Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 1
XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 14. DES. 1940. 294. TÖLUBLAÐ Fimm herfýlkl Itala gerslgruð í bardðgunum við Sidi Barrani ---» , Hershöfðingjarnir vo»"^ teknir til fanga. FREGNUM FRÁ LONDON í morgun er sagt, að sókn Breta við landamæri Libyu hald; stöðugt áfram, en hins vegar er gefið í skyn, að stórtíðinda sé ef til vill ekki að vænta þaðan í bráð, þar eð landflæmið, sem Bretar hafa þegar farið yfir, sé mjög stórt, miklu stærra en öll Al- banía, og það muni því taka nokkurn tíma að hreinsa landið af hinum tvístruðu herflokkum ítala. Brctar hafa nú tekið samtals fimm ítalska hershöfðingja til fanga, auk fjölda liðsforingja, og er þess vegna áætlað, að fimm ítölsk herfylki, samtals 75—100 þús. manns, hafi verið gersigr- uð í orustunum við Sidi Barrani. En hergögn þeirra hafa að langmestu leyti fallið í hendur Bretum. Dagsklpao WavelSs Bæjarrðð krefst 40 ðússsd krósa ffrir vato til setnliðsins. IGÆU var lagt fram á bæj- arstjórnarfundi bréf frá brezka setuliðinu þess efnis, að setuliðið greiði kr. 25 þús. á ári fyrir vatn, sem það fær frá vatnsveitu bæjarins. Bæjarstjórn leit svo á, að ekki væri hægt að taka minna en 40 þús. krónur fyrir vatns- notkunina og ákvað að krefjast þeirrar upphæðar. Bretar fá heitt vatn i spítala í Mosf eilssveit BÆJARRÁÐ samþykkti í gær, að láta Breta fá heitt vatn frá Reykjum til þess að hita upp spítala, sem setuliðið hefir þar í grennd. Borgarstjóra og bæjarverk- fræðingi var falið að ganga frá samningum um þetta við setu- liðið. Mýr fnndor Hitlers oi Mossolinis? HITLER og Ribbentrop fóru alveg óvænt frá Berlín í gærkveldi með járnbrautarlest, án þess að nokkuð væri látið uppi um það, hvert þeir ætluðu. Sterkur orðrómur gengur um það, að þeir hafi mælt sér mót við Mussolini, en ekki er vitað, hvar það er. Sunnar og vestar, á strönd- inni, halda Grikkir áfram sókn- í fœgnum frá London í miorg- un er sagt frá dagskipan Wavells yfixhershöfðingja Breta til bi-eztou hermannanna á mánwdagsmorg- uninn, pegar sóknin var hafin. Pessi dagskipan var ekki birt í Lon'don fyrr en í morgun. í henni segir Wavell, að sókn- in, sem nú sé að hefjast, geti haft stórko'stlog áhrif á endalok stríðs- ins. Ef Bretar sigri í sókninni, muni hún ver.ða til pess að stytta stríðið um marga mánuði. Ííalir eru liðfleiri á vígstöðvun- fcm, segir í dagskipaninni, en við eruim betur vopnum búnir og kunnum behir að skjióta í mark. Greiðið pví óvinunum pung högg. Pví pyngri sem pau verða, pví fyrr komumst við heim og gct- um aftur notið frelsis og friðar. Fiuigfloti Breta heldur uppi látlausum árásum á hinar flýj- andi hersveitir ítala á ströndinni v® landamæri Libyu. Hrikalegar loftárásir hafa einnig verið gerð- ar á hafnarborgimar að baiki ítöl- um, Tobrouk og Bardia, sem báðar eru innan við landamæri Libyu. Á báðum stöðum urðu óg- urlegar sprengingar og himinhá inni til Ghiamara á veginum Frh. á 2. síðu. ið, sem er Egy p t a I and smegin, og náou eldarnir par í gær 1000 fet í loft upp. Samtals hafa Bretar gert loftárásir á 20 flugskýli og lendingarstaði Itala við landa- mærin. Það var upplýst í Lo-ndon í gær, ab generalmajor, O’Connor væri priðjii hershöfðingi Breta að 'tign í Egyptalandi og hefði hann stjómað sókninni á hendur ítöl- Um á sjálfum vígsitöðvunum und- ír handleiðslu sir Maitlanid Wil- sons. / Skátarnir söfnuðo alis kr. 7850,73 fyr ir Vetrarhjálpiaa. SÖFNUN skátanna fyrir Vetrarhjálpina er nú lokið og söfnuðust alls kr. 7850,73. Auk þess safnaðist mikið af fatnaði. Söfnuninni var lokið í gær- kvéldi, en þá fóru skátar um þann hluta Austurbæjar, sem ekki vannst tími til að fara um í fyrrakvöld, og söfnuðust kr. 246,35. í Vesturbænum . söf nuðust kr. 3011,26, í Austurbænum, fyrra kvöldið, kr. 4593,12, en seinna kvöldið kr. 246,35. Hefir þá alls safnast kr. 7850,73, eða um kr. 2000 meira en í fyrra. Rafskinna konin í skemmnglnpgann hjá Haraldi. RAFSKINNA Gunnars Bachmanns er nú komin í skemmugluggann hjá Haraldi. Munu margir stanza þar þessa dagana og horfa á auglýsing- arnar, sem Tryggvi Magnússon hefir teiknað. .. Rafskinnu fer fram með hverju ári. bál gusú upp. Síöðugar loftárásir eru einnig gerðar á Sollum, porp- Grikkir eiga nn aðeins 3 km. ðfarna til Te --:--:—, ------u , ftallr Sarnlr að flýja ifr IsargfiHBiBlé --------4.------- "O REGNIR frá Aþenu í gærkveldi herma, að Grikkir sæki fram á öllum vígstöðvum í Albaníu, og harðar, ornstur standi yfir á mörgum stöðum. Mest hefir Grikkjum orðið á- gengt við Tepefini á veginum milli Argyrokastro og Valona. Eiga Grikkir nú aðeins þrjá kílómetra ófarna til Tepelini, og er fullyrt, að ítalir séu þegar farnir að flytja lið sitt burt úr borginni. > Verkakvennaféiayið í Hafaarfirði 15’áro. NÚVERANDI STJÓRN V.K.F. FRAMTÍÐIN í HAFNARFIRÐI: Efri röð Guðný Guðvarðard. og Þórunn Stefánsd. Neðri röð: Guðrún Sigurðard., Sigurrós Sveinsd. og Guðrún Nikulásd. (Sjá grein á þriðju síðu blaðsins í dag). ffsr i pðsimd leykvíking- ar kjósa presta á morgon. ÚrsIItlM pé ekkl konn fýi* ©n ú fiBotudag i næsfu wikv. -----+----- y FIR 9 ÞÚSUND Reyk- i víkingar ganga til prestskosninga á morgun. Umsækjendur eru margir, svo að vandinn er mikill, því að það á aðeins að kjósa 4 presta. í Laugarnesspresta- kalli er þó aðeins einn um- sækjandi, en kosning verður sanit að fara fram. 1 Hallgrímssókn eru 6 umsækj- endu'r, og par á að kjósa 2, en í Nessókn eru 9 tunsækjendur — og par á aðéins að kjósa 1 prest. Kosningaáróður hefir verið all- mikill, og muinu fylgismenn alba frambjóðendanna, a. m. k. í Hflll- grímssó'kn, hafa sett.upp kosn- ingaskrifstofur, og allir, sem vinna fyrir prestana, hafa sam- band við sína skrifstofu. , Líklegt er, að í kvöld nái kosn- ingaáróðurinn hámarki — og að á mprgun verði vel unnið í öllUm áttum. . t Nessókn em um 1500 kjós- endur, í Laugarnessó'kn -eru rúm 1103 pg í Hallgrímssókn eru um 6640 á kjörskrá. Kosningar byrja kl. 10 fyrir hád'egi í öllum sókn- unum O'g munu halda , áfram- til miðnættis. Atkvæði munu ekki. verða talin fyrr en næstkomandi fimmtu'dag, •pví að ákveðiið er, að kærufrestur skuli vera prír dagar: - - Alpýðublaðið hefir verið beðið að birla eftirfarandi leið'beiinihgar til ikjósenda. Nespreslaka1!: Kjörstaðir eru í Háskólanium, kjallaranum, gengið inn um norðurdyr, og í Mýrar- húsaskó'.a. Kjósenidur á Seltjam- amesi og við Kaplaskjólsveg greiða atkvæði í Mýrarhúsaskóla, én aðrir í Háskólanum. Hallgrímssökn: Kjörstaður er Ausfurbæjarskólinn, gengið inn frá lejkvellinum um báðar aðal- dyrnar. Laugarijiessp-es aliall: Kjörstað- ur: Laugaraes9kólinn. — Þess pkal getið í sambándi við kosn- jlnguna í pessari sókn, að pó að umsækjandi sé aðeins einn, er naúðsýnlegt að kjósendúr sæki kjörfuinid. Kjósendúr eru beðnir um að koma snemma á kjörstað. KosniBffaskrifstofur á morgaB. Stuðningsmenn séra Sigur- jóns Ámasonar hafa skrifstofu á morgun í húsi Strætisvagna- félags Rvíkur, við Hringbraut, símar 1019 og 1040. Stuðningsmenn séra Halldórs Kolbeins hafa skrifstofu á morgun að Reykjavíkurvegi 28. símar 2063 og 4085. Stuðningsmenn séra Jakobs Jónssonar hafa skrifstofu á morgun að Týsgötu 1, símar 37S3 og 5160. Stuðningsmenn séra Sigur- björns Einarssonar hafa skrif- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.