Alþýðublaðið - 27.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.12.1940, Blaðsíða 3
fÖSTUDAGUR 27. DES. 1940. ALÞÝÐUBLA99Ð JUiÞÝÐUBlAÐID Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau1 .a ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Jólaboðskapur ‘atvinnurekenda. ■C1 RÁ BLAUTU BARNSBEINI hef.ir okfcur öllum, rífcum jafnt sem fátæfcum, verið kennt ,að Iíta á jðlin sem hátíð friðarins á 'jörðu og bræðralagsins meðal mannanna. Og þótt ófriður geysi 'hú’ úti í heimi, hefir ekfci gíður þött ástæða til þess að minna á þessar hugsjnöir jólahátíðarinnar Um þau jól, sem nú eru um garð gengin. 1 En það er sitt hvað, að hylla slíkar hugsjúnir í orði og sýna þser í verfci. Það hefir enn einu sinni sannast á jólaboðsbap at- vinnurefcenida í ár, bréfum þeim, sem V'innuveitendafélagið og ein- stakir atvinnurekendur skrifuðu verka 1 ýð sfé 1 ögununi síðustu dag- ana fyrir jólin. Þar er ekki verið að gera neinar gælur við hugsjön friðariins og bræðrálagsiniS, meðal mannanna. Þar er textimn þessi: Við, atviwnuriekendiurnir skulum hafa stríðsgrööann, og þið, verfca- mennimir, sömu fcaupuppbót, eins og hingað til! Það mun vera leitun á annarri eins ósvifni og þeirri, sem at- vinnuriefcendiur hér leyfa sér að fejóða veifcamönnum upp á í 'þessum bréfum. I meira en hálft annað ár hafa ’verkaimenn, til þess að halda niðri dýrtíðinni í landinu, sætt sig við þaö, að kaup þeirra hækkaði ekfci neana tutn helming eða í mesia lagi ium þrjá fjórðu hluta þeirrar hæfck- unar, sem yrði á framfærslu- kdstinaðinum. Kaupið hefir þvi allan þennan tíma farið raun- vemlega læfckandi. Verkamenn beygðu sig fyrir lögbindinglu kaupsins á slikum grundvelli fram til þessara áramötia í ftrausti þess, að verðlag *h mofckrluim jhelztu innlendlum ' nauðsynjum yrði látið fylgja fcaupinu, eins og lofað var í upphafi, og efcki hæfckað hlutfallslega meira en það, enda gat enginn maður, sem nokkum snefil af sanngirtii hefir tíl að bera, ætlast til þess, að verfcamenn taekjiu á sig slíkar fómír að öðrtim kosti, því það hefði verið sama sem að undir- gangast, að dýrtíðinni væri hald- íð niðri svo að segja eingöngu á fcostnað verkalýðsins og anuarra iíaunastétta í landiniu. 1 En að vísu hefir það síðan kiomið í Ijós, að hvorki sann- giminni né orðheldninni er fyrir að fara hjá forráðamönnum fram- leiðenda og atvinnuTefcenda. 'Verkaimenn vom sviknir um það jafnvægi, sem lofað var milli kaupgjaMsins og verblagsins á innlendum nauðsynjum, og byrð- ituim dýrtiðarinnar þar með alveg tvelt yfir á herðar þeirra og hinna launastéttanna. Verðið á helztu nauðsyrvjum linnlendum hefir ekki .aðeins verið hæfckað langt um- fram fcaupið, heldur meira að segja töluvert uimf ram verðið á innfluttum vömm. Kaupið hefir enn efcki hæfckað nerna unr 19,5 — 27%. En mjólfcin hefir hækkað um 47o/o, fcjötið um 67—72% (úti urn land þó allt að því urn 100 0/0) og fiskurinn um 100% eða jáfnvel ennþá rneira! Og sam- tímis hafa útgerðarmenn iog aðr- ir útflytjendur rakað saman gróða, sem á sér ekkert fordæmi áðuir í sögu íslewzkra atvinnu- vega. i Hvaða furða, þó að verfcaimenn geri eftir slíka brigðmælgi og slík rangindi, kröfu tii þess nú, þegar fcaupgjaldsákvæði gengis- laganna em að falla úr giidi, að þeim verði dýrtíðin framvegis að fullu bætt og kaupið héðan í frá látið fylgja verölaginu á iífsnauð- synjum? Maður skyldi ekfci ætla, að nofckur teldi sig hafa siðferð- islegan rétt til þess að mæla í móti svo sjálfsagðri kröfu, eins og nú árar fyrir alla aðaiatvinnu- vegi landsins. En hvað kemuT í ljós? I jólaboðskap Vinnuveit- endafélagsins og einstafcra at- viunurekemia til verkalýbsfélag- anna er verkamönnum boðið upp á samninga á þeirn grundvelli að dýrtíðaruppbótin á kaupið haldi áfram að vera sú sarna og hún hefir verið hingað til sam- kvæmt gengislögunum, með öðr- um orðurn: að fcaupið haldi raun- veruiega áfram að lækka, því meira, sem dýrtíðin vex! Verka- menn eiga áfram að bera byrðar dýrtíðarinnar af völduim striðsins, en atvinnurefcendurnir að stinga stríðsgróðanum í sinn vasa. Þannig vilja herramir í Vinnu- veitendafélaginu, Eggert Claes- sen og Kjartan Thofs, hafa það! Þannig hljóðaði þeirra jólaboð- sfcapur! ; Það er bezt fyrir atvinnurek- endui', að þeim sé sagt það alveg undir eins, að þeir missfcilja al- gerlega tímanna táfcn, ef þeir í- mynda sér, að þeir geti talað’ þannig við verfcamenn til lengd- ar, eftiir þetta. Það vair i'skýrt frá því. í brezfca útvarpinu núna um jólin, að námumenn á Eng- landi fengju mifcla launahæfcfcun um áramótin. Þar hafa tímarnir bersýnilega skapað þá sanngirni og ábyrgðartilfin.ningU' hjá at- vinnurekenidlum, sem til þess þarf, að tryggja samheldni og sam- ábyrgð þjóðarinnar. Hér virðist sá sfcilningur efcki vera enn fyrir endi hjá þeim. Þeir halda víst, að þeir lifi enn á tímum vaxandi afturhalds og fasisma. Árið, sern í hönd fer, niun kenna þeim ann- að. ; ! Dodecaneseyjar. -- ■——*-■ Hinar leyndardómsfnllu eyjar Musso- linis milli Grikklands og Egiptalands. t EFTIRFARANDI grein er þýdd úr Daily Herald og er eftir fréttaritara blaðsins í Palestínu, Harry Levin. Fram að þessu hefir lítið verið talað um Dodecaneseyjarn- ar, en nú hefir athygli nýlega versð vakin á þeim við frétt- ina um það, að landstjóri Mussolinis á eyjunum, de Vecchi, hafi sagt af sér. Harry Levin heimsótti eyjarnar skömmu áður en stríðið brauzt út milli ítala og Grikkja. F.U.J. Málfundur í kvöld kl. 8.30 í fundasal félagsins. KOMIÐ til Rhodes, sögðu hin- ir glaðlyndu umboðsmenn ferðamannaskrifstofanna fyrir fá- einum mánuðum. — Það er gim- steinn Diodeoaneseyjanna. Þessi eyja. hefir allt sér til á- gætis. Loftslagið er framúrsfcar- andi, gistihúsin frábær, dásam- legir forngripir: jarðnesk Para- 'dís í kliðandi Miðjarðarhafiniu. En þeir gleymdu þvi, að þarna eru líka eyjakastalar. Hinar tólf Dodecaneseyjar, en Rhodes er stærri en hinar ellefu til samans — liggja miðja vegu milli Egyptaiands og Grikklands. Og í dag eru þær lykillimn að styfjöldinni í Miðjaxðarhafi. Kitt sinn tyrhneskar. Frá fyrstu tímum, þegar Fön- ifciumenn höfðu tangarhald á þeim, hefir verið ijóst, lrveirsu mikla hernaðarlega þýðingu þær hafa. Áðurven ítalir náðu þeim 1912, áttui Tyrkir þær. En megniið af íbúunum eru Grikfcir. Forfeður þeirra hafa búið á Dodecanes- eyjum frá því sögur hófust. Það vefcur strax wndrun ferða- mannsins, sem kemur tii Rhodes, hvemig vegirmr eru. Það liggja ágæt'ir vegir upp hæðimar, en svo enida þeir allt í eirtu, eins og örlögin hafi ákveðið, að þeir skyldu ekki vera lengri. Vegir þessir liggja að vel og hyggilega vörðum hreiðrum — í fjallahlíðunium, sem skýla ítölskU vígjwnium. V En auðvi'tað geta ókunnugir efcfci haft hugmynd 'um það, hversu rnörg þessi vígi eru. Sumir þessir sfcútar í fjalla- hlíðunum vom einu sinni aðeins einn salur, nú eru þar göng, for- salix iog öllu haganlega fyrir komið. j ítalir hafa byggt vegi á Rhod- es, sem éru samanlagt wm 300 mílur. Einn þessara vega, sem liggur frá höfuðborginni, liggur fram með ströndinni. Og fram með þess'um vegi liggj'a víggirðing- ar. Vegna hafgdanna Tollþjónamir 'voru vanir að segjia ferðamönnum, sem undr- uðust þessar víggirðingar, að þær væru til þess að vama hafgúun- um að toomast á land. Sennilega er það líka vegna hafgúanina, lað sjúknaihúsin og virkin hafa verið byggð. Þegar ég var þar, var fullt á götunum iog í kvikmyndahúsunum af ein- kennisbúnUm hermönnium. Hermennirniir voru flestir Ungir inenin, döfcfchærðir og laglegir. Margir þeirra voru úr sveitum Suður-italíu. Einin þeirra að minnsta fcosti var ekki hrifinn af að vera þarnia. Hann safcnaði sveitaheimilisins, að þvi er hann sagði. Þar var nóg að gera, en hér var hann bara að eyðia tímanum. Hann yppti öxlum og kvaðst efcfci vera hrifinn af hermennsfcu En for- inginn vildi, að hann væri þarna og hann hlaut að ráðia. Jæja, ég býst ekki viö að hon- um leiðist lengur. [ Á Rhodes erui þrjár litlar hafn- ir. Rétt hjá einni þeirra stóð hið 100 feta háa líknesfci, sem vareitt af sjö furðuverfcum veraldar í gamla daga. [ ítalir hafa eytt milljiónum ster- lingspunda í að bæta þessar hafn ir. Auk j>ess hafa þeir eytt stór- lum fjárhæðum í fleiri eyjar, svo sem Leros, Cos og Stampalia. Einkum Leros — hina ieynd- aTdömsfyllstu af Dodecaneseyj- unum. Til þess að tryggja, að leyndar- dómar eyjarinnar breiðist ekki út, hafa þúsundir GrLkkja og Tyrkja verið fluttir þaðan. italiir hafa haft í hyggju, að gera Leros að Gibraltar í litlu broti. Hin góða höfn Porto Lago getur geymt stærstu omstuskip. Þar er flugstöð og flotastöð. Austurhluti eyjarinnar, sem snýr að Anatolia, hefir verið traustlega viggirtur. HerniAarleo Þýðing. Árið 1925 urðu tveir ítalskir þingmenn uppveðraðir yfir því að hægt væri að senda ítali til Dodecaneseyja. Þeir vildu Iáta senda þangað fimrn milljónir !- tala. j En Mussolini varð ekki hrifinn af uppástiungunni. Hann sagði, að eyjarnar væru hemaðarlega rhikilvægar vegna legu sinnar' og rfiyndu fcoma að miklum noturu, þegar að því fcærni að auka rikið. f Á þessum eyjium eru nú 140 þúsund íbúar, en þar eru aðeins fáeinar þúsundir Itala, flest em- bættismenn eða kaupmenn. En samt sem áður hefir Muss- oiini verið duglegur að láta hýggja á eyjumum. Við Via del Littorio má sjá, hvað ítalir eru kornnir langt í húsgerðarlist. Báðum rnegin hinnar fáguiðu götu enu stjórnarráðsbyggingar, aðalsitöðvar fasistanna o. s. frv. Feneysfcuir stíll, Sifcileyjastíll og Austiuirlandastíll sést þar hvað innan um annað. Og þetta er efcki einiunigis gert i því augna- miði að hrífa íbúama, heldur til að gneipa mikilleik fasiismians í stein. Italir hafa veitt eyjiaskeggjum brauð og leifci, og ýmiskioinaT ’ efnahagsleg gæði. En eyjaskeggj- ar, sem em nær allir Grikkir, hafa allir samúð með Grikkjuni. , Þráit fyrir það, þótt reynt hafi verið af fremsta megnii að gera eyjasfceggja að góðuim, itölskum borguiUm, vilja þeir efcki yfir- stjórn ítaia.. Og í kirkjunum er þeim kennt að halda tryggð við Grikki og gríska mermingu. Vegna þessa voru bófcstafstrúar- rnenn á Rhodes refcnir úr landi áxið 1922. Meðan eyjamar vom undir Tyrlíjium voru þær þekktar undir nafninu „eyjar forréttindanna“. En þrátt fyrir það veittu þær Grikfcjum lið í frelsisstríði þeirra. Þegar ítalir komu árið 1912 virtist eyjasfceggjuim birta af degi. Á friðarráðstefnunni barðist Venizelos fyrir hinni „aldagömlú og óbreytanlegu viðleitni þeirrá til að saraeinast Grikkland!i.“ Hann komst aÖ samkomulagi, Rhiodes átti að fá að vera, en hinar eyjarnar voru látnar af hendi við ítali. . En árið 1924 voru allar eyj- arnar látnar iaf hendi við ítali með samþyfcki Tyrkja. Upp frá því hefir eyjaskeggjum verið haldiið í hnappheldwnni. Ár- ið 1930 voru uppreisnir þar. Það voru síðustu tjáningar hinna óá- nægðu. Nú er svo' komið, að í fljótu bragði virðast eyjaskeggjar hafa Sætt sig við örlög sín, en óró- leikinn er stöðugt lundir yfirhorð- inu. Ey jaskeggja hefir ekfci vant- að annað en þrekið, — og nú hefir striðið sett einn þröskuld- inn enn þá í veg iyrir íbúa þess- ara eyjia leyn dard ömanna. Slysavanaíélags íslaads verður haldinn í Reykjavík sunnudaginn 23. febrúar Í941. Breytingar á lögum félagsins verða til umræðu auk venjulegra aðalfundar- starfa. Fundarstaður og tími verður nánar aug- lýstur síðar. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.