Alþýðublaðið - 14.12.1940, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 14. DES. 1940. *LÞYÐ?IBLA^IÐ —— MÞYÐUBIAÐID----------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ; AI, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦-------------------:---------------------♦ Hversvegna kloppuðu peir? -------4------- Verbakvennaf élaplð „Fram- ti9in“ i Hafnarfirili 15 ára ----*---- áÐ má segjia, það sama um Moskvakommá'nlstana á okkar dög'um o.g franski stjióm- vitrmguíinn Talleyrand sagði fyr- ir h’undrað og) fimmtán árum síð- an um bræður Luðváks sextánda Frakkakonungs, þegar þeir komu aftur heim til Frakfklands eftir meira en tuttugu ára útlegð á tímUm stjómarbyltmgarinnar miklu og Napóleons: „Þeir hafa ékkeri; lært, og engu gleymt.“ Moskvafcommúnistamir hafa virkilega ekkert lært af þeim ó- famaði, sem þeir hafa leitt ekki aðeins yfir flokk sinn, heldur og yfir verkalýðinn víðs vegar um heim ©g jafnvel yfir heilar þjóðdr. Og þeir hafa engu gleymt af þeim sjálfsblekkingum, áróðurs- Iygum og sundrungarbrögðum, sem öllum heilbrigt hugsandi mönnum er þó fyrir löngu ljóst, að hafa fyrsit og fremst orsaka-ð þann ófamað. Þegar Hitler var að brjóta sér bTaut til valda á Þýzkalandi vissu þýzku fcommúnistannir ekk- eri skynsamlegra en að ráðast aftan að þýzka Alþýðuflokknum, sem vissulega var höfuðvígi lýð- ræðisins á Þýzkalandi á móti nazismanum. Þá fundu kommún- istamir upp þann vísdóm, að það væri enginn munur á nazism- anum og jafnaðarstefnunni. „Só- síalfasismiran“ eins og þeir köll- uðu jafnaðarstefnuna, væri engu betri en Hitlerfasisminn! Þessi visdömur hindraði þó ekki kom- múnista í því, að taka hvað eftir annað höndum saman við na*z- Ssmaun í voninni um það að geta á þann hátt ráðið niðurlögum þýzka Alþýðuflokksins. Það var réttlætt „fræðilega“ fyrir fylgis- mönnunum með því, að kommún- isitar væru að nota na-zistana til þess að ryðja úr vegi þeim óvin- inum, sem á augnablikinu væri hættulegri. Siðan kæmi röðin að nazistuiium sjálfum. Allir vita í dag, hvemig þessi leikur endaði, hverjir það voru, nazistar eða koimmúnistar, sfirn „notuðu" hina, og hvað þýzki vehkalýðurinn hefir siðan orðdð að þola fyrir heimsku og skepnuskap kommún- ista. En kommúnistar Kafa viriHlegai ekfceri lært af óförunnm á Þýzka- landl né annars staðar þar, atsm þeir hafa siðan leikiB sama leflf- tan. I dag kenna þdr, þaft afl alveg sama, hvor nðilinn vinni strfðið, England. eða Þýzkaland, lýðræðið eða nazisminn. Stríðið sé ,Auðvaldsstrið“ af heggja hálfu (Stalin kaus þó heldur að gera vináttusamning við Hitler, eins og þýzku kommúnistamiT forðum!). Það er vísdómiimnn um „sósialfasismann" og „Hitleir- tasismann" i n'ýrri útg-áífuj!; Þessi gáfulega kenning <kom- múnista um stríðið var i gær sett fram í ritstjómargrein Þjóðviljr ans á eftirfarandi hátt: „Hvers vegna berjast Bretar og Þjððverjar? Þeir berjast af því, að Englendingar hafa sölsað undir sig mikil lönd og i.fjöl- mennar þjóðir og vilja halda ránsfengnum, en Þjóðverjar vilja líka fá að ræna löndum og þjóð- um,‘ og auðvitað verða þedr að leita til ránsfanga þar, sem eitt- hvað er að hafa. Þeir vilja ræua stóra bróður, enska ræningjann. Þetta er allur sannleikurinn um stríðið. Það er barátta milli tveggja rándýra um bráð. ... “ Þannig farast Þjóðviljanium orþ. I stað þess að fana að stæla við Þjóðviljann um slíkan þvætt- ing, vill Alþýðublaðið minna hann á stutta sögu, sem hann sjálfur hafði eftir einum farþeg- anum á Esjiu, þegar hún kom frá Petsamo. Sagan er frá Kaup- mannahöfn og er tvímælalaust sönn, enda dvaldi maðurfnn, sem sagði Þjóðviljanum hana, þar í sumar og haust. Hún hljóðar þannig: Á sjötíu ára afmæli Kristjáns konungs tdunda var ævisagahans sýnd á kvikmynd í Kaupmanna- höfn og raunar hvarvetna í Darv mörku. Þessi mynd vakti mikinn fögnuð meðal áhorfenda, en eitt atrfði í henni fékk þó áberandi mikið meira lófaklapp en nokkuð annað. Það var verið að sýna Kristján koming i heimsókn hjá brezka skátahöfðingjanum Baiden- Powell fyrfr mörgum árum síðan. Áðuir en fconungurinn hitti sfcáta- höfðingjann, sáust á tjaldrnu tveir stórfr brezkir fánar úti fyrir dvalarstað hans. Ekkert annað. Það vörii þessir tveiT brezku fán- ar, sem meira var klappað fyrir en nofckru öðm á myndmni! Hvers vegna heldur Þjóðvilj- inn nú, að það hafi vakið svo mikinn fögnuð Dana, þegar brezku fánamir sáust á mynd- inni? Það var af þvi, að Danir, sem nú þefckja það af eigin raun, hvað þáð er að vera undir oki þýzka nazismans, vitia, að .það er ekki sama, hvor vinniur petta strfð. Þeim er það fullbomlega Ijóst, að þvi að eins geta þeir geri sér von um að öðlast frelsið bg sjálfstæðið aftuT í fyrfrsjáan- Iegri framtlð, að England vinni striðið og steypi nazismanum af stölf á Þýzkalandi. Það vur frels- isþrá dönsku þjóðarinnar, sem fékik! útrás í hinu dynjandi lófa- klappi i Ikvikmyndahúsunum i KaupmannahÖfn, þegar brezku bánarnir sáust á tjaldinu. Þeir fvoru í augum áhorfendanna tákn frelsisins og jafnframt fyrfrheit um það, að þjóð þeirra myndi aftur verða leyst úr ánauð naz- ismans. ; 1 Þjóðviljinn skildi dkki þessa ERKAKVENNAFÉL. „Framtíðin“ í Hafnar- firði heldur 15 ára afmæli sitt hátíðlegt í dag, en það var stofnað 3. desember 1925. Þegar verkakvennafélagið „Framtíðin“ var stofnað, var vinna fyrír verkakoimir í Háfrar- firöi mikið að aukast, vegna fisk- verfcunar og amnans. Um það leyti og áður höfðu verkakonur verið í verkamannafélaginu „HIíf“ og það gert sammnga fyrir þeirra hönd um kaup og kjör, en þe'ta skipulag þótti ófullnægja- andi, eins og i fleiri verkalýðsfé- lögium, og þer- s vegna var „Fram- tíðin“ stofnuð. Voru stofnendurn- ir fynst og fnemst kortur úr „Hlíf“, en auk þess allmargtar konur, ekki höfðu verið í neirtum samtökum áður. Undir eins og búið var áð sitofna félagið var hafizt handa um að fá fasita samninga og á- kvarðanir Um kaup verkakvennia og vinnu'tíma og tókst það án mikilla átaka. Vötu í fyrstu stjóm félagsins: Sigrún Baldvinsdóittir (Systir Jóns Báldvinssonar) for- maður, Sigurrós Sveinsdóttir varaformaður, Guðlaug Bach- mann ri*ari, Jónína Sigurðardóttir fjáTmálaritari og Guðfinna ólafs- dóttir gjaldkeri. Voiru þessar konur mjög samhentar um alla stjóm á félaginu, enda náðu þær góðum árangri og voiu studdar í starfinu af ráðum og dáð af fé- lagskonum öllum. Eftir nokknr ár tók Sigurrós Sveinsdóttir við formennsku í fé- laginu og hefir hún verið for- maðuir þess næstum óslitið síðan, en nú em með henni í stjiömiinni: Guðrún Nikulásdóttir, varafor- maður, Guðný Guðvarðardóttir, ritari, Guðrún Sigurðardóttir gjaldkeri, og Þóra Stefánsdóttir fjármálaritarf. Það, sem mjög hefir einkennt sögu, þótt hann flytti hana. Hann vlssi ekfci hvemig hann löðrung- aði sjálfan sig og allar sínar á- róðurslygar og falskenningar með þvi að birta hana. Þvi í þessári litlu sögu felst sannleik- urinn um strfðið, sannleikurinn, sem ’ Moskvakommúnistar hafa frá upphafi reynt að dylja af þvf, að hann er óþægilegur fyrir ,yfirboðaran(a i Moskva siðan þeir gerðu vináttusamninginn við Hltler. En ef við hefðnm jafn greáni- legar fréttír frá öðrum þeim þjóðuim, sem nú lifa undir oki þýzka nazismans á meginlandi Evrópu, þá myndum við heyra maigar slíkar sögur. Norðménn, Pólverjar, Tékkar, Hollendingar, Belgiumenn og Frakkar vita jafn vel og Danir, að það er ekki sama hver vinniir 1 þessu strlði. Þeir l'ifa allir i þevrri von, að England vinni það. Þvi að undir sfgri þess er frelsi þdrra og fram tíð komin. Og meðal annarra orða: Hvar heldur Þjóðviljinn, að yfirboðarar hans i Mioskvá' væru nú staddir ef England hefði ekki haldið áfram striðinu gegn hinni nazistísfcu harðstjóm? þetta verkalýðsfélag, er frábær myndarskapur á öllum sviðum, festa í ákvörðunum og starfi. |Það hefir oft staðið í samningum við atvinnUTékendur, en aldrei staðið mikill styr um það. Kröfur sínar hefir fé'.agið. undirbyggt af mikilli kostgæfni og forðast að leggja út í nein æfintýri. Árang- Urinn hefir orðið eftir þessu til margs konar kjarabóta fyrir hafn- firskar verkakonur. Myndu verka- konur í Hafnarfirði vel finna mis- muninn, ef verkákvennafélagsins „Framitíðarinnar“ hætti að njóta við. 1 . 1 Þó að mörgum beri að þakka það, sem áunnist hefir, er áreið- afilega engri konu einni hægt að þakka það meira en Sigurrósu Sveinsdóttur, enda mun leitun á jafn áhugasamri og starfshæfri konu í islenzkum verkalýðssam- tökum og henni. Hún hefir til að bera ákafa og áræði, en jafn- frámt festu og dugnað í ríkari mæli en flestir aðrir hafa. Þetta kemur sér vel fyrir fátækt al- þýðufélag, og það hefir þráfald- tega kom'ið í ljós í starfsemi og baTáttu verkakvennafélagsins „ Framtíðarinnar". Auk hinnar venjulegu verka- lýðsmálabaráttu hefir Framtíðiin starfað að ýmsum öðrum málum, og má þar fremst telja straf- rækslu dagheimilisins. Þetta dag- heimili stofnaði „Framtíðm“ fyrir nokkrum árum og hefir rekið það á sumrum síðan með hinni mestu prýði og við vaxandi vinsældir. Verkakvennafélagið „Framtíð- ín“ gekk þegar eftir stofnun þess í Alþýðusamhand Islands og hefir ætíð síðan verið einn af styrkustu þáttum þess'. I þeim deilum, sem komu Upp innan sambandsins fyrir tveimur árum, stóð Fram- tíðin heil og óskipt. Meðan hafn- firzkir verkamenn urðu að horfa (upp á það, að félagssfcap þeirra væri tvístrað, og hann þar með sviptur besta vopni sínu í lifsbar- áttunni, rfkti alger eining innan verfcakvenn afélagsins; öldurnar, sem andstæðingar samtaikanna vöktu, brotnuðu á.þessum félags- skap verkakvenna, án þess að vinna honum nokkuð mein. Sýnir það ekki sízt hinn innri styrkleika télagsins. I dag, þegar „Framtíð- in“ heldur 15 ára afmæli sitt há- tíðlegt, senda allir sannir verka- lýðssinnar því hugheilar ham- ingjnóskir og þakka því sam- starf og s^mvinnu á þessum ár- um og ekki mun heillaóskunum sízt verða stefnt til hins ötula fonnanns félagsins, Sigurrósar Sveinsdóttur. 1 vsv. Sfuðningsmeiiii séra Sigurbjörns Eiiarssonar hafa skrifstofu á kjðrdegf í GRÆNUBORG frá kl. 10 árd. Símar: 1015 og 2293« t. Þ. A. DANSLEIKUR í Oddfellow-húsinu í kvöld, 14. des., kl. 10 Húsið opnað kl. 9,30. DAMSAÐ UPPI 06 NIÐRI Aðgöngumiðar á kr. 4,00 seldir í Oddfellow kl. 7—10 í kvöld. Eftir það hœkkað verð. Al eins fyrlr tslendinga. Tryggið yðnr aðgang i tíma. Engin borð frátekin. p Nýkomið úrval af Keramik-vornn Vasar — Könnur — Ávaxtaföt — Kökuföt Kertastjakar o. fl. Fágætir manir-fátt af bverri tegnnd. Blóm & Ávextir r Jólagjafir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.