Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 1
EÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN *XI. argangur ÞRIÐJUDAGUR 24. DES. 1940. 304. TÖLUBLAÐ. HNEFIWM SETTUR f BOBÐIÐ: AtYlnnurekendar senda verka lýðsfélögunum smánar íilboð. —,------------+---------------- Vilja ekki ganga inn á nelnar hrevtingar á kj6r« unuin, og ekki hlutffalls&ega hærri :lýrtíoarupp<- feét á kaupio, ei ákveðin var í gengislögunum! Ilogfélagið ætlar il aopa flfja flapél. Tveggja hrejrfla o.g getur f luf 11 ffarpega. STJÓRN Flugfélags íslands hélt fund síðastliðinn sunnudag og var þar ákveðið að hækka hlutafé félagsins úr 150 þúsund krónum upp í 2ÖÖ þúsund krónur, eða uni 50 þús- 'rund krónur. Jafnframt var ákveðið að xeyna möguleika fyrir því að kaupa nýja flugvél, tveggja hreyfla, frá Englandt og hafa þegar verið gerðar ráðstafanir tll þess. Formaður Frugféíagsins, Berg- ux Gíslason, skyrði Alþýðublað- inu fr4 því í gærfcvöldi að þessi flugvél ætti að taka 7 farþega •og geta alJar þrjár f lugvélar ¦ fé- lagsins þá flutt i einu allt að 16 farþega. Alþýðublaðið spurði hann að því, hvaða flugmaður myndi, ef úr þessU yrði, verða ráðinn til viðbótar til félagsins. Sagði hann að eins, að um það atriði væri ekkert ákveðið enn, en Björn Ei- ríksstan myndi vera tiivalinn. I i Frh. á 4. siðu. *¥-% AÐ er komin hreyfing á atvinnurekendur. í gær urðu ^ kunn úrslitih í atkvæðagreiðslunni í Dagsbrún. Þar fengu þeir því framgengt, að Dagsbrún yrði áfram einangr- uð frá allsherjarsamtökum verkamanna. En þeir unnu einnig annan sigur í gær: Félagsdómur kvað upp dóm yfir Dagsbrún, sem túlkar þýðingarmikil atriði gengislaganna um kaup- og kjarasamninga verkalýðsfélaganna algerlega í anda atvinnurekenda. Undanfarna daga, og þó sérstaklega í gær, bárust ýmsum verkalýðsfélögum bréf frá atvinnurekendum, bæði Vinnuveit- endafélaginu og einstökum félögum atvinnurekenda, og gefa þessi bréf nokkra hugmynd um það, hvernig atvinnurekendur ætla að snúast við kröfum verkalýðsins um kauphækkun til fulls samræmis við þá verðhækkun sem orðin er. Viðtal viö franilvænida- st|. Mþýðosamlanðslns. Alþýðublaðið sneri sér í gær- kveldi til framkvæmdarstjóra Aiþýðusambandsins, Jóns -Sig- urðssonar, og spurði hann um -þessi nýju skilaboð atvinnu- rekenda. Framkvæmdarstjórinn sagði meðal annars: „Undanfarið hafa farið fram allsherjaratkvæðagreiðslur í fjöldamörgum verkalýðsfélög- um um heimildir handa stjórn- um félaganna til að ákveða og tilkynna vinnustöðvanir, ef samningar ekki tækjust. Hafa þessar heimildir verið sam- fóiaiffli lii alliýlssiiar I IWfe m I —?———~ fsa'ír 80 epp 11 Wnn, porsfeiir ftrtiO app i 80 ALÞÝÐAN í Reykjavik fékk jólagjöf á Þor- láksmessu, það var ekki •beðið með að koma henni til hennar. Fiskverðið hækkaði skyndilega" í. gærmorgun: Ýsan úr 80 aurum kg. upp 'í 1 krónu og .þorskurinn úr 60 aurum upp í 80 aura! Báðar þessar fisktégUndir hafá því hækkað síðan í septemberlok um 100 prósent! ' Alþýðublaðið átti 'í gærkvöldi 'tal yið kwnhan fisksala í bæntuni- Hainn sagði: i „AlmenmnguiT trúir þvi ef til •yill ekki, en ég segi það samt / saít, að þetta ástaind ©r a-ð gera^ 'mig gráhærðan. Mér hrýs hugur við að selja húsfreyjuinum ýsu- ^,'ílóið á 1 króniu, helmingi dýrara en fyrir tveimur til þreniur mán- uðum. Við höfum haft viðskifti við GriindavSk!. í gær var boðið í aflann, sem 'bar'st á lamd. .Hafn- firðingar buðu 80 aura í kg. af ýste og 60 aura í Skg. af þorski.. Það var sama verð úg við seld- um þennan fisk fyrir út úr búð- . I Frii. á 2. síðu. Gleðilegra jóla óskar Alþýðublaðið öllum lesenduirTsínum. Ghurchill ívarpaðl ítðlskn pjóðina i ntvarpi i gær. ----------------*-----------,---- ' Og hvatti hana til pess að rísa upp gegn harostjéra sínum. þýkktar í öllum félögunum svo að segja í einu hljóði. En ýmislegt virðist benda til þe'ss, að atvinnurekendur muni ætla að standa f ast á móti kr'öf- urri verkafólksins ufn kjarabæt- ur. TJndanfarið, og þó sérstak- lega í dag, hafa félögunum bor- izt bréf frá átvinnurekendum, þar sem þeir tilkynna þá skoð- un sína, að verkalýðsfélögunum sé algerlega óheimilt að segja upp öðrum ákvæðum samninga en þeim, sem eru um kaup- gjald, og vísa þeir í þessu efni tií gengislaganna. Ég skal taka það fram, að raunverulega f jall- aði mál Vinnuveitendafélagsins gegn Dagsbrún, sem dæmt vaf í morgun í Félagsdómi, um þetta, og tapaði Dagsbrún mál- inu^ Munu verkalýðsfélögin þó öll sem eitt vera sammála á- greiningsatriði forseta Alþýðu- sambandsins, Sigurjóns Á. Ól- afssonar, cg telja, að þegar rætt sé um kjör við vinnu, þá snerti öll slík atriði einnig kaupið, enda hefir þannig verið/litið á það, og það var tvímælalaust tilgangur löggjafarvaldsins, að lögbinda slla kaup- og kiara- j . .. ¦samninga verkalýðsfélaganna til þess' að skapa vinnufrið, þannig að þa'ð hlýtur' að vera heimilt að segja upp öllum atriðum samninganna um þessi áramót, þegar ákvæði gengis- laganna um þá falla úr gildi. En atvinnurekendur fara eins Íahgt og þeir telja sér fært, er óhætt að segja. Þá skal ég geta þess, að Sjó- mannafélagi Reykjavíkur hafa borizt þrjú bréf frá atvinnu- rekendum um þetta atriði, en auk þess er félaginu hæversk lega tilkynnt, að atvinnurek- Frh. á 2. síðu. I CHURCHILL forsætis- ráðherra Breta ávarp- aði ítölsku þjóðina í útvarpi frá London í gærkveldi.' Hann byrjaði á því að gera samanburð á hinni alda^ gömlu vináttu Breta o^ ítaia og því blóðuga stríði, sém þeir heyja nú hverjir gegn öðrum, þjegar ítölskum spre(ngikúlum er látið rigna niður yfir Lon- don og brezkir hermenn eru að rífa nýlenduríki ítala niður til grunna. Hverjum er það að kenna, spurði Churchill, að þannig er komið? Hvaða ástæðu hafði ít- alía til að reka rýtinginn í bak Frakklands? Og hvaða ástæðu til að f ara í stríðið við England, og ráðast á Egyptaland, sem er undir brezkri vernd? Það er aðeins einum manni, Mussolini að kenna, sagði Cburchill, að ítallía' er nú í stríði. Hún hafði enga ástæðu til þess, að grípa til vopna, en Mussolini vélaði þjóðina til þess í'von'um, að geta látið valdadratuma sína rætast. Hann spurði hvorki ítölsku þjóðina né ítalska herinn, en nú verða þau að taka afleiðing- unum. Mussolini taldi þjóð sinni trú Uim það, að Bretar og Fr^íkair værtu úrkynjaðir og gætu ekki barizt. En Frakkland mun riaa upp aftur, og ekkért fær framar stöðvað þann einbeitta ásetning Bretlands, að berjast .þar til yfir lýkur og alger sigur er unnimn. ' Mussolini á nú ekki nema um Mtvennt að vetja, að bíða þess, að ítalska þjóiðin rísi upp og velti af sér oki hans til þess að fá frið, eða að hleypa- hermönnum og leynilögreglumönnium Hitlers suður yfir Brennersfcarð til þess að halda henni niðri. Churchill lét að endingu þá^ von sína í ljés, að þess yíði ekki langt að bíða, að ítalska þjóðin hefðist handa og velti af sér oki harðstjórans, sem hefði leitt hana út í þær ógöngur og þá smán, sem hún yrðí nú að þo'la. éiararnir í hæsta- itti Noregs segja af sér! ¥©nisa afskifta stjóra liltlers af Terbovens land« stðrf um réttarlns NÝKOMNAR fregnir frá Noregi, sém Lundúnaútvarp- ið flutti seinnipartinn í gær, herma, að allir dómar- arnir í hæstarétti Norðmanna í Osló hafi sagt af sér. Er ástæðan til þess sögð vera sú, að þeir hafi ekki viljað sætta sig lengur við afskiptasemi Terboen, landstjóra Hitlers í Noregi, af störfum réttarins. , Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.