Alþýðublaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAQUR 18. DES. 194« MiÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sirrlar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau . AI. ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Atkvæðagreiðslan í Dagsbrún. Arfur íslendinga ritið um ísland og íslendinga, náttúru landsins, sögu þjóðarinnar, menningu, bók- menntir og listir kemur út árin 1942 og 1943. Ritstjóri verksins er prófessor Signrðnr Nordal. Ritið verður í 5 miklum bindum, 40 arkir hvert. I. bindi Náttúra íslands, II. og III. bindi Bókmenntir og listir íslendinga, IV. og V. bindi Menningarsaga og almenn saga þjóðarinnar. Ritið verður prýtt fjölda mynda. ARFUR ÍSLENDNIGA VERÐUR ÁRSÚTGÁFA MÁLS OG MENNINGAR 1943. Auk árgjaldsins það ár greiða félagsmenn 25 kr. aukagjald, sem skiptist á 5 ár, 1939—1943. Tíu krónur eru því fallnar í gjalddaga. Pappír er kominn í þriðjung verksins og prentun fyrstu bindanna hefst þegar næsta ár. Þeir einir félagsmenn, sem gerzt hafa áskrifendur að Arfi íslendinga fyrir 1. jan. 1941 og greitt a. m. k. 10 krónur, fá ritið fyrir 25 kr. aukagjaldið. — Aðrir verða að greiða hærra gjald .— Lausasöluverð er áætlað 125 kr. MÁL OG MENNING hefir umboðsmenn um allt land, sem menn geta snúið sér til. Skrifstofa félagsins og afgreiðsla í Reykjavik er á Laugavegi 19. Sími 5055. Stjórn Máls og menninggr: Krftstinn E. Andrésson. Ragnar Ólafsson. Sftgurður Nordal. Halldér Kil]an Laxness. Sftgurður Tliorlaeius. Sé jólagjöfin frá Hlin 44«, gerír hún mikla lukku. HÖFUM FJÖLBREYTT ÚRVAL AF: Kvengolftreyj- um, Telpu- og drengjapeysum, að ógleymdum okkar viðurkenndu fallegu barnafötum. Enn fjám. 'AmJj • § fremur sokkaleistar og margt, margt fleira. ÍPwi: SVO ER ÞETTA: Fylgist vel með hvar verðhækkunin er minnst. — Lítið inn, skoðið vörurnar og ‘4 i sannfærist um verð og gæði. ' ^ BflkmfíM i HLÍN ImH Laugavegi 10. LoweiIThomas: VERKAMENN fara nú að at- huga afstöðu sína til til- lagna þeirra, sem greiða á at- kvæði um í Dagsbrún á föstu- dag, laugardag og' sunnudag. Er það líka nauðsynlegt að þeir geri það, þvi að hér er urn þýðiug- armikla atkvæðagreiðslu að ræða fyrir samtök þeirra. Það er viðurkennd staðreynd að engutm er meiri þörf fé- lagslegra samtaka en þeim sem eru minni rnáttar í þjóðfélagiin'u. Verkalýðsfélögisn eru' menningar- og baráttutæki launþega í við- ureigninni við atvinnurekenda og auðstéttiina. Verkamenn kjósa ekki harða baráttu en þeir verða að vera við öllu búnir þvi að „hið góða skaðar ekki“, þess vegna er eðli- legt og sjálfsagt að Dagsbrúnar- félagar búi sig undir vinnustöðv- un 1. janúar n. k., ef eigi skyldu nást samningar fyrir þann tíma. Á slikum alvöru- og átakatím- tim, sem jafnan eru þegar geng- ið er til stórfelldra samninga er nauðsynlegt að veiikalýðurinn sé sem traustastur. Því harma all- ir verkalýðssinnar að þvilík ttt- vik geti komið fyrir á viðkvæm- um tímum að hleypt sé upp fé- lagsfundum, og er eðlilegt að hart sé tékið á slíku athæfi, þó deila megi um hve refsingin eigi að vera hörð. Dagsbrúnarstjómin hefir sýnt •viðleitm i þá átt að sameina alla félaga uim hagsmunafcröfurhar, þar sem í samninganefnd sitja fulltrúar allra flofcfca í félaginu. Þar með var ölium gefin að- stæða til að bregðast dnengilega við og sýna félagsþroska sinn og vilja til einlægrar sameining- ar um kröfur félagsins og sig- ursæla samninga. I fnamhaldi af þessu hefði mátt búast við og raunar talið sjálf- sagt af öllum verkalýðssinnum, að Dagsbrún, 'sem Iengi vat eitt af helztu forystufélögum verka- manna á íslandi, myndi styrkjia allsherjarsamtök verkalýðsins í landinu, og jafnframt aðstöðu sina við samningsborðið. Og sannarlega er það vilji allra þroökaðra verkalýðssinna að Al- þýðusambandið verði heilsteypt, einhuga samtök íslenzks verka- lýðs. Við sfculum játa að póli- tískur styr befir um það stáð- ið, vegna áfcvæða um fulltrúa- val. En nú er þeirri hindrun úr vegi rutt. Allir eru kjörgengir til sambandsþings og félög fáþegar í stað rétt til að velja fulltrúa í Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna á hverjum stað. Þar er vettéangur til að ræða og tafca ákvarðftnir um sameig- inlega staðbundnar aðgerðir í verkalýðsmálem. Hér í Reykja- vík er beðið eftir félögunum. — Fulitrúaráðið hefir ekki verið kvatt saman til fyrsta fundar og stjómarkjörs, til þess að félögin, sem 'utan við standa geti athug- að málin, sótt um upptökJu í sam- bandið og fengi rétt til íhlutunar um stjómarkosningu í Fulltrúa- ráðinu og áhrif á gang mála þar. Hví skyldi þá meirihluiti Dags- brúmafst jómarinnar ekki vil ja gefa Dagsbrúnarmönnum kosit á að segja já eða nei við því að 'sækja um upptöku í sambandið? Hvað veldur, að tillagan er fram bo.rrn í svo kjánalegu formi sem raun ber vifni? Er það vegna réttinda í Stórasjóði? Er það vegna umhyggjú fyrir samn- ingum við atvinnurekendur? Er það af stéttarfcennd eða sambug við aðra Iaunþega? Því miður verður þessum spurn ingum aðeins svarað neitandi. Dagsbrúnarmönnum og öllum verkalýð er til ógagns að félagið sé utan við Alþýðusambandið. Engum er til þægðar að svo sé, nema atvinnurekendum og póli- tísfcum flokki þeirTa. Þess vegna eiga Dagsbrúnarmenn að segja nei við spumingunni um að standa utan Alþýðusambandsins. Æfintýri Lawr ence í Arabíu. AERFIBLEIKA- og umbrota- tímum skýtur oft upp per- sónum, sem vinna nærri því O'fur- mannleg afreb, en draga sig swo í hlé og hveirfia, þegar um hægist og engar þrautir eru lengur til að leysa. í heimsstyrjöldinni skaut upp einum slíkum manni, hinum dularfulla Breta, Thomas Edward Lawrence, eða Arabíu-Lawnence, eins og hann hefir jafnan verið kallaður, sem vann þatð einsíæða þrekvirfci að sameina hinair vig- æstu iog innbyrðis sundurþyfcku ættfcvíslir Araba til sameiginlegs jfttaks í því skyni, að hrinda af sér oki Tyrkja með hjálp Banda- manna. Að lokn'u þessu þrekvirki hvaTÍ hann heim til Englands aftur, dró sig í hlé úr skarkala heimsins og stundaði fræði- mennsku, en hann var forn- fræðingur að menntun. Um þennan furðulega æfin- týramann hafa myndast maigar ótrúlegar sögur, og er það engin furða, þar eð ævi hans var hin átrúlegasta, — en þó sönn. Við íslendingar höfum fram að þessu haft lítil kynni af sögu þessa manns, en nú er úr því bætt, því að út er toomin aovisaga hans á íslenzku eftir Lowel Thomas, mann, sem feirðaðist með honum um eyðimerkur Ara- bíu, og var vel kunnur æfintýr- Um þeim, sem hann lenti í í heimsstyrjöldinni. Páll Skúlason hefir islenzkað bókina, en útgef- andi er H. f. Leiftur. Þetta er hin vandaðasta útgáfa með fjölda mynda. Frásögnin er hin ýtarlegasta, en þó kann höfundtoinn full skil á aðalatriðum og aukaatriðum, og hún er svo spennandi, án þess að vera nokfcur reifari, þvi að frásögnin er öll sönn, að maður leggur hana ekki frá sér fyrr en lesin er síðasta síðan. 480 eggiom stolið Ir hæosnabði. IFYRRINÓTT var brotizt inn í hænsnabú við Háaleit- isveg 26 og stolið 480 hænn- eggjum. Hænuegg eru því nær ófáan- leg um þessar mundir eða þá mjög dýr. Nemur þjófnaðurinn því töluverðri fjárupphæð. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Tryggvagötu 28, sími 1267. Þar er tekið á móti peningagjöf- um og hvers konar öðrum gjöfum til starfseminnar. Jólablað Spegilsins kemur út á morgun, 24 síður, litprentað. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN. Tilkynnlng Sarakvæmt ákvörðun stjórnar félagsins fer fram alls- herjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna um 3 tillögur, er stjórnin hefir áður auglýst. Atkvæðagreiðslan stendur yfir föstudaginn 20. þ. m. og laugardaginn 21. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. og sunnudaginn 22. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. og verð- ur þá atkvæðagreiðslunni hætt. ATHUGIÐ! Þeir einir hafa atkvæðisrétt, sem eru full- gildir meðlimir þegar atkvæðagreiðslan hefst. Kjörskráin liggur frammi á skrifstofu félagsins í dag, miðvikudaginn 18., og á morgun, fimmtudaginn 19. þ. m., frá kl. 1—7 e. m. KJÖRSTJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.