Alþýðublaðið - 21.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1940, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGAKDAGUR 21. DES. 194« Jólagjafir NÝTÍZKU KVENTÖSKUR ÚR LEÐRI frá 16,50. INNKAUPSTÖSKUR frá 18,00. BUDDUR ÚR LEÐRI 1,00. SEÐLAVESKI ÚR LEÐRI frá 5,25. SELSKINNSBUDDUR frá 1,50. STÆRSTA TÍZKA ÁRSINS er selskinnstaska, hvergi eins fallegar og hjá okkur. Nælur. Hringir. Armbönd. . Úrfestar (leður). Skóla-, skjala- og nótnatöskur. Hanzkar og lúffur fyrir börn og fullorðna. Hljóðfærahúsið. I iS& f ðahetjurnar eftir G. F I S C H. Bók þessi Iýsir ævintýralegum leiðangri finnskrar skíða- herdeildar að baki víglínunnar. Hún er spennandi eins og skáldsaga og gefur auk þess ágæta hugmynd um vetrar- hernað. Bökaútgáfan Rún. SIGLUFIRÐI. halda skipstjóra- tig stýrimannafélögin í Reykjavík (Skip- stjóra- og stýrimánttafélág Reykjavíkur, Skipstjórafélagið Aldan, Skipstjórafélagið Ægir, Stýrimannafélag íslands) í Iðnó föstudaginn 27. desember kl. 4 e. h. fyrir börn. Skemmtunin heldur áfram fyrir félagsmenn eftir kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Farmannasambandsins í Ingólfshvoli dagana 26. og 27. þ. m. eftir hád. báða dagana. Skemmtinefndin, Fimmburásysturiiar í fslenzkum þjoDbnninguin. Nú hafa fimmburarnir frægu frá Ontario, sem nýlega eru orðnir sex ára gamlir, verið útbúnir sem íslenzkar klæða- dúkkur, og er ekki að efa, að þeim verður vel tekið "af íslenzkum telpum, enda eru dúkkusystUrnar fimm ekki amalegar á að líta, er þær koma í sparifötin .— íslenzka búninginn. Yvonne á möttul, með skaut- búningnum sínum, Emilía er í skautbúningi, en möttullaus, og Annetta á peysuföt. María og Cecilía eru báðar í upp- hlut, en upphlutstreyjurnar og svunturnar eru í sitt hvor- um lit. En fimmburadúkkurnar eiga líka fleiri föt. T. d. eiga þær verkamannabuxur.til þess að „leika sér" í, híýrapils og peysu, hversdags, og regnslá í rigningu. Eins og þið vitið ejga þær heima í Ontario í Kanada og eru nú sex ára gamlar. Eri nú skuluð þið heyra meira um það, hvernig systurnar eru: Cecilía er dugleg að læra, en verður fljótt leið á því. Hún er talin laglegust systranna og er nú stærst af þeim. Hún er líkust Yvonne systur sinni. Ývónne var einu sinni stærst, en er nú næstminnst. Hún fær oftast nær að ráða og stjórnar hinum. Hún er lík Annie. María hefir alltaf verið minst, en er nú að ná hinum. Hún sér dálítið illa og á bráðum að fara' að hota gleraugu. Annetta er músikölsk og dugleg að spila á píanó. Á nýjustu myndinni af henni sést. að hana vantar eina tönn. Emilía er örfhent og mesti ærsla belgurinn. Annars er hún lifandi eftirmynd Maríu. ' Henni finnst mest gaman að teikna með litblýöntum. >OC<X>öööO<XXX í jélítb ifesíirlm, í jólagrautinn, á jóla- borðið og jólasæl- gætið. verður ávallt bezt frá okkur., » • TlarnaÉúin &ai 3570. Im. Ásvaliagötu i. Simi 1678 x>c<xxxxxxxxx / t , Iflt' mm 'Mýrt Töskur, smáar og st.órar (Le&ur) Barna 2 kr., Luffur, Herraveski, Belti, Buddur, SkólatösfeuT, Sk]"alatöskur, Leikföng úr tré og pappa, JáTöbraut, 4 vagniar 3 kr., Leikfangakassar kr. 2. Kuldia- húfur, Kútaspil. Bílar og m. m. fleira. ... Leðurvðfnverzlnfiii Skólavöroustíg 17.A. SVANAKAFFI í næstu búð. Svana-kaffið með seríumyndum 'ávallt handa gestum og góðum vinum. Kaupið SVANA kaffi í næstubúð. 'l" —¦—................¦'¦¦¦^. inrii.............'¦''¦ i ii SVANAKAFFIÐ ættuð þér að reyná. :.' . Eftr ástœðnm Altal sama tébaklð BRISTOL Eogin, m MuSib am IöIíd. Np. eru komnar Grafflméfénploturnar Nótnrnar Strnegirnir Bogarnir Fiðlukassarnii' Blokkflantnrnar og fh fl. HIÍéðfæraktsH. Hentugar nytsamar jólagjafir lyfir konnna og dóttnrina. Silkisokkar (Pure) — Undirföt — Náttkjólar — Hanzkar Töskur — Rykfrakkar og Garn nýkomið í miklu úrvali. Vefnaðarvörubúð KRON Nokkur skref aí Laugavegi niöur Smi&justíg. Nýjasta llóðabókin: S61 yflr sandom Æskuljóð, þrungin af sólskini og , sumarilmi. Tilvaliii jólayjöf barada eldri sem yngri. FyrirEggjaii^l: (GJAFAKASSAS.) ' . Gott úrval. íeiMverzlun Árna Jónssonar Hafnarstræti 5. — Sími 5805. Járnsneiðir! Allsherjaratkvæðagreiðslan vegna samninganna held- ur áfram í dag á skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli frá kl. 10—22 og á morgun á sama tíma. v STJÓRNINk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.