Alþýðublaðið - 07.01.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 07.01.1941, Page 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. ÞRIÐJUDAGUR 7. JAN. 1941. 5. TÖLURLAÐ Allsherjarafkvæði í lapbrún itm samkomulagið, sem feilt var á fundinum á nfjársdag. Allsherjaratkvæðagreiðslan hefst f dag Mukkan 5 og fier firam i Hafinarstrætl 21. Samkomulag í i bakar a verkfallf a a? Bakarasveinar gáfu í morgun samn- inganefnd sinni fullt um- fooð sitt til að semja við bakarameistara og eru samningafundir byrjaðir nú á milli þeirra. ítalir kafa nú misst kriðinnghersios,sei var i Libyn. STJÓRN VERKAMANNAFÉLAGSINS DAGSBRÚN hefir ákveðið að láía fara fram allsherjaratkvæða- greiðslu meðal félagsmanna um samkomulag það milli samninganefndar Dagsbrúnar og vinnuveitenda, sem fellt var á fundi Dagsbrúaar á nýjársdag. Allsherjaratkvæða- greiðslan hefst í dag kl. 5 í Hafnarstræti 21 og stendur til kl. 12 í kvöld. A morgun heldur hún áfram á sama stað frá kl. 7 f. h. til kl. 12 annað kvöld, en þá á henni að yerða lokið. Stjórn Dagsbrúnar hefir tekið þessa ákvörðun eftir eindreginni ósk frá sáttasernjara ríkisins, sem hefir kynnt sér málavexti undanfarið og að því. búnu skrifað Dagsbrún- arstjórninni ýtarlegt bréf um álit sitt. Segir sáttasemjari í því bréfi, að hann verði að játa það hreinlega, að hann geti ekki borið fram tillögu frá sér, sem feli í sér betri kosti en samninganefnd Dagsbrúnar hefði fengið fram- gengt. Fer hér á eftir bréf sátta- 4_ '__________________ semjara til Dagsbrúnarstjórnar- Nýju prestarnir í Reykjavík. Séra Sigurbjörn Einarsson. Séra Jakob Jónsson. Séra Jón Thorarensen. Séra Garðar Svavarsson. Sjá frétt á 3. síðu blaðsi innar orðrétt: SÍÐUSTU fréttir frá Kairo herma, að Bretar hafi tek- ið yfir 30 000 fanga í Bardia og sé því tala fanganna síðan sóknin hófst komin upp í 68 orci samaacuijaia. „Þar sem venkfall pað, er hafið var af hálfu félags yðar 2. þ. m. stemdur enn, o(g ég get á hverri stundu búist við að krafist veúði Tveir kommuiiistar handf eknir J gær af hermannalðgregluiini. ---♦ Alls eru þelr nú fjjórlr i gæzlu hennar. þúsund. Ef bætt er við þeim sem fall- ið hafa og særst í liði ítala, er tplið, að Graziani marskálkur hafi nú þegar misst þriðja part- inn af öllum þeim her, sem hann hafði á að skipa í Libyu- En vopnatjónið er enn þá meira. Það er talið nema helm- ingnum af Öllum þeim vopnum, sem Libyuherinn hafði. Vélahersveitir Breta nálgast nú Tobrouk óðfluga. af minni hálfu einhverra aðgerða í kaupdellu þessari, vil ég nú þegai’ skýra yður frá viðhorfi mrnu til málsins. Á milli samninganefndar Dags- brúnar ©g V i nnu veitend afél ag s Islands hafði á gamlársdag náðst samkom’ulag um kaup og kjör verkamanna.- Samn inganef n d Dagsbrúnar hafði ekki umboð til að umdirrita bindandi samning og varð því að bera samningsfrum' varpið undir félagið til sam- Frh. á 4. síðu. Verkfall hefst á tog- urunnm kl. 12 f nátt. SÁTTASEMJARI RÍKISINS hefir enn ekki komið fram með neina tillögu um lausn á deilu togarasjómanna og togaraeigenda. En eins og kurinugt er, höfðu sjómenn boðað verkfall á togurunum frá miðnætti í nótt, ef sam- komulag hefði þá elcki tekist. Hér í blaðinu í dag tilkynna sjómannafélögin að míínn- um sé óheimilt að lögskrá sig á togarana, þar sem samn- ingar hafa ekki tekist. Hefst verkfallið því á togurunum á miðnætti í nótt. Þegar blaðið var að fara í pressuna barst því sú frétt, að sáttasemjari ríkisins hefði boðað formann Sjómannafélags Reykjavíkur og formann Félags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda á sinn fund í dag kl. 4. Hinlr handteknn þykjast ekkert vita nm uppruna undirróðursbréfslns. O ÍÐDEGIS í GÆR tók brezka hermannalögreglan tvo ^ kommúnista fasta til viðbótar við þá, sem teknir voru fastir á sunnudagskvöldið. Eru það þeir Edvard Sigurðs- son og Eggert Þorbjarnarson. Eru þeir grunaðir um það að vera á einhvern hátt viðriðnir undirróðursbréfið, sem dreift var meðal brezkra hermanna á simnudagskvöld. Eru því nú fjórir kommúnistar í haldi hjá brezku her- mannalögreglunm vegna þessa máls. íslenzka lögr.:glan hefir hingað til engin afskipti haft af þessum handtökum og mun enn ekki hafa verið tekin nein ákvörðun um það, hvort rannsókn málsins verður áfram í höndum Breta, eða falin íslenzkum dómstólum. , Alþýðublaðinu er ekki kunn- ugt um hvort búið er að yfir- heyra þá Edvard Sigurðsson og Eggert Þorbjarnarson. En hinir tveir, Helgi Guðlaugsson og Haraldur Bjarnason voru yfir- heyrðir af brezku upplýsinga- stöðinni strax í gærmorgun og spurðir hvaðan þeir hefou haft bré|f það, sem þeir dreifðu út meðal hermannanna á sunnudagskvöldið og svöruðu þeir því til, að einhverjir menn, sem þeir ekki þekktu, hefðu hitt þá á götunni og beðið þá að dreifa bréfinu fyrir sig! Brezka lögreglan mun, eftir því sem Alþýðublaðið hefir heyrt, líta svo á, að hún hafi enn ekki náð í upphafsmenn bréfsins og í öllu falli ekki í þann, sem samdi það, en í því eru sagðar að vera a. m. k. tvær setningar þannig orðaðar, að þær geti ekki verið eftir Eng- lending- Fer hér á eftir orðrétt þýðing á undirróðursbréfinu: lindirróðarsbréfið. „Upplýsingar um verkfallið. BREZKIR HERMENN. Þrjú af aðalverkalýðsfélögum Ib- lands hafa gert verkfall. Félög þessi eru Iðja, félag verksmiðju fólks, Múrarafélagið og Dags- brún, Istærsta verkalýðsfélag okkar, á borð við enska sam- bandið Transport & General Workers, sem Mr. Bevin er fyr- ir. ; j j ' i Erh. á 2. síðtu Jölatrésskemitun Alþýðufl.félagsins Alþýðuflokksfé- LAG REYKJAVÍK- UR efnir til jólatrésfagn- aðar fyrir börn félags- manna og gesti þeirra föstudaginn 10. janúar. Hafði Alþýðuflokksfélag- ið jólatrésskemmtun fyrir börn í fyrra ©g sóttu hana um 500 börn. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.