Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 1
/ 4. XI. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1940. 308. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. <JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN MhÝ^uiiokhurum óskar öllum meðlim- um sínum GLEÐILEGS NÝJÁRS og þakkar þeim fyrir liðna árið. ASþyðysamband islands þakkar meðlimum sínum um land allt samstarfið á liðna árinu og óskar þeim gleðilegs nýjárs. ¥IltaI við ErLí Eaupfélag verka- MANNA á Akureyri hélt nýlega 25 ára aíraæli sití hátíðlegt. ;— Félagið var stofnað 5. des. 1915 og vegna fjarveru framkvæmdastjóra félagsins gátu þessi háííða- höid ekki farið fram'á stofn- degi félagsins 5. des. ems og til var ætlazt í fyrstu. Tíð- indamaður Alþýðublaðsins átti viðtal við framkvæmda- stjóra félagsins, Erling Frið- jónsson, um tildrög til stofn- unar félagsins og störf þess, er hann var hér á ferð snemma í des. s.l. og fara svör hans við spurningum tíðindamannsins hér á eftir: - ÞiÖ hafið byrjað. starfsemi ykkar á sviui ver'zlu'narsamtak-. anna í byrjum fyrri heimsstyrj- aldarinnar fyrst þið entö nú að minnast 25 ára afmælis ykkut á þessu sviði- „Já, Verkamannafélag Akure/r- ar hafði með höndum innkaup á nauðsynjavö'rum fyrir félagsmenn sína haustið 1915. Það voru fyrs u tildrögin til kaupfélagsstarf semi okkar. Þegar isinn var brot- in á þessu sviði, með allgóðum árangri í lægra vöruverði, en ann- Ailsherjaratkvæðagreiðsla sjómaaoa: Samþjrklctu ©istréiraa sim boð til vlmmstððmnF. Atvinnurekendum tilkynt í dag vinnu- stöðvun sjöunda janúar, ef ekki hafa tekist samningar í tæka tíð. FÉLAGAR Sjómannafé- laganna í Reykjavík og Hafnarfirði hafa síðast- liðna viku greitt atkvæði um það, hvort þeir vildu gefa stjórnum félaganna um- boð til að tilkynna vinnu- stöðvun með löglegum fyrir- vara, ef samningar hefðu ekki tekist fyrir 1. janúar. Atkvæðatalmng fór fram í >gær- kveldi í skrifstofu Sjómannafé- largs Rieykjavikur og urðu .úrslit þessi: Já sögðu 331. Nei sögðu 6. 'Auöir voi u 4. Svo að segja eingöngu starf- andi sjómem'i á skipmium töfcu þátt í atkvæðagreiðsluinni, en því miður gátu ekki allir greitt atkvæði vegna þess, að þeir ikomu ekki tfl hafnar. Stjórnir sjómannaféiaganna Imuiniu nú í idag.senda atvinmurek- endum 1 ilkynrringu um, að vinna verði lögð náður 7. janúar, ef samningar hafa ekki verið umdir- sitaðir í tæka tíð. Þessi ú.rsiit í alIshei jataífcvæCa- greiðslu sjómanna etu enn eitt dæmið um eini-ngú verkalýðsins til sjós og lands. Maður verður úti slait f?á iæ slnum. ÁLL GRÍMSSON á Grims- stöðum á HóMjöUum for í Frh. á 4. siðu. ERLINGUR FRiÐJÓNSSON arsstaðar v,ar fáanlegt fyrir fé- lagsmenn, gekkst Verkamanniafé- lagiÖ fyrir sofnun Kaupfélags verkamaHna Akureyrar, og ber nafn félágsins það méð sér að verkair.ennirnir á Akureyri höfðu forgöngu um stofnun. þess. í uppl’áfi va'r félagið rekið sem pöntunarfélag, en brátí kom í ljós að með því fyrirkomulagi var ekki hægt að útvega félags- ■ mönnum nema fátt af þeim vör- um með svipuðu verði og pönt- unaífélagið, en leggja því meira á þær vtViur, sem félagið útveg- aði ekki, en félagsiinenn fturftu þó að kaupa. Var því borfið aö því ráði árið 1919 að kaupa verzluiniarhús Strandgötu 9 á Akuxeyri og setja þar upp verzíun með flestar þær vönir, sem félagsmenn þörfn uðusí aðrar en inn'endar afurðir, sém voru í hördum sérverzlana. Áríð 1930 færði félagið svo út kviarnar með kaupum á næsfa húsi í gölunni ög setti þar wpp vefnaðarvöru- og sköverzhm, og kefir því félagið ágætan húsa- kost til verztuinarrekstursins“. Hefir félag'ð éfcki haft armað með hönidum en verzlunarnekst1- ur? , Félagið keypíi fiskreit árið 1.927 og hefir frá þe'im.tíma verk- að úm 20 þúsund skippund af fisiki. Hefir félagsfólk haft at- yinnu við fiskverkunina alls ttm 200 þús. krónur á þessu tíma- bfli. Félagið heffr einnig annast stíj’i á sjávárafurðum fyrir félags- menn, og er það nú orðáð á aðra . milJjón króna sem félagið hefir kojrtið í verð fyrir félagsmenn sína af þessum vö;rum“. - Hefir þú verið framkvæmd- » arstjói i félagsins frá upphafi? „Ég var einn af þeim 3 mönn- um, sem Verkamahnafélag Akur- cyrar fól innkaup á vörumhaust- ið 1915, eins og fyrr er gatið, o-g þegar Kaupfélag Verkamauha Frh. á 4. síðu. Tilkynning xun kaup og kjör ♦ varðandi vélstjóra, matsveina og- háseta, sem sigla á eimvéla- og mótorskipum, er flytja fisk til útlanda, svo og meðan sömu skip stunda veiðar með lóð, þorskanetum, reknetum og herpi- nót og vöruflutningum milli hafna innanlands. 1. gr. Á ísfiskflutningum og vöruflutningum innanlands. Mánaðarkaup sé: 1. vélstjóra kr. 600,00 2. vélstjóra — 450,00 matsveins — 300,00 kyndara — 310,00 háseta — 275,00 Frítt fæði Mánaðarkaup þetta breytist frá 1. jan. 1941 samkvæmt vísi- töluútreikningi kauplagsnefndar eins og hann sýnir dýrtíðina þann dag. Auk þess hækki kaup matsveina, háseta og kyndara um þau 6%, sem kaupið var lægra 1940 en dýrtíðin var það ár miðað. við vísitölu kauplagsnefndar og standi isú hækkun óbreytt af dýrtíð allt árið. Síðan breytist kaupið ársfjórðungslega samkv. áðurnefndum útreikningi og skal breytingin miðuð við dýrtíð- ina eins og hún er í byrjun hvers ársfjórðungs. 2. gr. Á fiskveiðum (með lóð, þorskanetum, reknetum og herpinót) sé mánaðarkaup á eimskipum og mótorskipum með 150 hestaflavél og stærri: 1. vélstjóra 4% af brutto afla. 2- vélstjóra 3,3% af brutto afla. Launakjör matsveina, háseta og vélstjóra við allt að 150 ha. mótorvél sé samkvæmt gildandi samningum á mótorbátum og línugufubátum. Kaup kyndara á fiskveiðum sé hið sama og á flutningum. Þó aldrei lægra en kaup háseta reynist að vera fyrir mánuð eða veiðiferð. 3. gr. Á eimvélaskipum, sem sigla milli landa skulu vera 2 kyndarar cg aldrei minna en 4 hásetar á eimvélaskipum, sem mótorskipum. 4. gr. Skipverjum á skipum er eingöngu flytja fisk milli landa og flytja kol og annað í lestunúm heim, skulu hafa hafn- arfrí þar til affermingu er lokið og lestar hreinsaðar, og und- anþegnir næturvarðstöðu í heimahöfn fyrstu tvo sólarhring- ana. Hafnarfrí þetta sé þó aldrei minna en 24 klukkustundir. 5. gr. Útgerðarmaður greiði fyrir missi eða tjón á fatn- aði og munum skipverja í skipum af völdum sjótjóns, þar með talið tjón af eldi, 50% hærra en gildandi reglugerð ákveð- ur. G. gr. Ákvæði 1. og 2- gr. um kaup ,og kjör vélstjóra eru ekki bindandi fyrir meðlimi Vélstjórafélags íslands, sem bundn- ir eru samningum þess félags og sigla á áðurnefndum flutn- inga'- eða fiskiskipum- Ofannefndar kaupákvarðanir gilda ekki urú skip, sem eru í félagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. 7. gr. Ákvæði þessi um kaup og kjör gilda frá 1. janúar 1941 og þar til öðruvísi verður ákveðið. Reykjavík, 29. des. 1940. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur, Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.