Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐt® LAUGARDAGUR 14 DES. 19401. m er leiðarljósið Jólabókin handa ungum stúlkum: TVÍBURASYSTURNAB.' ísak Jónsson kennari þýddi. Bókin er þýdd úr sænsku. Þegar hún korn fyrst út, vakti hún svo mikla at- hyghyað hún var talin bezta bókin handa ungum stúlkum, sem út kom á því ári. Jeanne Oterdáhl skrifar um hana: j,Litlu smábæjarstúlkurnar tvær, sem með snarræði og dugn- aði bjarga sér úr öllum kröggum, sem að þeim steðja í höfuðstaðn- um, ljórria af heilbrigði og lífs- gleði," Gurii Linder segir: „Djarfar pg snarráðar, glaðar og kvikar, gædd- ar meðfæddum yndisþokka og að- laSandi framkomu, eru þessar stúlkur ljómandi fyrirmynd ungra nútíðarstúlkna." Þetta er JÓLABÓKIN handa ungum stúlkum. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. Stefan Zweig: Magellaii, kðnnuður Kyrrahafsins. ÞAÐ virðíSt vera orðin tizka að gefa út ferðabækuir, enda eru flestar beztu bækMrnar á Jólamarkaðinum i veter slífcar bofcmenratir. Ein þeirra. er Magel- lan, könnuður Kyrrahafsins, rit- Mð af Stefan Zweig, einum fræg- asta rithöfundi í heimi, en út- gefandí "jer Bðkaútgáfan Heim- Jdállur.' .'f I : ; í Stiefan Zweig er orðinn þékfctur hér á landi af bókunum Marie Antoinette og Undfr ðrlagastjörn- Alfir krakkar ijóia sér leikfðmg ftf FQTflBÚÐflRINNnR um, sem báðar hafa komið út á ísienzku), og þarf því ekfci að kynna hann íslenzkiuan leseindum. Hann hefir ritað margar stór- merkar bækur Um sðguleg efni pg hefir til að bera visindalega fnákvaanni og skáldlega innsýn. Auk þess er hanni töfrandi stíl- liðwr, ef ekfcert glatast í þyðingu. Bokin er frásögn ujm ferðir portúgalska ævintýraimBnnsins og landkonníiðarins Ferdinands Ma- gellans, er fyrsttur sigldd «m- hyerfis hnöttinn á einiui og saima Ekipi og sammaði með því, þvert jftfasi itoennjngar landfræðinga og guiðfræðínga fyrri tíma, að förð- ín væri hnattlöguð- Þírtt einfcenni- legít megi virðast, var það ekki visimdalegur áhugi, sem hratt af stað þessuim ervi&w og hættuíegu landkönnunlum, heldur eftirsoknin eftir hinium bragðbætandi fcrydd- ttm Austurlanda, sem urðu nokfc- (uið dýr í fMningum til Vestur Og Norðmrálfu, og margir ðþarfir mÖlHiðSr. En þegar leiðin fannst fyrir suðluiodda Afrlfcu, varð Portugal stóryeldi, sem hugsaði ekki um annað en að sk&na eld að sinni köku. Hinir miklu lanri- jkönnuðír fengtu sjaldwast -annað en vanþakklæti að launiujn erfiðis síns, og svo var um hinn mikla könnuð Kyrrahafsins, Magellan Um mannkosti þessa fræga bönn- juðar segir hö:f(un<tarinn þessa eft- irtektarverðiu setningiu: „Ef til viil er skýlausasti réttiuT hans til frægðar í þvi fólginn, að hann fórnaði ekki (ejns og fíestír for- ingjaT) þúsundum mannslifa fyrir hugsiión sína, heldiur fyrst og frernst lífi sjálfs sin." Bókin er prýdd fjölda mynda, en Gisli Ásmundsson þýddi hana á íslenzku. i SÓKN GRIKKJA Prh. iáf l| siðu. mUli Santi Quarariia og Vajona. Voru hersveitír beirra i gær- •kveldi komnar 25 km. norður fyrir Sánti Quaranta og áttu að eins 8 km. ófama til Chiamara, en þaðan eru 50 km. norður til Valoma. í»að hefir nú verið tilkynnt í Aþenu, að Grikkir hafi síðan stríðið inilli '|»eirjra og ítala hófst, tekið samtals 7000 ítali til fanga, þar af um 200 liðs- foringja. SigríðDf fflapMsáéítlr feeaoerl ------------:----r+----------------- Fædd 17. maí 1893. dáin 6. des. 1940. EG MINNIST ÞESS, fyrir rúmUm tveim ártum, hversu hverft okkur öllum varð við, er sú fregn barst, að Sigríður Magn- úsdóttir hefði beðið alvarlegt tjión á heilsu sinni. Okkur, viíiium hennar og starfsfélögum, var það þá þegar Ijóst, hversu þungbært það mundi reynast hinni framúr- skarandi elju^- og atorkumann- eskju að fá ekki framar gengið heil til skógar. SigiíðiuT Magnúsdóttir var fædd þann 17- maí 1893. Hýn var af txauista bændafólki foomin. For- eldrar hennar voru þau hjönin Sigríður Halldóírsdórtir og Magn- ús Einarsson bóndi að Miðfelli í Hrunamannahreppi. Þegar hún var 10 ára gömul, varð hún fyr- ir þeirri miklu sorg að missa föður sinn. ^Hún var elzt 5 systkína og á viðkvæmasta alduirsskeiði, er dauða föður hennar bar að hönd- um. Hún var þá þegar orðin nægilega gömul til þess að skilja sorg og örðugleika móður sinnar. En víst er um það, að kjáfkurinn, skapfestan og þreldð hefir sagt fljótt til sín og létt móðurinni hið erfiða hlutskipti. Átján ára gomul tók hún að stunda nám í Kennaraskóliainium, hjá frænda sinum, séra Magnúsi Helgasyni, óg lauk þar kehhara- prófi árið 1914. Varð síðan um skeið heimilis- og farkennari, en haustíð 1922 hóf hún störf við barnaskó-a Reykjavikur. Hún var kennari við Miðbæjarskó.Iann, til ársins 1930, en síðan við Austur- bæjarskólann. S'gríður var kositi í stjönn Sam bands isl. barnakennara árið 1927 bg sat í stjoxn þess óslitíð, þar tíl s. 1. vor. :",¦¦' Hún átti þannig ðskorðað traust starfsfélaga sinna. Uppe^dismálin og májefni kennarjastéttarinnar voru henni hjartfólgin alvörumál. Hún var ein "þessara ðvenju- legu leitandi manna, viðlesin pg einna víðföruliust alira íslenzkra bamakeninara og eigroaðist á ferðalögujn sinum fjölda vjna í fjarlægum löndum. Hím yar frjálslynd í 'skoðunum og viðsýn, en þó hið mesta tryggða-txöll við allt hið gamla og góða. Eínmitt þessir eigánleikar, er Sigráður átt'i í 'syo óven|ulega rík- tím mælir gaaddu hana frarn ;úr skarandi kennarahæfileik^m. Hún var inægjanlega frjálslynd Úl þess að gefa öllu gaum, og SIGRÍÐUR MAGNOSDÓTTIR dæma ekkert fyrirfram fánýtt eða einskis.vert ,en vnm leið nægjan- lega gjörhugul og vi'tur til þess að velja og hafna, og velja þá það erti er hún var viss um að hoiifði til bóta og gat samrýmst þeim góðu og öruggu starfshátt- um, er hún áour hafÖi tileinkað sér við uppeldisstörfin. Hún hafði ekki aðeins vilja tíí til þess að leita sannleikans, heldur það sem er miklu sjald-s gjæfara, djörfung og þrek til að bera honum vitni. S'.orf Sgríðar í þjónustu stétt- arsamlakanna voru ómetanleg, og er sæti hennar þar vandskipað- Par sem hún fór var hin árvaka samvizka stéttarinnar. Svo var það dapran þungbú- inn skammdegismorguninn, að> okkur barst fregnin um andlát þiít, Sigríður. Mér fyrit mitt leyti brá ekki eins við þá fregn, og hina fyrri er þú misstir heilsu óg starfs^ þrek. ( Við höfðuni þegar saknað þín. méð sárum trega í tvö löng ár. S'gríður, þú varst einhver allra! bezíi ferðafélagi er ég hefi nokk- umtíma átt. Ég veit að þú hefir veriði að> venjui viðbúin, til að takast ferð> á hendur, og þá ekki síður hina hinztu ferð, þótt leiðin liggi nö um ókunnar og ótToðnar bráut- ¦ir. Blessuð sé rninningin um þig^ svo við starfsfélagar þfair og yinir fáum várðveitt hana. Ég bið þess, vegna lífsins, er pú unnir svo mjög, að hún megi glæða í brjóstum vorum prek og trú og traust, þær dyggðir er þú átfir í enn rikari mæli e» við hin. Arngrímtur KrktjánssoB. Stofnfoidnr Vestfirðingalélags verður haldinn i Kaupþingssalnum m^riur daginn 16. desember klukkan 8,30 síðdegis. Vestfirðingar fjölmennið! UíípmBÚNINGSNEFNDIN. IÐJA, félag yerksmíðjufólks. verður haldinn á morgun kl. 3.30 e. h. í Alþýðuhúsinu viH" Hverfisgötu. — Mjög áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.