Alþýðublaðið - 03.01.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.01.1941, Qupperneq 1
AIÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGUR 3. JAN. 1941. 2. TÖLUBLAÐ Svar brezka setuliðsins er komið: Það segir upp öllum verkamönnum, sem hjá þvi unnu. -----*---- . Kommúnistar hefja snndrnngarsfarfið. \TINNUSTÖÐVUN DAGSBRÚNAR má nú heita alger. * Það er ekki unnið nema hjá einum þremur smáat- vinnurekendum, sem hafa gengist inn á að borga hinn aug- lýsta taxta. Verkfallsverðir voru skipaðir í gær og vöktu þeir í nótt á vinnustöðvunum eða í nágrenni þeirra og höfðu einnig opna skrifstofu til þess að hafa gætur á því að verkfallsbrot yrðu ekki framin. Hefir verkfallið til þessa í alia staði farið fram með friði og reglu og verkamenn sýnt einingu og samhug um ákvörðun félagsins. Frá Bremen. Ægiiegar loftárásir á Brem eo Mi í nðtt og fyrrioðtt -------.------- 20 000 efidsprengjum var varp aé nlHur yfíp fiiana í fyrrinétt. 'mm^mmmmmmmmmmm^mmm~"mmmmmm"mmm .*ryjniiéí83£& C PRENGJUFLUGVÉLAR BRETA gerðu í nótt og í ^ f fyrrinótt þær ægilegustu árásir á þýzku hafnarborg- ina Bremen, sem gerðar hafa verið á nokkra þýzka borg síðan stríðið byrjaði. í árásinni í fyrrinótt, ,sem stóð í 3V2 klukkustund, var 20 000 eldsprengjum varpað niður yfir borgina. Stóð hún eftir árásina í ljósum logum á mörgiun stöðum og var eldbjarminn svo mikill yfir borginni, að brezku flugmennirnir sáu hann úr 200 kílómetra fjarlægð, þegar þeir voru yfir Zuidersee á Hol- landi á leiðinni heim. Þegar síðari árásin hófst í nótt, logaði enn í rústunum á mörgum stöðum. En hálin af hinum nýju sprengingum voru einnig svo mikil, áð eldbjarminn sást alla leið til hollenzku landamæranna. Varð fyrir bil og beið bana. ANÝJÁRSKVÖLD varð maður, Þorsteinn Guð- laugur Guðjónsson frá Hell- issandi, fyrir bíl á Fríkirkju- vegi og beið bana. Þorsteinn var gestkomandi hér í bænum, hafði verið í Sandgerði síðan í haust, en var í heimsókn hjá móður sinni uni jólin. Orsök slyssins telur bílstjórinn, sem stýrði bílnum, sem Þorsteinn varð fyrir, vera þá, að hann hafi verið blindaður af ljósum frá bíl, sem kom á móti honum. Slysið vildi til á móts við frí- kirkjuna. Bifreið R. 1216 kom norður veginn. Kom þá bíll suður veginn með sterk Ijós, sem wrðu bilstjóranum á R. 1216 til mikilla óþæginda. Um 1-eið og bílstjórinn á R. 1216 fór fram hj,á hinum bílnum heyrði hann bnothljóð og neyðaróp. Fór hann Frh. á 2. síðu. Lokið er að semja um kaup landverkamanna. Samkvæmt þeim samningum fá verkamenn örlitla hækkun á grunnkaupi cg fulla dýrtíðaruppbót. Áuk þess hefir félagið gert samninga við eigendur M/s. Fagranes. — Grunnkaup hvers háseta og 1. vélstjóra hækkar um 50 krón- ur á riiánuði, en 2. vélstjóra um 60 kr. á mánuði. Auk þess fá þessir menn fulla dýrtíðarupp- bót. Svar brezSa setuliðsins. Vinnustöðvunin er nú einn- ig orðin alger hjá brezka setu- liðinu, en þar unnu síðustu dag- ana um 1800 verkamenn. í gær barst Dagsbrún gegnum ríkis- stjórnina svar það, sem brezka setuliðið hafði lofað, þegar því hafði verið tilkynntur hinn nýi taxti í fyrrakvöld. Var því lýst yfir í svarinu, að hverjum þeim verkamanni, sem komið hefði í vinnu í gær hjá hrezka setuliðinu, myndi verða greiddur gamli kauptaxt- inn, en síðan sagt upp vinnu þegar vinnutíminn væri úti í gærkveldi. Frá og með 3. jan- Verkalýðsfélag Hólmavíkur samdi í gær. Grunnkaup var áður lágt, en það hæk-kar um 15—20% úr 90—100 aurum upp í kr. 1,20, raunveruiegt kaup. Þá fá verkamenn fulla dýrtíðaruppbót, reiknaða mán- aðarlega. Ýmsar breytingar til bóta fengust auk þess á kjörunum. Lítið hefir gerzt í málum fé- laga hér í Reykjavík. Frh. á 2. síðu. úar yrðu aðeins brezkir her- menn teknir í þessa vinnu og ef vinnustöðvunin héldi áfram gæti svo farið, að ómögulegt yrði með öllu að ráða íslenzka verkamenn í hana. Bréf setuliðsins er orðrétt svo hljóðandi: ,;VinnudeíluT þær, sem nú síanda yfir, snerta brezku bern- aðaryfirvöldin, og þau óska þvi eftir að skýra afstöðu sína fyrir íslenzku ríkisstjóriiinni. (1) Þann 30. d-es. barst tilkynn- ing frá félagi múrara um nýjia kauptaxta og vinnuskilyrði. Það er ekki Ijóst, hv-ort þessir taxt- ar hafa verið ákveðnir með sam- komuiagi við vinnuveitendur, og eru hemaðaryfirvöldin alls ekki aðilar að neinu slíku samko'mu- lagi. En þar sem múrararndr hafa samt sem áður ekki b-einlínis lagt niður vinniu, eru brezku hernað- aryfirvöldin reiðubúin til þess' a-ð halda áfram að greiða þann kaup taxta, s-em gilti fyrir 1. janúar, og að borga eftir á, ef samfcomu- lag tekst seinna um hærri kaup- taxta. Þau líta engu síður svo á að grunntaxtinn ætti að hald-ast óbreyttur. (2) Óráðnu verkamen-nirnir (Dagsbrún) tilkynntu brezku hern- aðaiyfirvöldunum ekki fyrr en kl. 10,45 e. h. 1. janúar, að þ-eir mundu h-efja verkfall, ef ekki væri gengið að fcröfum þeirra. Þessar kröfur v-oru á þá leið, að grunntaxti skyldi vera kr. 1,62 og verðlagsuppbót, ér næmi 42»/o, fyrir 9 stunda vinnudag, auk klukkutíma í kaffi. Sem stendur fá þeir kr. 1,45 og 27»/o verðlagsuppbót fyrir 10 stunda vinnudag. Eftir því/ sem fyrir liggur, vilja vinnuveitendur ekki sa-mþýkkja hækkuti gru-nntaxta-ns, ón em hins vegar fúsir til að fallast á verðlagsuppbót, er nemi 42°/o fyrir 10 stunda vinnudag, og hafa verkametmimir lagt niður vinnu. Vegna hemaðarlegrar nauðsynjar er hernaöaryfirvöld- Frh. á 2. síðu. Brezku flugvélarnar vörpuðu sprengjum sinum á skipasmíða- stöðvar borgarinnar, kafbáta- smíðastöðvar og verksmiðjur, og er tjónið tvímælalaust tali-ð hafa orðið meira en í noikkurri loftárás á Þýzkaland hingað til. Frh. á 4. síðu. býzkar fligvélar komnar til ítalia tii hjálpar itðlim. Og itðlsku fiugvélarnar, sem áttu að lierja á England, kallaðar frá Þýzkalandi ÞAÐ hefir nú verið opinberlega tilkynnt í Rómaborg, að þýzkar flugvélasveitir séu komnar til Ítalíu til hjálp- ar ítölum, og er almenningur kvattur til þess að hafa góða samvinnu við þær. Þá hefir einnig verið tilkynnt I arnar, sem sendar hefðu verið í Rómaborg. að ítölsku flugvél- • Frh. á 4. siðu. Launasamningarnir: Atkv.greiflsla biírei aðhefjastnmviiinsíln! —.- -.---— Twö ný félög fiiafa siéaii i gæa* C nndirrltað samninga. SÍÐAN í GÆR liara borizt fréttir af tveimur verkalýðf félögiun, sem hafa að nokkru eða öllu leyti lokið við samrúnga við atvinnurekendur. Þessi félög eru Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Hólmavíkur. Verkalýðsfélag Akraness er í 5 deildum, fyrir land- verkamenn, sjómenn, verkakonur, vélstjóra og bifreiðastjóra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.