Alþýðublaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 1
Kaupsamnmgarnir: Sjómenn og togaraelgendnr leggja ágreiningsmálin fyrir sáttasemjara -----«------ Mörg félög hafa boðað verkfall, ef samn- ingar ekki takast innan til setts tima. *Tj'' FTIR F3ÓRA viðræðufundi ákváðu fulltrúar sjómanna -*-•* og togaraeigenda á fundi sínum í gær að fara þess á leit við sáttasemjara rlkisins, að hann tæki upp samkomu- lagsumleilanir milli þeirra. Er þetta fyrsta málið, sem sáttasemjari fær til með- ferðar að þessu sinni. Dagsbrún svaraði fyrst í dag jólatilboði atvinnurekenda og neitaði því. Enginn viðræðufundur hefir farið fram milli full- trúa Dagsbrúnar og atvinnurekenda, nema sá eini, sem áður hefir verið sagt frá. — í kvölð tala fulltrúar Dagsbrúnar við eigendur Mjólkurstöðvarinnar. Þá hefir Dagsbrún tilkynnt at- vinnurekendum verkfall frá 1. janúar, ef samningar hefðu ekki tekizt. Á mánudag kl. 2 verður sam- 1$ vatDSveita tekin I netbnn á ísafirði. Flytur 1200 smálestir aí vatnl á sölahring. ÞESSU ári hefir ísafjarð- arkaupstaður lagt út í þær stórstígu framkvæmdir að koma á fót nýrri vatnsveitu. Gamla vatnsveitan var orðin allsendis ónóg vaínsþörf bæjar- búa, og svo rammt var meira að segja að kveðið, að á vetrum var bærinn oft og einatt vatns- laus marga tíma sólarhringsins á sumum stöðum. Bæjarstjóm ísafjarðar var því Frh. á 4. síðu. FREGNIN hér í blaðinu í gær um hina nýju reglu- gerð félagsmálaráðherra um. stríðstryggingar sjómanna við strendur landsins fær furðuleg- ar undirtektir í Morgunblaðinu í morgun. Virðist svo sem það hafi kom- ið mjög ónotalega við húsbændur þessa bláðs, stríðsgróðamennina, að félagsmálaráðherra skyldi á- kveða þetta öryggi fyrir heimili sjómannanna. MoTgunblaðið segir, að reglu- gerð félagsmálaráðherra „vanti allan gnuudvöll ‘. Blaðið telur það engan grundvöll vera, að hættan fyrir sjómenn hefir aukist gif- urlega á islenzkum fiskimiðum og öðrum siglingaleiðum við það að tundurdufl hafa verið lögð á víðum svæð'um við strendur landsins og að vegna rekdufla verða togararnir að flýja af þeirn fiskimiðum, sem skipstjóramir töldu þó trygg. Sjómenn munu þó vera sam- mála félagsmilaráoherra um það, að þetta sé nægur grundvöllur. Mgbl. hins vegar virðist telja, að taisftindur milli fulltrúa sjómanna og eigenda kaupskipaflotans. Engar fréttir er að segja af viðræðufundi stjómar Alþýðusam bandsins ©g Vinnuveítendafélags- ins í gær kl- 5- Sá fundur stóð félagsmálaráðherra hefði átt að velta þessu máli fyrjr sér þangað til slys hefði orðið og sjómenn- jfnir þá fallið óbættir að öðm. leyti en því, sem ákveðið er i al þýðutryggingalögunum. Það vill að félagsmálaráðherra hefði ekki hraðað sér að gefa út þessa reglugerð. En slysin geta allt af viljað til, eftir að hætt- an hefir nú vaxið svoua mikið. — Hins vegar má sjá af Mgbl. að ef einhver flokksmaður þess •hefði setið i sæti félagsmálaráð- herra þá hefði málið fengið að bíða, enda er það venjan þegar þetta fólk fjallar um málefni hinna vinnandi stétta. Þá er Morgunblaðið með skæt- ing úti Alþýðublaðið fyrir að það benti á það, að eðlileg afleiðing af þessari reglugerð væri sú, að þeir sem nú sigla um hættusvæð in við stremlur landsins fengju emnig áhættuþóknun á þeim sigl- ingum eins og í utanlandssigl- ingum. Það er umhyggjan fyrir stríðs- gróðanum, sem þafna skýtur aft- Ur Uþp kollinum. aðeins í eina klukkustund. Vinnuveitendafélagið virðist leggja á það mikla áherslu, að einstakar deildir þess eða ein- staklingar semji ekki við verka- lýðsfélög, nema með samþykki þess. 1 Alþýðusambandið leggur hins vegar alveg i sjálfsvald deilda sinna um þetta atriði. ! gær höfðu fulltrúar „Iðjlu“ og „Félag járniðnaðarmanna“ sam- töl við atvinnurekendur. Verður þeim umræðum haldið áfram. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að verkalýðsfélögin hafa um lengri tíma beðið eftir við- ræðum við atvinnurekendur. Það er þvi ekki verkalýðsfélög- unum að kenua þó að allt hafi verið dregið fram á aíðustu stundu. Félag hljóðfæraleikara hefir samþykkt með 26 atkvæðum gegn 1 að hefja verkfall kl. 12 á ný- ársnótt, ef samningar hafa ekki tekist þá. Hafa þeir falið Alþýðu- sambandinu fullt og ótakmarkað umboð til samninga. Bakarasveinafélag Reykjavíkur hefir samþykkt með 44 atkv. gegn 3 að hefja vinnustöðvun, ef samn- ingar hafa ekki tekist kl. 12 á hádegi 5. janúar. Bjarni Jónsson læbn ir að losna ðr baldi hjð Bretam. SAMKVÆMT síðustu upp- lýsingum mun nú vera sro komið, að Bjarni Jónsson lækn- ir sé að losna úr varðhaldi hjá Bretum og er væntanlegur | hingað heim á næstunni. ) i Eins og menn muna var Bjarni einn þeirra þriggja farþega á Frh. á 2. síðu. StríOstryggingar sjómanna: Morgunblaðið ræðst á félagsmála- ráðherra fyrir nýju reglugerðina. .......—...— Vildi það láta reglugerð biða þar tii siys var orðið og einhverjir fallnir óbættir? Jólasýning Leikfélagsins. Regína Þórðardóttir sem Judith í sjónleiknum „Hái Þór,“ Lárus Pálsson í hlutverki Indíánans og Indriði Waage sem Van Dorn. (Sjá grein á öðrum stað í blaðinu í dag). Loftárás á London í gærkveldi sn mesta i pessum mánnði. — - ♦-------- Þýzki herinn fluttur burt úr Le Havre vegna látiansra loftárása Breta. ------4------— 17 FTIR að þrír dagar voru liðnir frá því að þýzkar flug- vélar höfðu sést yfir London gerðu Þjóðverjar í gær- kveldi einhverja þá mestu loftárás á heimsborgina, sem gerð hefir verið í þessum mánuði. Loftárásin hófst strax eftir að dimmt var orðið og stóð í fjórar klukkustundir. Hún var þannig að vísu með styttra móti, en þeim mun harðari. Sprengingarnar og skothríðin úr loft- varnabyssunuin ætlaði allt að æra, eldar brutust út á mörgum stöðum í borginni og manntjón varð mikið eftir því, sem Lund- únaútvarpið segir í morgun. Um mdðnætti var loftárásin á enda, og í morgun gengu allir aftur að verki sínu eins og ekk- ert hefði í skorizt. Aðalloftárás Breta í nótt var beint gegn kafbátastöðinni Lor- ient á Bretagneskaga, sem einn- ig varð fyrir brezkri loftárás í björtu í gær. Bretar gerðu einnig í nótt loftárás á Bordeaux og Le Havre. Hafa loftárásir á þessa staði verið mjög tíðar í desem- bermánuði, einkum á Le Havre. Flutti franskt blað nýlega þá fregn, að 70 000 þýzkir her- menn, sem þar hefðu verið, — hefðu yerið fluttir hurtu úr borginni vegna loftárásanna, og var blaðið gert upptækt fyr- ir þessa frétt. Þá skýrði Lundúnaútvarpið frá því í morgun, að flugvélar úr strandgæzluliði Breta hefðu í gær gert loftárás á höfnina í Haugasundi í Noregi. Varð 4000 smálesta flutningaskip fyrir sprengju og sökk. ítalir taldir aðfram komnir i Bardin. Þeir hafa eytt skot- . fserabirgðum sínnm. TALIÐ er, eftir því, sem fregnir frá London herma í morgun, að þess geti nú ekki verið nema mjög stutt að bíða, að Bretar taki Bardia. Setulið ítala í borginni hefir eytt skotfærum sínum, án jæss að geta dregið að sér nýjar skot- færabirgðir, þar sem borgin er innilokuð bæði landmegin og sjávarmegin, og álíta Bretar, að birgðir Itala hljóti því mjög bráð- lega að vera á enda. Könnunarflugvéiar Breta hafa vþjtt því eftirtekt, að þúsundir manna vinna nú að því að byggja nýjar víggirðingar umhverfis To- brou'k, vestar á Libyuströndinni, og þyikir það einnig benda til Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.