Alþýðublaðið - 21.12.1940, Side 3

Alþýðublaðið - 21.12.1940, Side 3
ALÞYDUBLAÐIÐ LAUGARDAGUK 21. ÐES. 194* Jólagjafir NÝTÍZKU KVENTÖSKUR ÚR LEÐRI frá 16,50. INNKAUPSTÖSKUR frá 18,00. BUDDUR ÚR LEÐRI 1,00. SEÐLAVESKI ÚR LEÐRI frá 5,25. SELSKINNSBUDDUR frá 1,50. STÆRSTA TÍZKA ÁRSINS er selskinnstaska, hvergi eins fallegar og hjá okkur. Nælur. Hringir. Armbönd. Úrfestar (leður). Skóla-, skjala- og nótnatöskur. Hanzkar og lúffur fyrir börn og fullorðna. Hljóðfærahúsið. I Skidaiieí|urnar eftir G. F I S C H. Bók þessi lýsir ævintýralegum leiðangri finnskrar skíða- herdeildar að baki víglínunnar. Hún er spennandi eins og skáldsaga og gefur auk þess ágæta hugmynd um vetrar- hernað. Bókaútgáfan Rún. SIGLUFIRÐI. Jólatrésskemtun halda skipstjóra- ög stýrimannafélögin í Reykjavík (Skip- stjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur, Skipstjórafélagið Aldan, Skipstjórafélagið Ægir, Stýrimannafélag íslands) í Iðnó föstudaginn 27. desember kl. 4 e. h. fyrir börn. Skemmtunin heldur áfram fyrir félagsmenn eftir kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Farmannasambandsins í Ingólfshvoli dagana 26. og 27. þ. m. eftir hád. báða dagana. Skemmtinefndin. Fimmburasysturnar f fslenzkam Þjóðbdnlngam. Nú hafa fimmburarnir frægu frá Ontario, sem nýlega eru orðnir sex ára gamlir, verið útbúnir sem íslenzkar klæða- dúkkur, og er ekki að efa, að þeim verður vel tekið af íslenzkum telpum, enda eru dúkkusystúrnar fimm ekki amalegar á að líta, er þær koma í sparifötin — íslenzka búninginn. Yvonne á möttul, með skaut- búningnum sínum, Emilía er í skautbúningi, en möttullaus, og Annetta á peysuföt. María og Cecilía eru báðar í upp- hlut, en upphlutstreyjurnar og svunturnar eru í sitt hvor- um lit. En fimmburadúkkurnar eiga líka fleiri föt. T. d. eiga þær verkamannabuxur til þess að „leika sér“ í, hlýrapils og peysu, hversdags, og regnslá í rigningu. Eins og þið vitið eiga þær heima í Ontario í Kanada og eru nú sex ára gamlar. Eii nú skuluð þið heyra meira um það, hvernig systurnar eru: Cecilía er dugleg að læra, en verður fljótt leið á því. Hún er talin' laglegust systranna og er nú stærst af þeim. Hún er líkust Yvonne systur sinni. Yvonne var einu sinni stærst, en er nú næstminnst. Hún fær oftast nær að ráða og stjórnar hinum. Hún er lík Annie. María hefir alltaf verið minst, en er nú að ná hinum. Hún sér dálítið illa og á bráðum að fara að nota gleraugu. Annetta er músikölsk og dugleg að spila á píanó. Á nýjustu myndinni af henni sést að hana vantar eina tönn. Eniilía er örfhent og mesti ærsla belgurinn. Annars er hún lifandi eftirmynd Maríu. Henni finnst mest gaman að teikna með litblýöntum. >OöOOOOööOOOt I ió í jólagrautinn, á jóla- borðið og jólasæl- gætið verður ávallt bezt frá okkur. . , Tjaroarbúóin Shcní 3570. BREKIIA Ásvaltagötu i. Sími /678 x>c<>oooooooo< I Allt mjog édýrt Töskur, smáar og stórar (Leður) Barna 2 kr., Luffur, Herraveski, Belti, Buddur, Skólatöskur, Skjalatöskur, Leikföng úr tré og pappa, Jápibraut, 4 vagnar 3 kr., Leikfangakassar kr. 2. Kuldia- húfur, Kúluspil. Bílar og m. jn. fleira. LeOnrrðraverzlnnii Skólavöróustíg 17 A. %%%%%%%%%%%% SVANAKAFFI í næstu búð. Svana-kaffið með seríumyndum 'ávallt handa gestum og góðum vinum. Kaupið SVANA kaffi í næstu búð. sasa "11 ■■■■_ ■,' ''1 ' ' SVANAKAFFIÐ ættuð þér að reyna. Eftr ástæðnm MtaV sama tóbakið BRISTOL Engin, m mnsik om jólin. Ná eru koismar Granimófónploturnar Nóturnar Strnegirnir Bogarnir Fiðlukassarni? Blokkflantnrnar og fi. fl. Bljóðfærabðsið. Hentugar nytsamar jélagjafir íjrrlr kouuna og dötturiia. Silkisokkar (Pure) — Undirföt — Náttkjólar — Hanzkar Töskur — Rykfrakkar og Gam nýkomið í miklu úrvali. Vefnaðarvörubúð KRON Nokkur skref aí Laugavegi niður Smiðjustíg. Nýjasta ljóðabókin: Sól yfir sandni Æskuljóð, prungin af sólskini og sumarilmi. TilvalÍKt |óiay|ii£ hauda eldri sem yngri. Fyiiriggjandi: (GJAFAKASSAR.) Gott úrval. Heiliverzlun Árna Jónssonar Hafnarstræti 5. — Sími 5805. árnsmiðirS Allsherjaratkvæðagreiðslan vegna samninganna held- ur áfram í dag á skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli frá kl. 10—22 og á morgun á sama tíma. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.