Alþýðublaðið - 10.01.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 10.01.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGUR 10. JAN. 1941. l® Sfómannaféíagið boðar verkfali á kaupskipa- jan., ef sam iingar ÞAÐ er sliínað upp úr samningum milli Sjómannai'é-<J lags Reykjavíkur og eimskipafélaganna og hefir Sjó- mannaféiagið boðað verkfall á kaupskipaflotanum 17. jan- úar klukkan 12 að kvöldi, ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Fundur var haldinn í morgun milli fulltrúa sjómanna og full- trúa eimskipafélaganna, og stóð hann frá kl. 10—12, • en ekkert samkomulag náðist. Heíir málinu nú verið vísað til sáttasemjara ríkisins jafn- hliða Jjví, að Sjómannafélagið hefir boðað verkfallið, ef samn- ingar ■ ekki takast. filir var Útsvör eiga að liækka uml,6 millj. kr. og er ætiast tii aö pað verðt lagt á útgerðina Í7» JÁRHAGSAÆTLUN REYKJAVÍKUR var til fyrstu umræðu á bæjar- stjórnarfundi í gær. Borgar- stjóri, Bjarni Benediktsson, sem var kosinn horgarstjóri í byrjun fundarins tii loka kjörtímabilsins, gerði nokkra grein fyrir fjárhagsáætlun- inni, en Haraldur Guð- mundsson lýsti yfir að Al- þýðuflokkurinn myndi, sam- kvæmt venju leggja fram hreytingartillögur sínar við aðra umræðu. I ræðu sinni skýjði borgar- stjóri meðal annars frá því, að fá’tækraframfærið hefði' á s. 1. ái i lækkað allverulega. Hafði ver- fð áætlað til þeirra mála l,2millj. króna, en varð ekki nema um 8C0 þús. kr. Þá hefir hin mikla atvinna, sem verið hefir, sparað mjög atvinnubótafé. Hins vegar hafa útgjöld bæjarins aukist á ýmsah hátt, aðallega vegna vax- ar.di dýrtíðar. útsvör kvað b»org- arstjóri aldrei hafa innheimst jafnvel. I fyrra var áætlað fé til elliLauna og örorkubóta 730 þús. kr. Það reyndist ekki nög — og hefir nú verið áætlað til þeirra mála um 1 milljón. Borgarstjóri hvað útlit vera mjög óvíst og þess vegna er á- ætlað til framfærslumála hið sama o-g í fyrra, 1,2 milljón kr. og til atvinnubóta sama og í fyrra, en til viðhalds gatna eru áætlaðar um 50Q þús. Itr. í stáð um 260 þús kr. í fyrra. Útsvör em nú áætluð um 7,1 milljónir kiróna eða um 1,6 millj. króna hærra en í fyrra. Sagöi borgar- stjóri. að þessi upphæð yrði að líkiúdum. ]ögð á. útgerðarfyrirtæk d m. : • Þessi fjárhagsáætlum mun Frh. á 2. síðu. \ Fimfflti inn teiioR fastar I saikndð við nad- irrððiirsbréfit I G Æ R var fimmti kom- múnistinn, Guðbrandur Guðmundsspn, tckinr. f astur af brezku hermannalögreglunni, grunaðuf um þátttöku í því að dreifa undirróðursþréfinu út á meðal herniannanna. — Mun hann vera sakaður um það, að hafa reynt að fá menn til þess síðastliðinn sunnudag. Um árangurinn af yfirheyrsl- um þeim, sém. þegar hafa farið fram yfir hinum kom; íúnistun- um fjórum hefir ekkert verið látið uppi enn af brezku yfir- völdunum. Og það mun einnig enn með öllu óráðið, hvort rann sókn málsins verður áfram í höndum Breta eða afhént ís- lenzkum dómstólum. 1111 1 i práít fyrir miklu betri aflstðéu en i Reyklaviit. A Ð LIKINDUM hefir ekk- ert verkalýðsfélag á land- inu jafn auma forustu og Verkamannafélagið Hlíf í Hafn- arfirði. Þar eru íhaldsmenn við stjórn og stjórna félaginu eftir kokkabókum íhaldsmanna. Enginn fundur hefir verið haldinn síðan snemnia í haust til að ræða kaupgjaldsmálin og þegar verkamenn í Hafnarfirði spurðu stjórn félagsins hverju þetta sætti, svaraði hún því einu, að beðið væri eftir Dags- brún í Reykjavík! Loksins var boðað til fundar s.l. miðvikudag, en þegar alls- herjaratkvæðagreiðslan í Dags- brún var ákveðin, var fundi Hlífar frestað! Þetta er einhver aumasta stjórnsemi, sem þekkst hefir í nokkru. verkalýðsfélagi. í fyrsta lagi var það flestum ljóst, að litlar eða engar líkur voru' þegar í upphafi fyrir því. að Dagsbrún myndi vinna verk- fall sitt, svo var til þess stofn- að. Verkamenn . í Hafnarfirði höfðu miklu meiri skilyrði til að knýja fram t. d. hækkun á grunnkaupi en verkamenn hér í Reykjavík höfðu til að knýja fram kauptaxta sinn eins og á- statt var. I Hafnarf- er útgerðin miklu stærri liður í atvinnu verkamanna en hér í Reykja- vík — og í Hafnarfirði hefir Bretavinnan miklu minni þýð- ingu en hér, en Bretávinnan var erfiðasta málið í sambandi við vei'kfall Dagsbrúnar. Þá voru engir atvinnurekendur hér í Reykjavík hliðhollir verka- mönnum, þvert á móti. Þrátt fyrir allt þetta, var „Hlíf“ látin fylgja í kjölfar Dagsbrúnar —- og hafnfirzkir verkamenn látnir sæta sömu kjörum, baráttulaust og ástæðu- Frh. á 4. síðu. 8. TÖLUBLÁÐ í sólskini suður á eyðimörkinni. ítalir verða nú eiirnfg að flýja fyr- ir oppreisnarflokkimi i Abessiiiíu. VÉLAHERSVEITIR BRETA fara nú mjög hratt yfir í Libyu og eru komnar til Gas- ala, sem liggur á ströndinni 60 km. fyrir vestan Tobrouk. To- brouk sjálf er aígerlega inni- lokuð og eru Bretar stöðugt að flytja þangað lið til að búa sig undir árás á borgina. En Italir eiga nú einnig víðar i vök að verjast en i nýienduríki sínu í Afrikiu. Þeir hafa orðdð að flýja frá Guba, smábæ í Abessiníu, sem liggur 40 km. frá landamærum Sudan, og eru það uppreisnar- flokkar Abessiníumanna sjálfra, sem hafa rekið þá þaðan. Þykir augljóst af þessari frétt, að uppreisnarhreyfingin í Ábessi- níu sé nú mjög að færast í laiuk- ana'. , Þá hafa Bretar sótt nokkuð fram fyrir norðaustan Kassala, rétt innan við landamæri Eri- thieu, ítölsfcu nýlendunnar, sem liggur við Rauðahaf norðan við Abessiníu. Fregnir frá London í morgun benda til þess, að ókyrrðin fari váxandi heima á Italíu sjálfri yfir [jessum ósigrum. Segir í þeim, að 14 héraðsstjórar ítalska fas- istaflokksins hafi verið reknir frá og nýir menn skipaðir í þeirra stað. ’ Útvarpið í Boston telur þessa frétt benda til þess, að þýzku ' nazistarnir séu nú mjög að herða tök sín á Itaííu. Grikkir haf a nú íekið Klisura. Eftir margra vikna harða viðui’eign. OPINBER TILKYNNING, sem gefin var út í gær- kveldi, hermir, að Grikkir hafi tekið hæinn Klisura í Albaníu í gærmorgun cftir margra vikna harða viðureign. Frh. á 4. síðu. Atvinmrekendnr halna Mkoulagi í iðnaðinum. Pear iseita hækkun á grunntaxt* aBuun, en bann er éeðlllega lágur ÞAU tíðindi gerðust á fundi, sem sáttasemjari hélt í gær með fulltrúum „Iðju“, félags verksmiðju- fólks, og atvinnurekenda, að atvinnurekendur höfnuðu öllum tilboðum til samkomu- lags. Það kom í ljós, að í þessu máli stendur á Vinnuveitendafé- laginu einu, því ,að allt bendir til Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.