Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 6. JAN. 1941. I tif innflytjenda frá Gjaldeyrís- og iuBflotningsoefnd. Hér með vill nefndin vekja athygii innflytjenda vefn- aðarvöru, búsáhalda og skófatnaðar á því að úthlutun leyfa fyrir ofangreindum vörum stendur nú yfir og er því nauð- synlegt að þeir, sem ekki hafa þegar sent umsóknir sínar til nefndarinnar, geri það nú þegar. Það skal tekið fram að leyfi fyrir vörum þessum verða, af gjaldeyrisástæðum, bundin við kaup frá Bretlandi. Af- greiðsla á leyfum fyrir öðrum vörum frá Bretlandi fer nú einnig fram og verða umsóknir afgreiddar jafnótt og þær berast. Að því er snertir leyfi til vörukaupa frá Ameríku skal þess getið, að slík leyfi verða ekki veitt fyrir lengri tímabil í senn, heldur aðeins fyrir einstökum pöntunum eða sérstak- lega tilteknum kaupum og verða ákvarðanir um slíkar leyf- isveitingar teknar að undangenginni rækilegri athugun. Þurfa umsækjendur því að gera nefndinni rækilega grein fyrir öllum umsóknum um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörum frá Ameríku og eru innflytjendur stranglega áminntir um að gera engar ráðstafanir til vörukaupa þaðan nema að fengnu leyfi. Reykjavík, 3. janúar 1941. Gjaldeyris- og iimflutíiingsnefiid. i Magkvæm matarbanp Reykt tryppakjöt. Verð: Síður 2,50 pr. kgr. Bógur 2,70 - Læri 2,90 - Tryppakjötsbjúgu 2,25 - - Kaupfélaffifl, Langaveg 39. Jólatrésfagaaður KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM verður haldin í Odd- fellowhúsinu fimmtudaginn 9. janúar 1941 klukkan 4 e. h. DANS fyrir fullorðna hefst kl. 10 e .h. Aðgörigumiðar hjá Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29 og Lúllabúð, Hverffegötu 59. Nefndin. K venul 1 arsokkar Kvensilkisokkar Kvensilkisokkar, lakari, á 5.50 á 6.75 á 3.75 WersliiEafn K)¥W©Jil Laugaveg 25,. ÚTBREIBm ALÞÝBUBLABIB — flLÞYQUBLAr‘<Ð DAGSBRÚNARVERKFALLIÐ Frh. af 1. síðu. Þannig gáfu í gær kommún- istarnir fjórir, sem töluðu á nýj- ársdagsíundinum - í Dagsbrún: Edvard Sigurðsson, Guðbrand- ur Guðmundsson, Eggert Þor- bjarnarson og Hallgrímur Hall- grímsson út yfirlýsingu í Þjóðviljanum, þar sem þeir neita því, að hafa haldið því fram, að brezka setuliðið inyndi umsvifalaust ganga að kaupkröfum Dagsbrúnar, og segja, að það séu „tilhæfulaus ósannindi.“ í fyrsta lagi skal það tekið fram, að allir þeir mörgu Dags- brúnarmenn, sem voru á fundi félagsins á nýjársdag eru vottar að því, að þessir 4 kommúnistar sögðu eirrmitt þetta. En auk þess er sjálft blað kommúnista heimild í þessu máli. Það segir 3. janúar í frásögn sinni af fundinum: „Bentu þeir (þ. e. Edvard Sigurðsson, Guðbrandur Guð- mundsson, Eggert Þorbjarnar- son og Hallgrímur Hallgríms- son) ennfremur á, að einmitt nú væri hið mikla tækifæri að knýja fram miklar kjarabæt- ur, þegar: a) allir hefðu atvinnu, svo að ómögulegt væri að smala verkf allsbr j ótum. b) Atvinnurekendur græddu milljónir svo að ek'ki væri nú' nein leið að berja lóminn og tala um „taprekstur“ þó að kaupið hækkaði. c) Bretarnir væru Iíklegir til að ganga að tsaxíanum, enda hefði það sýnt sig, að þeir hefðu gengið að verulegri kauphækkun við félögin á Síokkseyri og Eyrarbakka, og á þessari stundu væru múrar- ar að vinna fyrir nýjan og hækkaðan taxta hjá Bretum, án þess að þeir hefðu nokkuð möglað.“ íLeturbreytingin gerð hér). Þannig sagði „Þjóðviljinn“ 3. janúar frá því hvað ræðumenn kommúnistar hefðu sagt á fund- inum í Dagsbrún — og geta Dagsbrúnarmennirnir í Dags- brún borið þá frásögn saman við hina ragmennskulegu til- raun þessara 4 kommúnista til þess að hlaupa frá orðum sín- um með yfirlýsingunni í „Þjóð- viljanum“ í gær, - þegar þeir eru farnir að óttast að þeir verði gerðir ábyrgir orða sinna. Fondor Alpýiuftotts verkaBanna í gær. Málfundafélag Alþýðuflokks- verkamanna í Dagsbrún hélt fund í gær og var hann vel sóttur. Fyrsta málið á dagskrá var verkfallið og hafði Jón S. Jóns-. son framsögu. Hann lýsti skoð- un sinni á verkfallinu og að- stöðu verkamanna og rakti lið fyrir lið samningsuppkastið, sem nefndin lagði fyrir Dags- brúnarfundinn og fellt var- þar. Þá skýrði hann hinn nýja taxta. Margir menn tóku til máls, þar á meðal Sigurjón Á. Ólafsson og Jón Axel Pétursson, forseti og varaforseti Alþýðusambands íslands. Að loknum umræðum um þetta mál hófust umræður Frh. á 4. síðu. Bjðrn Blöndal Jónsson: Rvernig hngsar Tíiinn sér hlnta- skiptafyrirkomnlagið í framkvæmd ■■ ■ ----- EG reit grein í Alþý&ublaðið 2. deæmber s. ].,. „Hjátrúin á hlutaskiptin“. ' Ég tók þar fram, að ég ætlaði ekki að því sinni að ræða um hlutaskiptin út af fyrir sig, því þar mætti margt segja með rök- um bæði með og móti. Ég vildi aðe:ns le’ðrétta þann misskilning, sem frám kæmi í greintim Skúla Guðmundsronar um hlutaskiptin. Enn fremur benti ég á og r&k- studdi svo, að ekki verður á móti mælt, að hlutaskipti úti- loka ekki verkföll og tryggja á engan hátt vinnufrið. í áminnstri grein óskaði ég eftif því, að Framsóknarmenn skýrðu frá því í Tímanum sem allra fyr'st, á hvern hátt þeir hyggðu að kioma því í framkvæmd, að nú- verandi eigendur togaranna breyttu sinni útgerð í samvinmu- og sameignarútgerð. Það hefði mátt æ'.la, að ef þeim Framsókn- armönnum, sem um þessi miál hafa skrifað, hefði vefið eða væri nokkur alvara um framgang þessa máls, þá hefðu þeir orðið við þeim tilmælum mínum, sem að ofan greinir. En í staö þess hlatipa Framsókniarmennirnir frá málinu, en láta einhve.ru, sem ekki virðkst hafa lesið mína grein, t skrifa i Tímann 14. des s. 1. í „Á víöavangi" einn þann allra vitlausasta samsetning, sem í niokkni blaði hefir staðið, sem svar við greininni. Þar sem ég veit, að margir ierendur Alþýðubla&sins ekfci sjá hefir ekki haft tíma né tækifæri til þess að kynna sér þau. Endia. ekki furða þótt fólkið eigi illt með að átta sig, þegar jieir, sem þykjast vilja fræða það, skrifa. af eins mikilli fáfræði og fram ýenrur í Tímaklausunoi, þar sem ennþá er verið að tala um, að Framsóknarmenn séu að stilla tii friðar, og talað um „fyrst verk- f-öll og verkbönn, meðan afla- vonir eru“. Hvernig getur nokkr- um manni, sem þekkir til þessara: mála, dottið í hug að slá því f&stu, að með hlutaskiptum séu verkföll öh verkbönn úr sögunni og ró og friður kominn á? En sé það nú svo, að þeim Framsóknarmönnum sé það al- vara, að koma á hlutaskiptum á togurum, þá skora ég á þá, að rökstyðja það, að verkföll og verkbönn séu. útilokuð með hlutaskiptum. Enn fremur skora ég á þessa sömu menn að til- greina, á hvern hátt þeir hugsa. sér að koma sameignar- og sam- vinnuútgerð á nú og einnig grundvöllinn Undir hlutaskiptun- Um. Þar á ég við, hvað þeir ætl- ast ti) að tekið sé af óskipfu. Hvað marga hluti á skipið að* fá? Hvernig á að skipta milli fieirra 11 kau. - I rkka, -sem nú eru. úm borð í hverjum togara? Hvað stóran hlut eiga þeir að fá, sem skipa út og upp úr togurumun? hvað stóran hiut fiskþvottakon- ur? Hvað stóran hlut þeir, sem að fiskþurkuninni vinna? Og þá má heldur ekki gleyma frarn- Timann, set ég „svarið" hér orð- rétt: „Björn Blöndal og kaiupgjaldið, Einn af helztu leiðtogum Al- þýðufIokksin.s hefir nýlega mót- mælt alleindregið tilraunum Framsóknarmannia um að koma á friði meðal verkamanna og út- gerðarmanna með hlutaskiptum og sameign í skiipum. Það ef á- reiðanlega meiri ábyrgðarhluti fyrir Björn Blöndal og félaga hans, að efna til ófriðar í þessu efni, heldur en fyrir Framsókn- armenn, að stilla til friðar. Á leið Björns og þeir'ra titgerðar- 'manna, sem eru á söjmi skoðun og hann, eru mar'gar hindrauir. Fyrst verkföll og verkbönn mieð- an aflavonir eru. Síðan, þegar fisknr fellur í verði og markaðir þrengjast, verða útgerðarmenn eignalausir: Þá fá þeir lánað fé í taprekstur frá'bönkum, meðan til næst. Þegar bankdrnir eru að komást á höfuðið tekur rikið lán handa þeim • erlendis, meðan þjóðin hefir nokkurt traust. Þetta er gamalkunna leiðin. Fraunsóknannenn mæla ekki með henni.“ Ég hefi tekið .þessa klausu hér orðrétt.a til þess að sýna, hvernig Framsóknarmenn fara að,' þegar uni mál er að ræða, s-eni aldrei var ætlunin að framkvæmia, eh gat h'ins vegar verið gott að hampa til pó.litísks framdráttar fyrir þá upp til sveita, þar sem fólk almennt héfir ekki næga þekkingu á þessum nrálum, sem ekki er heldur von, þar sem þao kv a mdarstjóra, bókhaldara,. gjeldkera og öðru skrifstofufólki. Þá komum við að því atrið- inu, sem ekki ér veigaminnst r þessu máli, og það er, á' hvorju ætlast þeir Framsóknarmenn. sem: fyiir þessu berjast, til að fjöl- slyldur sjömannanna lifi fram að þeijr tima, að búlð er a& kóma af.lanum í peninga? Og sama m-éii giþlir auðvitaö uxn allt það íólk annað, sem að- íi ;miu 'ðslu þessari vírnur. Þeir ve'rða að gera .sér Ijóst, að meiri. hlutínn af þessu fólki fær lán bjá kaupmönnum aðeins tit eihrar viku eða í 'mesta lagi til eins mánaðar m-eð núveramii íyrirkomuiagi. E-n með hlutaskipt- ifflt þyrfti það að fá lánað tiT hi'ifs árs eða jafnvel lengri tíma, siem þýddi það, að ekkert iáir fengist hjá kaupmö'nnum eða öðr- um. Hvei ætti þá að ,sjá því fyrir íæði. húsnæðj og öðru því, er með þarfj þar til að þeim störu: skiptum kæmi? Sagt er að nokkrir Framsókn- armenn liafi tekið „Þór“ á leigu til þess aö hafa hiann í fiskflutn- ingum milli islands og. Englands. Hafi verið stofnað hiutafélag um þessa útgei'ð. Nú vil ég spyrja: Hvers vegna var þetta félag ekki stofnað á samvinnugrundvelli? Hvers vegna sýndu þeir ekki í ■ verkinu það, ,sem þe.ir eru að tala am á papiiírnum? Þar finnst mér að tækifæri heföi verið tii að byrja á léttlátri skiptingu arðsins, eins og. þeir kalla það, svo maður gæti. séð hvað réttlætið &r þar á háu stigi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.