Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUÐAGUR 31. DES. 1940. ALÞÝOUBLA^Ð AlPfBUBLABIB Ritstjóri: Stefán Pétursson. Rxtstjörn og afgreiðsla: ALÞÝÐUHÚSINU. Simar: 4900 — 4906. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN. Árið 1940. ,4 RSINS 1940, sem nú er um x 1 pað bil, að vera „Liðið í aldanna sfcaut“, mun lengi verða minnzt í sögtmni sem svartasta ársins, sem okkar marg-hrjóða mannkyn hefir lifað: Margar hörmU'ngar hafa dunið yfir pað á fyrri öldum, bæði af náttúrunnar og manna völducn. En aldrei hafa horfu’mar verið skuggalegri en á miðju árinu 1940, þeg'ar svo að segja allt meginland Evröpu, frá íshafi suður að Alpafjöllum og austan frá Rússlandi vestar að Atlantshafi var orðið villi- mennsku þýzka nazismans að bróð, og ekki var annað sj'áan- legt, en að í aðsigi væri æðis- gengið áhlaup á síðasta vígi sið- menningarinnar í yfirstandandi stríði, hér austan hafs að minnsta kosti, England. Mörgum, sem unna frelsi og fól'kstjóm, lá við að örvænta á árinu 1940, eftir að þeir höfðu horft upp á það, hvemig hvert lýðræðislandið af öðm, Danmörk, Noregur, Holland, Belgía og Luxemburg, hafði á aðeins rúm- U'm mánuði með lævísum svikum og blóðugu ofbeldi verið lagt undir hina nazistisku harðstjörn, og hvernig jafnvel stór\’eldi eins og Frakkland hafði á lítið lengri tírna hrurið í rústir fyrir hinu nýja Húnaherhlaupi. En margir, sem minna lögðu upjx úr mál- stað og sfco'óunium, hugguðu sig við það, að alltaf mætti fá „ann- að skip og annað föruneyli“, og flýttu sér að hylla sigurvegarann til þess að lenda ekki röhgu meg- in að Ieikslokum. Það var ömur- legt kjarkleysi og ístöðuleysi á að horfa fyrir hvern þann nmnn, sem finnur sig hafa þor til þess að standa og falla með bugsjón- um sínum og hefir óbilandi trú á sigur hins góða í jjessum heimi. Ein þó að horfurnar væru í- skyggilegar á miðju árinu 1940, hefir síöari helmingur þess sýnt það, a'ð þeir, sem ekki létu æðr- ast, höfðu á réttu að standa. Sig- urför hinnar nazistisku harð- stjórnar strandaði við Ermarsund. Þrautseigja og aioika hins enska lýðræðis varð ekki buguð nú frekar en endranær, þótt Eng- land stæði mánuðum saman eitt uppi, eftir að Frakkland baðst friðar. Og nú við áramótin era horfuinar orðnar allt aðrar en þær voru.fyrir sex mánuöum síð- an. Trúin á sigur frelsisins og lýðræðisins í þessu stríði er aftur að styrkjast. Og sú trú byggist ekki aðeins á vaxandi frumkvæði Englands, heldur og á hinni hug- prúðu vöm Grikklands síðustu mánuði ársins, sem sýnir, að það er ekki lengur voniaust, jafnvel fyrir smáþjóð, að geta varið Frh. á 4. síðu. CLEÐILEGT NÝJÁR! *##>##############s#s###s########s###sr#######»########sr>r#rsr#'##s#####»###>#####s> ‘ H.f. Kexverksmiðjan Esja. GLEÐILEQT NÝJARI Þökk fýrir viðskiptin. Verzlun Péturs Kristjánssonar, Víðimel 35. Ásvallagötu 19. GLEBILEGTNÝJÁR! Þvottahúsið Grýta. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar> Njálsgötu 87. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. GLitÐILEGT NÝJÁR! Þakka viðskiptin á umliðnu ári. Gísli J. Johnsen. GIEÐILEGT N Ý J Á R! GLEÐILEGTNÝJÁR! Axel Ketilsson. Sóffíubúð. óskar öllu sinu starfsfólki og viðskípta- mönnum gleðilegs og farsæls nýjárs. GLEÐILE.GT NÝJÁR! F. Hansen. fs^’*’s*'^'*s*-*'^''*'^#‘'*'*#############r##r#r######r#############r###########r###x ■ GLEÐILEGTNflÁR! Hótel Björninn. GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Stebbabúð. Mál og menning óskar ö.llu . ,. lagsmönnum sínum GLEÐILEGSNÝJÁRS Mlðibnrsaisalan tiipnlr Á gamlársdag er búöum vorixm lokað kl. 4 e. h. Á nýjársdag eru búðirnar aðeitijs opnar kl. 8—11 árdegis. GLEÐILEGSNÝJÁRS óska ég öllum. Þakka viðskiptavinum rnínum og velunnurum hið liðna. . Valdimar Long. GLEÐILEGTNÝJÁR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Gunníaugur Stefánsson. *••*'*'*##################* <* > Óskum öllu okkar starfsfólki pleöllegs nýiðrs S.f. Akurgerði. 1 <* #########<#>#######•###•<###################>## #r«r#-r#srrN#rsrrN#rsr##-r>##<r#«#rsr##sJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.