Alþýðublaðið - 16.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR MÁNUDAGUR 16. DES. 1940. 286. TÖLUBLAÐ Brezkir hermenn gera áhlaup með hyssustingjunum. Bretar komnir inn! (., Iml tebinn fasí- w ððor en Mm war settnr af. Q§ keimili hans ramisakað. ÞAÐ hefir nú verið upp- lýst, eftir þ.YÍ?- sem út- varpsfregnir frá London sögðu í gær, að Laval var tekinn fastur í Vichy og jheimili hans rannsakað,áður en hahn var sviptur emhætti á laugardag- inn. Ókunnugt er þó, hvort hann er enn í haldi. A Þýzkalandi er iátin i ljós ánægja yfir þvi að Flandin skuli hafa verið skiþaðurutanríkismála ráðherra í stað Lavals, og er komis* svo að oiíðj í blaðatímttíæl um lum mannaskiptin í Vichy- stjórnihniv" að Flahdin hafi allt- aí verið akveðinn vinur Þýzka- lands. Nálgast Bardia, 15 km. innán við landamærin. Sandstormar tef ja sóknina. '--------------------? -----r FREGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að véla- hersveitir Breta séu nú komnar inh yfir landamæri Libyu austan við ítölsku flotahöfnina Bardia og haldi áfram sókninni þar, þrátt fyrir slæm veðurskilyrði. Sandstormar geysa nú í eyðimörkinni og tefja allár hernaðaraðgerðir. Lðftðrns á BerliD i nótt oo a Neapel i fyrrinótt. MIKIL LOFTÁRÁS var gerð á Berlín 1 gærkveldi og stóð hún fram yfir mið- nætti. Nánari fregnir eru ó- koranar af henni. Þá gerðu Bretar einnig þrjár loftárásir á Neapel í fyrrinótt. Varð eitt herskip á höfninni fyrir sprengju, 60 skipsmenn særðust eða biðu bana, Þjóðverjar gerðu loftárás á Sheffield aftur í nótt og svæðið umhverfis hana. Tjónið er ekki talið hafa orðið mikið af árás- irmi. Brezki f lotinn hefir verið mjög atháfnasamur úti fyrir ströndinni síðasta sólarhring- inn og haldið uppi látlausri skothríð á stöðvar ítala. Hrika- leg árás var gerð á Bardia, sem er aðeins 15 km. innan við landa mæri Libyu og eru ítalir nú sagðir vera byrjaðir að flytja lið sitt burt úr borginni. ítalir hafa látið kafbáta og litla tundurskeytabáta gera á- rásir á brezku herskipin úti fyrir strömdinni, en þær hafa engan árangur borið. Einum kafbátnum var sökkt, en tund- urskeytabátunum stökkt á flótta. Brézkar flugvélar gerðu einn- ig í gær mikla árás á hafnar- bprgina Tripolis í Libyu og urðu þrjú skip á höfninni fyrir sprengjum. 26 ítalskar flugvélar voru skotnar niðúr í loftárásum og loftbardögum á laugardaginn, en ekki nema 3 brezkar. Yflr 30 MN Bús. fanoar. Tala hinna ítölsku fanga, sem Bretar hafa tekið er nú komin töluvert yfir 30 000. Er nú stöðugt verið að flytja fanga til Kairo, og eru þeir sagðir þreyttir og bugaðir. Þegar einn fangahópurinn . kom til Kairo á laugardaginn, var kallað úr mannþrönginni, isem tók á móti þeim: „Er Mussolini með?" Og var því svarað: „Nei, ekki í þetta sinn." Georg Bretakonungur hefir sent Sir Archibald Wavell, yf- irhershöfðingja Breta á Egypta- landi, héiilaóskaskéyti í tilefni af sigrunum. Segir þar m. a.= „Ég er viss um, að allt heims- veldið er stolt af þyí,- að her- menn frá öllum samveldislönd- unum hafa tekið þát't í þessari glæsilegu sókn." Kærnr ut af npp- iýslnpm nm veðrið. UNDANFAÍÍED hafa saka- dóniara borizt nokkrar kærar út'af brotum á póstregl- um í sambandi við útsendingu vfeðurfrétta. Rétt fyrir hélgina fékk einn skipst]*órinn áminningu fyrir að senda úígerðarstjóranum tilkynn- ingu ttm veðrið. Þó munu menn, sem eftirleiðis verða uppvisir að samskonar bröíum ekki sleppa með áminningu, heldiur fá refsingu. ( ' ! Stofnfundnr Vestfirðingafélagsins verður í kvöld í Kaupþingssalnum. Ætlast er til, að Vestfirðingar úr öllum þremur sýslunum á Vestfjörðum taki þátt í stofnfundinum. Prestskosiiingar við kertaljós. 125 af 9255 neyttu atkwæðlsréttar síns ----------------«---------------- Mest var sóknln í Nessékn 72°|0 en minst f Lauganessékn 36,5% í Mallgrímssékn kusu 6@,5° KJÖRSÓKNIN í prests- kosningunum í gær var heldur slæleg. Af 9255, sem voru á kjörskrá í öllum sókn- unum þremur, kusu 6125. Kjörsóknin var þó mjög mis- jöfn í sóknunum." Mest var hún í Nessókn, eða um 72%. Þar kusu 1075 af 1494, sem voru á kjörskrá. Minnst var kjörsókn- in í Laugarnesprestakalli, enda var þar aðeins einn umsækj- andi. Þar kusu aðeins 410 af 1120 á kjörskrá, eða 36,5%. f Hallgrimssókn kusú 4640 af 6640 á kjörskrá, eða um 66,5%. Það er þegar vist að kosning í Lauganessp'restakalli er ólög- taaeitt én gera verður ráð fyrir, að séra Gaíðar Svavarsson fái veitingu fyrir brauðinu. Mjög óliklegt er að nokkur sé löglega kosmn í Hallgrimssókn — og er talið líklegt að enginn Umsæk|endanna féá yfir 2 þúsund" atkvæði. Ýmsir telja l&legt, að lögleg kosning sé hins vegaT í Nessókn, þó að vhanlega sé ekkert hægt að fallyrða um það,. Kjörsókniri í Nessókn sýnir að uindirroður hefir verið mestuir þar og bar- áttan hðrðust. | Hinsvegar var einnig barist hörkulega í Hállgrimssókn, þó að allt færi siðsamlega fram. om í tveimur sð-knium var eitthvað um kvartanir um ólöglegan á» róður á kjörstað, en þvi var kipt á lag mjög fljótt svo að ekki kom að sök. Kjörsóknin mun hafa verið mest kl. I—31/2 og kí. 8—9V2. En um kl. 9 versnaði veður skyndilega og rafmagnið bilaði. Var þá um stand kosið við kerta- Ijós — og var það vel við eig" andi. ; Ýmislegt skemmtilegt kom fyr- ir í 1 kosningabaráttunni. Stuðn- ingsmenn eins frambjóðendans sendu út myrid af frambjóðand- awum og konu hans, ásamt leið- beiningum. Þá var og send mynd af öðrum frambjóðanda, ásamt leiðbeiningum. Allmikið ai bifreiðum var í förum fyrir fram- bjóðenduma og vaTyfirleitt starf- að eins og venja er við feosn- ingar, þó að allir pólitískir flokkar væru margklofnir — og kom það oft fyiir að pólitískir smalar af sama flokki sem starf- að hafa saman við fjölda kosn~ inga, hittust nú sem andstæð- ingar og beittu; nú mæls>k)u sinni hvor gegn öðrum. Eins og áður hefir verið sikýrt frá, fer talning atkvæðanna fram á fimmtmdaginri og hefst hún kl. 9 fyrir hádegi í skrifstofu bisk- Ups.: .'¦;'' : : . ! | Deilan um kvikmyndahúsin; SJálfstæðfsflokkurinn ætlar að veita eigendnm Gamla Bíó leyfið. ..........»i ¥ili ekki að bærinn taki rekstur kvikmyndahúsa í sínar hendur. Ð ÆJARRÁÐ ræddi nokk- ^9 uð síðastliðið föstudags- kvöld rekstur kvikmynda- húsanna hér í bænum og leyf isveitingu f yrir kvik- myndarekstri í Gamla BíÓ. Eins og kunnugt er seldi P. Petersen Hafliða Helgasyni og Garðari Þorsteinssyni kvik- myndahús sitt um síðustu ára- mót, en hvorugur þeirra hafði leyfi til kvikmyndareksturs og hefir mönnum skilizt að þeir rækju kvikmyndahúsið nú með leyfi. því, sem Petersen hefir haft. I fymadag, þegar, táka átti af« stöðu t'I leyfísveitingarinnarbaTst einnág beiðni úin leyfí frá há- skólaráðinu og var sú beiðnl bundin við Gamla Bíó. Margir töldu þó, að bærihn myndi nota þetta einstaka tækifæri til aðtaka kvicmyndaiieksitíffiínn í sínar hend |ur, fyrst í Gamla Bíó, fyrst að teyfishafi hætti og siðar þá ef til vill með samningum við nú- verandi eigendur Nýja Bíö ef það teldist tiltækilegt. I umræðum, sem þá fóru fram um málið kom það skýrt fram Frh. á 2. síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.