Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. ítí«L ALI»VÐUBLA**<f> llM MIBLAM8 Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjörn og afgreiðsla: ALÞÝÐUHÚSINU. Símar: 4900 — 4906. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN. Árið 1940. /\ RSINS 1940, sem nú er um II það bil, a& vera „liöio í. aldanna skaut", mun lengi verða minnzt i sögtmni sem svartasta árgins, sem okkar marghrjáða mannkyn hefir lifað: Margar hörmuugar hafa dunið yfir það á fyrri öldum, bæði af náttúrunnar og manna völduoi. En aldrei hiafe borfuinar verið skuggalegri en á miðju átinú 1940, þegar svo að segja allt meginland Evrópu, frá Ishafi suður að Alpafjöllum og austan frá Rússlandi vestur að Atlantshafi var orðið villi- mennsfcu þýzka nazismans að bráð, og ekki var annað sjiáian- legt, en að í aos'igi væri æðis- gengið áhlaup á síðasta vígi sið- menningarinnar í yfirstandandi stríði, hér austan hafs a° minnsta kosti, England. Mörgum, sem unna frelsi og fól'kstjórn, lá við að örvænta á árinu 1940, eftir að þeir höfðu horft upp á það, 'hvemig hvert lýðræðislandið af ððru, Danmörk, Norégur, Holland, , Belgía og Luxemburg, hafði á aðeins rúm- um mánuði raeð lævísum svikum og blóðugu ofbeldi verið lagt undir hina nazistisku harðstjörn, og hvernig jafnvel stórveldi eins og Frakkland hafði á lítið Sengri tíma hrurið í rústir fyrir hinu nýja Húnaherhlaupi. En margir, sem minna lögðu upp úr rriál- stað og sko'óunium, hugguðu sig við það, að alltaf mætti fá „ann- að skip og annað föruneyti", og flýttu sér að hylla sigurvegariann til þess að lenda ekki röngu meg- in að Ieikslokum. Það var ömur- legt kjarkleysi og ístöðuleysi á að horfa fyrir hvern þann mann, sem finnur sig hafa þor til pess að standa og falla með hugsjón- um sínum og hefir óbilandi trú á sigur hins góða í þessum heimi. En þó að horfumar væru í- skyggilegar á miðju árínu 1940, hefir síðari helmingur þess sýnt það, a'ð þeir, sem ekki létu æðr- así', höfðu á réttu aö standa. Sig- urför hinnar nazistisku harð- stjórnar strandaði við Ermarsund. Þrau'tseigja og ator'ka 'hins enska lýðræðis varð ekki buguð nú frekar en endranær, þótt Eng- land stæði mánuðum saman eitt uppi, eftir að FrakklanJ baðst friðar. Og nú við áramótin era horfurnar orðnar allt aðrar en þær voru.fyrir sex mánuðum síð- an. Trúin á sigur frelsisins og lýðræðisinis í þessu stríði er aftur að styrkjast. Og sú trú byggist ekki aðeins á vaxandi frumkvæði Englands, heldur ogá hinni hug- prúðu vöm Grikklands síðustu mánuði ársins, sem sýnir, að það er ekki lengur vonlaust, jainvel fyrir smáþjóð, að geía varið Frh. á 4. síðu. OLEÐILEGTNÝJAR! H.f. Kexverksmiðjan Esja. í___ »ys*^r^s#s#^#^sí^^*s^s#*#>*^r*^s#sr^^#^^sr*s#*^*N#^#s*s* r.^N.>^^s#vsrv^-i#K#^jffs#^4^^r^#s#s#s#s*s^ GLEÐILEGTNÝJÁR! Þökk fýrir viðskiptin. Verzlun Péturs Kristjánssonar, Víðimel 35. Ásvallagötu 19. ' &#^&^#-*-++0>íh+>+*+# i ft<Nh#^^s»^>#s»s»s##sf-#<>#»>#*#sr^#»#*»#^s#<4^^ GLEÐ3LEGTNÝJÁR! Þvottahúsið Grýta. leilllegf nýjár! .é;K , _ ní'. Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. *0W**4blh++*+**IN**++;1^ GLEÐILEGTNÝJÁR! Þakka viðskiptin á umliðnu ári. Gísli J. Johnsen. GLEÐILEGTNÝJÁR! Axel Ketilsson. Sóffíubúð. r^*+*-tr*^*+++*>+*ir+<i^#-4*4^^ Mál og menning óskar ölluan íélagsmönnum sínum GLEPSLESSNÝJARS &*+>++++*+****++>é>*++**+**++^^ Mjðikarsaisalan liltalr Á gamlársdag er búSran vorum lokað kl. 4 e. h. Á nyjársdag eru búðirnar a'ðeins opnar kl. S—11 árdegis. !| Bæjarútgerð 'p Hafnarfiarðar óskar öllu sínu starfsíólki og viðskípta- mönnum gleðilegs og farsæls rSé s '! '. 'i 'p !! ;: '. 'l ll '. !! '. . '. I. i: GLEÐILEGTNÝJÁRI F. Hansen. GLEÐILEGT NÝJÁR! Hótel Björninn C,#^#^#^#<#>#^»j#>#^##^##>»#NNN^ &HHÞ<1+>9*m+!*+iNh*++0<*+^^ GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu, GLEÐILEGS NÝJÁRS óska ég öllum. Þakka viðskiptavinum mínuim og velunnurum hið liðna. » r^#S###^##^S##S##s#N##s GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Gunnlaugur Stefánsson. ***i+&*M**^'*w****&^^ i'. Óskum öllu okkar starfsfólki 9 • » s niiars S.f. Akurgerði. V *+++^-+**Í*++++*++*,+++*^^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.