Alþýðublaðið - 23.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSÖN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURIN* :'\ XI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 23. DES. 1940. 303. TÖLUBLAÐ Aðeins rúmur helmlngur Dags hrúnarmanna tirelddt atkvœðl Allar tillðguraar voru sam]3ykktar, én atkvæða talan á móti tillögu nr. 2, siindrimgartiUögiiiim, sýnir vaxandi einingarvllja Dagsbrúnarmdiina. fiifnrleg sala á „flitler talar." H - > > >i í ITLER TALAR", nýjasta bók MFA, er rifin út þessa dagana og var upplagið þó allhátt. Hefir stjórn MFA beðið \\ Alþýðublaðið að ; minna '¦' fasta áskrifendur á að þeir verði að sækja bækur í sínar hið allra fyrsta og ![ helzt í dag, annars verður \\ ekki hægt að komast hjá ;| því að selja bækurnar öðr- \\ uni. Atkvæðagreiðslameð al siðmasna um um- boð tíl ¥ÍBHQStOðV^ uaar. Aikvæðagreiðslanfer fer fram 27.-30. fi.m. SJÓMANNAFÉLÖGIN í Reykjavík og Hafnar- firði hafa ákveðið að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu meðal sjómanna á togurun- um og verzlunarskipunum um heimild til vinnustöðv- Frh. á 4. slöu. Þ ÁTTAKA í allsherjaratkvæðagreiðslunni í Ðagsbrún varð mjög lítil. Af 2208, sem voru á kjörskrá greiddu aðeins 1199 atkvæði eða 54,3% — og er þettá minnsta þátttaka, sem verið hefir í atkvæðagreiðslum í Dagsbrún á undanförnum árum. Talning atkvæðanna fór fram í nótt og urðu úrslit þau, að állar tillögurnar voru samþykktar. Lord Halifax. Anthony Eden. Úrslitin urðu þessi: I. tillagan (um heimild til vinnustöðvunar): Já ...........1099 Auðir........, 17 Nei.......... 66 Ógildir ....15 II. tillagan (um að Dagsbrún skyldi fyrst um sinn standa utan Alþýðusambandsins): Já ............ 653 Nei .... ¦'::'.¦'".. 425 '?, Auðir , ...___ 106 Ógildir........ 15 III. tillagan (um staðfestingu á brottvikningu tveggja manna, eins kommúnista og eins í- haldsmanns): Já . ........... 565 Nei........... 561 Auðir ....... 60 Ógildir ....___ 12 r Þessi úrslit koma sízt á óvart. Pað var vitað, að allir f lokkar í félaginu voru sammála um að samþykkja fyrstiu tillögiuna. Um aðra tillöguina er allt öðm máli að gegna- Þar stóðu Al- þýðuflokksverkamenn einir gegn Frh. á 2. siðu. iif ax skipaður sendi reta iBandarikjunum ----------------*---------------- • !d®iB verior ut anrffcismálaráðherra. IslenzbD sjðraenBfrnir, m flnttfr vorn tf f LoDdonkoma Géðar vonir að Bjarni Jénsson f áist laos. UTANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU barst í gærdag sím- skeyti frá Pétri Benediktssyni sendifulltrúa í London þess efnis, að sjómennirnir tveir, Ragnar Karlsson og Haf- steinn Axelsson, sem teknir voru úr Esju hér á höfninni og sendfr til London, vegna framhaldsrannsóknar í máli þeirra, hefðu verið látnir lausir og að þeir myndu koma heim með fyrstu skipsferð, Alþýðublaðið spurði í morgun utanríkismálaráðuneytið hvernig væri með mál Bjarna Jónssonar læknis og fékk blaðið þetta svar: Máli Bjarna læknis er enn ekki lokið, en mjög góðar vonir eru um að það leysist á viðunandi hátt innan skamms. AÐ var tilkynnt opinbérlega í London í morgun, að * Lord Halifáx utanríkismálaráðherra hefði verið skip- aður sendinerra Bretlands i Bandaríkjunum í stað Lord Lothians, sem andaðist vestan hafs á dögunum. Um leið var tilltynnti að Anthony Eden tæki við utan- rílíismálaráðuneytinu af Lord Halifax, og David Margesson höfuðsmaður við hermálaráðuneytinu af Anthony Eden. liPiaripwi mfkfff sóil sýadnr Sú ákvörðun brezku stjórnarinnar að skipa Lord Halifax, sem ,um langt skeið hefir verið utanríkismálaráðherra Bretlands, sendiherra í Washington, hefir vakið mikla ánægju bæði í Banda- ríkjunum og Kanada, og sú skoðun látin í ljós, að valið hefði varla getað tekizt betur. Blaðið „New York Times" segir, að Bandaríkjunum hafi verið mikill sómi sýndur með þessari út- nefningu. Magnaðar loftárásir í oött á Maochest- er og MaaBtaein. ÞJÓBVERJAR gerðu í nótt hörðustu loftárásina á Manchester, sem gerð hefir verið á þá horg í stiríðinu. Urðú stórbrunar víðsvegar í horginni, sem erfiitt reyndíst að slökkva. Mikið manntjón og eigna varð af árásinni. Bretar gerðu í nótt mikla lof t árás á Mannheim við Rin og er það fjórða stóra loftárásin á þá Erh. á 4. síðu. Hinn nýi u,anrikis.málarábherra,*J Antbony Edeh, hefir einu sinni áður veiiö utanríkismálaráðherra | Breta, en sagði af sér sökum ó- samkomulags við Chamberlahi út aí afstoðunni til Italíu eftir /íbessiníuistiíði'ð. Því er almennt fagnað á Bret- landi, að Anthony Eden hefix af jur tekið við ulaniíkismálaráðu- neytinu. Lard Halifax var, eins og kunnugt ©r, jafnframt því að vera u:tan,ríkismálar1áðherra, málsvari stjiórnarinnar í 'efri deild brezka pingsins. Við pví starfi tefcur nú Lord Cranbame, einn af nán- iiistu samverkamönnum Anthony Edens á meðan hann var utan- ríkisHiálaráðherra í 'fyna sinn. Hinn nýi hermálaráðherra, Da- vid Margesson hðfeiðsmaðuf, hefir verið aðalframkvæmdas.tjóri (Whip) brezka íhaldsflokksins á þingi, og er talinn vera einn af mestb áhrifamðnmtm þess flokks. Tveir dómar Félagsdóms í dag: lþýðusambandlð vtnn- =¦¦1,1 lyrir hðnd »1». / . ¦¦ ? ........... Dagsbrán fapar máli gegn Vinnuveit- endaf éf aginu {f .h. Höjgaard og Schultz). — ? — FÉLAGSDÓMUR kvað upp tvo þýðingarmikla dóma í morgun kl. 11. Annað málið var Vinnuveitendafélag íslands fyrir hönd Félags íslenzkra iðnrekenda gegn Al- þýðusambandi íslands f. h. Iðju, félags verksmiðjufólks. Var það mál flutt fyrir hönd Alþýðusambandsins af Guð- mundi í. Guðmundssyni og vann Alþýðusambandið málið. Hitt málið var Vinnuveitendafélag íslands f. h. Höjgaard & Schultz gegn Verkamannafélaginu Dagsbrún. Flutti Kristján Guðlaugsson ritstjóri Vísis málið f. h. Dagsbrúnar og tapaði Dagsbrún því. (Frh. á 4. síðu)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.