Alþýðublaðið - 20.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1940, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XI. ÁRGANGUR FÖSTUPAGUR 20. DES. 1940. 300. TÖLUBLAÐ Hermaður úr vélahersveitum Breta, á mótorhjóli, vopnaður hríðskotabyssu. Italir eip engrar i toiis auðið frá Bardia. '.. , • ¦ i: ¦ . ¦ 'fi 't, ¦ , ¦• , ' ¦ ."¦ , ,-Á - :" - .:-i 'ir-'A;T,i -';.' *.'¦¦ * ¦•¦¦ - :'' rli'í,:..'" ,.¦'¦:. HringurinÁt! stðougf að' 3u*engla;st "P; REGNIR frá London í ¦*¦ í' gærkveldi og morgun herma, að orustanumBardia í Libyu haldi áfram og að staða hinna innikróuðu herr fýlkja ítala sé stoðugt að verða erfiðari og erfiðari. Talið er vonlaust fyrir ítali að koma nokkru a£ því liði undan, þar eð vélahersveitir Breta vestan við borgina eru alltaf að fá liðsauka og þrengja hringinn um hana. • ¦ Tilkynnt var í gær, að Bret- ar væru búnir að taka samtals 31 540 fanga síðan sóknin hófst, þar af 1126 liðsforkigja. Loftárásir Breta á bækistöðv ar ítala í Libyu eru stöðugt að verða hrikalegri. í gær var skýrt frá því í London, að sprengjuflugvélar þeirra hefðu gert ógurlega loftárás í fyrra- dag á flugvöllinn við; Benina, sem liggur' um 300 krn. vestan við Bardia. Komu flugvélarnar í fylkingum, hverri á eftir ann- arri, og létu sþrengjunum rigna yfir flugvöllinn, og töldu flug- mennirnir sig hafa vissu fyrir því á eftir, að 18 ítalskar flug- vélar, að minnsta kosti, hefðu verið eyðilagðar á jörðu niðri. Siprljorn Einarsson ? ksstnr f Halhrii " Nú kemur til kasta kírk]umála~ ráoherra að veita embættin. TALNING ATKVÆÐA í Hállgrímssókn fór íram í gær frá kl. 2—9V2. Var talning mjög seinleg vegna þess hvernig atkvæði f éllu á umsækjendtirna til skiptis. Eins og spáð var hér í blaðinu í gær náði enginn umsækjendr anna löglegri kosningu þó komst síra Sigurþjörn Einarsson mjög nálægt því, vantaði hanh aðeins 180 atkvæði til þess áð vera lögiega kosinn. f Úrslitin urðu þessi: Sigurbjörn Einarsson 2140 atkv. Jón Auðuns 1771 — Sigurjón Árnason 1581 — I»orst. L. Jónsson 1345 — Jakob Jónsson 1534 — Stefán Snævar 331 — TiJ pess að ná löglegri kosn- iingu í Hallgrímssókn þurfti um- sækjandi að fá helming greiddra atkvæða, eða 2320 atkvæði. Líklegt er að mönnum þyki gaman að sjiá hvernig atkvæöin féllu á umsækjendurna. Umsækjendurnir voru kosnir eimir, ein's ©g hér segir: Jakob Jónsson 166 atkv. Sigurjón Árhasón 137 — S'gurbjörn Einarsson 113 — Jón Auðuns 68 — Stefán Snævar 25 — ' Þorsteirm L. Jónsson 23 — Jakob Jónsson var kosiwn meb hinum umsækjendunum eins og hér segir: með Auðuns á 424 seðlurn, Siguírbirni 497, Si^j|rjóni yi' l '¦ Erli.í á A ,;«&», Blðð atvinnnrekenda vilja ráða stefnu Dagsbrúnar! 1L i \ .---------------------«---------------------- Verkamenn! Svaríð þeini á viðefgandi hátt við allsherjaratkvæðagreiðsluna. ALLSHERJARAT- KVÆÐAGREIÐSLAN í Dagsbrún hófst í morgun kl. 10. Aðsókn var ekki mik- 11 til að byrja með, enda eru verkamenn í vinnu. Kjör- stofunni verður ekki lokað fyrr en kl. 10 í kvöld, og eru Dagsbrúnarmenn beðnir um að neyta atkvæðisréttar, síns sem fyrst. Á morgun verða greidd atkvæði kl. 10—10 og á sunnudag kl. 10 f. h. til 11 að kveldi. Ýmsar fáránlegar fullyrðing- ar koma fram í sambaridi við þessa atkvæðagreiðslu — og sýna sumar að minnsta kosti hve ákaflega fáfrótt íhaldið er í verkalýðsmálum —¦ og er svo sem ekki von á öðru. Vísir seg- ir í gær. um styrk Pagsþsiúnar-, manna úr Stórasjóði: ,,En þegar Dagsbrún sagði sig úr Alþýðusambandiníl fyrir þrem árum, varstyrkurinn tek- inn af f élaginu. Er þetta dæma- laus óréttur, því að allt fram til ársins 1937 gátu öll verka- mannafélög landsins verið inn- an Aiþýðusambandsins án þess 'að rvera beitt- skcðanakúgun, en þagár einræðisandinn greip um si g, ¦ og í Alþýðusambandinu íengu ekki önnur félög að vera :en þáu, 'seni lýstu yfir fylgi sínu yið Alþýðuflokkinn, gát Dags- ibrún ekki sætt sig við þá kúg- Un og gekk úr sámbandinu.". - Að hugsa' sér; annan eins þvætti'ng! Útilokunarákvæðin gegn uppivöðslulýð kommún- ista gengu í gilcii 1930 og Dags- brún var í 7 ár eftir það í Al- þýðusambandinu. — Þá vita verkamenn það, að þeir éinir hafa rétt, samkvæmt skipulags- skrá Stórasjóðs, á styrk úr sjóð- um, sem eru í verkalý?sfélög- um innan Alþýðusamb.indsins í Reykjavík. Þegar íhaldsmenn og kommúnistar sliíu Dagsbrúh út úr Alþýðusambandinu, sviftu þeir þess vegna um leið verká- menn réttinum á styrknum. Og svo leyfa þeir sér að tala um, að Alþýðuflokkurihn vilji svifta Da gsbrúnarverkamenn þeim styrk! En svona rök- semdum beita blöð átvinnurek- enda nú vegna þess eins, að þau telja málstað atvinnurekenda styrkari við í hönd farandi launadeilur, ef Dagsbrún er ekki í Alþýðusambandinu. Þá skrifa íhaldsblöðin þann- ig um Alþýðusambandið ríu, að á síðasta þingi hafi raunveru- '»! T l?rh. Á%, slðu. fhaldiðvillenga ákvorðun taka í fiskmálinu. Bjami[Beii. heldnr að í fiskur lækfci eftir ára mótin! F^ ULLTROAR Alþýðufloikksins hófu umraíiðíuir í gær á bæj- arstjórnarfundi um fiskveröið í bænum. Hafði Jón Axel Pétursson orð fyrir þeim og sagði, að það væri skylda bæjarstjórnarinnar^ að hafa veruleg afskipti af því máli. Físteur hækkar stöðugt í verði Frh. á 4. síðu. Kaliío. Rytl forsæfisráðhérrii koislnn forseíl Flnna. Kaiiio lyrírrennari hans varð bráðkvadd ur sköjnmu eftir að kosningin fór fram. ?----------------¦—.: "O YTI, sem verið hefir varaforsætisráðherra Finna síðan **< í desemberbyrjun í fyrra, þegar Rússar réðust inn í land þeirra, var kjörinn forseti.Finnlands í gær í stað Kallio, sem baðst lausnar í nóvember sokum heilsubrests, eri þó hélt áfram að gegna forsetastörfum þangað til forsetakjör gæti f arið fram. Kyti var kjörinn forseti með 288 kjörmanna atkvæðum af 300. Hin 12 atkvœðin skiptust á Svinhuvud, sem var forseti á undan Kaliio, og sendiherra Finna í Berlín. Aðeins npkkrum klukkustund- um eftir, að hinn nýi forseti hafði verið kjörinn, barst súfregn út, að hinn fráfarandi forsed, Kallio, væri látinn. Höfðu finnskir hermenn mynd- að heiðursfylkingu fyrlr framan i'orsetabústaðinn í Helsingfors í kveðjuskyni við hinn aldraða for- seta, og kom hann út og gekk framhjá hermannaröouirtom \ siðn asta sinn, í fylgd með Maniier- heim marskálki. Bn á göngunni fékk hann hjarta&lag bg hne%f örendut niðUTi i. ! | ; í Prtí. á S. síðu. íhaldið samþykkti leyf ið handa Gamla Bié h. f. ¦ « Ogs&Eiiiall leyfi liandaHáskólanum ?------------__ Harðar deilur á bæjarstjórnarfundi í gær MIKLAR umræður urðu á bæjarstjórnarfundi í gær um leyfi handa eigend- um G'amla; Bíó til kvik- myndareksturs. Alþýðuflokkurinn hafði lagt til að bærinn notaði tækifærið Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.