Alþýðublaðið - 22.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.12.1940, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 22. DES. 1940 B6kín er ÞÝDDAB SÖGUB eftúr 11 heimsfræga höfunda. AIÞÝÐUBLADIÐ Bokin er ÞÝDDAB SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. SUNNUDAGUR Næturlæknir er Ófeigur Ófeigs- son, Skólavörðustíg 21A, sími 2907. Helgidagslæknir er Úlfar Þórð- arson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 12.50 Ávarp frá Mæðrastyrks- nefnd (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 19.10 Ávarp frá Vetrarhjálpinni í Reykjavík. Nýkomið 20.20 Danshljómsveit löaína Pöð- varssonar leösur. 20.50 Jólaspjall: ,£»i& inæSist í mörgu -----'? <-3Plhj. Þ. Gíslason). 21.20 GrgeUeíkur í dómkirkjunni (Páll fsólfsson). 21.5,5 Fíéttir. 22.00 Dansiög, í 23.00 DagsklárlQk. í dómkirkjuniii á morgun kl. 11 séra Bjarni iFónsson (barnaguðs- þjónusta). Engin síðdegismessa. Engin þarnagyðsþjónusta í Laugarnesskóla fyrr en annan jóla- dag kl. 10 f. h. í fríkirkjunni á morgun kl. 2 séra Árni Sigurðsson. Minnst verð- ur í guðsþjónustunni Kristjáns Vídalíns Brandssonar, sem drukkn aði 8. þ. m. •í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti: Á sunnudaginn: Lágmessa ,kl^ 6% ,árd. Hámessa kl. 9 árd. Bæná-; hald og predikun kl. 6 siðd. SKÁJtÞING NORDLENDINGA Frh. af 1. síðu. Theodorsson og Páll Sigurjóns- son og eiga þeir eftir að keppa um sætið. Silkiklæði Silkiundirföt Verzlunin Bjðrn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. Jólabókin handa ungum stúlkum er ekki nema ein: wiiiiipa^ws1 i ¦gamla bio St. Lenis Blaes. Ein vinsælasta söngmynd síðari ára, frá Paramount Pictures. —- í myndinni eru m. a. 8 söngvar, sem flogið hafa um allan heim. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR og LLOYD NOLAN. Aukamynd. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Alþýðusýning kl. 5. ¦ NYJA BIO M Charlie Chan á Broadway. Amerisk le.ynilögreglumynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. ... Aukamynd: CAFÉ BOHÉME. .Amerísk dans- og músik-. mynd. i Sýnd í kvöld kl.«5, 7 og 9. , Lækkað verð klukkan 5, LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUB. „HÁI ÞÓR" eftir Maxwell Anderson. FRUMSÝNING Á ANNAN í JÓLUM KLUKKAN 8. ATH. Fastir frumsýningargestir eru beðnir að sækja aS- göngumiða sína í dag milli kl. 4-til 7, því eftir kl. 1 á annara í jólum verða allar.ósóttar pantanir seldar öðrum. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Linoleum B. og'C. þykfet eru komnar áftur. J. ÞorEáksson & Noromarm. Bankastræti 11. — Sími 1280. DAGSBRUN. Frh. af 1. síðu. •á einn einasta hátt: Með því að fjölmenna á kjorstaðinn í dag og krossa fyrir framan nei á tillögu númer 2, en já við hinum báðum. Það hefir oft reynt á stéttar- þroska verkamanna, en sjald- an eins og nú. Nú eiga þeir líka að sýna stéttarþroska sinn og afl. Dagsbrúnarmenn! Gleymið ekki skyldum ykkar í dag við stétt ykkar, félag ykkar og alla afkomu ykkar. Mætið á kjörstaðnum og segið nei við tillögu númer 2 og já við hinum tillögunum báðum. Skapið aftur samstarf og sameiginlega baráttu allra stóru verkalýðsfélaganna: Dagsbrúnar, Sjómannafélags- ins, Verkakvennafélagsins, Prentarafélagsins, JárniðnaðaJf- mannaíélagsins, Stýrimannafé- lagsins, Iðju o. s. fry. Látið ekki Kjartan Thors pg Eggert Claessen stjórna stétf- arfélagi ykkar á þessum örlaga- ríku tímum. Allir muna FRTfieÖöKillMMOR llí áiiálfaliöf BUFF STEIK RÖFUR GULLASCH HAKK-BUFF KARTÖFLUR Ejðtbáðm Herðubreiðc Hafnarstræti 4. Sími 1575. Angiýsið í Alþýðublaðinra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.