Alþýðublaðið - 22.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1940, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGINN 22. DES. 1940 Skáld bðfiiðstaðarins sendir bæjarbúum STJÖRNUR VORSINS í lóiagjðf Það er vissulega engin hending að TÓMAS GUÐ- MUNDSSON er hið einstaka eftirlætisgoð Reyk- víkinga, og kvæðin hans dáð af ölium, sem unna fagurri og fágaðri list. Það er ekki á margra færi að gera gráar steingötur með ryðguðum bárujárns' hósum á báðar hendur, að „sólskinsveröld“ og fella róbínglit á sölnaða Vatnsmýrina. Nokkuð af upplaginu er prentað á sérstakiega vand- aðan pappír og þau eintök tölusett og árifuð af höfundi. Látid „STJÖRNUR* ¥OESINSu lýsa upp SkamBudegisiaimliin |élauisaffl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.