Alþýðublaðið - 21.12.1940, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1940, Síða 4
LAUGARDAGUR 21. DES. 1940 Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. LAUGARDAGUH Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. ; Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. j 19,25 Hljómplötur: Kórlög. 20,00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ,,Að deyja“, eftin Jónas Baldursson (Harald- ur Björnsson, Ragnar Árna- son). 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur jólalög. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Tryggvagötu 28, sími 1267. Þar er tekið á móti peningagjöf- um og hvers konar öðrum gjöfum til staríseminnar. Helios, togarinn, sem Óðinn tók um dag- inn í Garðasjó, hefir nú verið dæmdur. Fékk hann 29 500 króna sekt. Indíalönd heitir nýútkomin bók eftir John Hagenbeck. Er það framhald af bók hans, Ceylon, sem kom út á ■ íslenzku í fyrra. Útgefandi er Ár- sæll Árnason. \ Charlie Chan á Broadway heitir ameríksk leynilögreglu- mynd frá Fox, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Aðalhlutverkin : leika Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. Ðrengjablaði'ð „Úti“, 2. tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Á syðstu miðum eftir Aage Krarup Nielsen, Hvað veizt þú um tunglið? eftir Björn Franz- son, Draugagangurinn í fornsöl- unni, Rófubandið, eftir Engström o. m. fl. Blaðið er prentað í Al- þýðuprentsmiðjunni og er frágang- ur hinn vandaðasti. Hlátur lífsins heitir nýútkomið skemmtihefti fyrir börnin. Eru þar myndir af gömlum kunningjum eins og Gyllenspétt, Skippara Skrekk, og \ frú Bíbí og Dolla. Frágangur er í bezta lagi. Útgefandi er Blaða- hringurinn, en Alþýðuprentsmiðj- . an h.f. prentaði. Símablaðið, jólaheftið er nýkomið út. Efni: Símablaðið, eftir A. G. Þ„ Verð- lagsuppbótin, eftir Karl Helgason, Lífeyrissjóður embættismanna, Starfsmannareglurnar, Þjóðarmetn aður og setuliðið o. m. fl. Prjár njíjar bækur. EIN bezta jólabókin, sem komið hefir á markaðinn núna, er Gösta Berlings saga eftir Selmu Lagerlöf, sem hún hlaut Nobelsverðlaun fyrir. Úigáfan er hin vandaðasta og er útgefandi Víkingsprent h.f. Þá ,hefir Bókaútgáfa Heims- kringla ser.t á markaðinn nýjia bók eftir Þórberg Þórðarson, Of- vitinn, og er m|ög til þeirrar út- gáfu vandað. Ekkert hefir sést frá hendi Þórbergs siðan íslenzk- ur aðall kom út og var menn farið að Iengja eftir bók frá hon- um. Eins og fyrri bækur þessa höfundar er þetta sjálfsævisaga. Loks má geta nýrrar ljóðabók- t ar efiir Jóhannes úr Kötlum. Heit ir hún Eifífðar smáblóm og er Bókaútgáfa Heimskringlu útgef- andinn. Allra þessara bóka verður nán- ar getið seinna hér í blaðinu. ALÞTÐUBLAÐIÐ Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. Jónas Guðmundssoáí' Uíi*' sam- starfið í verkalýðsfélögunum. (Frh. af 1. síðu.) á sambandsþing, og skipa stjórn þess formönnum og trúnaðar- mönnum allra stæfstu verkalýðs- félaganna í Reykjavik og Hafn- arfirði, sem f sambandinu voni. Ujn þessar breytingar fékkst svo að kalla lalgert samkiomulag á sambandsþinginu. Með þessu hafði Alþýðuflokkurinn rétt svo út höndina til samstarfs, áð ekki varð Um þáð viilst að hann mat meira samheldni allra verkalýðs- félaga landsins en þá flokkslegu hagsmuni, sem voru því samfara að vera skipulagslega tengdur A lþ ýðusamban d inu. Hann hafði með þessu gert al- gerlega hreint fyrir sinuin dyrum. II. En hvað skeður svo? Sjálfstæðisblöðin voru fyrst í nokkrum vandræðum með sig. Þau bjuggust sýnilega ekki við þessu. Þau áttu ekki von á því, frekar en Bjarni Snæbjörnsson, ,,að svo mikils frjálslyndis og víðsýnis gætti innan Alþýðu- flokksins, að fullkiomið réttlæti fengist á ]:essu Alþýðusambands- þingi, sem nær eingöngu var skipað yfirlýstum Alþýðuflokks- mönnum." Og um stund „sló í baksegl" bæði hjá Morgunblaðinu og Vísi. Þau áttuðu sig ekki strax á því, að nú væri að því komið að sýna í \'erkin!o sam- starfsvilja sinn. Nú bar þeim, samkvæmt öllu sínu fyrra fram- ferði, að taka þegar í stað uipp virka samvinnu og þá fyrsit og fremst með því að beita áhrifum sínum á þá menn innan verka- lýðsfélaganna, sem þeim fylgdu að málum, til þess að sameiina öll félögin í Alþýðusambandinu. En reyndiin varð nú ekki alveg þessi. Þegar Sjálfstæðisblöðin höfðu áttað sig til fulls á þvi, að nú j væri klofningsstarfsemi þeirra í ! fullkominni hættu, verkamenn- irnir væru aftur að sameinast og yfirráðum þeirra sjálfra gæti verið hætta bívin, fletta þau igf sér til fulls hræsnis- og blekk- ingagrimunm. — Morgunblaðið „sækir í Hafnarfjörð" þá Her- nrann Guðmundsson, fonnann Hlifar „af náð kommúnista“ og Bjama Snæbjörnsson lækni, og lætur þá skrifa tvær greinar í blaðið um „mistiökin“ í breyting- umni á Alþýðusambandinu. En vegna þess, hve málstaður- inn er vondur, verða báðar grein- amar hrein markleysa. Báðir verða að viðurkenna, að megin- atriði málsins hafi náðst fram, en segja þó að samt sé allt í rauninni öbreytt, af þvi að AW þýðuflokksmenn séu svo miiklar „íhaldssálir" að skipa stjóm sambandsins eingöngu ’ Alþýðiu- flokksmönnum. Hefir nokfcur séð slyngari loddara? En þegar Hafnfirðingar ekki dugðu í málinu, var ekki um annað að gera en að grípa til hins gamla og góða ráðs að skrifa svivirðingagreinar um Al- þýðusambandið, og síðan hefir hver greinin rekið aðra 1 blöðum þessum, og nú hafa þau ært hið fávísa lið si t í stjórn og trúnaið- arráði Dagsbrúnar til þess ia!ð leggja út í atkvæðagreiðslu um lað ganga ekki í Alþýðusamband- ið. Atkvæöagreiðsla þessi, sem ekki m’un eiga sér neina hlið- fetæðu í sögu verkalýðshreyfing- arinnar urn heám allan vegna þess, hve vanhugsuð hún er og hættuleg fyrir félagið, sem er að leggja út í stórkostlega kaup- deilu, er ekkert annað en lodd- arabragð baktjal daman nann u í Sjálfstæðisflokknum. Með henni ætla þeir að koma sökinni af svikum sínum, óhreinlyndi og undirför’ulshætti yfir ’á verká- mennina, til þess að gefa bent á þá og sagt — sjáið til, það eram ékki við, heldur verkamenn- j£pir i Dagsbrún, sem ekki vilja ganga í AIþýðusamb!andið. III. Engin frambærileg rök hafa verið færð gegn því, að öll verkalýðs- og stéttarfélög sam- _ einist nú þegar í Alþýðusam- fandinu. Allt, sem fram er fært, eru undanbrögð, fals og bídkk- ingar. Þótt sambandsþingi hefði verið frestað og öll félög, sem utan við sitanda, hefðu kömið inn í sam- bandið, hefði breytingin á stjórn þess engin orðið önnur en sú, . að ei:nn maður frá Dagsbrún fiefði komiíð í m’iðstjónn'iina í síað formanns einhvers þess Reykja- víkurfélags, sem nú á þar sæti. Form aðu r S jómannaféliagsin s, verkakvennafélagsins, prentlara- félagsins, Iðju og stýrimannafé- lagsrns hefðu allir verið þar, hvemig sem að hefði verið farið. Þessir trúnaðarmenn allra stærstu félaganna hér .skipa nú stjórnina, og í henni er engmn af þeim Alþýðuflokksmönnum, setm sérstaklega gefa sig við stjómmálum. Það er því hrein tylliástæða og falsrök þegar því er haldið fram, að stjórnin í samhandinu hefði orðið nokkuð seni heiti r önnur en nú er. Þetta verða allir að viðurkenna, sem nokk'úð þékkja til þessara mála og ekki vilja fara með blekkingar. Ein tylliástæðan, sem fram er færð, er sú, að Dagsbrún þurfi að hafa áhrif á „fjárskiftin" m'illi Alþýðuflokksins og sambanidsins. En hvemig á hún að hafa þiau „áhrif“, ef hún er utan sam- bandsins? Þessi „ástæða“ er því jafn vitlaUs og allar hirrar. Til þess að sýna heilimdin og sannleiksástina af hálfu Sjálf- stæðismanna í þessum efnUm, þar sem ekki er skirrst við að fara með rakalaus ósannindi til þess að blékkja fólk, er rétt að benda á þetta gullfcom Vísis s .1. J fimmtudag: „alt fraan til ársins 1937 gátu öll veTkamannafélög landsins verið innan Alþýðusambandsins án þess að vera beitt skoiðana- fcúgun, en þegar einræðisand- ínn gneip um sig, og í Al- þýðusambandiwu fengu ekki jörmur félög að vera en þau, sem lýstu yfir fylgi sinu við Alþýðuflofckinn, gat Dagsbrún efcki sætt sig við þá kúgun og gekk úr sambandinu." Og gekk úr sambandinu.“ — (Leturbr. hér.) Eru nokkur tafcmörfc fyrir fá- fræðinni og heimskunni? verður OAfiULA BiO B St. Lonis Bloes. Ein vinsælasta söngmynd síðari ára, frá Paramount Pictures. — í myndinni eru m. a. 8 söngvar, sem flogið hafa um allan heim. Aðalhlutverkin leika:. DOROTHY LAMOUR og LLOYD NOLAN. Aukamynd. Sýning klukkan 7 og 9. BS8 NYJA BIO n Charlie Chan á Broadway. Amerísk leynilögreglumynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. ... Aukamynd: CAFÉ BOHÉME. . Amerísk dans- og músik-. mynd. V* K« R. Danslelkur vmœsmsBBiste'SzszsK. . - I IÐNO I KVÖLD. Hin ágæta IÐNO-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 á kr. 3,00. — Tryggið yður miða tímanlega, þar eð þeir eru venjulega uppseldir áður en húsinu er lokað. Aðeins fyrir íslendinga.. Mýjasta og taesta Jélabéktn Etanda dreagjaiai, er Um loftln blá eftlr Sigurta Thorlaeias skélastjéra, mnnið líka eft^ ir Sumardðgum eftir sama liðfund. Bókaverzlun tsafoldar. manni á að spyrja við lestur sljkrar klausu. Höf. er svo fá- fróður, áð hann veit ekki, að úti- lofcimarákvæðiið svo nefnda var sett i lög Alþýðusambandsins 1930 en ekki 1937, og Dagsbrún Var í sambandinu allan tímann undir þessu ,æinræði“ og undi sér vel, óx og efldist. Það er því 1930 sem „einræðisandinn greip um sig“ í Alþýðusambamdinu, eins og Vísir orðar það, og þá Uudir fiorystu formanns Dags- brúnar. En það var 1937, sem annar ,einræðisandi“ fór tað „grípa um sig“, og það var naz- ista-einræöisandinn í Sjálfstæðis- flokfcnum, sem birtist m. a. í verkalýðsdekri, ’lýðskrumi og hræsni, og þá var forystan orðin SÚ sama — þó undarlegt sé — tog í Alþýðusambandinu 1930, þ. e. formaður Dagsbrúnar. Svona ósannindi og blekking- ar notar enginn til framdráttar góðum málstað. IV. FyriT dyrum eiu nú kaupdeilur. Vefkamenn, athugið það vel, að Sjálfstæðisblöðin eru fyrst og fnemst blöð atvinnuiriefcendainna, mannanna, sem ékki vilja að Al- þýðittsambandiÖ sé sterkt, heldur kjósa það sem allra veikast. Þess vegna ráðast þau á það. Þess vegna hvetja þau Dagsbrún til þess að standa utan þess. Athugið einnig, að Alþýðu- flokkurin n hefir sýnt í verkinU, með því að slíta öll skipulags- tengsl milli sín og Alþýðusam- bandsins, að hann metur meira samheldni ykkar og samtök en þann pólitíska ávinning, sem honum var í því, að þetta væri ein held. Kaupdeilumar, sem nú ern fyrir dyrum, geta orðið erfiðar, og það getur þ'urft á öllum styrk1 íslenzkrar alþýðu að halda. Af því, hvemig Sjálfstæðismenn hafa hú brugðizt öllum gefnum loforð- um mn samstarf í verkalýðsfé- lögunum, sjáið þið heilindi þeirra. Það er lærdómur fyrir alla, en ekki sízt fyrir mig og aðra þá Alþýðuflokksmenn, sem treystw þeim til driengskapar. — Og — við munium nema staðar og at- huga, hvort rétt er að halda lengra. SVANAKAFFI er yðar kaffi. SVANAKAFFI handa góð- um vin og góðum gesti.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.