Alþýðublaðið - 23.12.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.12.1940, Qupperneq 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN V'l-. V - XI. ARGANGUR MÁNUDAGUR 23. DES. 1940. 303. TÖLUBLAÐ Aðeins rúmur helsBiin hrúnarmunna greiddi ----♦---- Allar tillögurnar voru samþykktar, en atkvæða talan á móti tillögu nr. 2, sundrungaríillögunni, sýnir vaxandi einingarvilja Dágsbrúnarmanna. Gíforleg sala á „Hitler talar.“ , H ITLER TALAR“, nýjasta bók MFA, .!; er rifin út þessa dagana og var upplagið þó allhátt, Hefir stjórn MFA beðið ;■ Alþýðublaðið að minna fasta áskrifendur á að þeir verði að sækja bækur sínar hið allra fyrsta og ■ helzt í dag, annars verður !; ekki hægt að komast hjá því að selja bækurnar öðr- um. Atkvæðagreiðsla með ai sjðmanna om nm- boð til vinaostöðv^ nnar. Atkvæðagi*eiðslanfer fer fram 27**30. þ.m. SJÓMANNAFÉLÖGIN í Reykjavík og Hafnar- firði hafa ákveðið að efna til allsher j aratk væðagreiðslu meðal sjómanna á togurun- um og verzlunarskipunum um heimild til vinnustöðv- Frh. á 4. síðu. Þ ÁTTAIvA í allsherjaratkvæðagreiðslunni í Dagsbrún varð mjög lítil. Af 2208, sem voru á kjörskrá greiddu aðeins 1199 atkvæði eða 54,3% — og er þetta minnsta þátttaka, sem verið hefir í atkvæðagreiðslum í Dagsbrún á undanförnum árum. Talning atkvæðanna fór fram í nótt og urðu úrslit þau, að allar tillögurnar voru samþykktar. Lord Halifax. Anthony Eden. Úrslitin urðu þessi: I. tillagan (um heitnild til vinnustöðvunar): Já .............. 1099 Auðir ............. 17 Nei ............... 66 Ógildir .... 15 II. tillagan (um að Dagsbrún skyldi fyrst um sinn standa utan Alþýðusanibandsins): Já . . . ......... 653 Nei .......:.... 425 ■ Auðif .............. 106 Ógildir ........... 15 III. tillagan (um staðfestingu á brottvikningu tveggja manna, eins kommúnista og eins í- haldsmanns): Já ............... 565 Nei .............. 561 Auðir ............. 60 Ógildir ........... 12 r Pessi úrslit koma sízt á óvart. Það var vitað, að allir flokkar í félaginu voru sammála um að samþykkja fyrstu tillöguna. Um aðra tillöguna er ailt öðru máli að gegna. Þar stóðu Al- þýðuflokksverkamenn einir gegn Frh. á 2. siðu. Islenzkn sjómennirnir, fluttir vorn tii London koma Mm ------«------ Géðar vonir að Bjarni Jénsson fáist lans. UTANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU barst í gærdag sím- skeyti frá Pétri Benediktssyni sendifulltrúa í London þess efnis, að sjómennirnir tveir, Ragnar Karlsson og Haf- steinn Axelsson, sem teknir voru úr Esju hér á höfninni og sendi'r til London, vegna framhaldsrannsóknar í máli þeirra, hefðu verið látnir lausir og að þeir myndu koma heirn með fyrstu skipsferð. Alþýðublaðið spurði í morgun utanríkismálaráðuneytið hvernig væri með mál Bjarna Jónssonar læknis og fékk blaðið þetta svar: Máli Bjarna læknis er enn ekki lokið, ep mjög góðar vonir eru um að það leysist á viðunandi hátt innan skamms. herra alifax skipaður sendi r eta iBandarikj unum Eden verdnr iitanrlkismálarállherra. AÐ var tilkynnt opinberlega í London í morgun, að Lord Halifax utanríkismálaráðherra hefði verið skip- aður sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum í stað Lord Loihians, sem andaðist vestan hafs á dögunum. Um leið var tilkynnU að Anthony Eden tæki við utan- ríkismálaráðuneytinu af Lord Halifax, og David Margesson höfuðsmaður við hermálaráðuneytinu af Anthony Eden. andarlkjnBÐKi mikiii sómi sýndur Sú ákvörðun brezku stjómarinnar að skipa Lord Halifax, sem um langt skeið hefir verið utanríkismálaráðherra Bretlands, sendiherra í Washington, hefir vakið mikla ánægju bæði í Banda- ríkjunum og Kanada, og sú skoðun látin í ljós, að valið hefði varla getað tekizt betur. Blaðið „New York Times“ segir, að Bandaríkjunum hafi verið mikill sómi sýndur með þessari út- nefningu. Hagnaðar loftðrðsir í nótt ð Maoehest- er og Mannheim. ÞJÓÐVERJAR gerðu í nótt hörðustu loftárásina á Manchester, sem gerð hefir verið á þá borg í stríðinu. Urðu stórbrimar víðsvegar í borginni, sem erfitt reyndist að slökkva. Mikið manntjón og eigna varð af árásinni. Bretar gerðu í nótt mikla loft árás á Mannheim við Rín og er það fjórða stóra loftárásin á þá Frh. á 4. síðu. Hinn nýi u! anríkis.inálaráöherra. * Anthony Eden, hefir einu sinni áður veiið utanríkismálaráðherra Bret;;, n sagði af sér sökum ó- samk ; ■ ilags við Chamberlam út aí afsiöðimni til ítalru eftir . bessiniuBtríðið. Því er almennt fagnað á Bret- landi, að Anthony Eden hefh af.ur tekið við uíanríkismálaráðu- neytinu. Lord Halifax var, eins og kunnugt er, jafnframt því að vera utamikismálaráöherra, málsvari stjiórnarinnar í efri deild brezka þingsins. Við því starfi tekur nú Lord Cranborne, einn af nán- uistu samverkamönnum Anthony Edens á meðan hann var utan- ríkisHiálaráðherra í fyrra sinn. Hinn nýi hermálaráðherra, Da- vid Margesson höfiuðsmaður, hefir verið aöalframkvæmdastjóri (Whip) bxezka íhaldsflokksins á þingi, og er talinn vera einn af mestu: ábrifamöimum þess flokks. Tveir dómar Félagsdóms i dag; Alpýðusambandið vinn- nr mál Syrir hond Iðjn. j ------ Dagsbrán tapar máli gegn Vinnuveit- endafélagieu (f.h. Höjgaard og Schultz). -----*----- jC' ÉLAGSDÓMUR kvað upp tvo þýðingarmikla dóma í morgun kl. 11. Annað málið var Vinnuveitendafélag íslands fyrir hönd Félags íslenzkra iðnrekenda gegn AÍ- þýðusambandi íslands f. h. Iðju, félags verksmiðjufólks. Var það mál flutt fyrir hönd Alþýðusambandsins af Guð- mundi í. Guðmundssyni og vann Alþýðusambandið málið. Hitt málið var Vinnuveitendafélag íslands f. h. Höjgaard & Schultz gegn Verkamannafélaginu Dagsbrún. Flutti Kristján Guðlaugsson ritstjóri Vísis málið f. h. Dagsbrúnar og tapaði Dagsbrún því. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.