Alþýðublaðið - 22.12.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1940, Síða 1
Siðasti dagur atkvæðagreiðslnnnar: Kveðið niður fyrirætlanir atvinnurekendavaldsins! ----♦---- Ráðaðrugg þess er að einangra Dagsbrán fyrst og setja sfiðan hnefann fi borðið við launasamningana IDAG er síðasti dagur allsherjaratkvæðagreiðslunnar í Dagsbrún. í kvöld klukkan 11 verður henni lokið. Atkvæðagreiðslan fer fram í Hafnarstræti 21 og hefst í dag klukkan 10 f. b. Afstaða Alþýðuflokksverkamanna er mjög skýr í þess- ari atkvæðagreiðslu. Þeir greiða atkvæði með tillögu nr. 1, vegna þess, að þeir vilja að hægt sé að tilkynna atvinnu- rekendum vinnustöðvun frá 1. janúar, ef engir samningar takast. Þeir greiða atkvæði á móti tillögu nr. 2, vegna þess, að þeir vilja að Dagsbrún standi við hlið annarra verka- lýðsfélaga í átökunum um kaup og kjör, að þau njóti stuðn- ings hennar, og hún þeirra. Þeir greiða atkvæði með tillögu nr. 3, vegna þess, að þeir vilja ekki þola það, að nazistar og kommúnistar geti fengið átölulaust að spilla fundarfriði verkamanna. • Nýr enskur sendikennari NÝR sendikennari í ensku er nýkominn hingað til íands. Heitir hann Cyril Jack- son og var fyrir nokkrum árum kennari við Menntaskólann á Akureyri. Cyril Jackson hefir lagt stiund á íslenzk fræði og skrifað dokt- orsritgerð om Matthías Jochums- spn. 1 vetur imin hann kenna stúdentum engilsaxnesku ogenska b ókmenntasögu.. Þá mun hann og flytja fyrir- iestra fyrix almenning um ensjka Enenningu og ver'ða Jieir á hverj- um priðjUidagi kl. 8—9 og hefjast 4. febrúar. Ennfnemur mun hann hafa talæfingar í enskol fyrir stúdeaita. ; 1 HAGTÍÐINDIN, sem komu ut í gær upplýsa að iimeignir bankanna er- lendis hafi í nóvember, á að- , eins einum einasta mánuði aukist um 21,2 miljónir króna og eru þær þá samtals orðnar 42,9 miljónir króna. í nóvemberlok 1939 skuld- uðu bankarnir erlendis í Iausum skuldum 13.5 miljón- ir króna. Hagur hankanna gagnvart útlöncluni hefir því síðah batnað um 56,4 miljón- ír króna. Hagiíðíniin upplýsa enn frem- iur, að innsíæSur manna í bönk- #m og sparisjóðam hér heima hafi í nóvembermánnði vaxið um 13,5 miiljónir króna, og eru þær þé orðnar samtals 128,6 mflljónir króna, — I nóvember- lok S fyrra voru þær 76,7 millj. króna., og hafa því aðeins á síð- asllíðmiu, árl aukist um tæpar 52 mfflj. króna. Þessar upplýsingar Hagtíðirid- íhaldsmenn berjast aftur á móti fýrir því, íað Dagtsbrún standi áfram ein og án sam- starfs við önnur verkalýðsfé- lög. Tilgangurinn er sá, að hafa þetta fjölmennasta verkalýðs- félag landsins sem einangraðast anna gefa nokkra hugmynd um þann gífurlega gróða, sem stór- útgerðin og raunar atvinnurek- endur yfirleitt hafa rakað saman síðan striðið hófst. Og svo berjast málgögn at- vinnurekenda á ntóti því, að skattfrelsi útgerðarmanna verði afnuimið og fyrir siundmngu og illindum innan verkalýðsfélag- anna, svo áð hægara sé að halda niðri kaupi verkamanna. Skákþing Norð lendinga. NÝL. lauk skákþingi Norð- Iendinga, sem staðið hefir undanfarna daga. Sigurvegari varð Sigurmundur Halldórsson úr Taflfélagi Húsavíkur. Næstur honum varö Jóhann Snorrason úr Skákfélagi Akureyr- ar, en númer 3 var Hjiálmar Frh. á 4. síðu. og veikast, til þess að geta haldið niðri kaupinu. Þess vegna, og ekki af neinni ann- arri ástæðu, er farið út í þessa atkvæðagreiðslu nú, sömu dagana og samninganefnd Dagsbrúnar ætti að vera að semja við atvinnurekendur. En hvernig er um það mál? Ekkert heyrist frá nefndinni — enda hefir hún engar aðrar fregnir að færa verkamönnum aðrar en þær, að atvinnurek- endur hafi ekki aftur kvatt hana til viðtals! Þeir, atvinnu- rekendurnir, virðast ætla að láta koma til vinnustöðvunar. Og væri þá ekki gott, að hafa Dagsbrún ekki aðeins einangr- aða frá öðrum stéttarfélögum alþýðunnar,- heldur og sundr- aða, vegna innbyrðis ófriðar, sem þessi atkvæðagreiðsla vekur óhjákvæmilega, hver sem ofan á verður? Það er ekki hægt annað en reka augun í fingraför atvinnu- rekenda á tillögu númer 2 og raunar fleiru í sambandi við þessa atkvæðagreiðslu nú. — Þeir vekja deilurnar. Þeir ráða ,,fartinni“ á Dagsbrúa, eins og stendur. Þetta er ekki glæsilegt fyrir afkomu verkamanna, þegar fé- lag þeirra er að leggja út í þá örlagaríkustu baráttu, sem þáð hefir nokkru sinni háð. Þeir sjá enn fram á sundrungu og úlfúð. En þeir ættu líka að sjá, hverjir hafa vakið þetta hvort tveggja. Eina ráðið fyrir þá er aS standa saman, sem þéttur vegg- ur um hagsmunamál sín gegn atvinnurekendavaldinu. Þeir geta nú gert það og sýnt, að eins Frh. á 4. siðu. Innieignlr bankanna er lendis hækkuðu um 21,2 millfónir i nóvember. -----«----- Hagur- þeirra gagnvart útlðndum hefir batnað um 56,4 milljónir á einu ári. Flakið af þýzkri Junkerssprengjufhigvél, sem var skotin niður í London. Hrikaleg loftárás á Berlin I tanglsljásl I fyrrinitt. ------. Árásin stóð alla nóttina ag tjónið vnrð meira en nokkru slnni áður. C PRENGJUFLUGVÉLAR BRETA gerðu í lyrrinótt ein- ^ hverja mestu loftárás á Berlín, sem gerð hefir verið í stríðinu. Hún byrjaði fyrir miðnætti og hélt áfram alla nóttina til klukkan að ganga sjö. Sprengikúlum var allan þennan tíma látið rigna yfir járn- brautarstöðvarnar og verksmiðjurnar í borginni og voru stórbrun- ar víðsvegar um hana, þegar brezku flugvélarnar snéru heim í gærmorgun. Berlín var í snjó og tungls-* ljósi, þegar sprengjuflugvélar Breta komu inn yfir hana. Þær flugu óvenjulega lágt, stundum í aðeins 30 metra hæð yfir húsa- þökunum, þannig að flug- mennirnir sáu tjónið, sem varð af sprengjunum, mjög greinilega. Alla nóttina skiptust á hvellir sprenginganna og brakið af hrynjandi byggingum. Aldrei, segja brezku flugmenn- irnir, hefir Berlín orðið fyrir öðru eins tjóni af loftárás. Bretar gerðu einhig loftá- rásir í fyrrinótt á svo að segja allar hinar svokölluðu innrásar- hafnir Þjóðverja á ströndum Frakklands, Ðelgíu og Hol- lands: Brest, Le Havre, Abbe- ville, Boulogne, Dunkerque, Ostende, Antwerpen og Vliss- ingen. Stórbrunar sáust alls staðar að árásunum loknum. í höfninni í Boulogne var stóru flutningaskipi sökkt. Bretar segjast enga flugvél hafa misst í þessum árásum í fyrrinótt. ðgnrlegar loftárásir eian ig suðnr i Likyu. Þá segir í fregn frá Kairo, sem barst til London klukkán Verkamenn! Athngið ! IHALDSBLÖÐIN skýra frá þvi, að stjöm Bagsbrúnar mæli með því, aið tiílaga nr. 2 við alls- herjaratkvæðagrei'ðslunia sé sam- þykkt. Þetta er rangt. Það eru aðeins íhaldsmennirnir í stjóm félags- ins se.m. mæfa með þvf. "Þeir Jón S. Jónsson og Torfi Þor- bjarnarson leggja tii að hún veröi felld. 9 í gærkveldi að Bretar hafi í fyrrinótt gert ógurlegar loftá- rásir á margar bækistöðvar ít- ala í Libyu, þar á meðal á flug- völlinn við Casíle Benito rétt hjá Tripolis. Þar voru 11 ít- alskar flugvélar eyðilagðar á jörðu niðri, og margar aðrar meira eða minna skemmdar. Á föstudag(inn vqru 15 ít- alskar flugvélar eyðilagðar í loftárásum og loftbardögum yfir Libyu og 11 stórskemmdur. Af vígstöðvunum við Bardia berast litlar fréttir aðrar en þær, að Bretar haldi áfram á- rásunum á borgina og séu að hreinsa til á svæðinu í kringum hana.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.