Alþýðublaðið - 02.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN 'iysf?" ¦ {rs'i ÍÁ' S' .i-* XXII. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 2. JAN. 1941. 1. TÖLUBLAÐ Öll Dagsbrúnarvinna, einnig Bretavinnan, stöðvuð í dag. ------------ 4 — Félagsfundur ffelldi f gær samkomulag samnlnua^ nefndarinnar við atvinnurekendur og auglýsti taxta, sem atvinnurekendur neituðu ao ganga ao. 0LL DAGSBRÚNARVINNA hér í bænum var stöðvuð í morgun, þar á meðal einnig Bretavinnan. Þetta var gert samkvæmt ákvörðun Dagsbrúnarfund- arins, sem haldinn var í gær, þar sem samþykkt var að ' Jella samkomulag það, sem samninganefnd Dagsbrúnar hafði gert við atvinnurekendur og auglýsa í þess stað nýjan kauptaxta. En atvinnurekendur rieituðu strax í gærkveldi að láta vinna samkvæmt honum. Hinn nýi kauptaxti, sem samþykktur var, felur ekki aðeins í sér fulla dýrtíðaruppbót heldur og styttingu vinnudagsins í 8 raunverulegar vinnustundir og breytingu á grunnkaupinu sam- ivæmt því úr kr. 1.45 á klst. í dagvinnu upp í kr. 1.62; úr kr. 2.15 í eftirvinnu upp í kr. 2.43; úr kr. 2.70 í nætur- og helgi- dagavinnu upp í kr. 3.24. DagsMnarfundurinn Til Dagsbrúnarfundarins, sem haldinn var í gær, og samþykkti þennan kauptaxta var boðað á gamlársdag, eftir að samninga- nefnd félagsins hafði náð sam- koniulagi því við atvinnurekend- ur, sém sfcýrt var.frá hér í blað- jnu í fyrradag'. Petta samtoomulag var í því fólgið að verkaihénn skyldu fá dýrtíðina að fullu hætta saam- kvæmt vísitölu hagstofunnar og skyldi kaupið verða reiknað út mánaðarlega. M skyldu verka- Vionustððvun hjá iðn- rekendum í Reykjavik. *------------------ loja, félag verksmiojufélks, fér íram á hækkun grunnkaupsins, en atvinnurekendur neituou. VERKFALL hófst í morgun á öllum vinnustöðvum meS- lima Félags íslenzkra iðnrekenda hér í Reykjavík. Þrátt fyrir ítrekaðar samningaumleitanir fyrir og um ára- mótin tókst ekki að ná samkomulagi milli „Iðju", félags verk- smiðjufólks, og fulltrúa iðnrekenda. Þegar svo var komið ákvað stjórn „Iðju" að hefja vinnu- stöðvun í morgun og var hún framkvæmd allsstaðar, Wiðtal við formann ,íðju* Alþýðublaðið hafði í morgun samtal við Runólf Pétursson, forrnann „Iðju", og sagði hann: „Við saminingaumleitanimar fcröfðuimst við í byrjun hækkunar grunnkaups um 15<>/o, síðar slök- wðium við nokkuð á þessu atriði, en án þess að það leiddí jil samkomulags. Atvinniurekendúr buðu aðerns fulla dýrtiðaruppbót, en neituðu öðfrum brteytingum á á kaupinu. Ég vil taka það fram að >m. a. vegna þess hve okkar stétt er ung, er grunnkaup mjög lágt og ffiisjafnt. Skal ég til dæm- nefnd að stúlkur, sem haf a unnið a. m. k. heilt ár hafa aöeins 75 i aura um tímann. Við leggjum vit- anlega ráka áherzlu á að fá þessu ^breytt til bóta — og deilan leys- ist ekki fyrr en það er fengið. Mjög mikil eining ér í okkar félagi um kröfumar og hafa félag ar okkar aldrei staðið eins vel saman." Blikksmiðír gera verkfall. EKKERT samkomulag hefir náðst milli blikksmiða og atvínnurekenda- Kröfðust blikksmiðir hækkT Frh. á 2. siðu. menn sem yrðu fyrir slysi við vinnu fá fullt kaup hjá atvinnu- rekenda í 6 daga. Hins vegar höfð;u atvinnurek- endur ekki ^viljað fallast á stytt- ingui vinnudagsins eða neina breytingu á grannkaupinu. Dags- brúnarfunduripn í gær var rngög vel sóttur og urðu þar töluverð átök um það hvoxt gengið skyldi að þessu samkomulagi. Öll samninganefndin,) — en i benni voru fulltrúar allra flokka í Dagsbrún, þíélr Jón S. Jónsson fyrir Alþýðuflokksmenn, Jón Gu'ðlaugsson íu hópi hinna svo- nefndu Héðinsmanna, Sigurður Halldórsion og Gísli GuÖnason úr hópi Sjálfstæðisfiokksverka- m'anna og Sigurður GuÖnason af hálfu •feommiinista, — mælti með þvi að genglð yrði að samkom'u- laginu. Hafði Jón S. Jójnsson framsögu af hélíú samninga- nefndarinnar. Umræður urðu all- harðar'. Sex ræðumenn af hálfu kommúnista, þar á meðal Hall- giímur Hallgrímsson, Eggert Þor- ' bjarnarEOn, Edvard Sigurðsson og Guðbíandur GuömundssDn ag e'nn Sjálfstæðismaður," Jón Agnars, töluðu ákveðið á móti þvi, að gengið yrði að samkomu- laginu — og lögðu til að auglýst- lir yr'ði í'þess stað kauptaxti sá, er síðan var sámpykktur. Studdu peir. þá tillögu sína fyrst og fiemst n:eð því, að Bretarmyndu viðurkenna táxtann undir eins og íslenzkir atvinnuiekendur efíir {:að ver'öa að ganga að honum. Við a'kvæðagreiðsiuna var 5-amko mii í ag e a mninganef ndar- innar við atvinnurekend'ur . fellt með 446 atkv. gegn 101, erj 15 seðlar voiu auðir. Síðan var greitt atkvæði um hinn nýja kaup'axta, og var hann samþykk'ur með. öllum gre'ddum atkvæðvim. Hinn nýi kauptaxti yar síðan strax í gærkveldi filkynntuir at- vinnurékendum, en pe\x lýs'tu þvi strax yfir, að þeir myndu ekki láía vinna samkvæmt honum. Pá fór stjóm Dagsbrúnar í 'nótt á fund fulltrúa brezka setuliðsins o^ afhíin I horon h'nn ný a 'axta en hann svaraði, að málio myndi verða lagt fyrir yfirforingjann og myndi brezki sendiherrann koma svari foringjans á framfæri við félagið. Þegar verkamenn i Bretavinn- unni mættu til vihnu í morgun, var þeim tilkynnt, að ekki væri annað vitað, en að hinn gamli ! Frh. á 2. síðu. ! Sex verlalfðsf élðg undirrit nðn sapinp nm áramótin ------------------?——— Preetarar, bókbíndarar, hnsgagnabélstrarar, Ms- gagnasveinar, hSjéðfæral. og Báran á Kyrarbakka. — » í Fengu HU fulla dýrtiðaruppbét. O EX verkalýðsfélög hafa undirritað safnninga við at- ^* ^vinnurekendur nú um áramótin auk þeirra, sem getið var í síðasta blaði. Öll þessi félög hafa fengið kröfu sína um fulla dýrtíðaruppbót uppfyllta og auk þess nokkrar breytingar á kjörum sínum. Þessi verkalýðsfélög eru: Hið íslenzka prentarafélag, Bókbindarafélag Reykjavíkur, Sveinafélag húsgagnabólstr- ara; Sveinafélag húsgagnasmiða, Félag íslenzkra hljóðfæra- leikara og Verkamannafélagið Báran á Eyrarbakka. • Prenfarar og bókbindarar sömdu um fulía dýrtíoaruppbót, en enga biéytingu á grunnkaupi. Persónulegar kaupbætur hjáþess- uan tveimur félögum frá árinu 1939 verða óbreyttar. Húsgagnabölsíiraiiar söfndu um fulla dýrtíðaruppbót og styttingu vinnudagsins með hækkun káups í samræmi við það. Styttist vinnu dagurinn hjá þeim úr 10 stundum í 9Vs- Húsgagnasmiðir sömdu upp á fulla dýrtiðatuppbót og lítilshátt- ar breytingu á kjörunum að öðru leyti. Hljöðfæraieikarar sömdu um/ fulla dýrtiðamppbót og ýms önn uí fríðindi, veikindadaga og sum- arleýfi. Verfcamenn á Eyrarbakka gerðu þá beztu samninga, sem enn hafa verið ger&ir. Gáfu þeir út taxta, sem hreppsniefndin, en hún. eí aðal viðurkenndu'r atvinnurekandi á staðnum befir viðu'rkennt sem samming. Grunmkaup verkamaaina hækkar úr kr. 1,23 upp í kr. 1,56. þá fá þeir fulla dýrtíðaruppbót, reiknaða ársf jórðungslega, en ekki aðrar breytingar á kjörunium. v Ýms verkalýðsfélög bæðá hér í bæraum og út á landi munu ræða við atvinnurekenduT í dag, þar á meðal sjómannafélögin við eigendur verzlunarskipanna. Iðgjliin til sjnkrasamlags ins hækkuð nm 1 krónn. daMahækkiinin á árinu er á^ ætluð usii 400 púsund krénur. Samtal við formann sjúkrasamlagsins. Iðgjöldin tri Sjúkrasam- lags Reykjavíkur hækka frá þessum áramótum um 1 kr. — úr 4.50 upp í kr. 5.50. Þessi samþykkt var gerð á fundi stjórnar S.R. rétt fyrir áramótin. ,,Og raunverulega hefðum við þurft að hækka iðgjöldin upp í 6 krónur til að vera öruggir um að standast áætlanirnar," sagði formaður S. R. í samtali við Al- þýðublaðið í morgun. Hann sagði enn. fremur: „öll útgjöld Sjúkrasamlagsins hafa vaxið gífuriega á •, síðastliðnu ári. Útgjöldin á árinu hafa verið 1,620 þús 'kr. Tekjur þess hafa orðið svo að segja eins og gjöld- in. Við geru/m ráð fyrir að út- gjaldahækkunin á árinu, sem nú er byrjað nemi um 400 þús. kr. Þar af er hækkun vegna lyfja áætluð um 200 þús. kr., en lyf ja- kostnaðurinn var allur síðastlið- ið ár an 425 þús. kr. Rétt fyrir áramótín nú gekk í gildi ný lyf ja- sikrá með gífuílegri hækkun á lyfjum. Þá eru nýir samningar við lækn ana og hafa þeir aukinn kostnað í för með sér, sem er áætlaður allt að 100 þús. kr., en kostnaður vegna læknanna naim á árinu á 5 hundrað . þús. krónur. Pá má búast við allmikið aukn- um kostnaði vegna sjúkrahúsanna en greiðslur S. R. til sjúkrahús- anna voru um 500 þús. kr. s- 1. ár. Ég vil taka það fram að, þö að sjúkrasamlögin njóti styrkfa frá hinu opinbera, þá verða með- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.