Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1940, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐÍ0 Framfarasjóður B.H. Bjarnasonar kaupmanns Umsóknir um styrk úr ofannefndiim sjóði sendist undirrit- aðri stjórnarnefnd hans fyrir janúarlok 1941. Til greina koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum fremur efnilegri til framhaldsnáms, sérstaklega erlendis. Þeir uimsœkjendur, sem dvalið hafa við framhaldsnám erlendis sendi auk vottorða frá skólum hér heima, umsögu kennara sinna erlendis með umsókninni, ef unnt er. Reykjavík, 30. desember 1940. Ágúst H- Bjarnason. Helgi H. Eiríksson. Vilhjálmur 1». Gíslason. Tilkynning mm blaðasðlu barna. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefir sam- kværat heimild í reglugerð frá 15. nóv.' 1933 bannað í ' frá og með 1. jan. n. k. blaðasölu drengja á götum úti innan yið 14 ára aldur og sömuleiðis blaðasölu telpna innan við 16 ára aldur. Brot gegn þessu varða sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. des. 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN. ÁBIÐ 1940. ' Frh. af 3. síðu. hendUT sínar og varovéifí frefsi sitt og sjálfstæði i vi&ureigninni við kúgiinaröfl nazismans og hins ítalska afbrigðis af honum, fas- ismans. Árið 1941 verður vafalaust erfitt ár. En Rcosevelt Banda- rikjaforseii lét í útvarpsræow þeirri, sem hann ffutti í fyrijnðtt, áreiðanlega í ljos sannfærvngu allra frelsisunnandi inanna um þessi áxamót, þegar hann sagði-. „Nazisminn vinnur að minnsta Ikosti ekki ságux í þessu stríði. Og það er meira að segja pegar hægt að geia sér góðar vonir um það, að því ljúki með fuiknn sigri frelsisins og lýðræðisins." ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 5876. Næturvörður er í ReykjaVikur- ig Iðunrcar-Apóíekum. ÚTVARPIÐ: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 —16.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í r.óm- kirkjuhni (séra Bjarni Jónsson). 19.10 Nýjárskveðjur. Létt lög (af plötum). 20.30 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. 21.00 Gamanvísur (Bjarni Björnsson • leikari). Hljómplötur: Gamlir dansar. 21.30 Ðanshrjómsveit Bjarna Böðvars- sonar leikur og syngur. 22.00 j Danslög. 22.30 Annáll ársins 1940 (V. Þ. G.). 23.65 Sálmur. Klukkna hringing. 00.05 Áramótakveðja. Þjóðsöngurimi, Hlé. 00.15 Dans- lög t!íl kl. 3.00. NÝJÁRSDAGUR: Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Jólatrésske fyrir börn félagsmanna verður haldin í Iðnó föstudaginn 3. jan. og mánud. 6. jan. kl. 3 e. h. báða dagana. AðgÖngu- miðar seldir í skrifstofu félagsins 2. jan. frá 1—7 e. h. og 5. jan. kl. 1—5 e. h. gegn íélagsskírteini. — Verð kr. 2,50. DANSAÐ VERÐUR BÆÐI KVÖLDIN FRÁ KL. 10. Gömlu dansarnir 3. jan. og nýju dansarnir 6. jan., þrettánd- anum. Aðgöngumiðar í skrifstofu félagsins- og í Iðnó frá kl. 6—9 e.h. með vanalegu verði, en eftir þann tíma með hækkuðu verði. Ný kolaverzlim. Kolaverzlun Suðurlands tekur til starta nú um áramótin. Hún mun gera sér far um að hafa ávalt á boðstólum GÓÐ KOL með lægsta verði. Hröð og góð afgreiðsia. — Hringið í síma 1964 og 4017. Virðingarfylst. KOIAVKRZLIJN SlJIIlIRIi^T;»S% SÍMAR 1964 &40H #£L%^ KUYKJAVÍK m nyja sia ¦ Fyrsta ástin. (FIRST LOVE.) Hugnæm og fögur amer- íksk kvikmynd. Aðalhlut- verkið leikur og syngur eftirlætisgoð allra kvik- myndavina DEANNA DURBIN. Sýnd á nýjársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 3. — Aðgöngurniða- pöntun í síma ekkí veitt móttaka. QLEÐILEGT NÝIÁR! KRIÐJUDAGUR 31. DES. ^ I9ML ¦CAMILA BIOHI Nýjársmynd 1941. Broadway Serenade. Stórfengleg söngmynd frá Metro-félaginu. Aðalhlut- verkið leikur og syngur hin vinsæla söngkona JEANETTE MACDONALD. Sýnd á Nýjársdag k!. 5, 7 og 9, Barnasýning kl. 3. GULLIVER f PUTALANDI. Gleðilegt nýjár! Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og minit- ingarathöfn mannsins míns og föður okkar, /.'""¦¦ Kristjáns Vídaííns Brandssonar. \ Guðbjörg Þorláksdóttir, börn og aðrir aðstandendur. UTVARPIÐ: 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á- varp forsætisráðherra. 14.00 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30—16.30 Miðdeg- istónleikar (plötur): Ýms tónverk. 19.25 Nýjárskveðjur. Létt lög (af pl'tum). 20.00 Fréttir. 20.30 Ní- unda symfónían eftir Beethoven (plötur). 21.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ÁRAMÓTAMESSUR, Dómkirkjan: Gamlárskvöld kl. 6, séra Friðrik Hallgrímsson, M. 11,30 eand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason, nýjársdag kl. 11, séra Bjarni Jónsson, kl. 5, séra Friðrifc Hallgrímsson. ¦ Fríkirkjan: Gamlárskvöld kl. ©, séra Árni Sigurðsson, nýjársdág kL 2, séra Árni Sigurðsson. Senáiberra NorSmauna og frú og Esmarch munu vera á nýjárs- dag f'rá kl. 3—5 í norska konsúlat- inu, Hverfisgötu 45. Auglýsið í Alþý8ublaðin«. í LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „UM ÞÓB" eftir Maxwell Anderson. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 til 5 í dag. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. GLEBSLEGTNÝJÁR! Þökkum fyrir viðskiptin á liðna árinu. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. F. H. HAUKAR. Aiamðtadansleik halda félögin í G. T.-húsiniu í Hafnarfirði á Gamlárs- kvöld kl. 10.30. SKRAUTHÚFUR — GÓÐ HLJÓMSVEIT — KONFETTI Hvergi betra að skemmta sér á gamiárskvöld. — Pantið að- göngumiða í síma 9141. — Aðeins fyrir íslendinga. Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Knattspyrnufélagið Haukar. GtEÐILEGTHfJAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. *Jlmnn6ergs6rœbur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.