Alþýðublaðið - 20.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1940, Blaðsíða 1
Hermaður úr vélahersveitum Breta, á mótorhjóli, vopnaður hríðskotabyssu. ítalir eiga engrar kemn anðið frá an- Hringurinii$tt»ðugf að prengfast Blöð atvinnurekenda vilja ráða stefnn Dagsbrðnar! Verkamenn! Svaríð þeim á viðeigandi hátt við allsherjaratkvæðagreiðsluna. Allsherjarat- KVÆÐAGREIÐSLAN p REGNIR frá London í A gærkveldi og morgun herma, að orustan um Bardia í Libyu haldi áfram og að staða hinna innikróuðu her- fylkja ítala sé stöðugt að verða erfiðari og erfiðari. Talið er voniaust fyrir ítali að koma nokkru af því liði undan, þar eð vélahersveitir Breta vestan við borgina eru alltaf að fá liðsauka og þrengja hringinn um hana. I Tilkynnt var í gær, að Bret- ar væru búnir að taka samtals 31 540 fanga síðan sóknin hófst, Talning ATKVÆÐA í Hallgrímssókn fór fram í gær frá kl. 2—9%. Var talning mjög seinleg vegna þess hvernig atkvæði féllu á umsækjendurna til skiptis. Eins og spáð var hér í blaðinu í gær náði enginn umsækjend- anna löglegri kosningu þó komst síra Sigurbjörn Einarsson mjög nálægt því, vantaði hann aðeins 180 atkvæði til þess að vera lögiega kosinn. Úrslitin urðu þessi: Sigurbjörn Einarsson 2140 atkv. Jón Auðuns 1771 — Sigurjón Árnason 1581 — I»orst. L. Jónsson 1345 — Jakob Jónsson 1534 — Stefán Snævar 331 — þar af 1126 liðsforingja. Loftárásir Breta á bækistöðv ar ítala í Libyu eru stöðugt að verða hrikalegri. í gær var skýrt frá því í London, að sprengjuflugvélar þeirra hefðu gert ógurlega loftárás í fyrra- dag á flugvöllinn við ; Benina, sem liggur um 300 km. vestan við Bardia. Komu flugvélarnar í fylkingum, hverri á eftir ann- arri, og létu sþrengjunum rigna yfir flugvöllinn, og töldu flug- mennirnir sig hafa vissu fyrir því á eftir, að 18 ítalskar flug- vélar, að minnsta kosti, hefðu Til bess að n,á lögJegri kosn- imgu í Hallgrímssókn þurfti urn- sækjandi að fá behning greiddra atkvæða, eða 2320 atkvæði. Líklegt er að mönnum þyki gaman að sjtá hvernig atkvæðin féllu á umsækjtendurna. Um sækjendum ir vom kosnir einir, eins og hér segir: Jakob Jótnsson 166 atkv. Sigurjón Árnason 137 — S gurbjörn Einarsson 113 Jón Auðuns 68 — Siefáti Snævar 25 — Porsteinn L. Jónsson 23 — Jakob Jónsson var kosinn með hinum umsækjendunum edns og hér segir: með Auð'uns á 424 seðlum, Sigu'rbimi 497, Sigurjóni Frh. á. 4 víðu. í Dagsbrún hófst í morgup kl. 10. Aðsókn var ekki mik- il til að byrja með, enda eru verkamenn í vinnu. Kjör- stofunni verður ekki lokað fyrr en kl. 10 í kvöld, og eru Dagsbrúnarmenn beðnir um að neyta atkvæðisréttar, síns sem fyrst. A morgun verða greidd atkvæði kl. 10—10 og á sunnudag Id. 10 f. h. til 11 að kveldi. Ýmsar fáránlegar fuliyrðing- ar koma fram í sambandi við þessa atkvæðagreiðslu —- og sýna sumar að minnsta kosti hve ákaflega fáfrótt íhaldið er í verkalýðsmálum — og er svo sem ekki von á öðru. Vísir seg- ir í gær. um styrk Dagsþiíúnar-^ manna úr Stórasjóði: „En þegar Dagsbrún sagði sig úr Alþýðusambandinu íyrir þrem árum, var styrkurinn tek- inn af félaginu-. Er þetta dæma- laus óréttur, því að allt fram til ársins 1937 gá-tu öll verka- mannafélög landsins verið inn- an Aiþýðusambandsins án þess að vera beitt skcðanakúgun, en þegár einræðisandinn greip um sig, og í Alþýðusambandinu fengu ekki önnur félög að vera en þáu, sem lýstu yfir fylgi sínu við Alþýðuflokkinn, gat Dags- |brún ekki sætt sig við þá kúg- 'un og gekk úr sambandinu.“ Að hugsa' sér annan eins þ vættín g! Ú tilokun arák væðin gegn uppivöðslulýð kommún- ista gengu í gildi 1930 og Dags- brún var í 7 ár eftir það í Al- þýðusambandinu. — Þá vita verkamenn það, að þeir einir hafa rétt, samkvæmí skipul.. gs- skrá Stórasjóðs, á styrk úr |jó5- um, sem eru í verkalýðsfélög- um innan Alþýðusamb mdsins í Reykjavík. Þegar íhaldsmenn og kommúnistar slitu Dagsbrún út úr Alþýðusarnbandinu, sviftu þeir þess vegna um leið verka- menn réttinum á styrknum. Og svo leyfa þeir sér að tala um, að Alþýðuf lokkun :in vilji svifta Dagsbrúnarverkamenn þoim styrk! En svona rök- semdum beita blöð atvinnurek- enda nú vegna þess eins, að þau telja málstað atvinnurekenda | styrkari við í bönd farandi launadeilur, ef Dagsbrún er ekki í Alþýðusambandinu. Þá skrifa íhaldsblöðin þann- ig um Alþýðusambandið riú, að á síðasta þingi hafi raunveru- ! ; Erh. á 4, siðu. thaldiðvillenga ákvörðun taka í fiskmálinu. BJamlpen. heldnr að fiskur lækki eftir ára mótin! ULLTRÚAR Alþýöufl'Okksins hófu uraræÚaf í gær á bæj- arstjórnarfundi um fiskveröið í bænum. Hafði Jón Axel Pétursson orð \ fyrir þeim og sagði, að það væri skylda bæjarstjórnarinnar að hafa veruleg afskipti af því máli. Fiskur hækkar stöðugt i verði Frh. á 4. síðu. hafði verið kjörrnn, barst sú fregn út, að hinn fráfarand'i forseti, Kallio, væri látinn. Höfðu finnskir hefmenn mynd- að lieiðursfylkingiu fyrrr framan forsetabústaðinn í Helsingfors í MIKLAR umræður urðu á hæjarstjórnarfundi í gær um leyfi handa eigend- um Gamla Bíó til kvik- Kalli'O. kveðjtrskyni við hinn aldraða for- seta, og feom hann út og gekk framhjá hermannarö ðunum í síðn asta sinn, í fylgd rneð Manner- fieim marskálki. En á göngunni fékk hann hjartaslag bg hneig myndareksturs. Alþýðufiokkurinn liafði lagt til að bærinn notaði tækifærið Frh. á 2. síðu. verið eyðilagðar á jörðu niðri. Sigurbjörn Einarsson varð hæstur i Hallgrímssðkit. Ná kemur til kasta kirkjumála^ ráðherra að veita embætfii. Ryti forsætisráðherrá hosiisas forseti Finna. ------4.----— Kailio fyrirrennari hans varð bráðkvadd ur sköjnmu eftir að kosningin fór fram. —.....•»----—. O ÝTI, sem verið hefir varaforsætisráðherra Finna síðan í desemberbyrjun í fyrra, þegar Rússar réðust inn í land þeirra, var kjörinn forseti Finnlands í gær í stað Kallio, sem baðst lausnar í nóvember sökum heilsubrests, en þó hélt áfram að gegna forsetastörfum þangað til forsetakjör gæti farið fram. Ryti var kjörinn forseti með 288 kjörmanna atkvæðum af 300. Hin 12 atkvæðin skiptust á Svinhuvud, sem var forseti á undan Kallio, og sendiherra Finna í Berlín. Aðeins nokknim klukkustund- um eftir, að hinn nýi forseti örendur niður. i ! I : i Frh'. á S. síðu. Ihaldlð samþykkti leyf ið handa Gamla Bíó h. f. -----+— Ogðsmað leyfi taandatiáskélanum Harðar deilur á bæjarstjórnarfundi í gær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.