Alþýðublaðið - 21.12.1940, Side 2

Alþýðublaðið - 21.12.1940, Side 2
LAUGARDAGUR 21. DES. 1940 ALÞYÐUBLA'»1f> YNDISLEGA BÓKIN Indíalönd eítif JOHN HAGENBECK, yngri systir bókarinnar „Ceylon4*, er komín”út. Jólagjafir sem ekkl kosta of mikið, en ern bæði til gagns og gleðis ■ V Skinnhanzkar og lúffur Skinnhúfur Skinn-Ráptöskur Selskinnstöskur og lúffur Georgette-slæður og klútar Lérefts-svúntur og skriðbuxur Herrabindi og sokkar Ofnir treflar Sílkisokkar Margt af þessu er með fyrir-stríðs-verði. Bæjarins mesta úrval af hvers konar Prjónavörum. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ KOMA SNEMMA. NB. Nátttreyjurnar eru komnar í báðar búðirnar. YESTA Laugavegi 40. Skólavörðust. 2. Hælbinda Lakkskór KOMNIR AFTUR — ALLAR STÆRÐIR Ennfremur margar aðrar tegundir af skóm. 6EFJUN — IÐUNN AÐALSTRÆTI. HAfiELLA M Tónlisíarfélagið. „lessías" oratorium eftir Handel verður endurtekið ANNANJÓLADAG kl. 4 e. h. í Fríkirkjunni. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen, Sigríði Helgadótt- ur og Hljóðfærahiisinu. Konurnar ágætið eygja, ijm það ber salan vott, því SVANAKAFFIÐ þær segja að sé bara ljórnandi gott. DAGLEGA TIL JÓLA. Tðl jólailafa: jSjgjjgP ■ ■■ ‘urf| sggg Bollastell Matarstell Barnastell Bókastoðir Blómavasar margar gerðir. Vínsett Ljósaskálar Borðbúnaður. Jólatré og tilh. Kertastjakar 25 gerðir, og Leikföng í miklu úrvali. Alabast vðrnr: Blómastoðir öskubakkar Kassar og skrín. Hamborg b.f. Laugaveg 44. t 1 •» • % Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber öllum sauð- fjáreigendum hér í bænum að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögtegluþjóns Sigurðar Gíslasoriar. Símar 3679 og 3944. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. desember 1940. BJARNI BENEDIKTSSON settur. Langbezta framtíðar jólagjöfin eru bækumar VINAR- KVEÐJUR og ALHEIMSFRIÐARBOÐINN, 1—12. hefti. Friðar heiðursdoktor Jóh. Kr. Jóhannesson, Framnesvegi 14. Trésmíðavinnustofa Sólvallagötu 20. Viðurkenndur af stjórnarvöldum réttkjörinn forseti íslands. Brjefsefni í skrantoskjn er ágœt jólagjöf Fjölbreytt úrval. Bókaverzlan Sig. Krlstjáassonar Bankastrœti 3. En jólabékin er Harco Pels. békin um fyrsfu siglingu umbverfis butiffiuu, er jólabók allra jólabóka í ár. — Nærri nppseló. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.