Alþýðublaðið - 20.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐfÐ FÖSTUÐAGim 20. OJBS. !94ð. Tilkynnlng Kaupmannafélag Hafnarfgarðar tilkynnlr: Búðlr okkar selja allar jélavðrur með samkepnisfæru verði. TEKJUAF6ANGURINN gengur jafnt til ailra bæjarMa, hanu rennnr í bæjarsjéð. Stjórn Kanpmannafélagsins. Upplýsingar vaníar um hitaveitnmálið. ---» -.. Tillaga Haralds Guðmundssonar á bæjarstjórnarfundi i gær. Híraldur guð- MUNDSSON hóf umræður á bæjarstjórnar- fundi í gær um hitaveitu- málið. Kvað hann málið ekki liggja nægílega Ijóst fyrir, hvorki bæjarfulltrúunum né bæjarbú- um, en hér væri þó um veiga- mesta hagsmunamál bæjarbúa að ræða. Sagði hann að þær akýrslur sem kynnu að liggja hjá bæjar- ráoi væru xnjög einhliða og væri nauðsynlegt áð sá maður, sem valinn hefði verið til þess að vera trúnaðarmaður bæjarins í hitaveitumálinu gæfi bæjarstjórn- inni náíkvæma skýrslu um það. Lagði Haraldur Guðmundss/on fram svohljóðandi ályktun: „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra að fá frá trúnaðarmanni hæjarins við hitaveituna glögga skýrslu um framkvæmdir verksins til þessa og áætlun um framhald þess, þar sem gerð sé grein fyrir: 1. kostnaði hér, sva sem efnis- kaupum, vinnu o. þ. h. 2. birgðum af ónotuðu efni til hitaveitunnar hér. 3. efnisbirgðum, sem liggja í út- löndum, 4. hvað ókeypt er enn af efni til hitaveitunnar, 5. áætluðum kostnaði við að fullgera hitaveituna, þar með talinn flutningskostnaður á ókomnu efni. 6. áætlun um, hvað unnt sé að fá fyrir efnisbirgðir erlendis, ef seldar verða. Skýrsla þessi og áætlun verði samin og lögð fyrir bæjarstjórn svo fljótt, sem við verður kom- ið. Borgarstjóri kvað lítið nýtt hafa gerzí x málinu, en þó væri stöðugt verið að vinna að því. M. a. hefði utanríkismálaráöherra málið nú sérstaklega með hönd- um. Hann kvað Höjgaard & Schultz hafa mótmælt því. að bærinn hefði rétt til að segja upp samningum við firmað einhliða, auk þess hefði borizt skeyti frá Höjgaard þess efnis, að hánn hefði von um að geta fengið finsk skip til að flytja efnið, en að flutningsgjaldið myndi verða milljón krónum hærra en áður var ráð fyrir gert. Tillögu Har- aldar var vísað til bæjarráðs. I Tilkpning frá Baðhúsi Reykjavíkur. Opið verður fyrir jólin eins og hér segir: Laugard. 21. frá kl. 8 f. m. til kl. 8 e. m. Sunnud. 22. frá kl. 8 f. m. til kl. 8 e. m. Mánud. 23. frá kí. 8 f. m. til kl. 10 e. m. Þriðjud. 24. frá kl. 8 f. m. til kl. 2 e. m. Alla þessa daga verður Baðhúsið einungis opið fyrir bæjarbúa. Tekið á móti pöntunum á kerlaugum sömu daga og þær eiga að afgreiðast. Milli jóla og nýjárs og eftir nýjár verður Baðhúsið opið eins og að undanförnu. Reynið að forðast þrengslin og komið tímanlega. Opuð laogaidag 21. p. n. tll kl. 12 á miðnætti. mánodag (Dorláksmessn) tU kl. 12 á miðnætti priðjodag (aðfangadag) til kl. 4 siðd. Féiag vefnaðarvörnkaupmanna. Félag matvðrakanpmanna. Félag kjötkanpmanna. Félag búsáhaldakanpmasina. Félag skékaapmanna. —ÚTBREIÐIÐ ALÞÝBUBLABIB—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.