Alþýðublaðið - 11.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1941, Blaðsíða 1
Brezkar sprengjuflugvélar á leið yfir Ermarsund. Brezkot lof tf loti oerði i gær árís á Norðor-Frakkland. -----:—«----- Það er fyrsta loftárásin í björtu á nteginlandið síðan í sumar, sem leið. ......-».—.. STÓRKOSTLEG LOFTÁRÁS, sem brezkar sprengjuflug- vélar, varðar 100 orustuflugvélum, gerðu á flugvelli Þjóðverja á Norður-Frakklandi um hádegi í gær, vekur mikia athygli um allan heim. Það er fyrsta loftárásin, sem Bretar hafa gert um há- bjartan dag á stöðvar Þjóðverja í Norður-Frakklandi síðan í bardögunum þar í sumar. Tvð verklýðsféiög fá taækknit gnmnkaops og fnlla nppbót. TVÖ verkalýðsfélög til við- bótar hafa undirritað samninga við atvinnurekendur. Verkalýðsfélagið á Flateyri fékk verulega hækkun á grunn- Frh. á 2. síðu. Boosevelt á að fá víðtækar heimildir til kjálpar Bretnm ------^------ Frumvarp þar að lútandi þegar lagt fyrir báðar deildir Bandarikjaþingsins. ------»------ T AGAFRUMVARP um hjálp við Bretland og lýðræðis- ríkin í styrjöldinni, sem Roosevelt hefir nú lagt fyrir báðar deildir Bandaríkjaþingsins, er nú eitt aðalumræðu- efni biaðanna um allan heim. Nýr viðskiptasamniORBr Rússa oy Þjóðverja. Samkvæmt því á Roosevelt að fá heimild til þess að láta fram- leiða í Bandaríkjunum öll þau hergögn, sem hann telur nauð- synleg fyrir öryggi landsins og selja, Ieigja eða lána þau hverri þeirri þjóð, sem hann telur Bandaríkjunum vera hag- kvæmt að styðja. Ennfremur að láta fara fram viðgerðir á her- gögnum þeirra þjóða í Banda- ríkjunum, og er talið, að með því væri fengin heimild til þess að gera v|ið brezk herskip í Bandaríkjahöfnum. Umræður eru þegar byrjað- ar um þetta frumvarp í báðum þingdeildunum, og er búist við, að það verði afgreitt sem lög ef’tir fjórar eða fimm vikur. Nýr viðskiptasáttmáli milli Rússa og Þjóðverja var undir- ritaður samtímis í Moskva og Berlín í gær, og kemur hann í stað viðskiptasáttmálans milli þessara landa, sem útrunninn var í haust. Sagt er, að4! hinum nýja sátt- mála, sem á að gilda fram í ág- úst 1942, sé gert ráð fyrir mjög auknum viðskiptum milli þess- ara landa, og eigi Rússar að fá iðnaðarvörur frá Þýzkalandi, en iÞjóðverjar korn og oMu Jfrá Rússlandi. Eimsftdpaf élðgin neituðn að veita f ar mðnnnm 6-10°|o uppbét á kaup peirra Ætla menn, að þessi loftárás boði nýjan þátt í loftstríðinu, og að Bretar muni framvegis ekki láta sitja við næturárásirnar einar, heldur taka upp baráttuna við þýzka loftflotann um yfir- ráðin í loftinu á daginn, en það var það, sem Þjóðverjar ætluðu sér að ná með árásum á England í björtu í haust, en mistókst Nú er annað hljéð f strokknum, en pegar verið er að lofa sjémenn fyrir hið hættulega starf peirra. D LAÐ ATVINNUREKENDA, „Morgunblaðið,“ ræðst í niorgun að fulltrúum sjómanna í sambandi við deil- una við eigendur kaupskipanna og fer með þau ósannindi að þeir. hafi verið búnir að falla frá kröfunum um 6% uppbót á kaupi háseta 1940 og 10% á kaupi kyndara. Eggert Claessen bar þetta líka á fulltrúa sjómanna á samningafundinum í gærmorgun. Alþýðublaðið hefir snúið sér til formanns Sjómanna- félagsins, Sigurjóns Á. Ólafssonar, í morgun, og sagði hann þetta alveg tilhæfulaust. Á fundi, sem haldinn var meðan á Dagsbrúnardeilunni stóð, gerðu þeir aðeins þá tillögu, að byrjað yrði á aukakröfum sjómanna og aðalkröfurnar um uppbótina á kaupið yrðu teknar síðar. Geta fulltrúar sjó- manna ekkert gert við því, þó að Eggert Claessen kunni að hafa misskilið þetta. í gær voru tveir menn skipaðir til að starfa með sátta- semjara að lausn deilumála sjómanna; voru til þess skipaðir Emil Jónsson vitamálastjóri og Pétur Magnússon hæstarétt- armálaflutningsmaður. — Kvaddi nefnd þessi aðila á fund sinn í morgun kl. 10 og var þá rætt um kjörin á togurunum. algerlega fyrir þeim. Það var alveg ný sjón fyrir íbúana á suðausturströnd Bret- lands, að sjá hinn mikla flug- flota stefna austur yfir Ermar- sund um hábjartan dag og vakti ógurlegan fögnuð. Loftárásunum var aðallega stefnt gegn flugvöllum Þjóð- verja í Norður-Frakklandi, og vörpuðu flugvélarnar sprengj- um og skutu af vélbyssum á þýzku flugvélarnar á jörðu niðri úr lítilli hæð. Engar verulegar tilraunir voru gerðar af Þjóðverjum til Frh. á 2. síðu. Irðfar farmaflna. Kröfur Sjómaimafélagsins eru þær aö fá dýrtíð að fullu bætta á alli kaupgjeld, sem breytist árs- fjórðungslega. Auk þess er kilafist 6%; upp- bóta á kaiupgjald fyrir árið 1940, að næturvaTðmaður sé úr landi í heimjahöfn, að sjóvökur tuitan heimahafnar á sítíp'um, sem sigla eftir áætlun, puifi ekki að leysa upp ef viðstaðan er ekki ineira en 24 timar (bheyting á orðaiagi samnings), að hásetatala á skip- Um lundir 150 rúmlestir sé ákveðin (á aðallega við varðskipin), að fastar reglur séu settar um hrein- gemingu íbúða háseta, svo að þær verði ákvéðnari en verið hefir, að eftirvinna og helgidaga- vinna sé greidd eftir kaupgialdi hafnarverkamanna, þegar skipi er lagt upp og menn vinna ólög- skráðir, að sjómönnum sé greidd dýrtíðaruppbót á fæðispeninga undir þeim kringumstæðum, áð trygging á fatnaði og miunum skipsverja hækki frá gildandi reglum Um 50% svo og smíðaá- höld timburmanns, að sumarfrí verði 12 dagar1, eftir þeim reg]- Um, að maður, sem hefir unnið 6 mánuði hjá sama utgerðarfé- lagi fái 6 daga og svo dag fyrir hvern mánuð úr því, þó ekki meira en 12 daga alls og að menn fái fæðispeningagreidda í sumarfríunum, greiðsla fyrir „dýnur“ og mataráhöld verði með dýrtíðarappbót og Ioks að samn- ingurinn gildi yfír 15 mánaða tímabil, til 1. apríl 1942, að hin svonefnda „stopptörn" á helgi- Frh. á 2. síðu. Iðl kommðnistaiBa flim af keit fslenzkim ýflrrðldnm —-----*------ Sakadómara fafiin rannsékn fi»ess ------»•—.... ÞAÐ hefir nú verið ákveðið, að íslenzkir dómstólar skuli fara með mál þeirra manna, sem brezka hermannalög- reglan hefir tekið fasta í sambandi við undirróðursbréf kommúnista, svo og alla frekari rannsókn út af því. Voru kommúnistarnir fimm afhentir íslenzkum yfirvöldum í gær og fluttir í fangahúsið við Skólavörðustíg. Ðómsmálaráðuneytið hefir falið sakadómara, Jómatan Hall- varðssyní, rannsókn mólsins og mun hún verða hafin þegar f stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.