Alþýðublaðið - 04.01.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 04.01.1941, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ LAUGARDAGUR 4. 3AN. 1941. ---------áLÞYÐUBLABIð —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau u AI, ÞÝDUPEENTSMIBJ AN Örlög Ítalíu. Bygging verkamanna- bústaða á Akureyri. Samtal við formann bygginga* félagsins Erling Friéjónsson. Einn hinna nýju verkamannabústaða á Akureyri. ÞANGAÐ TIL 11. júní síöast liðið sumai', að Mussolini gekk opinberlega í liö með Hit 1 er og sagði Englandi og Frákklandi strlÖ á hendur, höfðu viti bornir menn ógjarnan vilj- að trúa því, að nokkur ítölsk stjórn gæti gert slíka vitleysu. Sú vantrú var byggð á þeirri skynsamlegu yfirvegun, að ítalía gæti í rauninni ekkert annað haft en ógæfu og bölvun af því að Taila’*í stríðið við hlið Þýzka- 'lands, hvort sem það ynni stríðið eða ekld. Því að tapaði Þýzka- land stríðinu, þá myndi italía verða að bera með því ósigur þess. En ynni Þýzkaland hins vegar stríðið, myndi það verða svo voldugt á meginlandi Evróp'u að jrar yrði ekki rúm fyrir nein önnur ríki en undirtyllur þess, og Italía yrði þar af leiðandi upp frá því raunverulega ekkert annað ■én þýzk hjálenda, sem yrði að fara í einu og öllu að vilja Þýzkalands. Þetta sáu stjórnmálamenn ítalíu árið 1914, þegar heirns- styrjöldin var að hefjast, og þess vegna sviku þeir gamla þrí- veld'abandalagið við Þýzkaland og Austurríki og gengu meira að segja í lið með Bandamönnum á móti Miðveldunum áður en ár var iiðið af stríðinu. En Musso- lini var í fyrrasumar orðinn svo mglaður af þeirri svi'kamyllu, sem hann og Hitler höfðu árum saman ieikið sameiginlega í al- þjóðamálum, að hann var ekk i lengur fær um að hagnýta sér þetta fordæmi fyrirrennara sinna í valdasessi á Italíu, enda þótt hann hefði sem áróðursmaður átt verulegan þáítft í að sikapa það og þá skilið það ofurvel, að ítalía gat enga aðria skynsamlega stefnu tekið, en að losa sig við banda- lagið við Þýzkaland og taka upp samvinnu við England og Frakk- land. i.Og nú er ítalía að byrja ab taka út þær hörmungar og þá niðurlgegingu, sem Mussolini leiddi yfir hana með stríðsyfirlýs- ingu sinni i fyrtasuuiar. En rás vTðburðanna leiðir ýnargt í Ijós, sem hugsunina hefir jafnvel aldrei órað fyrir. Fram- sýnir menn töldu, að fyrir ítalíu gæti, eftir að hún væri komin í stríðið við hlið Þýzkalands, ekki legið nema annað tveggja: að ierida undirj ok þess, ef það sigr- aði, eða að hrynja í rústir um leið og það, ef það-biði ósigur. En nú hafa viðburðirnir siðustu vikivrnar og dagana sýnt, að italía á ekki einu sinni iengur um þetta tvennt að velja. Hún verður fyrirsjáanlega að þola hvorttveggja: Fyrst þýzka kúgun og síöan hinn sameiginlega ó- sigur. Fyrir nokkru síðan, eftir að ítalir voru farnir að fara hverj'a óförina annari hraksmánarlegri fyrir Grikkjum við landamæri Albaníu' og Bretuin við landa- mæri Libyu, kvisaðist það, að þýzkir fiugmenn og leynilög- negiumenn úr hinni alræmdu Gestapo Himmlers væru byrjaðir að streyma til ítalíu og dreifa sér þar á aiia hernaðarlega þýðingar- miikla staði. Nú hefir þetta raun- vemlega verið staðfest. Það er viðunkennt opinberiegá í Róma- borg að heiiar þýzkar flugsveitir séui komnaT til ítalíu til að „hjálpa" ítðluim ’(á GeStapomenn- ina er af klókinduim ekki minnzt), og fólkið hvatt til þess að taka vel á móti þeim. Það er byrjiunin á raunve’rulegri innrás Þjóðverja á ítatíu, þótt hún sé framkvæmd undir yfirsikini hjálpar og lið- veizlu. Ofan á ok ítalska fasisnians, sem ítalska þjóðin hefir orðið að bera áru'm samian, bætist nú ok þýzka nazismans. Það getur vissuiega orðið til þess að veita Mussolini stuttan gálgafrest gegn því, að hann láti sér hér eftir- nægja að vera val dalaust verk- færi Hitlers þar, sem hann hefir hingað til verið einræðisherra. En öTlög sín flýr hann ekki þess vegna. Öfarirnar munu halda á- fram austur í Albaníu og suður í LibyU', þTátt fyrir allar þýzkar flugvélar og leynilögregiuspæj- ara á ftalíu. Og neyðin og hungr- ið meðal ítölsku þjóðarinnar minnkar ekki við það, að vaxandi hópUT af þýzkum sníkjudýrum leggst á hina'r fátæklegu mat- vælabirgðir hennar. Uppreisnin og hrunið verður á sínum tíma aðeins þeim mun ægilegra. LITLAK sögur hafa farið af byggingamálum al- þýðunnar á Akureyri og hef- ir þó verið starfandi hygg- ingarfélag þar samkvæmt lögunum um verkamanna- bústaði síðan 1930. Þetta fé- lag lét mjög lítið að sér kveða þó að það léti byggja nokkur hús, sem ekki vöktu neina sérstaka athygli og bentu að minnsta kosti ekki fram á við í byggingarmálum verkamanna. A þessu hefir nú orðið mikil breyting og hefir fé- lagið nú byggt þrjú hús á á- gætum stað eftir nýjustu tízku um allan útbúnað, en þó án alls munaðar, og þykja hús þessi til fyrirmyndar. Erlingur Friðjónsson bæjar- fulltrúi á Akureyri hefir verið staddur hér í hænum undan- farið 'og liefir Alþýðublaðið spurt hann um þessar hygg- ingar félagsins, en hann er for- maður þess. Hann sagði meðal annars: „Byggingarfélag Akureyrar var stofnað uim 1930 og hofir það séð um byggingu nokktirra húsa, sem að einhverju leytd hafa not- ið lána úr Byggingarsjóði Verka- inanna en lögum um byggingar- félög var þó ekki fylgt í staxf-, semi félagsins mema að nokkru ieyti fyrr en á síðasta ári .að félagsmálaráðherra skipaði nýjan formann fyrir félagið, lögum fé- 1 lagsins var breytt í samræmi við iandslög og ný stjórn kosin fyrir félagið. Hin nýja stjórn tók við störf- ium í janúaTmániuði 1939 og hóf þá strax undirbúning að liygg- in,gu þriggja íbúðarhúsa fyrir tvær fjölskyldui hvert. Bygging húsanna hófst í september í fyrra og va'r hún það á veg komin 14. maí s. 1. að eigend'ur gálU' f.utt i íbúðirnar þá. Þrátt fyrir mikia erfiðleika við irtvqgun efnis til bygginganna, er nú frá þeim gengið tit fullniustiu. Eru tvö húsin með tveimur 3 heirberja íbúðum hvert, en eittN fneö 2 tveggja herbergja íbúðum. Sérstök miðstöð er í hverri í- búð, rafmagnsleið'sla fyrir ljós, suiðu og hitia, steypubað og geymsla. Húsin eru ein hæð án kjallara og geymslu komið fyrir i útbyggingum á tveimur húsun- uan ásamt þvottakliefa, en í ein'u húsinu er þvottaklefi og geymsla inni í húsinu. Út'veggir húsanna eru úr stein- steypu, stoppaðir innan meðtorfi sem vírnet er strengt á og er það fest steinsteypuhúð, sem myndar vegginn að innan. Skilveggit eru ýmist úr steinsteypu eða steinhúð í vírgrind. Utan eru- húsin klædd skeljasandi. St'rax þegar hin nýja stjórn tók til starfa sótti hún um sér- stakan reit fyrir byggingar fé- lagsins í framtíðinni, en áður höfðu hús félagsins veTið byggð siitt á hverjum stað í bænlum að undanteknum 3 húsum, sem byggð væru við eina götu bæjax- ins. Ákvað bæjarstjórn Akureyr- ar, eftir tillögu skipulagsnefndar ríkisins, stað fyrir byggingar fé- lagsins utarlega á Oddeyrinni, við gvonefndan Eyrarveg. Hefir skipu lagsnefnd gert uppdrátt af bygg- ingarreit þessuin stað fyrir um 40 tveggja íbúða hús, og eru þaui 3 hús, sem byggð hafa verið nú, fyrstu húsin í þesslum bygg- inganeit". „Hldur“ IANGFLEST þeirra leikrita, _j sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir árlegá, eru eftir erlenda höfunda. Eigi verðu,r, þó með sanngirni um kennt ræktarleysi við verk íslendinga, helduir hinu, að á því sviði befir ei verið um auðugan garð að gresjia, þrátt fyrir þann mikla fjölda Islend- inga, sein viö skáldskap fást. Hiins vegar lætur það að líkum, að alþýða manna muni bezt njióta íslenzkra Leikrita, sem vaxin ’eru upp úr islenzkum jarðvegi og atvinnuveguim, því hver er sínum hnútum kunnugastur. Mörg af leikritum hirma éldri höfunda okkar hafa verið sýnd hér og aðsókn að þehn ofíast verið mikil, enda þótt á þeim S'éu ýmsir' galiar, að dómi kunn- áttumartna á þessu sviði. Hið sama verður ekki sagt urn leikrit þau, sem Leikfélag R'eykjiavík'ur hefir sýnt eftir yngri íslenzka höf- unda. Aðsökn aö þeim sýningum hefir í bezta falli verið sæmileg; en eigi svo góð, að hvatning geti talizt fyrir félagið eða höfundia þá, sem hlut eiga að máli. Er illt til þess að vita, því að öllu at- huguðu munu yngri höfundar alls eigi sitanda hinum eldri að baiki, einkum ef miðað er við frumsmíð beggja. Hins vegar kann þvílíkt tómlæti að valda því, aö hinir ungui rithöfundar leggi árar í bát, eða á hinu leitinu, að enginn fáist tii þess að leggja f kostnað við sýningu á verkum þeirra, ef útlit er fyrir, að tap verði á'því. Síðasta leikritið eftir' íslenzkan höfund, sem leikfélagið hefir sýnt, er „öldur“ eftir séra Jabob Jóns- son. Þetta leik’rit er' ramíslenzkt. Höfund'ur þess verður ekki um það sakaður, að hann seilist aftur í gráa formeskju til efniviðar, né hitt, að hann fjalli hér urn efni, sem hann sé ókunnugur. — Hann pr upp alinn í fiskijiorpi á Auist- fjörðum og auk þess stundað'i hann prestsstörf í fjölmennasta sjávarþorpi eystra um nokkurt árabil. — En efni leikritsins er einmitt sótt i þess konar um- hveTfi. Gefst trauðla betra tæki- færi til þess að skyggnast inn í hug 'Og hjarta hi'nna dulu sjó- manna en með því að vera hvort- tveggja í senn vinur þeirra og sálusiorgari. Þess sjást og glögg dæmi, að hlöfundur þekkir vel fólkið, sem hann er að lýsa, kosti þess og galla. Honum þykir væirt upn það og veit, að dugur þess óg drengskapur sigrar, þegar á heTðir, enda þótt oft sé látió vaða á súðum. Ekki verður annað sagt, en að leiikritið sé, frá höfundar hendi, þjóðlegt í b'ezta máta og að með- fei'ð leikenda á þvi hafi alls staö- ar verið góð og hjá suimum með ágætuan. Það hefir verið fundið leikrit- inu til foráttu, að það sé lekki frumlegt. Unr það mun ég eigi deila, því það aetla ég, að æra megi óstöðugan, ef úr þvi ætti að skera, hvað frumlegt sé og hvað eigi frumlegt. — Hvað,sem uim það er, tel ég hitt skipta meira máli, að héc er á ferð ram- íslenzkt verk, lifandi þáttur’ úr íslenzku atvinnulífi, leifturmynd úr lífi íslenzkra sjómanna, sein vafalaust kunna að rneta leikritið ekki síður en við, sem kynnzt höfum lífi þeirra og hugsunar- hætti um stundaTsakir'. Þá hefir verið hneykslast á því, að sjá sjóklæði og gúmmírosa- bullur á leiksviði og talið erfið- leikum hundið að tiilka næmar tilfinmngar íklæddur svo „ófín- um“ búningi. Þar er því til að svara, að á leiksviði lífsins túlka menn tilfinningar sínar engu síð- ur klæddir erfiðisbúningi en skrautklæðum. Ég sá leik þennan, er hann var sýndur hér síðast 15. des. s. 1. Aðsókn var léleg, enda slokknuðu ljös borgarinnar, er sýning skyicii hefjast. Var þá sýningunni af- lýst og' leikhússgestir tóku að tínast burt. Ljósin komu þó brátt aftur, og snem þá margir við, og var leikurinn sýnd'ur fyrir hálftómu húsi. Vár bonlum prýði- lega tekið, enda þótt ljósin slokknúðu hvað eftit annað, svo að leika varð við kertialjós. Það væri illa farið, ef hætt yrði við sýningar þessa leifcs við svo búið. Væri óskandi, að L. R. sæi sér fært að hefja sýningar á því að nýju nú eftir áramótin, svo að Reykvíkingum gefist kost- [ur á að reka af sér það bleyðiorð, a‘ð þeir séu margir hverjir orðn- I Frh. á 4. siðu. Málarasveinar! Skrifleg atkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu Sveina- sambands byggingarmanna um hvort hefja skuli vinnu- stöðvun, hafi ekki náðst samningar við Málarameistarafé- lag Reykjavíkur innan 7 daga frá því atkvæðagreiðslu var lokið. Atkvæðagreiðslan fer fram sunnudaginn 5. janúar — mánudagsins 6. janúar frá kl. 9—21 báða dagana. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.