Alþýðublaðið - 27.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XI. ARGANGUR
FÖSTUDAGUR 27. DES. 1940.
305. TÖLUBLAÐ
Togirarnir verða að
lætta ¥eiðnm á Horn
laBkavegoarekdDfla
ferðnr hættusvæðið fyrir Vesí-
fjorðum minkað?
T? REGNIR hafa borizt imn það,
¦*¦ að togarair, sem vora að
veiðmm á Honnbanka, hefðu orð-
fó að, hætta veiðium vegna toihfl-
Urdiufla á nelti.
Alþýðublaðið spurðii Emil Jóns-
son v.itamálastjóra um petta í
morgivn, en hann varðist frekari
frétta af því.
Hins vegar skýrðd hann blaðinu
svo frá, að sterikar líkur væru
fyrir því, að hættosvæðdð fyrir
Vestfjiörðuim yrði iriipikað á næst-
tumni, þannig, að suiöurtalcmiörkin
yrðu færið uim 20 sjómilur noroar.
Ef þetta verður gert, losna
stuður firðiirnif svo að sjió'menn
á peim geta aftur stuindað veiðar.
Enn fremur batnar aðstaða fiski-
manna við Isafjiarðaaidjúp. að
miklwm mtun.
En vitamálastjórd tók það skýrt
fram, að meðan breytingin hefði
fikki verdð fbrmlega tilkynnt, yrðu
menn að fara stranglega eftir
hinum settu reglum um siglingar
Frh. á 4. siðu.
Sjémen stritsstr
ur laodsins eins o
fið strend-
nlandssiglingum
Reglugerð gefim út af féisagsmiálaFáfliierra.
I
LÖGUM um stríðsvátryggingar sjómanna er gert ráð
fyrir, að félagsmálaráðherra ákveði svæði þau, sem
tryggingarnar skuli ná til.
Vegna tundurtfuflalagninga hér við land og auk þess rek-
dufla, hefir þetta mál verið til athugmíar hjá félagsmálaráðherra,
eins og skýrt var frá hér í blaðinU fyrir jólin.
Nokkru fyrir jólin fól félags-
málaráðherra Emil Jónssyni
vitamálastjóra að kalla á sinn
fund formenn Sjómannafélags
Reykjavíkur, Farmanna og
fiskimannasambands íslands og
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna, ehnfremur skóla-
stjóra Stýrimannaskólans og
forstjóra Tryggingarstofnunar
ríkisins til þess að láta í ljós
álit sitt á því, hvort hægt væri
að marka ákveðin hættusvæði
á siglingaleiðum vegna stríðs-
vátrygginga sjómanna, en
hingað til hefir stríðsvátrygg-
ingin aðeins gilt fyrir þá menn,
sem hafa verið í förum milli
landa-
Allir þessir menn létu sam-
eiginlega í Ijós -það álit sitt, að
ekki væri hségt að afmarka
neitt ákveðið svæði og töldu að
öll skip, sem sigldu við strend-
ur landsins á fiskveiðum og
í strandferðum yrðu eftir því
sem nú væri komið að teljast á
hættusvæðum.
í samræmi við þetta álit gaf
félagsmálaráðherra út reglu-
gerð á aðfangadag jóla, þar sem
ákveðið er að stríðsvátrygging-,.
ar sjómanna skuli ná til allra
siglinga við strendur landsins,
bæði fiskiveiða- og annarra auk
þess sem áður hefir verið í ut-
anlandssiglingum. (Þetta nær
þóaðeins til þeirra skipa, sem.
Launadeilurnar:
onnr iinoisaniDausns
fiiteiiailaisiis talast f
Veraklýðsfél5gin vísa jólatilboði atvinnurekenda á tong.
CJ[ TJÓRNIR Alþýðusambands íslands og Vinnuveitenda-
^ félags íslands koma saman til umræðufundar í dag
Eaup ofl Ipr i ¥él-
Mtui við Faxaflta.
Skorið úr um ágreimnoatriði
mill sjomannir og átgerðar-
manna.
SEX verkalýðs- og sjó-
mannafélög hér í
Reykjávík og í verstöðvun-
um við Faxáflóa auglýstu í
síðasta blaði nýjan taxta
varðandi kaup og kjör sjó-
nianna á mótórbátum undir
200 rúmlestum, sem stunda
veiðar með dragnót og botn-
vörpu í Faxaflóa.
Félögin, sem standa að þess-
um taxta eru=
Sjómannafélag Reykjávíkur.
Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
Verkalýðsfélag Akraness.
Sjómannafélag Keflavíkur.
Skipstjóra- og stýrimanna-
félag Reykjavíkur,
[ Frh. á 2. síðu. !
kl. 4.
Þetta er fyrsti sameiginlegi fundurinn, sem haldinn
er milli stjórna þessara samtaka verkafólksins og atvinnu-
rekenda að þessu sinni.
Á þessum fundi ér líklegt að aðeins verði rædd grundvall-
aratriði um kaup og kjör og breytingar á samaingum.
hljóða og birtist hér svarbréf
Sjómannafélags Reykjavíkur
til Eimskipafélags íslands:
„Viðurkemium móttöku
heiðraðs bréfs yðar, dags. 21.
Vitanlega eru slíkir fundir
nauðsynlegir og sjálfsagðir, þó
að ekki sé ætlast til að þeir
leiði til neinna samninga að svo
kornnu máli, enda munu hinar
ýmsu greinar verkalýðssamtak-
annar semja við atvinnurekend-
ur.
í dag munu t. d. fulltrúar
Iðju og Félags íslenzkrá iðn-
rekenda halda fund.
JólatíleoOinu vísal á bng
Alþýðusambandið og ýms
stéttarfélög hafa svarað bréfum
atvinnurekenda, sem gerð voru
að umtalsefni í síðasta blaði.
Eru svarbréfin að mestu sam-
þ. m-
Vér getum ekki fallizt á
skilning yðar á 12. lið 2. gr.
laga nr. 51, 12. febr. þ. á., þar
sem þér teljið að uppsögn vor
á kaup- og kjarasamningi vor-
um sé ólögleg. Vér teljum að
áðurnefnd lög hafi bundið til
ársloka alla vinnusamninga, þ.
e. kaup- 'og kjarasamninga, og
því nú fyrst heimilt að segja
þeim upp í heild samkv. sömu
lógum. Með þetta fyrir augum
höftím vér sent yður tillögur
Frii. á 4. síðu.
eru - lögskráningarskyld.)
Félagsmálaráðherra ritaði
samtímis bréf til stjórnar stríðs-
tryggingafélags sjómanna og
óskaði eftir að hún tæki til at-
hugunar á hvern hátt trygging
þessi yrði framkvæmd.
Þar með .eru allir sjómenn,
sem eru í siglingum við strend-
ur landsins, stríðsslysatryggðir,
eins og sjómenn í utanlands-
siglingum.
Margir munu nú spyrja:
« , Fxh. á 4. síou.
Mw" frð Atar-
eyri bjdrgar 37 skip-
brotsiönfliiffl af bele
isko ú
Brezk
unni'
fluoYél vísaði „Súl-
á skipbrotsmennina.
V
ELSKIPIÐ „Súlan" á Ak-
ureyri, eign dánarbús
Sigurðar Bjarnasonar er ný-
komið úr Englandsferð, en í
þeirri för bjargaði hún 37
mönnum af belgisku skipi, sem
hafði verið skotið í kaf.
' Skipstjóri á „Súlunni" er Aðal-
steinn Magnússon á Akureyri.
Segir hann .sytí frá: !
Pann 12. desember síðast iiðinn
Frh. á 4. síðu.
Loftárásin á „Arinbjðrn hersi4';
Sklplðf Mtlð laskað og
liienmiriiir bjðrguðiist.
¦ —'——--------?—------------------ ;
En fimin þeirra meiddust lítillega*
,r\
RINBJÖRN hersir",
^a. a. einn af Kveldúlfs-
togurunum> varð fyrir árás
þýzkrar sprengjuflugvélar
síðastliðinn sunnudagsmorg-
un, er hann var á leið hingað
frá Englandi.
Mennirnir, þrettán talsins,
komust allir í bátana og til
hafnar í Skotlandi, en dráttar-
báíur mun hafa dregið togar-
ann til hafnar.
Skeyti' um þetta barst ríkis-
st]"órninni á Þoriáfcsmessukvöld
frá Pétri Bened'iktssyhi sendifull-
(trúa fi London. .
Arinbjörh hersir, fór frá Fleet-
wood síðastliðið laugardagskvölds-:
en árásin átti sér stað kl. 6 á-
; sUnnudagsmiorgti4i. í teíinidiniu miili
fíriapds og Skotlands.
Fimm af skipsverjiu'nium meidd-
ust ,er árásin var gerð, en einginn
þeirra hættuiega. Þó munu tveir
þeirra verða að dveija Um
ÞTiggja vikna tíma á sjúkrahúsi.
Þeir, sem meiddU'st, heita:
Guðjón Eyjólfsson, Ólafurlng-
varsson, Guðmuindur M. Ölafsson,
Jón Kristjánsson og Gu'ðmiundur
Helgason. ;
Samkvæmt skeyti, sem ríkis-
Frh. á 4. síðu-
Röleg jóis
Eigar lof íárásir I jrir norðai lipa-
II í iólanðtt nema - í Sviss!
En ttalir gerðu ioftárás á Korfu á jóla-
daginn og drápu 25 manns, en særðu 30.
Þ
Ó að ekkert vopnahlé væri
samið um jólin, féllu
hernaðaraðgerðir víðast hvar
að mestu niður á aðfangadag
og jólanótt. Engar loftárásir
voru gerðar á England og eng-
ar á Þýzkaland né þau lönd,
sem hertekin hafa verið af þvi.
Hins vegar brá svo einkenni-
lega við, að sptengikúlam var
varpað úr lofti niður á sviss-
neskt larid á jólanóttina. Lýsa
Bretar því yfir, að engin brezk
flugvél hafi verið á ferli pá nótt
fyrir norðan Alpafji&ll. Hefir þá
ekki getað verið um annað að
ræða, en þýzkar flugvélar eða
ítalskar, og þykir þetta tilfelli
benda til þess, að það hiafi ekki
verið brezkar flugvélar, sem að
vexki hafa veiið, þfegar sprengj-
um hefir áður verið varpað yfir
svissneskar borgir, þö að því hafi
verið haldið fram bæði i' Berlín
og Rómaborg.
i Fxh. á 2. síðu. :