Alþýðublaðið - 16.12.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.12.1940, Qupperneq 1
XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 16. DES. 1940. . ........ ..... • j 286. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Nálgast Bardla, 15 km. innan við landamærin. Sandstormar tefja sóknina. ---------------------» FREGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að véla- hersveitir Breta séu nú komnar inn yfir landamæri Libyu austan við ítölsku flotahöfnina Bardia og haldi áfram sókninni þar, þrátt fyrir slæm veðurskilyrði. Sandstormar geysa nú í eyðimörkinni og tefja allar hernaðaraðgerðir. Laval tekinn fast- ur áðnr en kan var settnr af. í - 08 keíntíli hans rannsakað. AÐ hefir nú verið upp- lýst, eftir því sem út- varpsfregnir frá London sögðu í gær, að Laval var tekinn fastur í Vichy og heimili hans rannsakað, áður en hann var sviptur embætti á laugardag- inn. Óknnnugt er þó, hvort hann er enn í haldi. Á Þýzkalandi er íátin í ljós ánægja yfir þvi, að Flandin skuli hafa verið skipaöur utanríkismála ráðherra í stað Lavals, og er komist s\^o að ohð5 í blaðaummæl um lum mannaskiptrn í Vichy- stjómimú, að Flandin hafi allt- af verið ákveðinn vimir Þýzka- lands. Loftárás á Berlfn f nött og á Neapel f fyrrinótt. MIKIL LOFTÁRÁS var gerð á Berlín i gærkveldi og stóð hún fram yfir mið- nætti. Nánari fregnir eru ó- komnar af henni. Þá gerðu Bretar einnig þrjár loftárásir á Neapel í fyrrinótt. Varð eitt herskip á höfninni fyrir sprengju, 60 skipsmenn særðust eða biðu bana. Þjóðverjar gerðu loftárás á Sheffield aftur í nótt og svæðið umhverfis hana. Tjónið er ekki talið hafa orðið mikið af árás- inni. Brezki flotinn hefir verið mjög athafnasamur úti fyrir ströndinni síðasta sólarhring- inn og haldið uppi látlausri skothríð á stöðvar ítala. Hrika- leg árás var gerð á Bardia, sem er aðeins 15 km. innan við landa mæri Libyu og eru ítalir nú sagðir vera byrjaðir að flytja lið sitt burt úr borginni. ítalir hafa látið kafbáta og litla tundurskeytabáta gera á- rásir á brezku herskipin úti fyrir ströndinni, en þær hafa engan árangur borið. Einum kafbátnum var sökkt, en tund- urskeytabátunum stökkt á flótta. Brezkar flugvélar gerðu einn- ig í gær mikla árás á hafnar- borgina Tripolis í Libyu og urðu þrjú skip á höfninni fyrir sprengjum. 26 ítalskar flugvélar voru skotnar niður í loftárásum og loftbardögum á laugardaginn, en ekki nema 3 brezkar. Yflr 30 000 pús. fanoar. Tala hinna ítölsku fanga, sem Bretar hafa tekið er nú komin töluvert yfir 30 000. Er nú stöðugt verið að flytja fanga til Kairo, og eru þeir sagðir þreyttir og bugaðir. Þegar einn fangahópurinn kom til Kairo á laugardaginn, var kallað úr mannþrönginni, sem tók á móti þeim: ,,Er Mussolini með?“ Og var því svarað: „Nei, ekki í þetta sinn.“ Georg Bretakonungur hefir sent Sir Archibald Wavell, yf- irhershöfðingja Breta á Egypta- landi, heillaóskaskéyti í tilefni af sigrunum. Segir þar m. a.: „Ég er viss um, að allt heims- veldið er stolt af því,-að her- menn frá öllum samveldislönd- unum hafa tekið þátt í þessari glæsilegu sókn.“ Kærnr át a( npp- lýsingnm nm veörið. ■ *. * NDANFAÉlÐ hafa saka- dómara borizt nokkrar kærur út af brotum á póstregl- lun í sambandi við útsendingu véðurfrétta. Rétt fyrir helgina fékk einn skipstjórinn áminningu fyrir að senda úl gerðarstjóranum tilkynn- ingu tim veðrið. Þó munu menn, sem eftirleiðis verða uppvisir að samsikonar broíum ekki sleppa með áminningu, heldur fá refsingu. ^ Stofnfundur Vestfirðingafélagsins verður í kvöld í Kaupþingssalnum. Ætlast er til, að Vestfirðingar úr öllum þremur sýslunum á Vestfjörðum taki þátt í stofnfundinum. Prestskosningar við kertaljós. ©125 mS 9255 neyttu aikvæðisréttar síns -----♦---- Mest var séknln í Messékn 72 °|0 en minsf fi Lauganessékn 36,5% fi Malfigrimssékn kusu 63,5 %. KJÖRSÓKNIN í prests- kosningunum í gær var heldur slæleg. Af 9255, sem voru á kjörskrá í öllum sókn- unum þremur, kusu 6125. Kjörsóknin var þó mjög mis- jöfn í sóknunum. Mest var hún í Nessókn, eða um 72%! Þar kusu 1075 af 1494, sem voru á kjörskrá. Minnst var kjörsókn- in í Laugarnesprestakalli, enda var þar aðeins einn umsækj- andi. Þar kusu aðeins 410 af 1120 á kjörskrá, eða 36,5%. f Hallgrímssókn kusu 4640 af 6640 á kjörskrá, eða um 66,5%. Það er þegar vist að toosning í Lauganessprestakalli er ólög- 'knœt, en gera verður ráð fyrir, að séra Garðar Svavarsson fái veitingu fyrir brauðinu. Mjög óliklegt er að nokknr sé löglega kosinn í Hallgrímssókn — og er talið Uklegt að enginn tansækjendanna fái yfir 2 þústmd' atkvæði. Ýms'ir telja liklegt, að lögleg kosning sé hins vegar í Nessókn, þó að vitanlega sé ekkert hægt að fullyrða lum það„ Kjörsóknin i Nessókn sýnir að ixndirró&ur hefir verið mestur þar og bar- á-ttan hörðust. . Hinsvegar var einnig barist hörkulega í Hallgrimssókn, þó að allt færi siðsamlega fram. 1 tveimur só'knium var eitthvað um kvartanir um ólöglegan á- róður á kjörstað, en þvi var kipt ii lag mjög fljótt svo að ekki kom að sök. Kjörsókndn mun hafa verið mest kl. 1—31/2 og kl. 8—972. En um kl. 9 versnaði veður skyndilega og rafmagnið bilaði. Var þá nm stund kosið við kerta- ljós — og var það vel við eig- andi. Ýmislegt skemmtilegt kom fyiv ir i kosningabaráttunni. Stuðo- ingsmenn eins- frambjóðendans sendu út mynd af frambjóðand- anum og konu hans, ásamt leið- beimiingum. Þá var og send mynd af öðrum frambjóðanda, ásamt leiðbeiningum. Allmikið af bifreáðum var í íötrum fyrir fram- bjóðendurna og varyfirleitt starf- að eins og venja er við kosn- ingar, þó að allir pólitískir flokkar væru margklofnir — og kom það oft fyrir að pólitískir smalar af sama flokki sem starf- að hafa saman við fjölda kosn- inga, hittust nú sem andstæð- iingar og beittu nú mælsku sinni hvor gegn öðnum. Eins og áður hefir verið skýrt frá, fer talning atkvæÖanna fram á fimmtudaginn og hefst hún kl. 9 fyrir hádegi í skrifstofu bisk- ups. ; ! | Deilan um kvikmyndahúsin: Sjáifstæðisflokknrinn ætlar að veita eigendnra Gamla Bíó leyfið. Vfill ekkl að bærinn taki rekstnr kvikmyndahésa í sfnar bendur. —----»---- "D ÆJARRÁÐ ræddi nokk- uð síðastliðið föstudags- kvöld rekstur kvikmynda- húsanna hér í bænum og leyfisveitingu fyrir kvik- myndarekstri í Gamla Bíó. Eins og kunnugt er seldi P. Petersen Hafliða Helgasyni og Garðari Þorsteinssyni kvik- myndahús sitt um síðustu ára- mót, en hvorugur þeirra hafði leyfi til kvikmyndareksturs og hefir mönnum skilizt að þeir rækju kvikmyndahúsið nú með leyfi því, sem Petersen hefir hafí. I fyrradag, þegar táka átti af- stöðu tl leyfisveitingarinnar barst einnig beiðni um leyfi frá há- skólaráðinu og var sú beiðni btmdin við Gamla Bíó. Margir töldu þó, að bærinn myndi nota þetta einstaka tækifæri til að taka kvikmyndaiieksfuirinn í sínar hend |ur, fyrst í Gamla Bíó, fyrst að leyfishafi hætti og síðat þá ef til vill með samningum við nú- veramdi eigendur Nýja Bíó ef það teldist tiltækilegt. í umræðum, sem þá fóxu fram um málið kom það skýrt fram Frh. á 2. síðu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.