skafið af allt, sem mannlegt getur heitið, brenglað þáð og brjálað á lalla vegu, og náttúrlega fyrst og fremst ástalíf þess. ! Myndin, sem þessi bók bregð- Ur upp af Hollywood, er síður en svo heillandi og haxla ólík glansmyndum þeim, sem flestir munu annars geyma í huga sér af þessari frægu kvibmynda- borg. Höfundurinn mun sjálfur vera 'þúsettur í Hollywood og starfar þar meðal annars áð því að semja texta i kvikmyndir, svo að ætla má, að harrn þekki lif- ið, sem hann er að lýsa. Þ. H. Skátunum vel tekið i gærkv. IGÆRKVELDI fóru skát- ar rnn Vesturbæinn, Skerjafjörð, Seltjarnarnes og Miðbæinn á vegum Vetrar- hjálparinnar og gekk söfnunin afar vel. Safnaðist í peningum kr. 3011,26, og er það 50«/o meira en safnaðist í sömu bæjarhlutum í fyrra. Aftur á móti vom fata- gjafir heldur minni esn í fyrra. 1 kvöld kl. 8—11 fara skátam- ir Um AUsturbæinn og Laugames- SiVerfi. ! fyrravetur söfnuðust þar kr. 389538 og jnuu þuð varlá verða minna nú en þá. Hver er faðirinn? heitir ný mynd, sem nú er sýnd á Gamla Bíó. Er það ameríksk gamanmynd frá Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika Ginger Ro- gers og David Niven. Tilboð óakast í 110-120 heatafla Dieelmótor í béinu aambandi við 70 KW 220 irolta jafnatrauma rafal, ennfremur loftþjöppu aera afkaatar 2,5 ma á mínútu í beinu sam- bandi við 220 w. rafhreyfil. Þrýatirgurinn akal vera 25 kg. cma. Allar .nánari upplýsingar gefur skipaakoð- unarstjórinn, sem veitir tilboðunum móttöku, sem akulu komin fyrir 20. des. 1940 lMpilít|erl rflKÍwIws.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.