Alþýðublaðið - 10.01.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 1«. JAN. 1941. Bókin er 1» Ý D.D A R S ; eftir 11 heimsfræga Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ÖGUR höfunda. FOSTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í ReykjavíkurT og Iðurtnar Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á harmoniku og rússneskan gítar. 20.00 Frét'tir. 20.30 Útvarpsságan: „Kristín Laf- ransdóttir,“ eftir Sigr. Und- set. 21.00 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 21.10 Erindi: Um blindu og varnir gegn henni (Kristján Sveins- son auglæknir). hjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Bæjarstjórn hefir bannað að menn létu bíla standa í Pósthússtræti milli Aust- urstrætis og Hafnarstrætis og eins í Ingólfsstræti milli Laugavegs og Hverfisgötu. íþróttafélag kyenna! Leikfimi byrjar aftur í dag. Tillögur hverfisstjóra um menn í stjórn Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur liggja frammi á skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu til næsta föstud.ags, og geta félagsmenn á þeim .tíma stungið upp á mönnum til viðbótar skv. lögum félagsins. Ireíaíiaaai ekil byrjnð aítnr aen al litlu leytl. VilNNA hjá brezka setulið- inu er enn ekki byrjuð nema. að örlitlu leyti. í flugvell- inum unnu í morgun aðeins 30 verkamenn, en áður en verk- fallið hófst unnu þar 600 mánna. Enn er ekki vitað með vissu hvenær þessi vinna kemst aftur í fullan gang. ÍH11 : WYJA BI0 Juarez' Söguleg sitórmynd frá Warner Bros, er sýnir mikilfenglega þætti úr ævisögu Benito Juarez, frelsishetju Mexico. Aðal- hlutverk: PAUL MUNI, BETTE DAVIS, BRIAN AHERNE, CLAUDE RAINS. Sýn'd klukkan 6,30 og 9. Börn fá ekki aðgang. OAf¥iLA Bm Homtiii, ef M Ðorir! (Stand up and fight). Amerísk stórmynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: WALLACE BEERY ROBERT TAYLOR. Bönnuð börnum innan T4 Sýnd kl ’ 7 og 9. @ ara. Gjafir til Kvennadeildar Slysavarnafé- lags Hainarfjarðar. Frá ónefndri konu, áheit 5 kr. Gamalli konu 10 kr. Áheit 5 kr. Katrínu Vigfús- dóttur 5 kr. Sólveigu Benjamíns- dóttur 10 kr. Jóni Vigfússyni 25 kr. Útgerð Lofts Bjárnasonar 300 kr. Einarsbræðrum 200 kr. Bæjar- útgerðinni '200 kr. Hrafna-Flóka 100 kr! Akurgerði 200 kr. Ónefndri konu 11 kr. Kærar þakkir. Gjald- kerinn. ■ - Peningagjafif til Vetrarhjálparinn- ar: Jón Gíslason 20 kr. Starfsmenn hjá Jónj Halldórssyni & Co. 27 kr. Gunnar Guðjónsson 500 kr. Sjóvá- tryggingarfélag íslands h.f. 300 kr. Soffíubúð 100 kr. Bökaverzl. Sig- fúsar Eymundssonar 200 kr. Verzl. Ingibj. Johnson. 50 ■ kr. Skóverzl. Lárus. ,G. . Lúðvígsson. 200 kr. Magnús,..^ndr.esson útg.m. 400 kr. J. Þoríáksson & Norðmann 150 kr. Kærar þakkir. F. h. Vfetrar- Iðalfmðnr Munið efíir jólatrésfagnaði Alþýðu- flokksfélagsins í kvöld, A.ð loknum jólatrésfagnaðinum verður dansað. Guðspekif élagar! Septímufundur í kvöld kl. 8h>. Deildarforsetinn flytur erindi: Líf og dauði. A Bjarnareyjarvita við Vopnafjörð hefir verið kveikt aftur 4. þ. m., og’ logar hann nú eins og venjulega. Orgelskóli heitir nýútkomið, fjölritað kver, sem Hljóðfærahús Reykjavíkur hefir gefið út. Dr. von Urbant- schitsch útbjó nótnakafia gkólans, ^n Hallgrímur Helgason tónfræð- ingur lesmálið. , „HLÍF“ í HAFNARFIRÐI Frh aí .1. síðu, lgust. í gærkveldi var haldinn tiltölulega ■ fámen.nur fundur í „Hlíf“, þegar um svona mál er. aS ræöa og þar var samþykkt með . dálitlum meirihluta að.. taka tilboði hafnfirzkra; aU FYRSTU SKRIÐDREKÁRNIR svo' miklir, að bæði Frakl-.ar og Bretar eyddu mörgum mánuðum í það að undirbúa skr'iðdneka- herdeildir, sem færar yrðu um það að færa Bandamönnum -sig-- uir. Það varpar engum skugga á hreysti brezku hersveitantna, þótt síkýrt sé frá hrnni sögulegu stiað- reynd að sigurinn 8. ágúst 1918, sem Lúdiendiorff hefir kallað erf- iðasta dag Þjóðverja, vair að þakka hagkvæmri motkun á fjöidia skriðdieka. Síðan í heimsstyrjöldinni ber því ekki að neita, að' bæÖi Bretar og Frakkar hafa vaometið gildi skriðdreka, sem bernaöartækis. Ýnrsir hernaðarsérfræðingar, svo sem major J. F. C. Fuller og de Gaulle, hafa litið á skrjðdrek- ana sem leikföng. En jrýzki herforinginn Staff gerði 'sig ekki sekan um slíka yillu. Hann útbjó margar skrið- drekadeildir til notkunar I leift nsmmmmM'Útíi Jarðarför Helga Erlendssonar fer fram frá Elliheimilinu í Hafnarfirði Iaugardaginn 11. janúar kl. 1.30 e. h. Jarðað verður í Görðum. Fyrir hönd vina og ættingja. Ingibergur Þorvaldsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóns Ólafssonar. Aðstandendur, K vennade i 1 dar Slysavarnafé- lags íslánds’ í Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 14. jan. kl. 8.30 síðdegis að Hótel Björninn. Fuh.darefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, er upp kunna að verða borin- Stjórnin. Vinnurekenda,' se-m voru sam- hljoða því, sem Dagsbrúnar- menn samþykktu. Þessi frammistaða íhaldsins í stjorn „Hlífar“ í Hafnarfirði mun lengi- verða í. minni höfð innan íslenzkrar verkalýðshreyf. ingar. „Hlíf“ fylgdi. líka Dags- brún .1 klofningnum á verka- lýðshreyfingunni og stendur ut- an allsherjarsamtakanna. urárás og þeir Irnfa áœiðanlegia geft sht gagn" á meginlandinu. Sk'riðdrekar Þjó>ðverja geta far- ið yfir ár, en sem betur fer kom- ast þeir ekki ennþá yfir Ennar- sumd. KLISURA , KHsura er annar bærinn á míð- vígstöðvunum í Aíbaníu, sem mest hefir verið barizt um síðan f IOné i kwÍM. Eldfjörugur dansleikur verður í Iðnó í kvöld, að aíloknum Jólatrésfagnaði Alþýðuflokksfélagsins. HLJÓMSVEIT WEISSHAPPELS. Aðgöngumiðar fást 1 Iðnó frá kl. 4. fyrir jói og höfðu ítalir búist | lini og hefir Grikkjum ekki enn þar rammlega um. Hinn er Tepe- | tekizt að n,á þeirri borg. 54. THEODORE DREISER: ekki. eftir það, sem á undan er gengið. Hugsaðu um föður þinn. — Ég hefi hugsað um það allt, hélt Jennie áfram ákveðin. — Það er það eina rétta, sem við getum gert. Hann er góður maður. Ég veit það með vissu. . Og hann hefir nóga peninga. Hann vill, að ég fari ■ með sér, og það er mér fyrir beztu- Hann ætlar að f leigja handa okkur annað hús, og hanri ætlar að J hjálpa okkur, þegar við komum aftur. Það vill [ enginri taka mig fyrir konu, það veiztu velr svo að | það getúr eins vel gengið á þennan hátt. Hann f elskar mig, og ég elska hann. Óg. hvers vegna ætti 1 ég þá ekki að fara? — Veit hann nokkuð um Vestu litlu? spurði móð- irin með varkárni. — Nei, sagði Jennie og hafði nú vonda samvizku. — Ég hélt, .að það væri bezt, að láta hann ekki vita um það. Ég vil ekki, að hún sé dregin inn í þetta. mál, ef hægt er að koma í veg fyrir það. — Ég er hrædd um, að þetta verði aðeins til þess að apka áhyggjur okkar, Jennie, sagði móðir henn- ar. —i Heldurðu ekki, að hann uppgötvi það éin- hverri d.aginn? — Mér datt í hug, að hún gæti fengið að vera hér, sagði Jennie,---þangað til hún er orðin svo gÖmu'l, að hún geti gengið í skóla. Þa ætla ég að reyna að koma henni fyrir annars staðar. Hún getur fengið að vera hér, sagði móðirin, — ‘ en heldurðu ekki, að það væri betra að segja hon- um það núna strax? Honum mislíkar ekki við þig fyrir það. — Það er ekki þess vegna. Það er, vegna Vestu lifiu. Ég vil ekki, að henni sé flækt inn í þetta mál. Móðir hennar hristi höfuðið. -— Hvar hefirðu hitt hann? spurði hún. — Hjá frú Bracebridge. — Hvað er langt síðan? — Það eru um tveir mánuðir síðan. — Og þú hefir ekki minnzt á þetta við mig, sagði frú Gerhardt- —- Ég vissi ekki, að honúm þætti svona vænt um mig, sagði Jennie. :—Hvers vegna beiðst þú ekki og lézt hann koma hingað? spurði móðirin. — Það hefði gert allt rniklu auðveldara. Þú getur ekki farið án þess að tala við föður þinn fyrst. — Ég var að hugsa um að segja honum, að ég færi með frú Bracebridge. Pabbi getur ekki haft neitt við það að athuga, þótt ég fari með henni. — Nei, sagði móðirin, — hann getur ekki haft neitt við það að athuga. Þær horfðu hvor á aðra þegjandi um stund. Frú Gerhardt reyndi að gera sér hugmynd um það, þvernig hann liti út þessi maður, sém hafði náð slíku valdi á Jennie. Hann var ríkur. Ög hánn vildi / ■ gott heimili. Þetta var eins og í skáldsögu. ganga að eiga Jennie. Hann ætlaði að útvega þeim — Og hann gaf mér þessa peninga, sagði Jennie, sem fann, hvernig móðurinni var 1 skapi. Hún hneppti frá sér treyjunni og tók fram tvö hundruð og fimmtíu dollara og fékk móður sinni þá. Móðir hennar starði á peningana. Nú var öllum þjánignum þeirra létt í bili. Nú var hægt að borga mat, föt, húsaleigu og kol. Ef nóg var til aÞ pen- ingum þurfti Gerhardt ekki að örvænta, þótt hann gæti ekki unnið. Georg, Martha og Veronika litla gætu eignast falleg föt og orðið hamingjusöm á sinn barnalega hátt. Jennie gæti líka klætt sig betur og Vesta litla fengið gott uppeldi. — Heldurðu, að hann muni nokkru sinni ganga að eiga þig? spurði móðir hennar með áhyggjusvip. — Ég veit það ekki, sagði Jennie. — Það er ekki óhugsandi, og ég veit, að hann elskar mig. — Jæja, sagði móðirin. — En ef þú ætlar að segja föður þínum frá þessu, þá er bezt, að þú gerir það sem allra fyrst. Honum finnst sennilega, að við séum búnar að tala nógu lengi saman. Jennie vissi nú, að hún hafði sigrað. Móðir henn- ar hafði gefið eftir vegna örbirgðar þeirra. Hún var sorgbitin, en samt sem áður fannst henni hyggi- legast að segjla föður sínum frá þessu. Móðir hennar lofaði henni því að styðja mál hennar eftir getu. Þó ákváð uþær að segja honum ekki sannleikann, held- ur láta sém svo, að Jennie væri að fara með hús- móður sinni. Frú 'Gérhardt átti mjög erfitt með að segja þessi J®NIÉ GERHARDT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.