Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 14. DES. 1940. Bókin er .... ÞÝDDAR SÖGUR eftir ... 11 heimsfræga höfunda. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. LAÍUGARDAGUR Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Íðunnar-Apóteki. 18.30 19.00 19.25 20.00 20.30 21.30 21.50 22.00 UTVARPIÐ: ./,., . Dönskukennsla, 1. flokkur. Enskukennsla, 2. flokkur. Hljómplötur: Körsöngvar. Fréttir. Frá Noregi (Skúli Skúlason ritstjóri). Norskir söngvar (Pétur Jónsson). Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. Lög eftir Kreisler, Chopin, Gade og Gaútier. Fréttir: -: -:! ¦• Danslög. . • ¦ Alþýðublaðið kemur út í fyrramálið, Leikfélagið sýnir leikritið „Öldur" eftir sr. Jakob Jónsson annað kvöld" kl. 8.30. . ¦ Daeslelk (aðeins fyrir ísíendinga) heldur Iðja í Oddfellowhús- inu sunnud. 15. dés. Dansinn hefst kl. 10. Húsið opnað kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Oddfellow eftir kl. 5 á morgun. Skem mtinef ndin. fiaoámálaðaf svuntur og slifsi til sölu Verð frá. kr. 20,00 svuntan, og kr. 10 slifsið. Þingholtsstræti 15. Steinhúsið. \ Háskólafyrirlestur um spænskt þjóðlíf flytur Þör- hallur Þorgilsson í dag kl. 5 í 2. kennslustofu. Öllum heimill að- gangur. V Sakleysinginn úr sveitimii heitir amerísk gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika : Wayné Morris, Jane Wyman, Pat O'Brien, Joan Blond- ell og May Robson. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Tryggvagötu 28, sími 1267. Þar er tekið á móti gjöfum til starfseminnar. Á Grímsstaðaholti heldúr Ástráður Sigursteindórs- son, cand. theol. guðsþjónustu í barnaskólanum við Smirilsveg' 29 í kvðld (Iaugardag) kl. 8.30. . Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar. Þingholtsstræti 18, opin daglega kl. 4—6-, sími 4349. — Þakkláttega tekið á móti allskonar gjöfihm, sem gleðja mættu fátækar mæður og börn. . - - i- - Gjafir íil Mæðrastyrksnefndar: Hölmfríður Helgadóttir 10 kr. E. S. 10 kr. Jóhanna Magnúsd. 75 kr. Kona 10 kr. N. N. 100 kr. Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefndin. íþróttafélag. Reykjavíkur fer í skíðaferðir í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9, ef veður og færi leyfir. Farseðlar seldir í Gleraugnabúðinni, Laugavég "2. Farið frá Vörubílastöðinni Þróttur. Námskeið Heimilisiðnaðarfélagsins í dag hættir dagnámskeið fé- lagsins. Hefir það starfað síðan 8. október og hafa notið tilsagnar þar 24 stúlkur. Munir, sem unnir hafa verið á þessu námskeiði verða sýndir á morgun kl. 2—5 í Lækj- argötu. Samhliða dagnámskeiðinu hefir einnig starfað kvöldnámskeið og hafa sótt það 64 konur, aðallega húsmæður. Næsta námskeið byrjar 8. janúar og komast þá að nýír nemendur. ' Dansléikur verður í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Verða þar dans- aðir bæði gömlu og nýju dans- arnir. Ver^Iunin við brezku hermennina. Að gefnu tiiefni skal þess gét- ið, að lausu vörurnar, sem fundust að Gunnarshólma, voru ekki eign Gunnars Sigurðssonar, heldur hænsnabússtjórans, Axels Cnrist- ensens. Hins vegar heíir enginn viljað viðurkenna að vera eigandi að 6 kössum af niðursuðuvórum, er einnig fundust að Gunnars- hólma. Blindravinafélagið hefir merkjasölu á morgun til hagsbóta fyrir sig fyrir jólin. Þarf ekki að hvetja bæjarbúa til" að taka vel þessari merkjasölu: Skíðafélág Reykjavíkur fer skíðaför í fyrramálið kl. 9 frá Austurvelli ef veður og þátt- taka léyfir. Farmiðar hjá' L. H. Muller í dag til kl. 6. Messur á morgun: í fríkirkjunni verður engin síð- degismessa, en barnaguðsþjónusta verður kl. 11. Börn eru beðín að veita athygli þessari breytingu guðþjónustutímans, sem stafar af flutningi tónverksins „Messías" í kirkjunni. , Albert Jónsson, Ásvallagötu 29, er 75 ára í dag. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Friðrik Hallgríms- syni ungfrú Valborg Eiríksdóttir og Guðmundur Guðmundsson verkstjóri. Heimili brúðhjónanna verður að Bergþórugötu 1.0. fRESTSKOSNINGÁRNÁR Frh. af 1. síou. ' stofu á morgun (kosningadag- inn) í Grænuborg. Símar 1015 og 2293. Stuðningsmenn Ástráðs Sig- ursteindórssonar cand. theol., sem sækir Um Nesprestakall, iiafa á kjördegi .upplýsinga- skrifstofu á Framnesvegi 58, símar 2189 og 56614. Stuðningsmenn séra. Jóns Thorarensen hafa opna upp- lýsingaskrifstofu frá klr 10 f. h. á- morgun (kosningardag) • að Reykjavíkurveg nr. 19. Símar nr. 4784 og 2162, ...... •¦• fc3« J. • X&a sleikur í Iðnó i kvöld ki; 10. — Hljómsveit Iðnö Aðgöngumiðar rneð venjulegn verði seldfr í Iðnó i das: kí. 6-10. Ettir þanu tfma kosta peir kr, 4.00 öívuðum mönnum baimaður aðgangur. f&e JtQLi í Al|aýðuhýisinu við Hveriisgötu í kvöld-kl. 10 - , r .;;.¦;:';¦ Hljómsvéit Álfiýðuhussiös./-^ Gömlu pg nýju dansarnh'. ......„A0gQUgumiðar við ífinganginri.; ; ': : v; ; ;:; r:. ; ; 0;.;,r,:i;i:' ' Unga fólkið skemmtir sér bezt í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hver er faðirinn? (Bachelor Moiher). Fjörug og skemmti'.eg ame- ríksk kvikmynd frá RADIO PICTURES. Aðalhlutverkin leika: GINGER ROGERS og DAVID NIVEN Sýnd kl. 7 'pg 9. m Sakleysinginn úr sveitinni. (The Kid From Kokomo). Fjörug amerísk skemmti- mynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS JANE WYMAN PAT O'BRIEN JOAN BLONDELL og gamla konan MAY KOBSON. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sjónleikur í 3 þáttum eftir séra Jakob Jónsson frá HraunL. Sýning armað kvold kl. 8.30. SÍÐASTA SINN; Aðgöngumiðar seídir frá kl. 4 til 7 i dag. ¦ frá 'ríkisstjórninni. Þar til öðruvísi verður ákveðið munu hin brezku varð- skip, sem hafa eftirlit með siglingum við Reykjavík, halda sig kringum 0,7 sjómílur í 300° stefnu frá Engeyjarvita.- Reykjavík, 13. desember 1940. Veoqfáðrið ef nú komið í ' Weggf é ð iBfweraleaa letors- 'Kr. Helaasonar [vei'fisgöíu .37. Sfmi 5949«, íri Kolbeins hafa upplýsingaskrifstofu opna á Reykjavíkurvegi 28 morgun fjrá kl. 10 árdegis. —• Símar 2063 og 4085. StuðniiigsiD eiin sírí s SlgiirsteinilÍQ^jíJ^ sem sældsr- S2'ais~f%espa!e^takall,--lissfa;ái k|©pdlegi Upplýsli&gaskpifít©£n ú Fram nesvegi' 58, sfznai* 2189..og SS14. reaoir eðraðrir óskast til að selja merki fyrir Blindrafélagið sunnudagina 15. dés: — Há s'oiúlaúh ög verðlauh. Komdð á 'afgreiðsíu merkjasölunr^arj Ingólf^streétilö (syðri dyrl'il." 1Ó á sunmr- dagsmorguninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.