Alþýðublaðið - 15.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1940, Blaðsíða 4
SLNNUDAQUR 15. DES. 194i Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. All YDDBLAÐIÐ Bókin er ÞÝDDAB SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. Jól 1940! Hjá okkur eruð það þér, •sem segið fyrir verkum. Hvað vantar í hátíðamatinn? SUNNUÐAGUR rik Hallgrímsson. Eogin siSdegis- messa. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessm kl. 6% árd. Hámessa kl. 9 árd. Bœnahald og predikun kl. 8 slðd. Barnaguðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 11 árd. Að Kálfa- tjörn barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Bílslys varð í gær klukkan að ganga 4 á Laugaveginum móts við nr. 34. Var bíl ekið á gamlan mann og féll hann á götuna. Meiddist hann töluvert á enni og var farið með hann á Landsspítalann. Var þar gert að meiðslinu og hann síðan fluttur heim til sín. Dagblaðið Vísir var 30 ára í gær. Er það elzta dagblað á landinu. Stofnandi þess var Einar Gunnarsson cand. phil. Prestkesnlogarnir kefjast klBkkan 10 firir háðegi í dag. KLUKKAN 10 fyrir hádegi hefst kosning prestanna í sóknunum þremur. — Kjörstaðir eru í Laug- arnesshverfi í Latigamess'skólan- um, í HallgrímsSókn í Auistur- bæjarskólanium og í Nessókn í Háskólamum og í Seltjaihaxness- skóla. 1 Nessókn og Laugamessókn á að kjósa einn prest, en á Hall- grimssókn 2, þó er seðill ekki ógiIdiuT þó aó kjósandi kjósi ekki nema einn frambjóðenda. Kross er settur fyrir framan nafn þess, sem menn vilja kjósa. Næturlæknir er í nótt Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10. Morguntónleikar (plötur): a) Tríó úr ,,Tónafórn“ eftir Bach. b) Kvartett, Op. 113, eftir Beethoven. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 15.30 Mið- degistónleikar (plötur): Tilbrigði í tónlist. 18.30 Barnatími (Kristj- án Friðriksson ritstj. o. fl.). 19.10 Ávarp frá vetrarhjálpinni í Rvík (séra Árni Sigurðsson). 19.20 Hljómplötur: Sænsk tónlist. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Sænsk kórlög (plötur). 20,30 Upp- lestur: „Svíþjóð nú á dögum“ (Guðlaugur Rósinkranz skólastj.). 21 Úr ritum Alberts Engström (Ás- geir Ásgeirsson bankastj.). 21,25 Sænskir dansar og söngvar (plöt- ur). 21,50 Fréttir. 22 Danslög. Hnndrað beztu Ijóð á íslenzka tungu. Þessi bók er komin út í 2. út- gáfu, aukin og endurbætt, í hinum vandaðasta búningi. Jakob Smári valdi kvæðin, en H.f. Leiftur er útgefandi. Bókarinnar verður getið nánar seinna. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Öldur“ eftir séra Jakob Jónsson í kvöld kl. 8,30. Að- göngumiðar eru seldir kl. 4—7 í dag. MESSUR: í dómkirkjunni kl. 11 séra Frið- GAMLA BIO arn Hver er faðirinn? (Bachelor Mother). FJömig og skemmtileg ame- ríksk kvikmynd frá RADIO PICTURES. Aðalhlutverkin leika: GINGER ROGERS og DAVID NIVEN Sýnd klukkan 5 — 7 — 9. Barnasýning kl. 3. N¥JA BfO miI Sakleysinginn úr sveitinni Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS JANE WYMAN PAT O’BRIEN JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Börn fá ekki aðgang. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1. Til jólanna Bökunarvörur: Jólavörur: Hveiti, 1. fl. Jólakerti Hveiti í smápk. Antikkertí Möndlur Súkkulaði Kókosmjöi Vindlar Strausykur Tóbak, allsk. Skrautsykur Konfekt, allsk. Syróp ■ i. ! Sælgæti Lyftiduft Spil Flórsykur Ö1 Sultur Gosdrykkir Krydd, allsk. Búðingar. Hólsfjallahangikjöt. Grænar baunir. Álegg. LEIKFÖNG. Ýmsar snyrtivörur hentugar til j ó 1 a g j a f a. Hverfisg. 59. Sími 2064. BÁRAN Á EYRARBAKKA. (Frh. af 1. síðu.) félaginu sem var meðal síofn- enda þess, Kristján Guðmunds- son verkamaður, og er hann nú formaður félagsins. Hefir hann alla tíð unni-ð mikið starf fyrir félagið. Bjami Eggertsson hefir og um langan aldur verið ein af helzttu stoðum félagsins. Siðar mun verða birt ágrip af sögu félagsins hér í blaðiniu. STRÍÐSTRYGGING HÉR VDO LAND. (Frh. af 1. síðu.) Félagsmálaráðherra svaxaði þrl á þá leið, að hann hefði einmitl nú til athugunar hvemig slíkuro tryggingum yrði helst fyrirkomiflk SKÓLAFÖTIN úr FATABÚÐINNI. í dag gefur að lita SKR4UTLEGA JÓLAVðRUSÝNINGU f Edlaborgargluggnnnm. Leggið leið ykkar um Hafaarstræti í EDINBORG.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.