Alþýðublaðið - 16.11.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 16.11.1927, Side 4
4 ALÞÝÐUSEAÐ18 Gestir í bænum eru þessa dagana sém Ingimar Jónsson á Mosfelli og ísleifur Högnason, kaupféiags- stjóri í Vestmannaeyjum. Hárgreiðslustofan á Laugavegi 12 hefir aukiö við síg húsnæði að töluverðum mun, bætt verkfæri sín og allan að- búnað. Enn fremur hefir henni bæzt nýtt og æft starfsfólk. Kvikmyn dahúsin bæði sýna nú mjög athyglis- verðar myndir. Gamia Bíó sýnir hina alkunnu og fjöllesnu skáld- sögu „Don Quixote", og leika að- aihiutverkin „Vitinn“ og „Hliðar- vagninn“. Nýja Bíó sýnir „Sög- ur "Stáis gamla“. Munu nrargir kannast við kvæði finska skálds- ins Jóhanns Runebergs, sejn „Svanln il“ flutti oss á íslenzku, svo sem: „Svein Dúfu“, „San- dels“ o. fl„ sem mynd pessi er gerð eftir. Veðrið. Hiti mestur 6 stig. Frost að eins á Grímsstöðuin, 8 stig. Víðast suðlæg átt. Fremur hægt og víð- ast þurt veður. Djúp ioftvægis- Jzegð fyrir suðaustan lanci, hreyf- ist hægt austur eftir. Útiit: Hér hvessir í rlag á suðaustan og verður alihvast í nótt og senni- lega snjökoma. Á Suðvesturiandi austan Reykjaness verður hvast í kvöld og í injótt og úrkomia í nótt. Stilt og gott veður á Norðuriandi og Austíjörðum. Meiðsli. Einai' Þorsteinsson, kaupmaður í Söluturninum, var í gær að víkja fyrir bifreið, en varð pá fyrir reiðhjóli, og meidrlist hann eitthvað á höfðinu. Árekstur viídi til á Laugávegi í gær- kveldi. Rauður hestur með vagn i eftirdragi stökk svo 'úærri Oddi Sigurgeirssyni, er var staddur á götunni, að Öddur hrasaði við; ekki meiddist hami þó ffema öri'ít- ið á hné. Skipafréttir. ,,Esja“ fer kk 6 í dag. „Nova“ fór í nótt norður um land tif Nor- egs. Togararnir. ,,Hilmir“ kom af veiðum í dag. Gengið í dag. Sterlingspund fer. 22,15 Doilar 4,55 100 kr. danskar - 121,84 100 kr. sænskar — 122,45 100 kr. norskar — 120,31 100 frankar fxanskir— 18,03 100 gyllini hollenzk 183,73 100 g.ullmörk þýzk — 108,57 Gullbrúðkaup áttu í gær hjónin Jöhanna Jóns- dóttir og Guðjón Jónsson, Norð- urstíg 3 hér 1 borginni. Eru þau hæði garnlir Reykvikingar, alþekt |og árangurinn samt svo góður. ■■ f Sé þvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir léttá, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIB i m i i i dugnaðarhjón. Guöjón er nú 72 ára og hefir stundað sjómensku frá barnæsku og stundar enn af kappi, er afbragðs skytta og hef- ir oft orðiö fengsæll á þann hátt líka. Páll ísólfsson heldur 13. oi'gelhljómleik sinn í fríkirkjunni annað kvöld kl. 9/ Sjómannafélagið heldur fund í Bárubúð annað kvöld kl. 8. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingtmi í Alþýðublaðið tági sföar f kl., . 10V2:„Þai»-dag, sem þær eiga að birtast. en helzt dag- inn áður. Símas’ 23S0 og 9S8 Málgagn Sigurðar Eggerz reynir af mjög veikuni mætti að breiða yfir hryggbrotið mikla, sem |>eir Frels- ishersmenn fengu hjá þjóðinni. Það þykist ekki vilja trúa því, að hún hafi alveg .snúið bakinu við þeím tvistígendunum. Ekki er þeim að vísu of gott að iáta aftur augun. Hitt er jafnörugt fyr- ir því, að aftamossum íhaldsins trúir þjóðin ekki fyrir að fara með mái hennar. SXORAGE BATTERY Beztu rafgeymar fvrir bíla, sem únt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Wlll- ard smíðár geyma fyrir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást\ hjá Eiríkí Bjartarsyni í.augavegi 20 B, Klapparstigsinegin. Nuddlœknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-læknjngar, Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Gerrar 1—3 ---Dömúr 4—Ó. Sími 2042. Geng einnig fteim til sjúklingá. Vœg horgun. . Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrastl 18, prentar smekklegast og ódýr* ast feranzaborða, erfiljóð og alle smáprentnn, sími 2170. Rekklovoðir ódýrar og góðar. Christjr hattar, nýkomnír, Mayo karlmanns-nærfatnaður á að eins 7,80 settið. Barnaföt mest úrval. VðriMus MJarta-'ás smjBrlíkið er bezt. Síuai 596. Sími 596. Hitamestn sieam-kolln á- valt fyrirligiijandi. Kolaverzlún Ólafs Ólafssonar. Sfmi 596. Sfmi 596. • Kaxlmannsreiðhjói tii sölu mjög ódýrt. Jón Jónsson, Lvg. 53 B. Nýkomíð. Hvítkál, Blómkál, Citrónur, Gulrætur, Epli, niður- suðuvörur ails konar o. m. fl. Lækkað verð. MuníÖ dilkakjötið, nýtt og saltað, mjög ódýrt, einn- Ig reykt sauðakjöt. Kaupfélag Grímsnesinga, Laugavegi 76, sími •2220. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjóuastofunni Malin era ís- kmzkir, endingarbeztir, hlýjastir Mjölk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Brúkaöur ofn er til sölu á Nönnugötu 10. Tækifærisverð. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta AÍt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. i; i i m — i »„ • ‘; - -i Ritstjóri og ábyrgðarmaðxir Hallbjörn Halldórsson'. ‘ Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.