Alþýðublaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XI. ÁRGANGUR
LAUGAMDAGUR 28. DES. 1940.
306. TÖLUBLAÐ
Kaupsamningarnir:
SJémenn eg togaraeigendur leggja
ágrelningsmálin fyrir sáttasemjara
-----------------------------------------------------•---------------------------------------------------¦
Mörg félög hafa boðað verkfall, ef samn^
ingar ekki takast innan til setts tíma.
If ¥afas¥eifa tekin
i netkan á
Flytur 1200 smálestir af watni
á sólahring.
AÞESSU ári hefir ísafjarð-
arkaupstaður lagt út í
þær stórstígu framkvæmdir að
koma á fót nýrri vatnsveítu.
Gamla vatnsveitan var orðin
allsendis ónóg vatnsþörf bæjar-
búa, og svo rammt var meíra
að segja að kveðið, að á vetrwm
var bærinn oft og einatt vatns-
laus marga tíma sólarhringsins
á sumum stöðum.
Bæjarstjórn Isafjaroar var því
Frh. á 4. síðu.
* jP FTIR FJÖRA viðræSufundí ákváðu fulltrúar sjómanna
-*-' og togaraeigenda á fundi sínum í gær að fara þess á
leit við sáttasemjara rikisms, að hann tæki upp samkomu-
lagsumleitanir milli peirra.
Er þetta fyrsta málíð, sem sáttasemjari fær til með-
ferðar að þessu sinni.
Dagsbrún svaraði fyrst í dag jólatilboði atvinnurekenda og
neitaði því. Enginn viðræðufundur hefir farið fram milli full-
trúa Dagsbrúnar og atvinnurekenda, nema sá eini, sem áður
hefir verið sagt frá. — í kvölft tala fulltrúar Dagsbrúnar við
eigendur Mjólkurstöðvarinnar. í»á hefir Ðagsbrún tilkynnt at-
vinnurekendum verkfall frá 1. janúar, ef samningar hefðu ekki
tekizt.
Á mánudag kl. 2 verður sam-
talsfiundur milli fulltrua sjómanna
og eágenda kaupskipaflotans.
Engar fréttir er aö segja af
vJðræðttfundi stjérnar Alþýðusam
bandsims ©g Vmnuveítendafélags^
'ins í gær kl. 51 Sá fundur stóð
Striðstryggingar sjómanna;
Morgunblaðið ræðst á félagsmðla-
ráðherra fyrir nýju reglugerðiua.
> . ? --------------------
Vildi það láta reglugerð bíða þar til slys
var orðið og einhverjir falinir óbættir?
FREGNIN hér í blaðinu í
gær um hina nýju reglu-
gerð félagsmálaráðherra um.
stríðstryggingar sjómanna við
strendur landsins fær furðuleg-
ar undirtektir í Morgunblaðinu
í morgun.
Virðist svo sem það hafi kom-
ið mjög ónotalega við húsbændur
þessa bláðs, stríðsgróðamennina,
að félagsmálaráðherra skyldi á-
kveða þetta öryggi fyrir heimili
sjómannanna.
Morgunblaðið segir, að reglu-
gerð félagsmálaráðherra „vanti
allan grundvön '. Blaðið telur það
engan grundvöll vera, að hættan
fyrir sjómenn hefir aukist gíf-
urlega á íslenzkum fiskimiðum
og öðrum siglingaleiðum við það
að tundurdufl hafa verið lögð á
víðum svæðum við strendur
landsins og að vegna rekdufla
verða togararnir laö flýja af þeim
fiskindðum, sem skipstjórarnír
töldu þó trygg.
Sjómenn munu þó vera sam-
mála félagsm^Iaráðherra um það,
að þetta sé nægur grundvöllur.
Mgbl. hins vegar virðist telja, að
félagsmálaráðherra hefði átt að
velta þessu máli fyrir sér pangað
til slys hefði orðið og sjómenn-
írnir þá fallið óbættir að öðru.
leyti en því, sem ákveðið er í
alþýðutryggingalögunum.
Það vill að félagsmálaráðherra
hefði ekki hraðað sér að gefa
út þessa reglugerð. En slysin geta
allt af viljað til, eftir að hætt-
an hefir nú vaxið svona mikið.
— Hins vegar má sjá af Mgbl.
að ef einhver flokksmaður þess
•hefði setið í sæti félagsmálaráð-
herra þá hefði málið fengið að
bíða, enda er það venjan þegar
þetta fólk fjallar um málefni
hinna vinnandi stétta.
Þá er Morgunblaðið með skæi-
ing útí Alþýðublaðið fyrir að það
benti a það, að eðlileg afleiðing
af þessari reglugerð væri sú, að
peir sem nú sigla um hættusvæð
in við strendur landsins fengju
einnig áhættuþóknun á þeim sigl-
ingum eins og í utanlandssigl-
ingum.
Það er umhyggjan fyrir stríðs-
gróðanum, sem þarna skýtur aft-
Ur upp kollinum.
aðeins í eina klukkustund.
Vinnuveitendafélagið virðist
leggja á það mikla" áherslu, að
einstakar deildir þess eða ein-
staklingar semji ekki við verka-
lýðsfélög, nema með samþykki
þess. '
Alþýðusambandið leggur hins
vegar alveg í sjálfsvald deilda
sinna um þetta atriði.
í gær höfðu fulltrúar „Iðfu" og
„Félag járniðnaðarmanna" sam-
töl við atvinnurekendur. Verður
þeim umræðurn haldið áfram.
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram, að verkalýðsfélögin hafa
um lengri tíma beðið eftir við-
ræðum við atvinnurekendur.
Það er því ekki verkalýðsfélög-
unum að kenna þó að allt hafi
verið dregið fram á aíðustu
stundu.
Félag hljóðfæraleikara hefir
samþykkt með 26 atkvæðum gegn
l að hefja verkfall kl. 12 á ný-
ársnótt, ef samningar hafa ekki
tekist pá. Hafa þeir falið Alþýðu-
sambandinu fullt og ótakmarkað
umboð til samninga.
Bakarasveinafélag Reykjavíkur
hefir samþykkt með 44 atkv.gegn
3 að hef ja vinnustöðvu'n, ef samn-
ingar hafa ekki tekist kl. 12 á
hádegi 5. janúar.
Jólasýning Leikfélagsins.
Regína Þórðardóttir sem Judith í sjónleiknum „Hái Þór," Lárus
Pálsson í hlutverki Indíánans og Indriði Waage sem Van Dorn.
(Sjá grein á öðrum stað í blaðinu í dag).
Bjarni Jðnsson lælco
ir að iosna m baldi
hjá Bretom.
SAMKVÆMT síðustu upp-
lýsingym mun nú vera svo
komið, að Bjarni Jónsson lækn-
ir sé að Iosna úr varðhaldi hjá
Bretum og er væntanlegur
hingað heim á næstunni.
Eins og menn muna var Bjarni
einn þeirra þriggja farþega á
[\ Frh. á 2. síðu. 1
Loftárás á London í gærkveldi
sn mesta í pessum mánuði.
?-------------~
Þýzki herinn fiuttur burt úr Le Havre
vegna látlansra loftárása Breta.
----------------? —,—
"P FTIR að þrír dagar voruliðnir frá því að þýzkar flug-
•Ll vélar höfðu sést yfir London gerðu Þjóðverjar í gær-
kveldi einhverja þá mestu loftárás á heimsborgina, sem
gerð hefir verið í þessum mánuði.
Loftárásin hófst strax eftir að dimmt var orðið og stóð í
fjórar klukkustundir. Hún var þannig að vísu með styttra móti,
en þeim mun harðari. Sprengingarnar og skothríðm úr loft-
varnabyssunum ætlaði allt að æra, eídar brutust út á mörgum
stöðum í borginni og manntjón varð mikið eftir því, sem Lund-
únaútvarpið segir í morgun.
Um miðnætti var loftárásin á ?""
enda, og í morgun gengu allir
aftur að verki sínu-eins og ekk-
ert hefði í skorizt.
Aðalloftárás Breta í nótt var
beint gegn kafbátastöðinni Lor-
ient á Bretagneskaga, sem einn-
ig varð fyrir brezkri loftárás í
björtu í gær.
Bretar gerðu einnig í nótt
loftárás á Bordeaux og Le
Havre. Hafa loftárásir á þessa
staði verið mjög tíðar í desem-
bermánuði, einkum á Le Havre.
Flutti franskt blað nýlega þá
fregn, að 70 000 þýzkir her-
menn, sem þar hefðu verið, —
héfðu" yerið fluttir burtu úr
borginni vegna loftárásanna,
og var blaðið gert upptækt fyr-
ir þessa frétt.
Þá skýrði Lundúnaútvarpið
frá því í morgun, að flugválar
úr strandgæzluliði Breta hefðu
í gær gert loftárás á höfnina í
Haugasundi í Noregi. Varð
4000 smálesta flutningaskip
fyrir sprengju og sökk.
ttalír taldir aðfram
komnir í Bardia.
Þeir haf a eytt skot"
, fæpabirgðnm síaum.
TALIÐ er, , eftir. því, sem
fregnir frá London
herma í morgun, að þess geti
nú ekki verið nema mjög stutt
að bíða, að Bretar taki Bardia.
Setulið ítala í borginni hefir
eytt skotfærum símum, án þess
aö geta dregið að sér nýjar skot-
færabirgðir, par sem borgin er
innilokuð bæði laudmegin og
sjávarmegin; og álíta Bretar, að
birgðir itala hljöti því mjög brá'ð-
lega ,að vera á endia.
Könnunarfl-gyélar Breta hafa
veitt þvi eftirtekt, a5 þúsundir;
manna vinna nú að því að byggfa
nýjar víggirðingar umhverfis To-
brouk, vestar á Libyuströndinra,
og þykir það einnig benda til
»".¦'" Frh. á 4. síðu.