Alþýðublaðið - 22.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1940, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN 22. DES. 1940 ALÞYÐUBLA^'Ð ALÞÝBUBLAfilÐ . * • Ritstjórí: Stefán Pétúrsson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Inhlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávaílagötu 50. - <¦ Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau %i A i/þ Ý Ð Ú P R E N T S M I Ð J A N . ' , * íhaldíð er samt við síg« ÞAÐ virðist svo sem íhalds- .blöðin hafi aðeins áhuga fyrir einu einasta máli um þessar iwundir: aðsundfa verkalýðssiam- tökunurai, og iralda Dagsbrún utian Alpýðusambandsins svo að leikur íttvinniurekendanna við þæí samn- ingsumle'itanir, sem nú standa yf- ir, verði auðveldari. Það er að minnsta kosti eina málið, sem þau ræða um þessar mundÍT. Þau ræða ekki hagsmunamál TbæjaTbúa, eins og til dæmis fisk- verðið og fisksöluna, eða kola- yerðið og kolasöluna. Þau þegja tœi pessi stórmál, eins og þau sgu ekki til. i 'Á bæjarstjórnarfUndinium á f immtudag .hófu fuiltrúaf Alþýðu flokksins Umræður um fiskverðið, en íhaldsfulltrúarnir vildu ékki ræða það mál. Bjárni Benedikts- slpn afgreíddi það rnál fra sér með þeirri vizku, að „talið væri að fiskur myndi lækka eftir ára- mótin, vegna þess að svo mikið myndi aflast." * '. Þetta er vitanlega sagt út í loftið því miður, en þetta á að réttlæta aðgerðarleysi bæ|arst]óm arinnar í þessu máli. Alþýðu- flokkuirinn lagði til að bæfinn gerði tilrauinir til að fá „Þór" leigðan og fiskaði hann sliðan fyrir bæinn. Taldi Jón Axel Pét- uirsson, sem ef pessum málum mj|ög kunnuguir, að með því að gera þetta væri ekki aðeins hægt að bæta úr vandfæðum bæjiarbúa íiirn að fá nýjan fisk, heldur gæti bærinn rneð þessu varið bæjarbúa gegn síhækkandi fiskverði. En í augum íhaldsmeirihlutans í bæjarstjófn var petta svo mikið srnámál að ekki tók að ræða það — og sízt af 'öliu að taka ákvörð- Un Um það á fundinum. Og þasm ig er það um öll helztu hags^ munamál bæiarbúa. Ibaldsmeiri- hlutinn lætur sig þau litlu skifta. Aðaláhugamál hans er nú sem sitendur að veikja verkalýðssam- tökin og er tilgangurinn auðsær, enda kemur það frami í 'Morgun- blaðinu í morgun. Þar er haldið fram algerum ósannindum um skipulag Alþýðusambandsins og stjórn þess og meira að segja þvert ofan í það, sem Mgbl. sagði um AlþýðMsambandið eftir að því var breytt. Það er meira verið að hugsa Um það áð veikja verkalýðssam- tökin en að hjálpa verkalýðnum í baráttunni við dýrtiðina. Verka- menn erui nú að sjá þetta og væntanlega draga þeir lærdóma sína af því í verki við atkvæða- greiðsluna í Dagsbrún. Verkamenn spyfja líka: Hvað líður samninguinum við atvinnu- rekendur? Aðeins einn fundur hefir verið haldinn. Þar gerðist ekkert. Síðan hefir ekkert frést um samning- ana. í dag er 21. desembef, á mánudag verður Dagsbrún að tilkynna vininustöðvun frá ára- mótum, ef samningar nást ekki, jOg er nú ekki annað sjáanlegt, en að v Dagsbrún verði að senda út slika' tilkynningu. Eigendur Vísis og Morgunblaðs- ins hafa ekki breytt stefnu sinni í kaupgialdsmálum — og þjónar þeirfa í bæiarstjóirn ekki í öðr- um hagsmunamálum almennings. Nokkrar leðnr-skrifiSppnr ':<0 '£' MaTgrét Jónsdóttir: anfvindar blása Jólamatur tókum vi$ ypp í gær. Ennþá höfunn vitS úrval af SJálfblekungam y^MW' yi<5 allra hæfl. \ Jóla-pappirsFÖriiraar * 'lr er óþarfi að auglýsa. Margí er að seljast upp, svo vissara er að koma hið bráðasta. 9LFSHVOLI-SÍHI 2"J£4« HÖFUNDUR ; ofannefndrar bókar er .almenningi að góðú kunnur. Fyrir sjö árum "feom út. fyrsta kvæðabók skáld^- %onunnar, „Við fjöll og sæ". Hér %emur nú hin næsta, lík að bún- ingi og öllum frágangi, en nokkru styttri. Nafnið, „Laufvindar blása", er ekki valið af handahófi, eins og nöfn margra annarra ljóðabóka, sem út hafa toomið í seinni tíð. Skáldkonunni þykir sem ' sumri ævi sinnar sé farið að halla: Laufvindar blása, ; líður að hausti, fjúka fölnuð lauf, . segir hún í upphafi fyrstu vísu í inngangskvæði bókarinnar. Frá þessum síðsumarsdögum horfir hún ýfir lífið með ró og birtu. í augum, stundum með angurblíðu. En hún er ekki með kveínan og hryggðarstu'nur yfir þvi, að; æsk- an er horiin. Þótt voirdagar æsk- unnar séu yndislegif, á siðsum- arið einnig sín verðmæti og sína fegurð. Skáldkonan finnur ná- lega alltaf bætur við böli, IJós í myfkri og nýjan fögnuð í stað genginnar gleðí... Þetta viðhorf er' eitt af megin- einkennum kvæðanna, gæðir þau heilnæmi og rósemd og gerir þaU hugþekk manni þegar í stað. Kemur þetta, glöggt fram i fyrsta kvæðinu í bókinni, all- IöngU, sem heitir „Við eldinn". Það er íj>ulustíl og þetta stef í: Sá, Æem starfi engu ann, aldrei kjarna lifsins fara. ¦ "Skáldkonan gengur upp á heiði og nytur þaðan dýrðar og dá- semda náltúrunnar, minnist þeirra daga, er hún. átti von og æ&ku- gleði 'Og sál henniar bað um söng og grærta sköga. En henni veit- ist lítið af þvi, sem um var beð- ið. Gatan varð grýtt, gleðin skammvinn, vonin fánýt, verka- laum röng og lítill tírni til ljóða og söngwa. Lífið krafðist annars. "En í önn dagsins fann hún í tetað æsfeubál'Sins, eld þann, er sífellí brann eld s*á"f -áhugans. Því næst se^ir svo. i kvæðinu: Lawöi d'oCtlnn líkn roeð þfaut, leiddi mig inn á nýja braut. Gleymdist fánýtt glys iog skraut, gleði fyrst iog sannrar naut, þegar eftir unna þraut endaði vinnudagur, þá varð heimur hugans blár og fagur. Gleði þá ég ávalt á, sem enginn frá mér taka má, þótt iinnist störfin fá og smá flestea vinnudaga, eru þau lífsins æðsta gleðisaga. Þetta er holl og göfug kenn- ing og kvæðið allt vel kveðið. Fleina er" alllangna kvæða í bókinni, og er margt vel um þau, s.s. Reykjavík, Þórunn gamla, Kennarasamtökín 50 ára, Gam- all drauimur o. fl. o. fl. Flest smákvæðin eru þó >enn betri. „Ástarjátning" er eitthvert frunilegasta kvæðið og prýðileg- ur skáldskapur. „Míg dreymirum dánar rósir" er og ágætt: Mig dr'eymir um dánar rósir og dauðans fölva lín, er lufcti Um líkamann déna og lokuðu augun þín. Spikfeitt hangikjöt Nautakjöt AlikálfakjÖt Grísakjöt ^ Saltkjöt Frosið kjöt Gulrófur, gulrætur, íslenzkar kartöflur, SMJÖE & OSTAK,. K|St & Fiskur. Símar 3828 og 4764. Kaupið dýrar jólagjafir ódýrt. Seískinnstöskur, Leðurtösfcur og LeðurMém, ýmsar gerðir. ~ Einnig alls konar leikfömg.. G Ú M M í S KÓGERÐIrV Laugavegí 68. Sími 51131 I jólamatiniL GÆSIK. ÚRVALS HANGIKJÖT. DILKAKJÖT, Iæri og kótelettur. NÝSLÁTRAÐ NAUTAKJÖT í feuff, steik og gullasch og hakkað buff. ALIKÁLFAKJÖT. KÁLFAKJÖT: SALTKJÖT. LIFUR og SVIÐ og margt fleira. Munið að gera kaupin í '' Kjotverzl. Hjalta Lýðssonar. Grettisgötu 64. iKJÖtbúðin, FálkagÖtu. Sfmi 2667. Sími 2668. Reykhúsið. Kjötbúðin f Verkamannabúst. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Sími 2373. -ÚTBREIfll© ALE»ÝÐUBLAÐI»— Mig dreymir um viðkvæmar vonir og vorsins ilmrik blóm, sem féllu með þér til foldar v Og fengU' sinn skapadóm. Mig dreymir um horfna daga, pví deginum halla fer og bráðum ef brunnið út kertið 'sem ber ég í hendi mér'. Margrét Jónsdóttir er mjög trú- hneigð, og mun til pesis mega œkja mafgar rætur hinnar miklu vonhlýju flestra kvæða hennar. Einn frumjoftiur sálmur er í bófc hennar, fullur af innileik og eink- ar fallegur. Ætti sálmabókar- nefndin að leiða hann til sætis í nýju sálmabófeinni, pegar par að kemur. Væri og vert að at- huga, hvort ekki ætti fleifa af 'kvæðum Margrétar par heima. í seinna hluta bókarinnar eru nokkur kvæði, sem skáldkonan hefir snúið úr ensku og sænsku. Hefir þetta tekizt svo vel, að ékki verður af' márfari annáð fundið, -en að pau hafi verið frumkveðin á íslenzku; 'enda keni- ur pað hvafvetna fram, að Mar- grét er smekkvis og kann vel tungu feðra sinna. Þessi pýd-du ljöð eru mild og pýð, eins og flest hið frumorta í bókinni, og svo skyld eru pau skoðun og innræti skiáldkonunnar, að pate gætu að öllu leyti verið hennar eign. Lokaorð bókarinnar, „Eitt e^ nauðsynlegt", eru ' pýdd úr sænsku og sennilega fyrsta gfein- in úr tfúarjiátningu pýðandans: Það eitt er fagurt og einhvers vert að efla hið góða og sanna, að gefa pað beztia, er pú átt, til annarra samferðamanna, að venida sín helgustu hjaftans blóm, svo helkuldinn ei pau saki, að elska og pjást, fyrr en 'eefisél gekk undir að fjallabaki. Væri vel, að sem flestir bætru, efni pessa litla ljóðs við trúar- játiningu sina. JF. Ha ,-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.