Alþýðublaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XL ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 18. DES. 1940 298. TÖLUBLAÐ if Bfeíioi! Brezkur skriðdreki sækir fram. Laval látinn laus ef i> Ir krfffn Hitlers! Komnir tilstrandar 30 km. vestan við borgina, 50 km. inni i Libyu. ----------------*---------------- TviS íffilsk herfyiki kponð fnni. — »— SÓKN BRETA í LIBYU heldur áfram með leifturhraða. Vélahersveitir þeirra eru komnar fram hjá Bardia og til strandar 30 km. fyrir vestan borgina, eða 50 km. inn fyrir landamæri Libyu. Bardia er þar með króuð inni og eru þar sögð vera tvö herfylki Itala og leifar af svartstakkahersveit, sem komst undan á flótta úr bardögunum við Sidi Barrani. Jí.vffi.S£A,ssá <&" HUDOAICNA n -Jt Qauara0 ,„ -I E G"Y ojárabub J* frw.'t- -¦¦"¦¦¦•'. .. .. . "*'»»/» "Hatiyec X elMogtiara M.les 9 :o «o 60 m m Farinn til Parls með dr. Abetz. Talið hugsanlegf, að hann verði skipaður utanrf kisráðherra aftur ; --------------------------» ¦ ¦¦ L'UNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í morgun, að Laval hefði lagt af stað með dr. Abetz, sendiherrá Hitlers, frá Vichy til Parísar í gærkveldi. Hvert erindi hans er þangað er ókunnugt. Laval var látinn laus úr fangelsi í gær eftir að dr. Abetz, sftin kom til Vichy í fyrrakvöld, hafði átt 2% klukkustundar samtal við Petain marskálk. Kom Laval þá strax á fund þeirra og ræddust þeir þrír við í hálfa klukkustund. Það er enginn efi talinn á því, að Laval hafi verið látinn laus samkvæmt beinni kröfu Hitlers, og að dr. Abetz hafi haft f hótunum við Pétain marskálk, ef þeirri kröfu yrði ekki full- nægt. Er því fleygt, að hótað hafi verið fyrir Hitlers hönd, að taka allt Frakkland hernámi að öðrum kosti. Bretar haf a nú f engið mikinn liðsstyrk frá Egyptalandi, ó- þreyttar hersveitir, og bardag- arnir eru stöðugt að harðna. Síðan sóknin byrjaði eru Bretar nú búnir að skjóta niður samtals 120 ítalskar flugvélar. Sjálfir segjast þeir ekki hafa rhisst nema í mesta lagi 30. Við tölu hinna ítolsku fanga, sem teknir hafa verið, hefir það komið í Ijós, að þeir eru miklu fleiri en upphaflega var ætiað, sennilega mikið nær 50 þúsund- um en 30 þúsundum. Fréttarit- arar, sem hafa átt tal við fang- ana, segja, að þeir séu uppgefn- ir, beygðir og búnir að missa alla bardagalöngun. Vígstöðvarnar í eyðimörkinni við landamæri Libyu. Ákveðið hefir yerið að flytja 20 000 ítalska fanga til Ind- lands og koma þeim þar fyrir í fangabúðum. ttalir einnifl i nndan- haldi i Albanin í Albaníu eru ítalir enn á únd- anbaldi og faafa nú yfirgefið bæ- inn Klisura og kveikt í honum. Er búist við, að Grikkir taki þann bæ og Tepelini á hverxi stundu. Fjárhagsáætiun Haffnarfjarðars Lundúnaútyarpið sagði, að lítill efi væri'einnig talinn á því, að dr. Abetz hefði krafizt þess fyrir Hitlers hönd, að La- val yrði settur aftur í embætti sitt, og þeirri stefnu fylgt í sam- búðinni yið Þýzkaland, sem hann hefði barizt fyrir. íKunnugt er, að dr. Abetz heimsótti einnig Flandin meðan hann var í Vichy, en Flandin liggur þar nú í inflúenzu. fjórfolduö án útsvor alieoniogs hækki Skuldir bæjarins greiddar og atvinna stóraukin :" ? *. Skilyrðið* að skattfrelsið verði afniimið Nýr boðskapur Roosevelts: Bretar elga á fá wpnin að láni en eiici Mtara! i — • ¦ Og skila vopnunum að stríðinu ioknu. ------- 4,-------------------- ROOSEVELT BANDARÍKJAFORSETI skýrði blaða- mönnum í gær frá nýrri áætlun um stuðning Banda- ríkjanna við Bretland í stríðinu, sem hann sagði mundu verða lagða fyrir Bandaríkjaþingið>þegar það kemur saman 2. janúar. Er í þeirri áætlun gert ráð fyrir því, að Bandaríkin yfir- taki vopnapantanir Breta vestra, og láni þeim síðan vopnin gegn vissu afnotagjaldi í stað þess að selja þeini þau eins og hingað til, og er gert ráð fyrir því, að Bretar skili vopnunum að stríðinu loknu, eða öðrum nýjum í þeirra stað, ef þau hafa eyðilagst. , Frh. á 2. síöu. BÆJARSTJÓRN HAFNARFJARÐAR hafði í gærkveldi til 1. umræðu fjárhagsáætlun hæjarins. Mun þessi fjárhagsáætlun vera alveg einstæð'í sinni röð. Er hún samin af fjárhagsnefnd bæjarstjórnarinnar. Eins og fjárhagsáætlunin liggur nú fyrir er gert ráð fyrir að útsvarsupphæðin verði hér um bil fjórföld við það, sem hún var í fy-rra. Hækkar hún úr 230 þúsund kr. upp í 830 þús. kr. venjulega hluta. er ætlað til þeirra Þrátt fyrir þessa gífuilegu hækkun útsvaranna lætur fjár- hagsnefnd þess getið, a5 útsvör almerínings lækki frekar eh hækki á sömu tékjur. Fénu er gert ráð fyrir að verja, auk pess að standast venjuleg útgjöld, til að greiða upp einn priðja hluta af öllum skuldum bæjarins eða á 5. hundrað þús- und kr. samtals. Þar af er áætl- að að 300 þús. kr. fari til hafn- arsjóðs, sem aftur er ætlast til áð noti þær til byggingá hafhíar'- garða á.næsta ári. Þannig kem- ur. þetta lé að tvöföldtuím not- um: til stouldalæktounar og til at- vinnuaukningar, því að bygging hafnargarðanna er að langsam- legu mestu leyti verkamanna- vinna. Þá er gert ráð fyrir að verja allmiklu fé til vegagerðaT, eða um 50 þús. kr. umfram það, sem SÍkiiyrði fyrir því að þessi fjár- hagsáætlun feomist ril fram- kvæmda er að skattfrelsi togar- anna verði afniuanið og að hægt verði því að leggja á þá því að útsvarshækkunin kemur, svo að segja eingöngu niður á útgerð- Frk. i 4 .tíðu. Yfir 2000 á kpr- skrá fi Dagsbrún. --------------? Segið já við tiliðgum númer 1 og 3 en nei við númer 2S YFIR 2 þúsund manns eru á kjörskrá í Dagshrún, en vel getur verið að ein- hverja vanti á kjörskrána, og erii menn því beðnir um að aðgæta hvort þeir eru á kjör- skrá. Allsherjaratkvæðagreiðslan hefs^ á föstudagsmorgun kl, 10 og stendur þann dag til kl. 10 að kvöldi. Á sama tíma verða greidd atkvæði á laugardag, en á sunnudag verður ekki hætt 1 i : í Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.