Alþýðublaðið - 15.12.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 15.12.1940, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGU® SUNNUDAGUR 15. DES. 1940 295. TÖLUBLAÐ p*f»i aA los taefir 1? Wi l¥« Hann var látinn fara úr Vichystjórn- inni í gær og Flandin tekinn í hans stað. --------«------- O ÉTAIN MARSKÁLKUR gaf út tilkynningu í Vichy í gær þess efnis, að Pierre Laval, sem verið hefir vara- forsætisráðherra og nú upp á síðkastið einnig utanríkis- málaráðherra Vichystjórnarinnar, væri ekki lengur í ráðu- neyti hans. Enn fremur var þess getið í yfirlýsingunni, að það ákvæði hinnar nýju, frönsku stjórnarskrár, að Laval skyldi verða eftirmaður Pétains, væri úr gildi numið. Hinn kunni stjómmálamaður Pierre Etienne Flandin hefir verið skipaður utanríkismálaráðherra í stað Lavals, en varaforsætisráðherraemhættið hefir verið lagt niður. EbiIb itefnkrejtiai Flandin. Bretar btiiir ai taka 26 Oððjaaia. í fregnum frá London seint í gærkveldi var sagt, að sókn Breta héldi áfram við landa- mæri Libyu, og voru bardag- arnir nú aftur að harðna á ströndinni um 75 km, vestur af ie|lr Pðtali Barikilkur. Pétain marskálkur lýsti því munnlega yfir í Vichy í gær eftir að tilkynning hans hafði verið gefin út, að þau manna- skipti, sem orðið hefðu í stjórn- inni, þýddu enga stefnuhreyt- Sidi Barrani, þar sem ítalir eru sagðir vera að gera sitt ýtrasta til þess að stöðva sókn Breta. Opinber tilkynning hefir nú verið gefin út í Kairo um það, að Bretar séu búnir að taka 26 000 ítali til fanga, en föng- unum er stöðugt að f jölga. Kom fyrsti fangahópurinn til Kairo í gær, og voru það særðir menn, sem þangað höfðu verið fluttir, ingu gagnvart Þýzkalandi. Það hefði verið skipt um menn í utanríkismálaráðuneytinu af innanlandsáísæðum, og stjórn- in gerði sér aðeins vonir um það, að hinn nýi utanrikismála- ráðherra, Flandin, gæti haldið áfram að greiða fyrir hættri sambúð Frakklands og Þýzka- lands með meiri stuðningi al- Bretar halda stoðugt uppi grimmum loftárásum á allar bækistöðvar ítala að baki víg- stöðvanna. Aðalárásin var í gær gerð á flotahöfnina Derna í Libyu, og var loftskeytastöðin þar eyðilögð. Miklar loftárásir voru einnig gerðar á Bardia og veginn þaðan til Tobrouk. I loftbardaganum yfir eyðimörk inni i fyrradag voru 15 italskar flugvélar skotinar niðwr, en Bret- ar misstu 4 fiugvélar í loftárás- Mnum í gaer. Á útvarptnu i Róm má greini- lega sjá, að ítalska stjómin er farin aö verða mjög óróleg yfir fréttunum frá Áfriku. Útvarpið kvatti itölsku þjóðina til þess í gær, að treysta hemum og stjóminni þó að Itaiir hefðu orð- ilð ab halda undan í Afríku i bráð. ► Hif islenzka fomritafélag hefir sent út nýtt bindi. Er það Ljósvetninga saga með þáttum, Reykdæla saga og Víga-Skúta, Hreiðarsþáttur. Björn Sigfússon magister gaf út. Þessa bindis veðrur nánar getið seinna hér í blaðinu. menningsálitsins en hinn frá- farandi utanríkismála- og for- sætisráðherra, Laval, hefði hafí. Ekkl hægt að hafa lavai leapr. Hinn nýi Utanríkismálaráðherra Flandin, sem einu sinni var for- sætisráðherra Frakklands, hefir um langt skeið verið talinn mjög vinsamlegur þýzka nazismanum, en hann hefir ekki enn þá fengið annað eins óorð af því meðal frönsku þjóðarinnar og Laval. Engu að síður em mannaskipt- in í Vichystjóminni talin tím- anna tákn. Laval vasr orðinn svo fyrirlitinn fyrtr makk sitt við Hitl er og erindisrekstur sinn fyrir haaxn, að Pétain treysti sér ekki til þess að hafa hann lengur í stjóminni. Þess vegna var hann látinn fara. Það er ekki heldur talið ólik- ,’egt að sigrar Breta í Afrítou, og Grikkja í Albaníu, hafi átt vemlegan þátt i þvi, að flýta fyrir falli Lavals. Þeir signar hafa vakiö nýjar vonir meðal fnönsku þjóðarinnar, og magnað andúðina gegn þýzka nazismanum og öll- um þeim, sem ábyrgðina bera á uppgjöfinni og vopnahléinu í sumar og samvinnunni við Hitler siðan. MEÐ hinum miklu tund- urduflagirðingum við strendur landsins, bæði fyr- ir Vesturlandi og Austur- Iandi, hefir hættusvæðið fyrir sjómennina okkar vit- anlega stækkað mjög mikið. Það hefir líka þegar komið í ljós, að slysahættan hefir auk- ist mikið við strendur landsins, þar sem kunnugt er um tvö skipj sem hafa farist á þessum tundurduflum fyrir Ausur- landi, og er þó ekki nema skammt síðan þau munu hafa verið lögð þar. Þá er það og kunnugt að mjög Kristján Guðmundsson. 35 ára afnæli Verka nannaiíéiaidns Bár- in á Ejrarbaika. Hápan eltt elstai wtsrk lýftsSélagið ú lisadlsio# Aerkamannafélag- IÐ BÁRAN á Eyrar- bakka hélt árshátíð sína £ gærkveldi. Mætti Jón Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins á árs- hátíðinni og flptti ræðu. Verkamannafélagið Báran er eitt af elstu verkalýðsfélögum landsinis, síofnað 1935 af Sigurði Eiríkssyni iegluboða. Var þa Vupp haflega stofnað sem sjónrnnnafé- lag, enda sótti mikill fjöldi sjó- manna af Eymrbakka hingað suð- ur á skútumar — og auk þess var þá mikið útræöi á Eyrar- bakka- Félagið mun hafa verið síofnað an áramótin 1904—5, en því mið- ur eru fundargerðarbækur þess mikiíl straumíir er fyrir Austui> uriandi og er hætía að tundur- dufiin slitni upp og lendi á neki, en þá verða þau enn hættulegrf, Pað virö'st pví vera orðin knýj- andi nauðsyn að stríðstryggja ís- Ienzka farinenn og fiskimenn, Sem em í siglingum eða veiðum hér við land, þvi aÖ hættan síeðj* ar nú einnig að þeim þó að þefc séu upp við landið. Alþýðublaðið snéri sér í gær- kvðldi til félagsmálaráðherTa og spurði hann hvort að ekki værf i ráði að koma af stað slíkum tryggingum. Frh. á 3. síðu. Sendir Hitler her til Italiu? -------♦------ Mikill liðssafnaðnr sagðnr i þvi sfcyaai f Snðnr-Þýzkalandi og fi AnsturriM. -------4------- MARGS KONAR ORÐRÓMUR gengur nú í sambandi við hið leyndardómsfulla ferðalag Hitlers og Ribben- trops. Enn er með öllu ókunnugt, hvert þeir hafa farið, en almennt er álitið, að þeir hafi farið til móts við Mussolini, hvar sem sá fundur hefir verið haldinn. Líklegt þykir, að ófarir ítala hafi þegar vakið hinar alvar- legustu áhyggjur í Berlín. í því sambandi var í gær sagt frá þeim orðrómi í ameríksku útvarpi, að verið væri að safna miklu liði í Suður-Þýzkalandi og Austurríki og sé ætlunin að senda það til Norður-Ítalíu til að taka iðnaðarsvæðið þar á sitt vald. Enn fremur var sagt frá því, að fjöldi þýzkra liðsforingja og leynilögreglumanna ættu þegar að vera bomnir til Ítalíu, og hefði þeim verið dreift á alla hernaðarlega þýðingarmikla staði, til þess að vera til taks, ef til óeirða kæmi innan lands. Þá flaug það einnig fyrir í gær, að ítalir væru í þann veg- inn að biðja um vopnahlé, en þeim orðrómi var harðlega mót- mælt í Rómaborg síðdegis í gær. frá fyrstu áram tapaðar. Aðelns emn maðuir er nú í fé- Prii i 4 .sfbu. StriðstryggiDg fiskimaona og farmanna hér vil land er orðin knýjandi na&iðsyn -----4----- Félagsmálaráðherra hefir ná petta mál tll athaganaar. -----4------ 4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.