Alþýðublaðið - 14.12.1940, Side 2

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Side 2
ALÞÝÐUBLADtD LAUGARDAGDR 14. DES. 184». Jólabókin handa ungum stúlkum: TVÍBURASYSTURNAB. ísak Jónsson kennari þýddi. Bókin er þýdd úr sænsku. Þegar hún kom fyrst út, vakti hún svo mikla at- hygli, að hún var talin bezta bókin handa ungum stúlkum, sem út kom á því ári. Jeanne Oterdahl skrifar um hana: „Litlu smábæjarstúlkurnar tvær, sem með snarræði og dugn- aði bjarga sér úr öllum kröggum, sem að þeim steðja í höfuðstaðn- um, ljórria af heilbrigði og lífs- gleði.“ Gurli Linder segir: „Djarfar og snarráðar, glaðar og kvikar, gædd- ar meðfæddum yndisþokka og að- laðandi framkomu, eru þessar stúlkur ljómandi fyrirmynd ungra Þetta er JÓLABÓKIN handa ungum stúlkum. nútíðarstulkna.“ BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. Stefan Zweig: Magellan, kðnnuður Kyrrahafsins. ÞAÐ viroíst vera orðin tízka að gefa út fer'ðabækur, enda eru flestar beztu bækumar á jölamarkaðinum í vetur slíkar bókmenntir. Ein þeirra er Magel- lan, könnuður Kyrrahafsins, rit- Ub af Stefan Zweig, eiimum fræg- asta rithöfundi í heimi, en út- gefandi er Bókaútgáfan Heim- dallOT. '[!■;) Stefan Zweig er orðinn þekktur hér á landi af bókunum Marie Antoinette og Undir örlagastjöm- Alllr krakkar kjiia sér lelkfSag •f FflTfiBÚflflRlHHfiR um, sem báðar hafa komiö út á íslenzku), og þarf þvi ekki að kynna hann íslenzkum lesendum. Hann hefir ritað margar stór- merkar bækttr um söguleg efni pg hefir til að bera vísindalega inákvæmni og skáldlega innsýn. Aiuk þess er hanni töfrandi stíl- Rðtur, ef ekkert glatast í þyöingu. Bókin er frásögn um ferðir portúgalska ævintýramáinnsms og landkönnítðarins Ferdinands Ma- gellans, er fyrsttir sigldi um- hverfis hnöttinn á einiui og sama Bkipi og sannaði með því, þvert fifán í kenningar landfræðinga og guðfræðinga fyrri tíma, að jiörð- in væri hnattlöguð. Þótt einkenni- legi megi virðast, var það ekkí visindalegur áhiugi, sem hrat.t af stað þessuim erviöui og hættulegu landkönnunum, heldur eftirsóknin eftir hinUm bragðbætandi krydd- Um Austurlanda, sem urðu nokk- Uð Idýr í flutningum til Vestur og Norðurálfu, og margir óþarfir milliiiðir. En þegar letðin fannst fyrir suðUijodda Afrfku, varð Portugal stórveldi, sem hugsaði ekki um annað en að skara eld að sinni köku. Hinir miklu land- könuuðir fengu sjaldnast annað en vanþakklæti að launum erfiðis síns, og svo var um hinn mikla könnuð Kyrrahafsins, Magellan Um mannkosti þessa fræga toönn- Uðar segir höfundurinn þessa eft- irtektarverðu setningu: „Ef til vill er skýlausasti réttur hans til frægðar í þvi fólginn, að hann fómaði ekki (eins og flestir for- ingjaT) þúsundum mannslífa fyrir hugsjón sina, heldur fyrst og fremst lífi sjálfs sin.“ Bókin er prýdd fjölda mynda, en Gísli Ásmundsson þýddi hana á íslenzku1. i SÓKN GRIKKJA Frh. af 1. síðu. milli Santi Quaranta og Valona. Voru hersveitir þeirxa í gær- kveldi komnar 25 km. norður fyrir Sánti Quaranta og áttu að eins 8 km. ófama til Chiamara, en þaðan eru 50 km. norður til Valona. Það hefir nú verið tilkynnt í Aþenu, að Grikkir hafi síðan stríðið milli iþeirra og ítala hófst, tekið samtals 7000 ítali til fanga, þar af um 200 liðs- foringja. SigríðHF Nagnðsdóttir kennari. —. 1 ...... Fædd 17. maí 1803. dáin 6. des. 1940* P G MINNIST ÞESS, fyrir rúmum tveim árum, hversu hverft okkur öllum varð við, er sú fregn barst, að Sigriður Magn- úsdóttir hefði beðið alvarlegt tjón á heilsu sinni. Okkur, vinium hennar og starfsfélögum, var það þá þegar Ijóst, hversu þungbært það m'undi reynast hinni framúr- skarandi eljiu- og atorkumiann- eskjto að fá ekki framar gengið heil til skógar. Sigríötor Magnúsdóttir var fædd þann 17. maí 1893. Hún var af tratostu. bændafólki fcomin. For- eldrar hennar voru þa'u hjönin Sigríðtor Haildórsdóttir og Magn- ús Einarsson bóndi að Miðfelli í Hrunaman nahrep pi. Þegar hún var 10 ára gömul, varð hún fyr- ir þeirri miklu sorg að missa föður sinn. Hún var elzt 5 systkina og á viðkvæmasta aldursskeiði, er dauða fö’ður hennar bar að hönd- um. Hún var þá þegar orðin nægilega gömul til þess að skilja sorg og örðugleika móður sinnar. En víst er um það, að kjárkurinn, skapfestan og þiekið hefir sagt fljótt til sín og létt móðurinni hið erfi'ða hlutskipti. Átjén ára göm'ul tók hún að stuinda nám í Kennaraskó'atntom, hjá frænda sinum, séra Magnúsi Helgasyni, og lauk þar keinhara- prófi árið 1914. Varð síðan um sfceið hedmilis- og farkennari, en haustið 1922 hóf hún störf við bamaskó’.a Reykjavikur. Hún var kennari við Miðbæjarskólann, til ársins 1930, em síðan við Austur- bæjarskólann. Sgríður var kosiin í stjóm Sam bands ísl. barnakennara árið 1927 bg sat í stjóm þess óslitið, þar til s. 1. vor. Hún átti þannig ósfcotrðað tiraust starfsfélaga sinna. Uppeldismálin pg málefni kennarastéttarinmar voru henni hjartfólgin alvörumál. Hún var ein ‘þessara óvenju- legu leitandi manna, víðlesin og einna víðförulust allra íslenzkra bamakennara og eignaiöist á ferðalögtom síntom fjölda vina í fjarlægum löndum. Hún var frjólslynd í 'skoðunum og viðsýn, en þó hið mesta tryggða-tröll við allt hið gamla og góða. Einmitt þessir eiginleikar, er Sigriöur átti í svo óvenjulega rik- lan mæli, gæddu hana fram úr sfcarandi fcennarahæfileikum. Hún var tnægjanlega frjálslynd tH þess að gefa öllu gaum, og SIGRIÐUR MAGNÚSDÓTTIR dæma ekkerf fyrirfram fánýtt eða einskiS'Wrt ,em um leið nægjan- lega gjörhugul og vitur til þess að velja og hafnia, og velja þá það eétt er hún var viss um að horfði til bóta og gat samrýmst þeim góðu og öruggu starfshátt- um, er hún áður hafði tileinkað sér við uppeldisstörfin. Hún hafði ekki aðeins vilja tíí til þess að leita sannleiikans, heldur það sem er mi'klu sjald-i gjæfara, djörfung og þrek til að bera houum vitni. Slöirf Sigríðar í þjónustu stétt- arsamlakanna voru ómetanleg, og er sæti henrnar þar vandskipað. Þar sem hún fór var hin árvaka samvizka stéttarinnar. Svo var það dapran þungbú- irnn skammdegismorguninn, að okkur barst fregnin um andlát þitt, Sigríður. Mér fyrir mitt leyti brá ekkl eins við þá fregn, og hina fyrri er þú misstir heilsu og starfs- þrek. ( Við höfðurn þegar saknað þin» með sárum trega í tvö löng ár. Sgríður, þú varst einhver allra bezíi ferðafélagi eT ég hefi nokk- umtíma átt. Ég veit að þú hefir veri'ð að> venju viðbúin, til aö takast ferð á hendur, og þá ekki síður hina hinztu ferð, þótt leaöin liggi nú um ókunnar og ótroðnar braut- ir. Blessuð sé minningin um þigr svo við starfsfélagar þínir og vinir fáum varðveitt hana. Ég bið þess, vegna tífsins, er þú unnir svo mjög, að hún megi glæða í brjóstum vorium prek og trú og traust, þær dyggðir fer þú áttir í enn ríkari mæli ern við hin. Amgrímur Kristjánsson. Stofnfnndnr MHngafélags verður haldinn í Kaupþingssalnum mánu- daginn 16. desember klukkan 8,30 síðdegis. Vestfirðingar fjölmennið! UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. IÐJA, félag verksmiðjufólks. verður haldinn á morgun kl. 3.30 e. h. í Alþýðuhúsinu vi®" Hverfisgötu. — Mjög áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.