Alþýðublaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 12. DES. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. FIMMTUDAQUR Næturlæknir er Theodór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þjóðarbúskapurinn á stríðsárunum 1914—1918, II (Jón Blöndal hagfræð- ingur). 20,55 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa eftir Delibes. 21,15 Minnisverð tíðindi (Sigurð- ur Einarsson). Ungbarnavernd „Líknar“. Læknirinn verður ekki við föstudaginn 13. þ. m. Skátar eru beðnir að mæta í Varðar- húsinu í kvöld milli kl. 7 og 8. Áríðandi er, að allir mæti og séu vel búnir. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Frá velunnara Vetrarhjálpar- innar kr. 107,80, Starfsfólk hjá Sælgætis- og efnagerðin „Freyja“ - h.f. kr. 200,00, B. J. kr. 5,00, Starfsfólk hjá Eggert Kristjánsson & Co. h.f. kr. 242,00. Kærar þakk- ir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Tónlistarfélagið flytur „Messías“ éftir Hándel næstkomandi sunnudag kl: 2 Vz í Fríkirkjunni. Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson halda 2. Há- skólahljómleika sína annað kvöld kl. 9 í hátíðasal Háskólans. Leikfélagið sýnir „Logann helga“ eftir W. Somerset Maugham í kvöld kl. 8. ForSum í Flosaporti, ástandsútgáfan verður sýnd annað kvöld kl. 8Vz. Sr. Jón Skagan messar í Skildinganesskóla kl. 8,45 í kvöld. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Frú Jóhanna Magnúsdóttir: kr. 150.00. Frá þrem systrum, kr. 30.00. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f., kr. 500.00. Sigr. Eiríksdóttir, Hvg. 98 a, kr. 5.00. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Happdrættið. Hæstu vinningarnir komu í þessum umboðum: 50 þús. kr., kvartseðill, hjá Helga Sivertsen og /Jöbgen Hanserv,' 25 þús. kr. á Borðeyrar — Eyrarbakka — og Suðureyrarumboðum, 20 þús. kr. í Gr.indavíkurumboði, 10 þús. kr. hjá Jörgen Hansen. Báðir 5 þús. kr. vinningarnir komu í umboði Marenar Pétursdóttur. Guðsþjónusta verður haldin í kvöld kl. 8.30 í Barnaskólanum á Grímsstaðaholti Smirilsveg 29. Cand. theol. Pétur Ingjaldsson predikar. xxxxxxxxxxxx Röskur sendisveinn óskast Goðafoss fer annað kvöid vestur og norður. Tek framvegis á máti sjúklingum í Kirkjustræti 12 á eftir- greindum tíma: Mánudög- um og föstudögum kl. 11 til 12 og fimmtud. kl, 2 til 3 Héraðslæknirinn í Reykjavik. 11. des. 1940. Magnús Pétursson. Útbreiðið Alþýðublaðið. Revyan 1940. Forðnm i Fiosaporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA verður leikið annað kvöld (föstudag) kl. SVz- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun .— Sími 3191. þ Siðasta sýnisig Sypir jél. —ÚTBBEIÐIÖ ALÞÝÐUBLAÐIЗ BB30AMLA BIO BO Hver er faðirinn? (Bachelor Motlier). Fjörug og skemmtileg ame- ríksk kvikmynd frá RADIO PICTURES. Aðalhlutverkin leika: GINGER ROGERS og DAVíD NIVEN Sýnid bl. 7 -og 9. m nyja Bio œ Oætur skilinna hjóna (Doughters Courageous). Amerísk stórmynd frá Warner Bros. Aðalhlut- hlutverkin leika sömu leik- arar og léku í hinni frægu mynd ,FJÓRAR DÆTUR': GALE PAGE, CLAUDE RAINS, MAY ROBSON, JEFFREY LYNN, DICK FORAN. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Loginn helgiu eftir W. SOMERSET MAUGHÁM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Siðasta sinn. Dóttir mín og systir okkar, Sigríður Magnúsdóttir, kennari, verður jarðsungin frá dómkirkjimni laugardaginn 14. desem- ber. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. að heimili hinnar látnu, Fjölnis- veg 8. Sigríður Halldórsdóttir. Margrét Magnúsdóttir. Einar Magnússon. ST. IÞAKA nr. 194 og st. Sóley íir. 142 halda sameiginlegan skemmtifund föstudaginn 13. des. Jd. 8 e- h. í G. T. húsinu. Skemmtiatriði: 1: Kvikmynda- sýning. 2. Systratríó. 3. Uþp- lestur. 4. Brynjólfur Jóhannes- son. 5. Dans. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8(4 (uppi). Venjuleg fund- arstörf. Upplestur. Félagar, imætið stundvíslega. Æt. 45. THEQDORE DREISER: JENNIE GERHARDT Ég elska þig. Ég þrái þig. Þess vegna kom ég hingað aftur. Ég átti ekkert annað erindi. Ég kom aðeins til að finna þig. — Er það satt? spurði Jehnie undrandi. — Já, það er satt. Og ég hefði komið aftur marg- ar ferðir, ef það hefði verið nauðsynlegt. Ég er bú- inn að segja þér, að ég þrái þig. Og nú verður þú að segja mér, hvort þú lætur að vilja mínum. — Nei, nei, sagði hún, — ég get þrj ekki. Ég verð að hugsa um vinnuna. Ég vú - - Og ég vil ekki gera neitt, sem er rf ' ogið ekki spyrja mig. Þér verðið að I. . _ . - - -öi. Ég get ekki látið að vilja yðar. — Segið mér, Jennie, hvt ð gerir faðir yðar? — Hann vinnur í glerverksmiþju. — Hér í Cleveland? — Nei, hann vinnur í Yt-ungstown. -— Er móðir þín á líi! — Já, herra Kane. — Hann brosti, þegár hún nefndi hann herra. — Segðu ekki „herra“ við mig framar. Nú ertu mín. Hann þrýsti henni að sér: — Þér megið ekki géra þetta, herra Kane, sagði hún í bænarróm. — Þér megjð ekki gera þeíta. En hann þrýsti kossr á 'varir' hennar, svo að hún. gat ekki sagt meira. — Héýrðu tmg. nú,V 'Jennie, sagði. hann. —• Ég er búinn að segja þér, að mér þykir vænt um þig. Og mér þykir alltaf meira og meira vænt um þig, og ég sleppi þér ekki. Og ég vil ekki, að þú sért þjónustustúlka. Þú verður ekki lengur í þessari stöðu. Ég kem þér fyrir annars staðar. Og ég skal láta þig fá peninga. Þegar hann nefndi peninga kipptist hún við. — Néi, nei, ég ték ekki á móti peningum. — Jú, þú verður að taka á móti þeim. Ég læt móður þína fá þá. Ég er ekki að reyna að kaupa þig. Ég veit, hvað þú hugsar. En ég vil hjálpa þér. Ég vil hjálpa fjölskyldu þinni. Ég veit, hvar þú átt heima. Ég fór í dag að skoða húsið. Hvað er fjöl- skyldan stór? a — Við erum sex, sagði hún lágt.íftr: —- Fátækar fjölskyldur eru venjulega stórar, hugsaði hann. — En þú verður að þiggja þessa peninga af mér, hélt hann áfram og tók ávísana- aeftið upp úr vasa sínum. — Og við hittumst bráð- um aftur. Þú sleppur ekki, vina mín. — Nei, nei, sagði hún. — Ég vil það ekki. Ég þarfnast ekki peninga. Þér megið ekki neyða mig til að íaka við peningum. Hann reyndi enn að fá hana til að taka við pen- ingunum, en; hún var ákveðin og loks stakk hann. þeim aftur í vasann. — En eitt er víst, Jennie, sagði hann, — þú sleppur ekki frá mér. — Ó, ef þér vissuð, hvað þér gerið mig óhamingju- •sama. ■ . . ■ —■ Ég geri yður alls ekki óhamingjusama, eða hvernig astti það að vera? spurði hann. — Jú, og ég get ekki gert það, sem þér óskið af mér. — Jú, þú getur það, þú getur það, sagði hann ákafur. — Þú kemur. Og þrátt fyrir mótmæli henn- ar þrýsti hann henni fast að sér. —- Jæja, sagði hann, þegar hann sá tár í augum hennar. — Þarna geturðu séð, þér þykir líka vænt um mig. — Ég get það ekki, endurtók hún kjökrandi. Sorg hennar fékk á hann. — Hvers vegna græt- urðu, litla vina mín? spurði hann. Hún svaraði ekki. — Fyrirgefðu mér, sagði hann. — Ég skal ekki ganga meir eftir þér í kvöld. Nú erum við nærri pÝí komin heim til þín. Ég fer á morgun, en ég hitti þig aftur. Það geri ég áreiðanlega. Ég get ekki séð af þér. Ég skal gera allt fyrir þig, sem í mínu valdi stendur. En ég get ekki séð af þér. Heyrirðu það? Hún hristi höfuðið. — Hérna geturðu farið út úr bílnum, sagði hann, þegar bíllinn nálgaðist húshornið. Hann sá ibjarma af ljósi bak við gluggatjöldin í húsi Gerhardtsfjöl- skyldunnar. — Vertu sæl, sagði hann, þegar hún steig út. — Verið þér sælir, sagði hún svo lágt, að varla heyrðist. — Mundu, sagði hann, — að þetta er bara byrj- unin. — Ó, það má ekki verða meira, sagði hún biðj- andi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.