Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUELAÐiÐ MÖÐJUDAGUR 24. DES. 1940. Spor i sanði. -é^-ir Ný kvæði eftir Stein Steinarr í- bókinni óru gamankvæði — en öllu gamni fylgir nokkur alvara — og kvæði alvarlegs efnis — en alvaran er líka oft blandin ögn af gríni. Steinn er gott skáld. Bókin kostar kr. 8,00, nema 100 eintök, sem eru töiusett og árituð af höfundi. Þau kosta kr. 12,00. Upplagið er mjög lítið. HÓTEL BORG jóladaginn Sjerstakur hátfðamatur Hátíðahljémlelkar • Komið á Borg Borðið á Borg Búíð á Borg. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „HÁI ÞÓRU eftir Maxwell Anderson. FRUMSÝNING Á ANNAN í JÓLUM KLUKKAN 8. Allir fráteknir aðgöngumiðar, sem ekki hefir verið vitjað, verða seldir eftir kl. 1 á annan í jólum. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. BREF ATVINNUREKENDA. Frh. áf 1. síðu. endur telji sig geta boðið sjó- mönnum upp á óbreytt kaup, þó þannig, að það hækki eða lækki eftir vísitölunni, eins og það hefir gert undanfarið- Þetta virðist því eiga að verða stefna atvinnurekenda gagnvart öllum kröfum verka- lýðsfélaganna: Að neita öllum breytingum á öllu því, sem snertir réttindi eða aðbúnað við vinnuna og bjóða upp á að kaupið haldi áfram að hækka um aðeins helming eða í hæsta lagi þrjá fjórðu verðhækkun- arinnar á nauðsynjum, eins og verið hefir á þessu ári.“ Það stóð ekki á því, að hnef- inn væri settur í borðið, eins og spáð var hér í blaðinu síð- asta daginn, sem atkvæða- greiðslan í Dagsbrún fór fram. Atvinnurekendur gléymdu heldur ekki Dagsbrún. Hún fékk sitt bréf í gær, eins og önnur verkalýðsfélög. NY VERÐHÆKKUN Á FISKI. Frh. af 1. síðu. (imiuim í gær. — En auk þess buöu þessir hafnfitóku kaupendur Grmdvíkingum nóg af kolium á ódýra verðinu. Hvernig eigum við fisksalamir hér í Reykjavík að sitandast svona samkeppni? Ég sé ekki neina leið til þess.“ Þetta er aðeins lítil mynd af ástandinu. — Og þrátt fyrfr kröf- ur fiulltrúa Alþýðuflokksins i bæjarstjórn og skrif hér í blað- inui hvað eftir annað, er bók- sitaflega ekkert gert til að verjia bæjarbúa gegn þessu brjálæði. Það er fyrst og fremst skylda bæjarstjómarinnar að grípa i tauimana. Hún getur þ;að ef hún vill, og það er jafn sjálfsögð skylda ríkisstjórharinnar að taka „Þór“ úr fiskflutningunum og leigja hann bænum eða félags- skap bæjarins og fisksalanna. Við spyrjum enn eiuu sinni: Hvers vegna er þetta ekki gert? Hvað héfir borgarst jórinn og meirihluti bæjarráðs sér til af- isökunar í þessu máli? En þó að hér hafi verið aðeins rætt um fisk'inn, þá verður að segja það, að undianfarið hefir ríkt algert brjólæði í verðlagi fiér í bænum: Ein gæs á 30 kr., jafn vel 50 krónur'! Eitt kg. af eggjum allt að 16 krónur! En það má segja að þetta séu lúxusvörur, og alþýða matina kaUpir hvorki gæsir eða egg eða flesk, er kvað líka hafa verið selt fyrir mjög hátt verð undan farna daga. En þetta er aðeins dæmi, að vfeu af verri endanum, en svona er það á ölluni sviðum eins og síendur og er talið líklegt að þessi „partur ástandsins“ eigi enn eftir að versna. * SÖGÐU ALLIR AF SÉR Frh. af 1. síðu. Aðrar fregnir frá Noregi herma, að þýzku nfazistayfir- völdin þar séu mjög óánægð með lögregluna í Oslo, og þyki hún vera treg til að reka er- indi nazistanna þar. Er sagt, að norska lögreglan hafi þegar verið svipt mestu því valdsviði, sem hún hefir haft, og eigi framvegis aðeins að vera umferðalögregla, en þýzkir Gestapomenn eigi að taka við sjálfri löggæzlunni. GLEÐILEG J Ó L 2 og farsælt nýtt ár. Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar. GLEÐILEGJÓL! Vigfús Gnðbrandsson. Gleðileg jól! Dósaverksmiðlan. Gleðileg jól! Skúli Jéhannssoift & Clo. Gleðileg jól! H. f. Nafta. SVEINASAMBAND BYGGINGAMANNA I REYKJAVÍK óskar öllum meðlimum sínum og fjölskyldum þeirra GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝJÁRS. TRESMIÐAFELAG REYKJAVIKUR óskar meðlimum sínum og aðstandendum þeirra GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝJÁES. Gleðileg jól\ FARSÆLT NYTT AR. Verzluiíin Mancheeri’vr "'###'##s#>#\i?'##'J HÓTEL BO|RG NÝJÁRSFAGNAÐUR 31. DES. 1940. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í síðasía lagi föstudaginn 27. des. Annars seldir öðrum. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.