Alþýðublaðið - 21.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XI. ARGANGUR LAUGARDAGUR 21. DES. 1940 301. TÖLUBLAÐ Atkvæðagreiðslan í Dagsbrún: Atvinnurekendur vilja hafa verkalýðssamtökin veik. —,-----------------«,------------------------- Þessvegna vilja pelr haMa Dagsbrnu fyrir utan AlÞýðusambandlð. ----------------------+------------;—.------ ' ¦ ¦ Verkanieim! Seglð nei vlð tillögn ní. 2! VERKAMENN! íhaldið vill halda við sundrunginni í Dagsbrún til þess að samtökin verði veikari í bar- áttunni við atvinnurekendur. Farið ekki að vilja þess! Takið þátt í atkvæðagreiðslunni, sem fer fram í Hafn- arstræti 21 í dag og á morgun. Greiðið atkvæði með 1. og 3. tillögunni, krossið þar framan við já, en greiðið atkvæði á móti tillögu nr. 2, krossið þar fyrir framan nei. Ef Dagsbrún gengi í Alþýðusambandið, þá myndi samstarf verða milli hennar og hinna stóru verkalýðsfélaganna: Sjó- mannafélagsins, Verkakvennafélagsins, Prentarafélagsins, Iðju o. s. frv. Þetta óttast atvinnurekendur. Þess vegna bera full- trúar íhaldsins í síjórninni fram íillöguna um að Dagsbrún gangi ekki í sambandið. Segið NEI við þessari tillögu. Hún er nr. 2 á seðíinum, en segið JÁ við báðum binum. Komið í skrif- stofu Alþýðuflokksverkamanna í Alþýðujiúsinu, 6. hæð, sími 5020, opin í dag, í kvöld og allan daginn á morgun. Eftirfarahdi grein, sem bregður skýru Ijósi yfir sundrung- arstarf og svik Sjálfstæðisflokksins í verkalýðsmálunum, eins og þau koma nú greinilegast fram í átökunum í Dagsbrún, hefir Alþýðubláðinu borizt frá Jónasi Guðmundssyni: Jonas finðmnndsson: AtfevæðaseðlU nr. 2. TILLAGA: VevkamannafélagiÖ Dagsbrún ákveður, áð félagið verði utan Alþýðusambands íslands, þang- að tíl kosið verður sambandsþing samkvæmt hinum nýjiu lögum sambandsins, þar sem félagið fær eigi fyrr néiri áhrif á, hvernig stjórn sarabaíidsins er skipuð og störfum þess verður háttað, enda verði fjárskifti Alþýðusambands- ins. og Alþýðuflokksins leyst á viðunandi hátt. En jafnframt lýsir féiagi& ~sig nú' pegar reiðubúið til samstarfs á jafiuettisgiiund- velli við-önniur verkalýðsfélög. Já X' ' Nei A alpingi 1939, þegar gengið var tíl samstarfs þess, sem síðan hefiir haldizt í stjóitnotnálum lands- 3ns, var, með mörgu ö&ru, um þaö rætt að gera þær breytimgar á Alþý&usambandi íslands, að allir meðlimir þess hef ðu sama rétt til þingsetu á sambandsþing- inu. Vom þá nýliðnir atbur&ir f>eiir í Hafnarfirði, sem mesta at- hyglina vöktu>, er Sjálfstæðisimenn og kommúnistar gengu i fyrsta sinn opinberlega til samstarfs undir imerkfum ofbeldis og upp- reisnar. Þó svo væri látið heita sem samstarf kommúnista og Sjálfstæðismanna byggðist á kröfuwni um jafnrétti innan Al- þýðusambandsircs, vissu það allir, sem nokkuð dýpra skyggnd- Wist, að samstarf þeirra var alls ekki um þetta. Hafnarfjar&airdeil- an var tilraun hinna sameiruuðu ofbeldisflokka í laaidinu — naz- ista, sem þá óðu uppi í SJálf- stæðisflokknum, og toommúnista — til þess að sjé hvort ríkisvald- ið væri ekki þa& vedfct, að steypa mæfti þáverandi rikissrjórn með því að láta wppreisn brjótast út í þessttm tveim stærstti kaupstöð- um landsms, '.'¦:-. { Þetta reyndist og svo, riis- valdið gat ekki stoðvað uppreisn- arliði'ð og Hafnarfjörðuir var raunverulega i herna'ðarásitand'i í jiokkra daga. Alþýðuflokkurinn stó þá untían og barg því, að til stórvand- ræða kæmi, — og Sjálfstæðis- menn kom!uslt í stjórn. Ég var einn þeirra, sem nokk- uin þétt tók í (umræðunum um þetta atiiði „samstarfsins" — breytinguna á Alþýðiusambaind- inu. Við Alþýðiuflokksmenn héld- wm þvi þá fram, að ef það sýndi sig, að af heilum hug væri gengið tii samstarfs um rikis- stjoni og önraur þjóðfélagsleg vandamál, og það ireyndistx svo á næstu mánu&um, að Sjálfstæð- ismenn í verkalýðsféloguinum vildiö af heilhiug og wndanbragða- laust viima með okkmr S ivierkia- lýðsmáíum, — þ. á. m. hætta Atkvæðaseðiil með tillögu nr. 2 lítiir þannig út, þegar búið er að greiða atkvæði á: móti henni: ^egið NEI við þessari ssusnidr- iingartill&gai,, en já við báðMra hinum! öllui samstarfi við kommúnista, — mundtam við beita okkur fyrir þvi, að logurai AlþÝ&usambainds- ins yrði breytt þarmig, að allir hefðu þar sama rétt. Samkvæmt þessu, og sem fyrsta tilrauin, var gert samkomu- lag lum stjómarkosningu i Dags- brún, og ná&ist paí sæmilegt samstarf. En hvorki í Hafnartjirði né annars staöar þar, sem Sjálf- stæ&ismenn og feommúnistar höfðu tekið höndum sáman, vairð nokbuir breyting. En þrátt fyrir þetta — þrátt fyrir pað, að ýmislegt benti til þess, að ekki væri af heilum hwga og undanbragðalawst unmi& í þessum málum af Sjáifstæðis- flokknum, töldum við rétt, að standa viö þann ádrátt, sem við höf&um gefiö, að bedta okkur fyrir þeirri breytingu á Alþý&u- sambandinu að skilja þal& skipu- lagslega frá Alþýðuflokknum, gera alla meölimi verkalýðsfélag- anna jafn lettháa til kjörgengis ¦I , : i Frh. á 4. síÖa. Neðalvisítalan fyrir mán- nðina okt. ti! des. er 142 ----------------*-----:---------- Dýrtíðaruppbót embættismasna ©g op^ inberra starfsmanna verður 22,6—31,5% ----------------«----------------• KAUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út vísitölu framfærslu- kostnaðarins hér í Reykjavík fyrir mánuðina október til desember, og er hún að meðaltali fyrir þessa mánuði (miðað við það að hún hafi verið 100 í janúar til marz 1939) 142. — En í byrjun hvers þessara þriggja mánaða var hún þannig: 1. okt.: 141,5, 1. nóv.: 141,6 og 1. desember 142,1. Samkvæmt þessari vísitölu verður dýrtíðaruppbót embættismanna og " opinberra starfsmanna frá 1. jamíar sem hér segir: f 1. flokki 31,5%. í 2. flokki 28,0%. I 3. flokki 22,6%. Kaupuppbót verkamanna reiknast hins vegar, eins og kunn- ugt er,' ekki lengur á þennan hátt, þar sem kaupgjaldsákvæði gengislaganna falla úr gildi um áramót.. Vísitaía kauplagsnefndar er í þetta sinn reiknu& út á nýjum grundvélli, sem gerð er ítarleg grein fyrir. í nýútkomnum hag- tíðindurn. Kauplagsnefnd hefir undanfarið ár látíð halda búreiikninga og fengib. til þess iniití 40 ^og 50 verkamannafjölskyldur í Reykja- vík. Er hin nýja visitala byggð á niðurstöðlum þessafa búreftih- inga, sem hagstofan hefir uamið: - - úr. Hinar elidri vísitolur hafa að meira eða minna leyti ' verið byggðar á áætlumum um hina hlutfallilegu skiptingu útgjald- anna á einstaka li&i framfærslur kostnaðarins, og hefir oft komið fram gagnrýni á vísitöluinum af þeirri ástæðu. Við endurskoðun- ina á vísitölunni nú kom hins vegar í ljós, við athugun bji- reifcninganna, að hæltkuiniin er nokknu mmni, ef fylgt er útgfalda skiptíngu búreikninganna, heldur en. ef vísitalan hefði veriðreikn- u& út eftir hinni gömlu aðferb. Hækkun vísitölunnar er nú þvi nokkru minni, en ýmsif miuinlii hafa búizt við. Brezk herskip brjót ast inn í Adriahaf* Og skjéta handrað smálestum sprengikúlna á Valona. ? ¦---------------- BREZKA FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkýnnti í gær- kveldi, að brezk herskip hefðu brotizt í gegn xaa Öt- rantsund, milli ítalíu og Albaníu, inn í Adriahaf og farið um 300 kílómetra vegar norður eftir því. Á leiðinni hefðu þau gert árás á hafnarborgina Valona á strönd Albaníu og skotið 100 smálestum s-prengikúlna á borgina. Herskip ft- ala létu hvergí sjá sig. Þessi för brezku flotadeildar- innar vekur mikla athygli um allan heim. Það er í fyrsta skipti sem brezk herskip brjót- ast inn í Adriahaf síSan stríðið byrjaði, en Adriahaf hefir hing- að til verið skoðað eins og lok- að, ítalskt innhaf. Sýnir för brezku herskip- anna, hve gersamlega ráðandi Bretar eru, ckki aðeius á Mið- jarSarhafi, þó að ítölsku fasist- arnir kalli það „mare nostrum'4 — hnfið okkar —, heldur einn- ig úti fyrir ströndum sjálfrar ítalíu. Það eru ekki glæsilegar horf- ur, sem skapazt hafa fyrir ít- alska herinn í Albaníu við þennan viðburð. Það er ekki annað sjáanlegt, en að hann verði á hverri stundu slitinn úr öllu sambandi sjóleiðina við It- alíu. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan er í Þingholtsstræti 18, niðri. Þar er daglega tekið á móti gjöfum til einstæðra mæðra og barna frá kl. 2 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.