Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 14. DES. 1940. ALÞÝOflBLA^IÐ IlMÐUBIáÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu viS Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. I Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau * AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hversvegna klöppuðu þeir? lHk áÐ má segj'a, pað sama um *^ Moskvakommúnisítana . á okfcar dögum og franski stjérn- vitringuiiinn Talleyrand sagrJd fyr- ir huodrað og> fimmtán árurn sið- an lum bræður Luðváks sextánda Frakkakoinungs, hegar þeir komu aftur heim til Frakklands eftir meira en tuttugu ára útlegð á támUm stjórnaTbyltingarinnar miklu og Napóleons: „Þeir hafa ekkert lært, og engu gleyrnt." Moskvakommúnisrtarnir hafa virkilega ekkert lært af þeim 6- farnaði, sem ;þeir hafa leitt ekki aðeins yfir flokk sinn, heldur og yfir verkalýðinn víðs vegar um heim ©g jafnvel yfir heilar pjáðár. Og heir hafa engu gleymt af peim sjálfsblekkingum, áróðurs- Iygwm og sundrungarbrögðum, sem öllum heilbrigt hugsandi mömnUm er þó fyrir löngu ijóst, að hafa fyrsft og fremst orsakað þamn ófarnað. Þegar Hitler var að brjóta sér braut til valda á Þýzkalandi visisu þýzku .kommúinistaimir ekk- ¦ 'ert skynsamlegra en að ráðast aftain að þýzka Alþýðuflokknum, sem vissulega var höfuðvígi lyð- ræðisins á Þýzkalandi á móti nazisimanum. Þá fundu kommún- istarnir upp þann visdóm, að það væri engimn muraur á nazism- anuim og jafoaðaistefnurani. „Só- síalfasisminn" eins og þeir fcöll- uðu jafnaðarstefnuna, væri engu betii en Hitlerfasisminn! Þessi vísdómur hindraði þó ekki kom- múnisíta i þvi, að taka hvað eftir anrjiað höndum saman við naz- Ssmann Í voninni um það að geta Á þann hátt ráðið niðuirlögium þýzka Alþýðuflokksins. Það var réttlætt „fræðilega" fyrir fylgis- mönnunum með þyí, að kommún- isitar væru að nota nazistana til þess að Tyðja úr vegi þeim óvin- ínUm, sem á augnablikinu væri hættulegri. Síðan kæmi röðin að nazisftunUm sjálfum. Allir ¦vita í dag, hyerrog þessi leikur endaði, hverjir það votu, nazistar eða koimmúinisíar, sem „notuiðu" hina, og hvað þýzki verfcalýðurinn hefir siðari orðdð að þola fyrir heiimsfcu og skepnuskap kommún- ísta. En kommúnístar hatef vbgttegM efckett lært aí óföroniiin á Þýzkft- landi né armars staðar pax, HB þeir hafa síðan leiklö ssama ldK- fan. I dag kenna þeir, aS þaö sS alveg sama, hvof BÖiImn vinnl strfoið, England, eða Þýzkaland, lýðiræðið eða nazisminn. Strioið sé ..auðvaldsstríð" af beggjia hálfu (Stalin kaus þó heldur að gera vináttusamning við Hitler, eins og þýzku kommúnistarnÍT fprðum!). Það er vísdómiuirinn ma „sósialfasismann" og „Hitler- íasismanri" i n^irri útgáf^lj Þessi gáfulega kenning (kom- múnista um striðið var i gær sett fram i ritstjórnargrein Þjóðviljr ans á eftirfarandi hátt: „Hvers vegna berjast Bretar og Þjóðverjar? Þeir berjast af því, að Englendingar hafa sölsað undir sig mikil lönd og ifjöl- mennar þjóðir og vilja halda ránsfengnum, en Þjóðverjar vilja líka fá að ræna löndum og þjóð- tnm,' og auðvitað verða þeir að Ieita til ránsfanga þar, sem eitt- hvað er að hafa. Þeir viljpa ræna stóra bróður, enska ræninigjann. Þetta er allur sannleikurinn um stríðið. Það er barátta milli tveggja rándýra uim bráð. ...'*! Þannig farast Þjóðviljanium orð. 1 stað þess að fara að stæla við Þjóðviliann um slíkan þvætt- ing, vill Alþýðublaðið minna hann á stutta sögu, sem hanr» sfálfur hafði, eftir einum farþeg- anum á EsjU, þegar hún kom frá Petsamo. Sagan er frá Kaup- mannahöfn og er tvímælalaust sönn, enda dvaldi maðurinn, sem sagði Þjoðviljanuim hana, þar í sumar og haust. Hún hljóðar þannig: Á sjötiu ára afmæli Krisitjáns konuings tjunda var ævisagahaais Býnd~ á kvikmynd í Kaupmanna- höfn og raunar hvarvetna í Dan>- mörkui. Þessi mynd vakti mikinn fögnuð meðal áhorfenda, en eitt Btriði i henni fékk þ6 áberandi mikið meira lðfaklapp en nokkuð annað. Það var verið að sýna Kristján konung i heimsókn hjá brezka skátahöfðingjanUm Baiden- Powell fyrir mörgum árum síðan. Áðuir en konungurirm hitti sk'áta- höfðingjarin, sáust á tjaldinu tveir stórir brezkir fánar úti fyrir dvalarstað hans. Ekkert annað. Það vötu þessir tveir brezku f án- ar, sem meira var klappað fyrir en inokkTu öðru á myndinni! HveTs vegna héldur Þjoðvil]- inn nú, að þáð hafi vakið svo mikinn fögnuð ;Bana, þegar brezkus fánarnir sáust á mynd- inni? Það v&r aí þvi, oð Danir, sem nú þékkja það af ^igin raun, hvað það er að vera umdir oki þýzka nazismanis, vitia, að það er ékki sama, hvor virnniar þ>etta stxið. Þeim er það fullkomlegá Ijóst, að þvi áð eáns géta þeir gert sér von Um að Óðlast frelsið (og sáálfstæðið aftur i fyrirsjáan- Iegri framtið, að Englarid vinni striðið pg steypi nazisnianum af stðll á Þýzkalandí. Það var frels- isþrá dðnsku þjððarinnar, sem iéW útrás i hinu dynjandi 16fa- klappi i Kvfkmyndahúsúnum i Kaupmannahöfn, þégar brezku hðnarnir sátyst á tjaldinu. Þeir (yoru I augum áhorfendanna tákn lirelsisins og jafriframt ffyrirheit um það, ttð pjóð þeirra mynd|i aftur yerða leyst úr áinauð naz- ismanis. . • ' Þjóðviljmn skildi eftld þessa Verkakvennafélaiið^Fram- tíöin" í Hafnarfirðl 15 ára VERKAKVENNAFEL. „Framtíðin" í Haf^iar- firði heldur 15 ára afmseli sitt hátíðlegt í dag, en það var stofnað 3. desemher 1925. Þegav verkakvenmaféliagið j,FramtS8in" var stofna;ð„ var vinna fyrír verkafconur íiHafnlar- firði mikið að aiukast, vegnia fisk- verkunar og aiuians. Um það leyti og áður höfðtu verkakoniur verið i verkamamnafélaginu „Hlíf" og það gert samninga fyrfr þeirra hönd um kaup og kjðr, en þeíta skipulag þðtti ðfullnægja- andi, eins og í fleiri verkalýðsfé- lö'gium, og þess vegna var „Fnam- tíðin," stofnuð. Vorlu stofnendurn- ir, fyrtst og fpemst koniui' úr „Hlíf", en auk þess allmarglar konnry isem ekki höfðu veiið í neinum samtökum áður. TJndir eins og búið var að sttofna félagið var hafizt handa um að fá fasía samninga og á- kvarðanir Um kaup verkakvennia og vinnu'tírna og tókst það án mikilla átaka. Voru í fyrstu st]*6rn félagsins: Sigrún Baldvinsdóittir (Systir J6ns Baldvinssonar) for- maður, Sigurrós Sveinsdóttir vaTaformaður, Guðlaug Bach- mann ri+ari, J6nína Sigurðardóttir f jáTmálaTÍtari og ] Guðfinna ólafs- 'dóttir gj'aldkeri. Voffu þessar konur mjög samhentar um alla stjórn á félaginu, enda náðu þær gððum árangri og voru studdar í starfinu af ráðum og dáð af fé- lagskonuxn ðllum. Eftir nokkur ár tók Sigurrós Sveinstí'óttir við formennsikU' í fé- laginu og hefir hún verið fgr- maður þess næstum óslitið síðan, en nú eru með henini í stjiörnitnini: GU'ðrún Nikulásdðttir, 'varafor- maður, GiU'ðný Guðvarðardóttir, ritari, Guðrún SigUTðardóttir gialdkeri, og Þóra Stefánsdótttr fjármáliaritari. Það, sem mpg hefir einkennt sftgu, þ6tt hann flytti hana. Hann vissi ekki hvernig hann löðrung- áði sjálfan ság og allar sinar á- r6ðurslygarv og falskenningar með því aið birta hana. Þvi I þessari litlu sögu felst sannleik- urjnn ttm striðið, sannleikurinn, sem ' Moskvakommúnistar hafa frá upphafi reynt að dylja af þvi, að hann er öþa^gilegur fyrir .yfirboðaranþ i Moskva siðan þeir gerðu viniáttusamninginn við Hltler. En ef við hefðum fafn grefai- legar fréttir frá ððrum þeim þ|ððum, sem nú lifa undir oki þýzka nazismans á meginlandi Evrópu, þá myndum við heyra margaT slikar söguir. Nórðménn, Pólverjar, Tékkar, Hollendingar, Belgiuimenn og Frakkar vita Jafn vel og Danir, að það er ekki saima hver vinnur 1 þessu sfríðl. Þeir lifa allir í þeirm yjon, ,ítb Englái^d yinni það. Þvi að undir sigií þess jsrr freisi Þjeírra og fram tið (kornin. G§ rineðai ánnarra orða: Hvar heldur ÞJÖðviÍjinn, að yfirboiðarar hans i Moiskva' væru n^ú staddir ef England hef ði ekiki haldið áfram striðinu giegn hinní nazisttslcu harðstjorn? þetta verkálýðsfélag, er frábær myndarskapur á ollum sviðum, festa í ákvörðunum og starfi. Það hefir oft staðið í samningum við atvinnurekendur, en aldrei staðið mikill styr um það. Kröfur sínar hefir fé]agið.undirbyggt af mikuli ko'stgæfni og forðast að leggja út í nein æfíntýri. Árang- Urinn hefir orðið eftir þessu til margs konar fcjarabóta fyrir bafn- firskar verkakonur. Myndu verka- laonur í Hafnarfirði vel finna mis>- muninn, ef verkakventnafélagsins „Framjtíðarinnar'' hætti laið njóta við. 1 ' Þó að mörgum beri að þakka pað, sem áunnist hefir, er áreið- afvlega engri konu einni hægt að þakka það meira en Sigurróstt Sveinsdóttur, enda mun leitun á jafn áhugasamri og starfshæfri konu í íslenzkum veTkalýðssam- tökum og henni. Hún hefir til að bera ákafa og áræði, en jafn- frámt festu og dugnað i ríkari mæli en flestir aðrir hafa. Þetta kemur sér vel fyrir fátækt al- þýðufélag, og það hefir þráfald- jega komið í ljójs í sitarfsemi ^og baráttu verkákvennafélagsms „Framtíðarininar". Auk hinnar venjulegu verka- lýðsmálabará,ttu hefir Framtíðin starfað að ýmsum öðrum málum, og má þar fremst telja straf- rækslu dagheimilisins. Þetta dag- heimili stofnaði „Framtiðin" fyrir nokkrum árum og hefir rekið það á sumrum síðan með hinni mestu- prýði og við vaxandi vinsældir. Verkakvennafélagið „Framtíð- ín" gékk þegar eftir stofnun þess í Alþýðusamband Islands og hefir ætíð síðan verið einn af styrkustu þáttum þe&s. I þeim deilum, sem komu upp innan sambandsins fyrir tveimur árum, stóð Fram- tíðin heil og óskipt. Meðan hafn- firzkir verkiamenn urðu að horfa (upp á það, áð félagsskap þeirra | væri itvístrað, og hann þar méð sviptur besta vopni sínu í lífebar- áttunni, rikti alger eining ilnnan verkakvennafélagsins; öldurnar, sem andstæðingar samtaikanna vöktu, brotnuðu á.þessum félags- skap verkakvenna, án þess að vínna honUm nokkuð mein. Sýnir það ekki sízt hinn innri styrkleika fcélagsins. 1 dag, þegar „Framtíð- in" heldur 15 ára afmæli sitt há- tiðlegt, senda allir sannir verka- lýðssinnar því hugheilar ham- ingjuóskir og þakka því sam* starf og samvinnu á þessum ár- um og ekki mun heillaóskunum sízt verða stefnt til hins ötula formanns félagsins, Sigurfösar Sveinsdóttur. 1 '': ' ' . ¦ ysv. Sfuðningsmenn séra Signrbjðrns Einarssonar hafa skrifstofu á kjördegf I GRÆNUBORG frá kl. 10 árd. Sfmar: 1015 og 2293. t. Þ. A. DANSLEIKUR i Oddfellow-húsinu i kvöld, 14. des., kl. 10 Húsið opnað kl. 9,30. DAMSAÐ UPPI OG NIÐRI Aðgöngumiðar á kr. 4,00 seldir í öddfellow kl. 7—10 í kvöld. Eftir það hœkkað yerð. Afeins fyrir íslendinga. Tpyggið yðnr aðgan^ i tíma. Engin borð frát«kin. n «^MHMMMM| Nýkomið úrvaí af Keramik-vornm Vasar — Könnur — Ávaxtaföt — Kökufðt Kertastjakar o. 11. Fágætir mnnir------ fátt af hverri tognnd. I Blóm & Avextir i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.