Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 14. DES. 1940. 294. TÖLUBLAÐ Finmi herfylki Itala gersigru Hdurauiii wii Sidi Barrani. ershöfðiegjareir vór^ teknir til fanga. Bæjarráð krefst 41 pAsnnd feróna fyrir vato íiJ setnliðsins. ÍGÆE var lagt fram á bæj- arstjórnárfundi bréf frá brezka setuliðinu þess efnis, að setuliðið greiði kr. 25 þús. á ári fyrir vatn, sem það fær frá vatnsveitu bæjarins. Bæjarstjóra leit svo á, að ekki væri hægt að taka minna en 40 þús. krónur fyrir vatns- notkunina og ákvað að krefjast þeirrar upphæðar. Bretar íá heitt vatn í spítalaíMoslellssvelt ^^ ÆJARRAÐ samþykkti í B gær, að láta Breta fá heitt vatn frá Reykjum til þess að hita upp spííala, sem setuliðið hefir þar í grennd. Rorgarstjóra og bæjarverk- fræðingi var falið að ganga frá samningum um þetta við setu-. liðið, .. --..•'! Nýr fandor Síiilers og MossoIMs? HITLER og Ribbentrop fÓru alveg óvænt frá Berlín í gærkveldi með járnbrautarlest, án þess að nokkuS væri látið uppi um það, hvert þeir ætluðu. Sterkur orðrómur gengur um það, að þeir hafi rnælt sér mót við Mussolini, en ekki er vitað, hvar það'er. ;" FREGNUM FRÁ LONDON í morgun er sagt, að sókn ¦*• Breta við landamæri Libyu haldi stöðugt áfram, en hins vegar er gefið í skyn, að stórtíðinda sé ef til vill ekki að vænta þaðan í bráð, þar eð landflæmið, sem Bretar hafa þegar farið yfir, sé mjög stórt, miklu stærra en ö'lI'Al- banía, og það muni því taka nokkurn tíma að hreinsa landið af hinum tvístruðu herflokkum ítala. Bretar hafa nú tekið samtals fimm ítalska hershöfðihgja til fanga, auk fjölda liðsforingja, og er þess vegna áætlað, að fimm ítölsk herfylki, samtals 75—100 þús. manns, hafi verið gersigr- uð í orustunum við Sidi Barrani. En hergögn þeirra hafa að langmestu leyti fallið í hendur Bretum. Dagsbfpan Wavells. í fregmim frá London í morg- un er sagt f rá dagskipan Wavells yfirhershöfÖingja Breta til brezku hermannanna á máinudagsmoirg- uninn, þegar soknin var hafin. Þessi dagskipan var ekki birt í London fyrr en í morgun. í henni segir Wavell, að sókn- irt, sem nú sé að hefjast, geti haft stórko'stteg áhrif á endalok stríðs- ins. Ef Bretar sigri í sókninni, miuni hún verjða til pess að stytta striðið um marga^mánuoí. ííalir eru liðfleiri á vígstöðvun- fem, segir í dagskipaninni, en við eruim béfiur vopnum búnir og kiunnlffim beíwr að skjóta í mark'. Greiðið því övinunium þung bögg. Því þyngri sem þau' verða, þvi fyrr komumst við heim og get- Mra aftur notið frelsis og friðar. Flugfloti Breta heldur uppi látlausum árásum á hinar flýj- andi hersveitír Itala á ströndinni vi.ð landamæri Libyu. Hrikalegar lof tárásir hafa einnig verið gerö- ar á hafnarbo'rgimar að baki ítol- vtm, Tobrouk og Bardia, sem báðar eru innan við landamæri Libyu. Á báðum st&ðum urðu óg- urlegar sprengingar og himinhá bál gusni upp. Stöðugar loftárásir eru etnnig gerðar á SoIIium, þorp- firilir k níi aðeins 3 ið, sem er Egyptalandsmegán, og náðu eldamir par i gær 1000 fet í loft upp. Samtals hafa Bretar gert Ioftárásir á 20 flugskýli og lendingarstaði ttala við landa- niærin. : > Það var upplýst í Londoin í gær, að generalmajor, O'Connor væri priðji hershöfðingi Breta að [tign í Egyptalandi og hefði harin; stjórnað sókninni á hendur ítöl- !um á sjiálfum vígstöðvunum und- ir handleiðslu sir Máitlanid Wil- .sons. ¦'•'-' '/'¦¦' ítallr farnir að Ilýja -tilr borgiranié ----------------*.--------------- FREGNIR frá Aþenu í gærkveldi herma, að Grikkir sæki fram á öllum vígstöðvum í Albaníu, og harðarorustur standi yfir á mörgum stöðum. Mest hefir Grikkjum or'ðið á- gengt við Teþe|mi á vegiúi^m miUi Argyrokastro og Valona. Eiga Grikkir nú aðeins þrjá kílómetra ófarna til Tepelini, og er fullyrt, að ítalir séu þegar farnir að flytja lið sitt burt úr borginni. _.¦•; .¦';.'¦• Sunnar og vestar, á strönd- I inni til Chiamara á veginum inni, halda Grikkir áfram sókn- | Frh. á 2. síðu. Skátarnir sSfnoðo alls Ir. 7850,73 fyr ir Vetrarhjálpina. SÖFNUN skátanna fyrir Vetrarhjálpina er nú lokið óg söfnuðust alls kr. 7850,73. Auk þess safnaðist mikið af f atnaði. Söfnuninni var lokið í gser- kvéldi,'en þá fóru skátar um þann hluta Aústurbæjar, sem ekki vannst tími til að fara um í fyrrakvöld, og söfnuðust kr. 246,35. í Ves,turbænurn .söfnuðust kr. 3011,26, í Austurbænum, fýrra kvöidið, kr. 4593,12, en seinna kvöldið kr. 246,35. Hefir þá alls safnast kr. 7850,73, eða um kr. 2000 meira en í fyrra. BðfSkÍDBB kOBIÍB i skeimagluBganii Iijá Baraldi. RAFSKINNA Gunnars Bachmanns er nú komin í skemmugluggann hjá Haraldi. Munu margir stanza þar þessa dagana og horfa á auglýsing- arnar, ,sem Tryggvi Magnússon hefir,teiknað. .¦¦. . Rafskinnu fer fram. með hverju ári. íerfeakvefliiafélagið í Hafaarfirði 15;árá. NÚVERANDr STJÓRN V.K.F. FRAMTIÐm í HAFNARFIRÐI: Efri röð Guðný Guðvarðard. og Þórunn Stefánsd. Neðri röð: Guðrún Sigurðard., Sigurrós Sveinsd. og Guðrún Nikulásd. (Sjá grein á þriðju síðu blaðsins í dag). ir 9 pósufld ReyfevíkinB- jósa presta á morgun. sIItiK veria pé ekki konn r en á £§mtadag i nœstn wikii. J FIR 9 ÞÚSUND Reyk- víkihgar ganga til prestskosninga á morgun. Umsækjendur eru margir, svo að vandinn ermikill, því að það á aðeins að kjósa 4 presta. í Laugarnesspresta- kalli er þó aðeins einn um- sækjandi, en kosning verður samt að fara fram. I Hallgránssókn eru 6 umsækj- endiur, og þar á að kjósa 2, en í Nessókn eru' 9 unisækjendur — og par á aoéins áð kjósa 1 piest. KosniingaáTó'OUr hefir veriö all- mikill, og munu fylgismenn allia frambjóðendanna, a. .m. k. í. Hall- grimssókn, hafa sett. upp kosn- ingaskrifstorur, og allir, sem vinna fyrir prestana, ha.fa sam- . band vio sína sikrif stofu.. ', , ,_ Líklegt er, að í kvöld.néi kqsn- íngaáróSurinh hámarki —' og að á niorgun verði vel unnið í öllum áttum. ... , . ., . I Nessófcn eru um 1500 kjós- endur, í Laugamessókn eru rúm JIOD og í Hallgrí.mssóta em.um . 6640 á kjörskrá. Kosningar byrja kl. 10 fyrir hádegij öllum sókn- unium og munu halda , áfram- til imiðnættis... , .,. Átkvæði. murau ekkL verða talin • fyrr en næstkomandi fimmtffidag, .'þvi að ákveðáo er, að keerairesto skuli vera þrír- dagar: - - ; -• Alþýðublaðið hefir verið 'beðið að birla eftirfarandiieiðibeiinihgar til- kjósenda. ¦ ••'' N.&spí«s<aka!l: Kjörstaoir eru í Háskólanium, kjallamnum, gengiö inn ttm norðurdyr, og í Mýrar- húsaskóla. Kjósendur á Seltjarn- amesi og við Kaplaskjólsveg gneiða atkvaeíðii í Mýiarhúsaskóla, pin aðrir í Háskólainum. . , , Hallgrímssókn: Kj'örstaður er Austorbæjarskólinn, géngið inn frá leJkvelli'num um báðaT aðal- dyrnar,. LaugairiBEsspresíakiall: Kjörstað- ur: Laugamesskólinn. —• Þess pkal getið í sambandi við ko'sn- ^hguna í þessairi. sokn,1? að pó:'-'aið umsækjaindi sé aðeins élnri,' %r nauðsynlegt 'að kjósend»r' síSíi kjörfuinri. : ' ' -•' : Kjósendux eru beðnir iim að koma snémma á kförstað. "' KosÐiBoaskrifstofur ð lorpo. Stuðningsmenn séra Sigur- jóns Árnasonár hafa skrifstofu á, morgun í húsi Strætisvagna- félags Rvíkur, við Hringbraut, símar 1019 og 1040. Stuðningsrhenn sera Halldórs Kolbeins hafa skrif stof u á morgun að Reykjavíkurvegi 28. símar 2063 og 4085. Stuðningsmenn ,séra Jakobs Jónssonar hafá skrifstöfu á morgun að Týsgötu 1, . símar 3783 0^5160,- Stuðningsmenn séra Sigur- björns Einarssonar hafa skyif- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.