Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. MÁNUDAGUR 6. JAN. 1941. 4. TÖLUBLAÐ DAGSBRÚNARVERKFALLIÐ : Tvetr komúnistar teknlr fastir af brezku Iðgreglunnl fyrir und irróður meðal hermannanna. ---» Dagsbrúnarstjórnin lýsir yfir, að athæfi þeirra sé henni og Dagsbrún óviðkomandi ¥ , ÐAGSBRÚNARVERKFALLINU situr allt við það sama og á laugardag. Hvorki Verkmannafélagið Dags- brún né Vinmuveitendafélag íslands hafa svo vitað sé gert að verkamenn muni sjá það áð- ■ur en lýkur og ekki gleyma því fyrst um sinn. (Frh. á 2. &fðu.) Ástralíumenn gera áhlaup. Frá heræfingunum suður í Afríku í haust. neitt tll þess að leysa deiluna og ekki er heldur kunnugt um að sáttasemjari ríkisins hafi enn hafist handa í því máli. Sá alvarlegi atburður gerðist í gærkveldi, að tveir kom- múnistar, þeir Haraldur Bjarnason og Helgi Guðlaugsson voru teknir fastir af brezku hermannalögreglunni, staðn- ir að því að vera að dreifa ut fjölrituðum undirróðursmiða meðal brezkra hermanna hér í hænum. Voru þeir í gæzlu- varðhaldi í nótt og teknir til yfirheyrslu í morgun. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar hefir í tilefni þessa atviks gefið út eftirfarandi yfirlýsingu: „Stjórn Ðagsbrúnar vill að gefnu tilefni taka það fram að fregnmiðar þeir, sem dreift var út meðal brezkra her- manna hér í bænum í gærkveldi, eru henni og þá einnig Verkamannafélaginu Dagsbrún alveg óviðkomandi.“ Þessi alvarlegi atburður mun ekki koma þeim á óvart, sem f3rlgst hafa með skrifum „Þjóð- • viljans" undanfarnar vikur og' mánuði. Þar hefir hvað eftir annað beinlínis verið hvatt til þess að hefja undirróður með- al brezku hermannanna til þess að æsa þá upp á nkxti yfirmönn- um sínum. Og nú er tækifærið notað og verkfall verkamann- anna í Dagsbrún haft að skálka- skjóli fyrir undirróðri Moskó- vítanna meðal hermannanna og geta Dagsbrúnarverkamennirn- ír sjálfir séð af hve miklum heilindum kommúnistar starfa að málefnúm þeirra, því að þetta er ekki til gagns fyrir bar- áttu verkamannanna, heldur til stórkostlegs skaða. KommflBistar repa að biaflpa frfl ábjrgðiflai. —— \ Kommúnistar sýna nú á margan annan hátt að þeir eru sér þess fullkomlega meðvit- andi, að hafa sýnt ábyrgðar- leysi í sambandi við verkfall Dagsbrúnar, og þeir óttast nú, Bakarasveinar Biéfn verkfall á bádeni i gær ¥es*kfallsfreslur s|émanna á toff* iirusn átrunninn annað feffll* ---------------«—---- ERKFALL hófst hjá gær kl. 12 á hádegi. - hésa og er hvergi unnið. bakarasveinum hér í bænum í — Nær það til ailra brauðgerðar- Bakarasveinar og bakara- meistarar töiuðu saman nokkr- um sinnum í gaér — en bakara- sveínar sátu í gær á fundi í fé- lagi sínu í 8 klst., eða frá kl. 4 til 12 á miðnætti. En engin lausn fékkst á deil- lunni. Ekki er talió að mikið beri rtú oTðið á milli. Ekkert hefir gerst í málefhum „Iðju“, félags verksmiðjufólks síðan á iaugardag. Sáttasemjari lagði ekki fram neitt sáttatilboð, eins og talið var lí-klegt. Verk- fallið stendur óbreytt. Frestur sá, sem Sjómannáfé- Iögin gáfu um vinmistöðvun á iogurtumim er útrunninn annað kvöld kl. 12. Engar samninga’um- 1-eitanir hafa farið fram síðan fyrjr hátíðir, en sáttasemjari hef- Frh. á 4. síðu. Itafiska setuiiðið I Bar dla gafst app ki. 1,30 i gær. Erefar tólíii 25000 fanga og óhemfu Mrgðir af hergðgnnm og skotf serum ORUSTUNNI um Bardia er nú lokið með fullum sigri* Breta. Borgin er öll á valdi þeirra og gaf ítalska setu- liðið upp alla vörn kl. 1.30 e. h. í gær. Var þetta tilkynnt í opinberri yfirlýsingu brezku herstjórnarinnar í Kairo í gærkveldi. Ekki er enn vitað nákvæmlega hve marga fanga Bret- ar hafa tekið í Bardia, en eftir lauslega talningu er áætlað, að þeir muni vera um 25 þúsundir, og hafa Bretar þá tekið samtals 63 þús. fanga síðan sóknin hófst í desember. Eldnr i Vaihöll á MdsvöIIhbi. Tókst með naumind- nm mð bjarga húsinn. Á meðal fanganna í Bardia er Bargansoli hershöfðingi, sem stjórxxaði vörn ítalska setuliðsins, og margir aðrir háttsettir for- ingjar. Óhemjubirgðir af hergögnum og skotfærum féllu í hend- ur Bretum og var töluvert af þeim geymt í neðanjarðarbyrgjum. Tala skriðdrekanna, sem tekin var, er 45, þar af 5 af miðlungs- stærð og 40 litlir. í Amerí-ku var sagt frá töku Bardia rneö stórum forsíðufyrir- iSögnum í biöðu num, og er þar gert ráð fyrir þvi, að þessi ósigur ítala muni vera -uþþhafið a-ð öðr- um enn þá stærri: að þ-eir missi alla Libyu. í útvarpinu i Rómaborg var þagað um það í gærkv-eldi, að Bardia væri fallin. Churcliill f-orsætisráðherra Breta isendi í gær Menzi-es f-orsætisráð- herra Ástralíu þakkarskeyti fyrir frækilega framgöngu Ástralíu- manna, sem gerðu aðaláhlaupið á viggirðingar Itala utan við borgina á f-östudagskvöldið og brutust inn í borgina sjálfa á laugardaginn, en Ástralíumenn segja sjálfix, að brezkar skrið- IrekaWeitir, sem fóru á undan þeim'. í áhlaupinu, eigi ekfci síður þakkir skyldar fyrir hinn glæsi- lega -áran-gur áhlaupsins. Þá h-efir það nú einnig v-erið upplýst, að áður en áhlaupið hófst -á föstudagskvöldið suð- vestan við Bardia, lraföi brezk- u-nr v-erkfræðingum tekizt að eyðileggja jarðsprengjur Itala, sem taidar voru hættulegasti farartálminn. Gaddavírsgirðing- arnar komu ítölum að iitlum n-ot- u-m eftir það. Þær v-oru bældar niður af skriðdrekunum. Samtímis því, að áhlaupið á Bardia hófst á landi, hófu brezku herskipin úti fyrir b-orginni, þar á meöal -or-ustuskip, grimmilega stórsk-otahrið á hana, og stóð- hún í hálfa aðra klukkustund. Eftir það brauzt brezkur tundurspillir fnn í höfnina, sökkti ítölsku- her- skipi, sem þar var, en afv-opnaði annað. ! Flugvélar ítala létu litið á sér fera í síðustu yiðureigninni um Bardia, -enda sáu sprengjuflug- Vélar Breta fyrir þvi, með lát- laUsum árásum á flugvelli ítala í Libyu, að þær hefðu um annað að hugsa. , Náttúrufræðiíelagið hefir samkomu annað kvöld kl. 8.30 í Háskólanum, 1. kennslust. VIÐ SJÁLFT Iá áð Vaí- höll brynni í gær. Klukkan 11 í, gærmorgun kom upp eldur í skúr sem brezkir hermenn hafa byggt sér við nýju steinbygginguna, sem var byggð í sumar og nær skúr- inn að timburhúsinu. Höfðu. hermennirnir verið að kveikja upp á eldfæri sínu og myndað- ist gas við það, sem eldur hljóp i og varð hann mikill á skömm- um tíma. Brezku hermennirnir unnu undir eins að því að koma í veg fyrir að eldurinn læstist í Val- höll og unnu tveir íslendingar að þessu með þeim. Var rifið úr horni hússins og var lokið við að ráða niðurlögum eldsins á 40 mínútum. Blæjalogn var þegar eldurinn kom upp, en skyndilega hvessti þegar búið var að slökkva. Er talið, að ef stormur hefði verið, þá hefði ekki verið hægt að bjarga Valhöll. Stjórn AlþýðufIokksféIag;sins biður þá meðlimi félagsins, sem kunna að eiga ógreidd félagsgjöld fyrir árið 1940 að greiða þau sem fyrst til skrifstofu félagsins Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, opin 5.15—7.15 daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.