Alþýðublaðið - 22.12.1940, Page 4

Alþýðublaðið - 22.12.1940, Page 4
SUXXUDAGINN 22. DES. 1940 PENINGAR ERU GÓÐIR en MIKLAR, GOÐAR VÖRUR eru enn betri! Hvað vantar enn í hátíðamátinn ? AnglýsiS í Albýðublaðinra, Nýkomið Silkiklæði Silkiundirföt Verzlunin Bjðrn Kristjánsson Jón Bjornsson & Go. ■ NYJA bio n Charlie Chan á Broadway. Amerísk leynilögreglumyndi frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. ... Aukamynd: CAFÉ BOHÉME. .Amerísk dans- og músik-. mynd. Sýnd í kvöld kl.£5, 7 og 9. Lækkað verð klukkan 5. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. nIÁI ÞÓB“ eftir Maxwell Anderson. FRUMSÝNING Á ANNAN í JÓLUM KLUKKAN 8. ATH. Fastir frumsýningargestir eru beðnir að ssekja að» göngumiða sína í dag milli kl. 4 til 7, því eftir kl. 1 á annan í jólum verða allar ósóttar pantanir seldar öðrum. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Hafnarstræti 4. Sími 1575. dag kl. 10 f. h. í fríkirkjunni & morgun kl. 2 séra Árni Sigurðsson. Minnst verð- ur í guðsþjónustunni Kristjáns Vídalíns Brandssonar, sem drukkn aði 8. þ. m. í kaþólsku kirkjunni i Landa- koti: Á sunnudaginn: Lágmessa kl. 6% árd. Hámessa kl. 9 árd. Bæna- hald og predikun kl. 6 síðd. MESSUR: í dómkirkjunni á morgun kl. 11 séra Bjarni Jónsson (barnaguðs- þjónusta). Engin síðdegismessa. Engin barnaguðsþjónusta í Laugarnesskóla fyrr en annan jóla- j SKÁKÞING NORÐLENDINGA Frh. af 1. síðu. Theodoirsson og Páll Sigurjóns- son og eiga þeir eftir að keppa [ um sætið. ___GAMLA BIOBB St. Loiis Blnes. SUNNUDAGUR 20.20 Danshljómsveit Bjarna Böð- varssonar leikur. 20.50 Jólaspjall: mæðist í mörgu >' (Ýflhj. Þ. Gíslason). 21.20 Orgelleikur í dómkirkjimni (Páll fsólfeson)- 21.55 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Ein vinsælasta söngmynd síðari ára, frá Paramount Pictures. —- í myndinni eru m. a. 8 söngvar, sem flogið hafa um allan heim. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR og LLOYD NOLAN. Aukamynd, Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Alþýðusýning kl. 5. Næturlæknir er Ófeigur Ófeigs- son, Skólavörðustíg 21A, sími 2907. Helgidagslæknir er Úlfar Þórð- arson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 12.50 Ávarp frá Mæðrastyrks- nefnd (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 19.10 Ávarp frá Vetrarhjálpinni í Reykjavík. t.moieum B. og 'C. þykkt eru komnar aftur. i. ÞorSáksson & Norðmann. Bankastræti 11. — Sími 1230, DAGSRRUN. Frh. af 1. síðu. á einn einasta hátt: Með því að fjölmenna á kjörstaðinn í dag og krossa fyrir framan nei á tillögu númer 2, en já við hinum báðum. Það hefir oft reynt á stéttar- þroska verkamanna, en sjald- an eins og nú. Nú eiga þeir líka að sýna stéttarþroska sinn og afl. Dagsbrúnarmenn! Gleymið ekki skyldum ykkar í dag við stétt ykkar, félag ykkar og alla afkomu ykkar. Mætið á kjörstaðnum og segið nei við tillögu númer 2 og já við hinum tillögunum báðum. Skapið aftur samstarf og sameiginlega baráttu allra stóru verkalýðsfélaganna: Dagsbrúnar, Sjómannafélags- ins, Verkakvennafélagsins, Prentarafélagsins, Járniðnaðar- mannafélagsins, Stýrimannafé- lagsins, Iðju o. s. frv. Látið ekki Kjartan Thors og Eggert Claessen stjórna stétt- arfélagi ykkar á þessum örlaga- ríku tímum. Allir muna Iftí Allkálfaklot BUFF STEIK RÖFUR GULLASCH HAKK-BUFF KARTÖFLUR JóEabókln handa ungum sfidkum er ekki nema ein ■ •• Herðuhreiðc • ' Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR nT MTllTTDf Jt HTZI eftir 11 heimsfræga höfunda. JUiPl II UDLAtllll Bókin er ÞÝDÐAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.